Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Síða 40
40 FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988. Lífsstfll Frávik frá meðalverði 0 1 1 ■ ■ Hversu oft yfir meðaltali □ Hversu oft undir meðaltali . 1 1 1 10 -i----------'-----------■-----------■----------'-----------'----------■-----------1----------1--------- SSHIemmi Hagkaup Mikligarður Kaupstaður Fjarðarkaup Kostakaup Garðakaup Nýibær JLhúsið Matarkarfa DV Verð á mat- og hreinlætisvörum Þann 1. mars geröi DV verðkönnun á tíu vörutegundum til heimilisnota. Farið var í helstu stórmarkaði á Reykjávíkursvæðinu. í JL-húsinu fengust fæstar af þeim vörutegundum sem við athuguðum en í SS við Hlemm allar. Á meðfylgj- Matur andi súluriti sést hyaða verslanir voru oftast með lægsta verð og hvaða verslanir voru oftast með hæsta verðið. Athygli vekur að Garðakaup í Garðabæ, þar sem fengust sjö af þessum tíu vörutegundum, var í öll- um tilfellum undir meðalverði. Hins vegar var SS við Hlemm í sjö tilfell- um með hæsta verð. Greinilega eru verslanirnar í Garðabæ og Hafnarfirði með hag- stæðasta verðið á Reykjavíkursvæð- inu. JL-húsið í vesturbænum í Reykjavík og Nýibær á Seltjarnar- nesi eru hæstar í verði. Reyndar var í Nýjabæ ein vörutegund langódýr- ust, Barbine A Nido spaghetti, nærri helmingi ódýrara en sambærileg vara í SS við Hlemm. Ástæða er til að benda á hvað verð er mishátt á eggjum, 220 kr. það hæsta og 197 kr. það lægsta. Þess ber og að geta að JL-húsið veitir 5% staðgreiðsluafslátt af öllum vörum. -JJ Heiti Magn S.S. Hagk. Mikli- Kaupst. Fjarðar- Kosta- Garða- Nýi- JL- Meðal- Hlemmi Skeif. garður Mjódd kaup kaup kaup bær húsið verð Timotei sjampó 220 ml 140 118 121 122 112 120,90 124 136 124,24 Bacofil álpappír Berfoil ólífuolía 4,5 m 77,50 64,70 76,90 74 69,50 69,10 70 71,67 (í flösku) 11 376 361 310 311 339,50 Ma Ling sveppir Merrild kaffi 425 g 110 99 99 110 104,50 (meðalbr.) 500 g 200,50 199 219 199,80 192 203,60 195,60 201 201,31 Aldin eplagrautur 11 143 132 138 146 130 107,30 109,70 138 139 130,77 Royal lyftiduft 200 g 59 59 58,50 58 60,45 59,50 62 61 59,68 Barbine A/Nido spagh. 500 g 116,50 104 63 110 98,38 Weetabix 430 g 162,50 145 131 113,30 137 143,15 110,10 149 136,38 Egg 1 kg 197 199 199 199 198 220 198 197 220 203 Allt að fyllast af ódýrum kökum Hæna úr Firðinum. DV-mynd S Ódýrar ung- hænur Þótt kjúklingar og egg hafi hækkað upp úr öllu valdi má þó enn fá hænur á góðu verði. Þess- ar rákumst við á í Fjarðarkaup- um í Hafnarfirði og kostar kílóið af þeim kr. 134. Að sögn kaup- raanns hafa þær þó hækkaö mjög því þfer voru komnar niöur í kr. 69 fýrir jól. Það má þó hafa úr þessu hina bestu súpu. -PLP Er við vorum að vinna verðkönn- unina hér á síðunni rákum viö augun í það að allar verslanir eru orönar fullar af innfluttum kökum. Kökur þessar eru yfirleitt á verðinu 69-110 krónur. Er við athuguðum verð á sambæri- legum íslenskum kökum kom í ljós að þær kosta á bilinu 200-300 krón- ur. Þama er því komin skýringin á þessum aukna innflutningi. Skyldu íslenskir bakarar ekki vera sam- keppnisfærir? Meira um það síðar. -PLP Þessar kartöflur rákumst við á í Kaupstað. DV-mynd S Ódýrar kartöflur Er við vorum að gera verðkönn- unina, sem er hér á síðunni, rákum við augun 1 þaö aö enn má fá ódýrar kartöflur. Svo dæmi séu tekin þá kostar tíu kílóa poki kr. 288 í Kaupstað í Mjódd sem gerir kr. 28,80 hvert kíló. Enn'er verið að selja ódýrar kartöflur við Umferðarmiðstöð- ina þar sem hvert kíló kostar kr. 22. Það er því greinilegt áð vel má gera mjög góð kaup ef fólk hefur augun hjá sér. -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.