Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Side 36
36
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988.
Lífsstfll
Tískan
dv-'"kk»,.
"'&Sj&B'
Farðað
i
Með hækkandi sól ög hlýnandi
veðri leggja íslenskar konur vetr-
arfatnaðininn og klæðast stuttum
og sumarlegum fótum. Hvort sem
um er að ræða fatnað eða forðun
er veigamesta breytingin í litavaii.
Það er eiginlega hægt að segja að
um stökkbreytingu sé að ræða því
að dökkir og þunglamalegir litir
vetrarins eru á hröðu undanhaldi
fyrir glaðlegri og léttari litum.
Það hefur mikið verið skrifað um
fatatískuna fyrir vorið og sumarið
en fórðunin hefur lítið sem ekkert
verið rædd. DV ákvað að ráða bót
á þessu máli og fékk sér til aöstoð-
ar Ólöfu Ingólfsdóttur snyrtifræð-
ing.
Náttúrulegir litir
Stærsta breytingin í forðun fyrir
^ vor og sumar er að áhersla er lögð
á kvenlegt og náttúrulegt útlit.
Breytingin er mest í litavali. Sterk-
ir og áberandi litir verða ekki
ríkjandi eins og verið hefur í vetur.
Iitir í fórðun mildastreyndar alltaf
yfir sumartímann og eru sterkari
yfir veturinn.
Litir í sumar verða dempaðir og
aliir tónar af bleiku, brúnu og or-
ange verða ríkjandi. í raun á ekki
að sjást mikil andlitsmálning, útlit-
ið á að vera sem náttúrulegast og
eðlilegast Föröunin er notuð sem
ÞÉR FYRIR BESTU!
RAUÐUR GINSENG!
Vor- og sumartískan:
með mildum og dempuðum litum
aðferð til að leggja áherslu á góðar
hliðar og til að fela þær sem síöur
mega líta dagsins ljós.
Grunnurinn, eða „meikið", á að
vera sem nálægast eðlilegum lit
húðarinnar og áhersla er lögð á
augun. Augabrúnir eru snyrtar en
eðlilegar. Sú tiska að plokka brún-
imar að mestu í burtu er horfin.
Pastellitir fyrir alla
aldursflokka
Aldursskipting er ekki mikil í
fórðun í vor og sumar því mildu
pastellitimir em fyrir alla aldurs-
hópa. Það er helst að ungar konur
séu djarfari í litavali og noti sterk-
ari bleika eða orange liti. Mattir og
mildir litir fara eldri konum betur
því að þeir milda allar línur í and-
litinu.
Sterkir rauðir litir í kinnalit vom
nokkuð vinsælir fyrir nokkrum
árum en era nú að mestu horfnir.
Kinnalitir út í bleikt eða brúnt
verða vinsælir í sumar.
Mörgum íslenskiun konum er illa
við að nota „meik“, eða farða, og
nota heldur það sem kallað er litað
dagkrem. Farði hlífir þó húðinni
betur en dagkrem og hylur mis-
fellur. Ungar stúlkur með lýtalausa
húð geta mun frekar notað dag-
krem en konur á miöjum aldri eða
konur með misfellur í húðinni.
Það er lítill munur á dag- og
kvöldfórðun, litir era að mestu þeir
sömu, það þarf bara notað meira
af þeim á kvöldin. Rauði varalitur-
inn, sem margar konur nota, er
frekar notaður á kvöldin en bleik-
ari og mildari litir á daginn. Milda
pastelliti, s.s. bleikt, brúnt og jafn-
vel orange, er hægt að nota bæði á
kvöldin og á daginn.
Línur mildaðar kringum augun, sem vora mjög hverfa. Litimir eru meira blandað-
Þær afgerandi dökku línur i vinsælar í vetur, era að mestu að ir og er einn tónn látinn ráða
ferðinni.
Sterkrauðir kinna- og varalitir
era á undanhaldi og brúnleitir og
bleikir litir komnir í staðinn. Látur
á vörum og nöglum á að vera svip-
aður. Bamableikt og ljósir litir á
neglur og varir munu leysa rauða
litinn af hólmi.
íslenskar konur fylgja tís-
kunni
íslenskar konur hugsa vel um
húðina á sér en mála sig yfirleitt
ekki mikið. Þaö er helst að ungar
konumar máli sig og nota þá oít
sterka liti. íslenskar konur fylgjast
einnig vel með tískunýjungum á
sviði fórðunar. Mikið er um alls
kyns litgreiningamámskeið og
kennslu í föröun og notkun lita.
Ungar konur fylgja frekar tísku-
sveiflum hvað varöar fórðun. Þær
eldri era oft á tíðum búnar að finna
sinn eigin stíl og breyta siður til.
DV fékk Ólöfu Ingólfsdóttur
snyrtisérfræöing til að sýna lesend-
um dagfórðun fyrir vor og sumar.
Árangurinn sést á meðfylgjandi
myndum.
Ölöf byijaði á þvi aö hreinsa húö
módelsins og bera á það rakakrem.
Aö því loknu bar hún farða á and-
lit og háls. Litimir, sem hún valdi
fyrir augu, vora brúnn litur og
koparlitur en hún notaöi gráan
pensil til að draga fram augnaum-
gjörðina. Kinnaliturinn er brún-
bleikur en varir era bleikar.
Hér á Fróni er ennþá hálfgerður
vetur og þvi erfitt að hugsa sér aö
einhvem tima komi sól og sumar-
blíöa. En veturinn líður og daginn
lengir. Fyrr en varir er tími til
Hálfnað er verk þá haflð er. Það er strax farin að sjást breytlng en hér er kominn að breyta útiitinu og fagna
búlð að setja farðann á. vori. -StB