Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Side 46
46
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988.
Fimmtudagur 3. mars
SJÓNVARPIÐ
17.20 Ritmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur
frá 28. febrúar.
18.30 Anna og félagar. Italskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.05 iþróttasyrpa. Umsjónarmaður
Samúel Örn Erlingsson.
19.25 Austurbæingar. (EastEnders) Bresk-
ur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Spurningum svarað. Dr. Sigurbjörn
Einarssón biskup svarar spurningum
leikmanna. I þessum þætti spyr Guð-
rún Halldórsdóttir, skólastjóri Náms-
flokka Reykjavíkur, hvort við höfum
siðferðilegan rétt til þess að dæma
æruna af öðru fólki.
20.50 Kastljós. Þáttur um innlend mál-
efni. Umsjónarmaður Helgi H. Jóns-
son.
21.30 Reykjavikurskákmótið. Bein útsend-
ing frá Hótel Loftleiðum. Umsjón:
Ingvar Ásmundsson og Hallur Halls-
son.
21.45 Matlock Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.35 Nicolai Gedda. Þýðandi Þorsteinn
Helgason. (Nordvision - Sænskasjón-
varpið).
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.40 Átvaglið Fatso. Aðalhlutverk: Dom
DeLuise, Anne Bancroft. Leikstjórn:
Anne Bancroft. Framleiðandi: Stuart
Cornfeld. Þýðandi: Margrét Sverris-
dóttir. Brooksfilms 1980. Sýningartími
95 mín.
18.15 Litli folinn og félagar. My Little Pony
and Friends. Leikraddir: Guðrún Þórð-
ardóttir, Július Brjánsson og Saga
Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthi-
asdóttir.
18.45 Á veiðum. Outdoor Life. Þulur:
Heimir Karlsson. Joel Cohen.
19.19 19.19.
20.30 Bjargvætturinn. Equalizer. Þýðandi:
Ingunn Ingólfsdóttir. Universal.
21.20 Bítlar og blómabörn. Umsjónarmað-
ur er Þorsteinn Eggertsson. Stöð 2.
22.00 Blóð og sandur. Blood and Sand.
Aðalhlutverk: Tyrone Power, Rita Hay-
worth og Anthony Quinn. Leikstjóri:'
Ruben Maoulian. Framleiðandi: Darryl
F. Zanuck. Þýðandi: Hrefna Ingólfs-
dóttir. 20th Century Fox 1941.
Sýningartími 120 mín.
24.00 Forsetaránið. The Kidnapping of the
President. Aðalhlutverk: William
Shatner, Hal Holbrook, Van Johnson
og Ava Gardner. Leikstjóri: George
Mendeluk. Framleiðandi: George
Mendeluk. Þýðandi: Páll Heiðar Jóns-
son. Lorimar 1984. Sýningartimi 110
min.
02.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Q/ FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 I dagsins önn. - Börn og umhverfi.
Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Einnig
útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl.
20.40.)
13.35 Miðdegissagan: „Gististaður" eftir
Soiveigu von Schoultz. Sigurjón Guð-
jónsson þýddi. Þórdis Arnljótsdóttir les
fyrri hluta.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón:
Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.)
(Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Þinglréttir.
15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Þrælahald. Um-
sjón Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Úr atvinnulífinu. Umsjón:
Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Margrét
Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur
um erlend málefni.
20.00 Aðföng. Umsjón: Mette Fanö. Að-
stoðarmaður og lesari: Sverrir Hólm-
arsson.
20.30 Frá tónleikum Kammersveitar Evr-
ópu í Vínarborg 15. júni sl.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir
Steinsson les 27. sálm.
22.30 „Ég hélt í æsku minni að ég ætti
aö verða rithötundur." Umsjón: Ragn-
hildur Richter og Sigurrós Erlings-
dóttir. Lesarar: Anna Sigríður
Einarsdóttir og Jóhann Sigurðarson.
23.10 Meistari drafsins. Þáttur gerður I
minningu Cornelis Vreeswijk. Umsjón:
Egill Egilsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
I FM 90,1
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl.
12.00. Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Nútiminn. Kynning á nýjum plötum,
fréttir úr poppheiminum o.fl.
23.00 Af fingrum fram.
00.10 Reykjavikurskákmótið. Jón Þ. Þór
segir fréttir af gangi 8. umferðar á 13.
