Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Side 39
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988. 39 LífsstOl Grillaðar rækju og laxarúllur Þetta er ein uppskriftina af grill- og kryddnámskeiöi sem Rannveig var svo vinsamleg að gefa okkur. Eitt hveitibrauð, formbrauð eða samlokubrhuð, er skorið niður langsum í fimm sneiðar. Hverri sneið er skipt í tvennt, þannig að þær verða alls tíu og öll skorpa fjarlægð. Rækjukrem 'A boÚi rækjur 2 msk. majones 2 tsk. relish (Sweet Relish) 1 Zi msk. tómatsósa 1/8 tsk. pipar 2 msk. riflnn ostur (Gouda) Þiðnar rækjur eru stappaðar vel með gafíli og síðan er öllu blandað vel saman. Best er að láta kremið bíða í kæhskápnum í u.þ.b. tvo tíma. Laxakrem í þetta krem má einnig nota reykta síld eða silung í staðinn fyrir reykta laxinn. Best aðferðin við að rífa niöur laxinn er að roðrífa hann og frysta og rífa síðan á rifjárni meðan hann er freðinn. '/3 bolli reyktur lax 2 msk. majones 3 msk. relish 2 msk. tómatsósa 1/8 tsk. pipar 2 Zi msk. rifinn ostur (Gouda) Sama aðferð notuð og við rækjukremið og einnig látiö bíða í kæliskápnum. Rækjukreminu og laxakreminu er skipt á milli brauðsneiðanna, fimm GOÐ HEILSA ÖLLU BETRI RAUÐUR GINSENG! Beta VERKFÆRI 25% afsláttur til 15. mars HAMDVERKFÆRI VERKFÆRAVAGNAR OG VERKFÆRASKÁPAR ISELCO SF. Skeifunni 11d — sími 686466 sneiðar með hvoru. Smurt vel horn í horn og þrýst vel niður í brauðið. Sneiðunum er síðan rúllað þétt upp með smjörpappír. Rúllurnar eru tengdar saman með tannstönglum fimm og fimm saman, því fljótlegra er að snúa tveimur rúllum en tíu. Glóðað undir vel heitu grilli í 3 mín. á hvorri hlið. Gott er að bera fram eplasafa blandaðan engiferöli til helming# -JJ \* ÁTTÞÚ RÉTTÁ HÚSNÆÐISBÓTUM? Aðeins þeir sem keyptu eða hófu byggingu íbúðarhúsnæðis í fyrsta sinn til eigin nota á árunum 1984-1987 eiga rétt á húsnæðisbótum. Upplýsingabæklingur með nánari skýringum um húsnæðisbætur svo og umsóknareyðublöð um húsnæðisbætur liggja frammi hjá öllum skattstjórum sem einnig veita nánari upplýsingar. Frestur til að skila umsóknum um húsnæðisbætur 1988 til skattstjóra viðkomandi umdæmis er til 1. april n.k. -Sendið inn umsókn sem fyrst RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.