Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 7. MARS 1988. 11 Útlönd Stuðningsmenn sandinista í Nicaragua gengu vopnaðir kylfum um götur bæjarins Masaya i Nicaragua í gær í leit að stjórnarandstæðingum sem efnt höfðu til mótmæla fyrr um daginn. Simamynd Reuter Volvo 240 GL árg. 1984, 112 hö., sjálfsk., m/od, 4ra dyra, ekinn 80 þús., blár metallic, plussáklæði, rafm. i læsingum. Verð 580 þús. Saab 900 GLE árg. 1984, sjálfsk., 4ra dyra, ekinn 42 þús., Ijósblár metallic, topplúga, rafmagn i læs- ingum. Verð 540 þús. Reðust a her- Volvo 244 GL árg. 1982, 112 hö., beinsk., m/od, 4ra dyra, ekinn 85 þús., Ijósbrúnn. Verð 400 þús. Góð kjör. Audi 100 cc árg. 1984, beinsk., m/od, 4ra dyra, ekinn 96 þús., hvit- ur. Verð 650 þús. Ath. skipti. Nicaragua Skæruliðar kontrahreyfingarinnar, sem berjast gegn stjómvöldum í Nic- aragua, réðust í gær á herstöð í einni af helstu borgum Nicaragua en að sögn talsmanna stjómarhersins olli árásin litlu sem engu tjóni og ekkert manntjón varð. Um fjörutíu skæruliðar skutu handsprengjum aö herstöðinni í Ju- igalpa, um níutíu og fimm kílómetra austur af Managua, höfuðborg lands- ins. Þeir hörfuðu til baka án þess að hafa valdið neinu tjóni. Þetta er í fyrsta sinn sem skærulið- amir ráðast á Juigalpa þar sem aðalstöðvar sérsveita hers Nic- aragua em. Þær sveitir em kjami sjötíu og fimm þúsund manna hers stjómarinnar. Bosco Matamoros, talsmaður stjórnmálaarms kontrahreyfingar- innar í Washington, sagði í gær að Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir og Halldór Valdimarsson engi'nn skæruliðanna hefði falhð í árásinni. Barranca sagði í gær að aðskildir hópar kontraskæruliða hefðu um helgina ráðist á flutningabifreiö ná- lægt Juigalpa, þar sem einn maður hefði falið og níu særst, svo og hefði þriöji hópurinn sprengt litla brú á veginum til Juigalpa í loft upp. í tilkynningu frá stjórnvöldum í Nicaragua segir að átján kontra- skæmliðar hafi verið felldir á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Hafi mennimir fallið í Matag- alpa, í norðurhluta landsins, og í suðurfylkjum þess. Mazda 929 árg. 1982, sjálfsk., 4ra dyra, ekinn 88 þús., hvítur, mikið af aukahlutum. Verð 325 þús. Volvo 740 GL árg. 1987, 117 hö., sjálfsk. m/od, 4ra dyra, ekinn 34 þús., vinrauður. Verð 950 þús. Góð kjör. Volvo 244 DL árg. 1982, 106 hö., beinsk., 4ra dyra, ekinn 52 þús., blár. Verð 370 þús. Góð kjör. Volvo 740 GL árg. 1987, 117 hö., sjálfsk., m/od, 4ra dyra, ekinn 17 þús., beige, eins og nýr. Verð 970 þús. Segir Bandaríkin hliðhollari aröbum Forsætisráðherra ísrels, Yitzhak Shamir, segir að hinar nýju tillögur Bandaríkjamanna um frið í Miðaust- urlöndum séu hliðhollari aröbtun en ísraelsmönnum. Kveðst hann þær þurfa frekari viðræðna við þegar hann kemur til Washington í næstu viku. Shamir gerði þessar athugasemdir í ræðu sem hann hélt í gær eftir að birt var bréf frá Shultz, utanríkisráö- herra Bandaríkjanna, til leiðtoga ísraels. í bréfinu vom þeir hvattir til þess að sameinast um friðartillögur hans. í tillögunum er gert ráð fyrir alþjóðlegri friðarráðstefnu íGenf um miðjan apríl, samningaviðræðum um sjálfsstjóm Palestínumanna á herteknu svæðunum í maí og loka- viðræðum um framtíð svæðanna í desember. Shamir gat þess að Bandaríkja- menn hefðu alltaf verið hliðhollir ísraelsmönnum á alþjóðlegum vett- vangi en nú virtist sem þeir væm að breyta um stefnu vegna sjón- varpsfrétta af ofbeldi á herteknu svæðunum. Tveir Palestínumenn vora skotnir til bana af ísraelskum hermönnum á Vesturbakkanum í gær og hafa nú áttatíu og sex Palestínumenn orðið fómarlömb ísraelsku hermannanna. Palestínskar konur I þorpi nálægt Betlehem mótmæltu i gær ofbeldisverkum ísraelskra hermanna á herteknu svæöunum. Hermenn dreifðu mótmælend- um án þess þó aö beita táragasi. Simamynd Reuter Volvo 745 GLE árg. 1986, 131 hö., sjálfsk., 5 dyra, ekinn 134 þús., vín- rauður. Verö 1.100 þús. Góö kjör. Renault árg. 1982, beinsk., 4ra dyra, ekinn 72 þús., brúnn. Verð 185 þús. Ath. skipti. Volvo 245 GL árg. 1982, 112 hö, sjálfsk., 5 dyra, ekinn 134 þús., vin- rauður. Verð 430 þús. Góö kjör. Ford Escort Laser árg. 1985, 50 hö., beinsk., 5 gira, 3ja dyra, ekinn 42 þús., svartur. Bill i toppstandi. Verö 350 þús. Suzuki fjórhjól árg. 1987, ekið 267 km, 4X4. Verð 280.000, góð kjör. OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9.00 TIL 18.00 LAUGARDAGA FRÁ KL. 10.00 TIL 16.00 VOLVOSAIURINN SKEIFUNNI 15 SIMI 691600-69161

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.