Reykjavikurskákmótinu. Vökudraumar
að þvi loknu.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar
sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Svædisútvarp
á Rás 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
Halldór Halldórsson, fyrsti ís-
lenski hjartaþeginn.
Sjónvarp kl. 20.50:
{ kvöld mun Kastljós íjalla um
tvö mál. Annars vegar veröur
fiallað um bjartaþegann Halldór
Halldórsson og hins vegar um
SÍS-málið.
Öll þjóöin hefur fylgst meö Hall-
dóri Halldórssyni, fyrsta íslenska
hjartaþeganum, og líöan hans. í
Kastljósi í kvöld veröur fjallaö
um Halldór og sýnd upptaka af
viötali viö hann.
Fátt hefur verið rætt meira aö
undanförnu en SÍ S-málið og verð-
ur fjallaö um þaö í þættinum í
kvöld. Rakin verður atburðarás
liöinna daga og fjallað um þau
átök sem hafa átt sér staö innan
SíS aö undanförnu.
-EG
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt
tónlist, gömlu góðu lögin og vinsælda-
listapopp i réttum hlutföllum. Saga
dagsins rakin kl. 13.30 og sagt frá tóri-
leikum kvöldsins og helgarinnar. Fréttir
kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síð-
degisbylgjan. Pétur Steinn leggur
áherslu á góða tónlist i lok vinnudags-
ins. Litiö á helstu vinsældalistana kl.
15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavfk
síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
Hallgrímur lítur á fréttir dagsins með
fólkinu sem kemur við sögu.
19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Júlíus Brjánsson - Fyrir neðan nef-
ið. Júllus fær góðan gest í spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix
Bergsson.
/ FM 102,2 A104
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagurveltir uppfréttnæmu efni,
innlendu jafnt sem erlendu, I takt við
vel valda tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af
fingrum fram með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son leikur tónlist og talar við fólk um
málefni líðandi stundar.
18.00 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin I einn klukkutima.
20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
leikin fyrir þig og þína.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl.
17.00 og kl. 18.00 á samtengdum rás-
um Ljósvakans og Bylgjunnár.
19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Okynnt
tónlistardagskrá.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Um Rómönsku Ameríku. E.
13.00 Fóstbræðrasaga. 7. E.
13.30 Alþýðubandalagið. E.
14.00 Leiklist. E.
15.00 Í Miðnesheióni. E.
16.00 Elds er þörf. E.
17.00 Borgaraflokkurinn. E.
18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök
um kvennaathvarf, Kvennaráðgjöfin,
Islensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera,
Kvenréttindafélagið og Menningar- og
friðarsamtök íslenskra kvenna.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Helen
og Kata. M.a. verður fjallað um Rauða-
krosshúsið.
20.30 Dagskrá Esperantosambandsins.
Esperantokennsla og blandað efni flutt
á esperanto og íslensku.
21.30 Samtökin 78.
22.00 Fóstbræðrasaga, 8. lestur.
22.30 Við og umhverfið. Umsjón dagskrár-
hópur um umhverfismál á Útvarpi Rót.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ALrA
FM-102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
20.00Biblíulestur. Leiðbeinandi Gunnar
Þorsteinsson.
21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur
Steinþórsson.
22.00 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum.
Miracle. Flytjandi Aril Edvardsen.
22.15 Síöustu timar. Flytjandi Jimmy
Swaggart.
01.00 Dagskrárlok.
16.00 FG.
18.00 MR.
20.00 MS.
22.00 Gamla brýnið. Einar Ben. FB.
23.30 Róluvallarrokkfram ísvefninn. FB.
01.00 Dagskrárlok
—FM87.7—
16.00-19.00 Hornklofinn. Davlð Þór og
Jakob Bjarnar hafa allt á hornum sér
um listir og menningu I Firöinum.
17.30 Sigurður Pétur með fréttir af fisk-
makarði.
HLióðbylgjan
AkxaSsyn
FM 101,8
12.00 Tónllst.
13.00 Pálmi Guömundsson. Öskalög,
kveðjur og vinsældalistapopp. Fréttir
kl. 15.00.
17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppá-
haldslögin. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Steindór Steindórsson í hljóðstofu
ásamt gestum.
23.00 Ljúf tóniist í dagskrárlok.
24.00 Dagskrárlok.
Blóð og sandur er ein af gömlu rómantísku myndun.um eins og þær
gerast bestar. Á myndinni eru Tyrone Power og Linda Darnell í hlutverk-
um sinum.
Stöð 2 kl. 21.50:
Rómantík, glæsl-
leiki og gröfleiki
Meginefni bíómyndarinnar Blóö
og sandur er hinn sígildi ástar-
þríhyrningur. Segir myndin frá
ungum nautabana sem heillast af
fallegri heföarkonu en æskuástin
hans ber enn heitar tilflnningar til
hans. Samband nautabanans viö
hefðarkonuna hefur afdrifaríkar
afleiðingar í fór með sér. Nautaatið
kemur einnig nokkuð við sögu og
þótti leikstjóra myndarinnar á sín-
um tíma takast vel að bregða upp
mynd af nautaatsíþróttinni, glæsi-
leika hennar og grófleika.
Blóð og sandur er ein af þessum
gömlu, rómantísku myndunum
eins og þær gerðust bestar. Rita
Hayworth er í hlutverki hefðar-
konunnar og leikur um hana sami
stjörnuljóminn og fylgdi frægum
leikurum Hollywood á árum áður.
Aðdáendur Ritu Hayworth njóta
þess vafalaust að minnast hennar
með því að horfa á þessa mynd en
Hayworth lést fyrir skömmu.
-JBj
Rót kl. 20.00:
Unglingaþáttur Rótarinnar, sem ber nafnið Fés, verðm- á sínum stað á
fimmtudagskvöld sem önnur kvöld. í þessum þætti verður m.a. Qallaö
um Rauöa kross húsið sem veitir unglingum í vanda ýmiss konar að-
stoð. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni heita Helen og Kata.
Það eru lð-12 krakkar á aldrinum 14-16 ára sem eru kjarninn í gerð
unglingaþáttanna en hver sem er getur komið meö efni í þáttinn ef hann
hefur áhuga. Heimir Gunnlaugsson, sem er í 9. bekk Grundaskóla á Akra-
nesi, er einn þeirra sem séð liefur um gerð þáttarins og sagöi hann helsta
einkenni þáttanna vera að krakkarnir reyndu að hafa þá svolítiö öðru-
vísi en hefðbunda útvarpsþætti. „Þættimir innihalda blandað efni og
yfxrleitt er meiri tónlist spiluð heldur en i öörum þáttum á Rót. Þá gerum
viö oft eitthvert flipp en svo tökum við líka á alvarlegri málum sem vekja
áhuga okkur,“ sagöi Heimir í samtali viö blaðamann DV.
-JBj
Sjónvarp kl. 19.25:
Austurbæingar aftur á skjáinn
Þátturinn um austurbæingana
hefst aftur á fimmtudagskvöld eftir
tveggja vikna hlé vegna ólympíu-
dagskrárinnar. Margt er að gerast
hjá austurbæingum þessa stundina
að sögn Kristmanns Eiðssonar,
þýðanda þáttarins.
Austurbæingar taka sér margt fyr-
ir hendur I þættinum á fimmtudag.
Þar á meðal er framhjáhald og
húsaverndun.
Kristmann segir það helst að
fréttd að hjónin Pálína og Arthúr
eru álveg í öngum sínum vegna
þess að Mark, sonur þeirra, ér
strokinn að heiman og enginn veit
hvar hann er niöurkominn. Ekki
bætir heldur úr skák að Pálína er
ófrísk.
Den kráreigandi er kominn til
Spánar þar sem hann spókar sig á
sólarströnd með viðhaldinu en
Angie, kona hans, á fullt í fangi
með að halda kránni gangandi
heima á meðan. Hún ræður m.a.
Arthúr, sem er atvinnulaus, til að
afgreiða á bamum en það gengur
heldur illa þar sem hann hefur
aldrei áður staðið þeim megin við
barborðið. Angie bregst við vanda-
málunum með því að fara að gefa
einum fastagestanna á kránni hýrt
auga.
Þá má að lokum geta þess að íbú-
arnir á Albertstorginu hafa komist
að því að rífa á gömul hús á torg-
inu. íbúarnir eru alfarið á móti
þessu og skipa nefnd til að skipu-
leggja mótmælaaðgerðir. Það era
greinilega víðar samtök um gamla
miðbæinn en í Reykjavík!
-JBj