Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 7. MARS 1988. 41 ■ Húsnæöi í boöi Snyrtileg, litil, 2ja herb. íbúð til leigu, fyrirframgr. 'A ár, laus strax, ung reglusöm stúlka kemur helst til greina. Uppl. í síma 74239 e. kl. 20. Til leigu frá 1. apríl falleg 3ja herb. íbúð (90 m2) í miðborginni, reglusemi áskil- in. Umsóknir, merktar „HV39“, sendist DV fyrir 15. mars. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 3ja herb. íbúð í Engihjalla til leigu 1. apríl til áramóta. Tilboð óskast send til DV, merkt „KM“, fyrir 10. mars. Herbergi í Breiðholti til leigu með að- gangi' að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „B-7797". Til leigu 3ja herb. íbúð í 3 mánuði frá 1. apríl, leiga 27 þús. á mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „333“. ■ Húsnæði óskast Rúmlega fimmtugur vélstjóri á milli- landaskipi óskar að leigja litla 2ja herb. íbúð eða 2 samliggjandi herb. með aðgangi að baði. Þyrfti helst að fá þjóniistu á sama stað, ekki skil- yrði. Óska eftir langtímaleigu. Þar sem ég er á förum til útlanda og verð lengi í burtu væri óskandi að sá er gæti leigt mér hefði samb. við DV í síma 27022. H-7770. Við erum tvö systkini, 25 og 28 ára, bæði barnlaus, og erum nýlega flutt til landsins en verðum húsnæðislaus frá 1. júlí. Ef þú átt ca 3ja herb. íbúð og vilt fá góða leigjendur sem ganga vel um, hafa góð meðmæli og lofa tryggum mánaðargr. þá hafðu samb. við okkur í síma 623407 e.kl. 18. Reglusamur og áreiðanlegur einhleyp- ur maður óskar eftir forstofuherbergi með skápum og aðgangi að snyrtingu, þyrfti að vera miðsvæðis í borginni. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 29498 (hjá húsverði í Sjálfsbjörg). DHL-hraðflutningar óska eftir að taka á leigu íbúð, ekki minni en 3ja herb., fyrir starfsmann sinn (3ja m. fjölsk.). Uppl. í síma 46484 eða 689822. Herbergi eða litil ibúð óskast til kaups eða leigu í vesturbænum, helst á jarð- hæð eða kjallara. Uppl. í síma 15564 á kvöldin. Ung, reglusöm kona utan af landi óskar eftir íbúð til leigu til lengri tíma, góðri umgengni og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í síma 31557 eftir kl. 19. Ungan mann bráðvantarhúsnæði, litla 2ja herb. íbúð eða 2 saml. herb. með aðgangi að eldhúsi, öruggar greiðslur og reglus. S. 27120 á vinnutíma. Verkfræðingur, nýkominn úr námi, óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Reglu- semi og skilvísum gr. heitið. Uppl. í síma 680500 til kl. 16 og 687741 e.kl. 17. Við erum ungt par og langar að byrja að búa. Okkur vantar 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 42626, Gulla og Kiddi. Viljum leigja íbúð frá 1. júní. Erum 3ja manna fjöslkylda með 18-20 þús. kr. greiðslugetu á mánuði. Uppl. í hs. 623605, vs. (DV) 27022 (236) Anna. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð eða herbergi með eldhúsaðgangi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 623217. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð eða rúmgott herbergi fyrir einhleypan nema. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 15208. Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð nú strax eða með vorinu, gæti veitt aðstoð eða annan stuðning, t.d. við aldraða eða fatlaða. S. 24511 eða 92-57810. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 3ja herb. ibúð óskast til leigu, erum 3 fullorðin í heimili, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 50963. Einhleyp kona óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð frá 1. maí. Uppl. í síma 36763 eftir kl. 19 og um helgar. Stæði i bílskýli eöa skúr óskast til leigu í Leitunum eða Kringlunni. Uppl. í síma 688602. Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast á leigu strax, reglusemi góðri umgengi heitið. Uppl. í síma 30821 e. kl. 18. Ung, reglusöm stúlka með 1 bam óskar eftir íbúð á leigu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7746. Óska eftir að taka á leigu gott herbergi eðas litla íbúð. Uppl. í síma 12705. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ungt par með eitt bam bráðvantar íbúð sem fyrst, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 11294. Herbergi eða lítil ibúð óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 11668. Lítil ibúð óskast til leigu. Uppl. f síma 36201. ■ Atvinnuhúsnæöi 60-70 fm eldhúsaðstaða með frysti- geymslu til matvælaframleiðslu óskast strax á leigu á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 23288. Nýstandsett skrifstofuhúsnæði, 50 m2 og 95 m2, til leigu í miðbænum, sann- gjarnt verð. Uppl. á skrifstofutíma í síma 622780 og 30657 á kvöldin. Til leigu eða sölu ca 45 fm pláss undir söluturn, nálægt miðbæ, sanngjamt verð og greiðsluskilmálar. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7761. Óska eftir bílskúr eða litlu atvinnuhús- næði. Uppl. í síma 641285. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Okkur vantar starfsfólk í verslun og á skrifstofu, til símavörslu og ritara- starfs, fjölbreytt starf og líflegt, sem gefur möguleika á að kynnast flestu sem þarf til ræktunar. Sölufélag garð- yrkjumanna, Hjalti, sími 24366. Söluþjónustan - atvinnumiðlun. Ertu að leita að atvinnu? Láttu þá skrá þig hjá okkur. Atvinnurekendur, athugið, vantar ykkur starfsmann? Hafið sam- band. Söluþjónustan, sími 32770. Verkamenn. Óskum að ráða verka- menn í byggingarvinnu í Kópavogi og Hafnarfírði. Mikil vinna, frítt fæði. Uppl. í símum 651761 og 54644. Fiskvinna, fiskvinna. Fólk vantar í al- menna fiskvinnu, góð vinnuaðstaða, fæði á staðnum, góð laun. Fiskanaust, sími 19520. Dagheimiliö Hagaborg óskar eftir starfsmanni í eldhús, 6 tíma á dag nú þegar. Uppl. í síma 10268. Forstöðu- maður. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldis- menntuðu fólki og aðstoðarfólki í 100% og 50% starf. Uppl. í síma 36385. Matreiðslumenn. Matreiðslumaður óskast. Uppl. á skrifstofunni næstu daga. Veitingahúsið Gaflinn, Dals- hrauni 13, Hafnarfirði. Neðra Breiöholt. Starfsfólk óskast nú þegar eftir hádegi til að vinna með bömum á leikskólanum Arnarborg. Hringið í síma 73090. Nýja kökuhúsið, Reykjavíkurvegi, Hafnarfirði, óskar eftir afgreiðslufólki strax, vinnutími frá kl. 14-19. Uppl. í síma 54620 og 77060. Röskir verkamenn óskast til starfa á Reykjavíkursvæðinu, 4ra daga vinnu- vika í flestum tilvikum. Ágæt laun. Uppl. í síma 93-12037 og 93-11328. Starfskraftur óskast til að gæta tveggja drengja, 3 og 10 ára, ásamt léttum heimilisstörfum. Óreglulegur vinnu- tími. Uppl. í síma 688624. Óskum eftir starfsfólki til pökkunar á kexi í verksmiðju okkar. Kexverk- smiðjan Frón, Skúlagötu 28, Reykja- vík. Vanur maður óskast á 11 tonna neta- bát frá Þorlákshöfn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7795. Bílstjóri, bílstjóri. Mann með meirapróf vantar strax, mikil vinna. Fiskanaust, sími 19520. Járniðnaður. Járnsmiðir og lagtækir menn óskast. Normi hf., Suðurhrauni 1, Garðabæ, sími 53822. Loftpressa. Óskum eftir að ráða vana mann á loftpressu nú þegar. Uppl. í síma 40733. Byggingafélagið hf. Matsveinn óskastá 18 tonna bát frá Sandgerði og flatningsmann í verkun. Uppl. í síma 92-27164. Plastiðnaöur. Lagtækir menn óskast í vaktavinnu. Uppl. í Norm-Ex, Suður- hrauni 1, Garðabæ, sími 53822. Skóladagheimilið Völvukot við Völvu- fell vantar fóstrur og aðstoðarfólk. Uppl. í síma 77270. Óskum að ráða laghentan mann til lager- og útkeyrslustarfa. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7766. Starfsmann vantar til almennra skrif- stofustarfa. Uppl. í síma 24640 á milli kb 16 og 17. ■ Atvinna óskast 21 árs sænsk stúlka, véltæknifræðing- ur, óskar eftir vinnu, talar íslensku, sænsku, ensku og þýsku. Hefur reynslu af tölvum og bílpróf, getur líka unnið verklegt. Margt kemur til greina. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-7789. Aukavinna. Unga konu bráðvantar einhverja vinnu sem hægt er að vinna seinni hluta dags eða á kvöldin, hefur bíl til umráða. Allt kemur til greina. Sími 54724. Aukavinna óskast. Samhent fjölskylda óskar eftir aukavinnu á kvöldin, margt kemur til greina. Uppl. í síma 641717. Rúml. þritugur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu e. hád., hefur reynslu af sölumennsku, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 36094. Sumarvinna. Bráðduglegan kennara (35 ára karlmann) vantar vinnu í sum- ar, getur byrjað 15. maí. Sími 54724 um kvöld og helgar. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um mikið af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuafl, ráðningarþjónusta, s. 43422, kv. 73014. Vélfræðingur óskar eftir vel launaðri vinnu, allt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 612408 eftir kl. 17.30. íslensk atvinnumiðlun. Erum með á skrá Qölda fólks sem tilbúið er til starfa við margvísleg verkefni, t.d. fiskvinnslu. Uppl. í síma 624010. Áhugasamur hárgreiðslunemi óskar eftir.að komast á stofu, getur byrjað 1. maí. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7768. Þrítug kona óskar eftir 60-80% starfi, er vön sölu-, kynningar- og skrifstofu- störfum. Uppl. í síma 53907 eftir kl. 18. 17 ára unglingur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 44899. M Bamagæsla Krummahólar. Hæ, mömmur, vantar ykkur pössun fyrir börnin meðan þið vinnið? Hef góða aðstöðu og leyfi. Uppl. í síma 79903. Tek börn i gæslu, er í austurbæ Kópa- vogs. Uppl. í síma 46009. ■ Ymislegt Nú er tiltektartíminn í skápum, geymsl- um, kjöllurum og háaloftum. Við þiggjum með þökkum það sem þið hafið ekki not fyrir lengur. Sækjum ef óskað er. Uppl. í síma 22916, 82640 og 673265. Flóamarkaður Sambands dýravemdunarfélaga Islands, Hafnar- stræti 17, kjallara. Opið mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 14 - 18. ■ Emkamál 36 ára góðhjartaður maður óskar eftir að kynnast stúlku, 25-35 ára, með sambúð í huga, á góða íbúð + bíl, barn engin fyrirstaða, trúnaði heitið. Svar berist fyrir 14. þessa mánaðar til augld. DV, merkt „100 - heiðarleiki". Ég er 26 ára kvenmaður óg óska eftir ferðafélaga til Costa Del Sol í júlí. Ath., ferð greiðist ekki en trygging er fyrir góðum félagsskap. Svör sendist ÓV fyrir 14. mars nk., merkt „Timor ’88“. Kona á miðjum aldri óskar eftir að kynnast traustum og heiðarlegum manni, helst ekkli eða fráskildum, al- gjörum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Vor 7767“, fyrir 18. mars. Ferðafélagi, kona eða karl, óskast um Þýskaland frá 10. júlí, þarf að vera þýskumælandi og vanur bílstjóri. Góð kjör. Tilboð sendist DV, merkt „Rín- arlönd". 29 ára maður óskar eftir að kynnast konu, 20-45 ára, 100% trúnaði og þag- mælsku heitið og áskilin. Svör sendist DV, merkt „Góðar stundir". 36 ára gamall, fráskilinn maður óskar eftir að kynnast elskulegri konu á aldrin- um 30-40 ára með nánari kynni í huga. Svar sendist DV, merkt „985“, fyrir 9.3. 44 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast konu á svipuðum aldri. Algjörum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Vinskapur". Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Fertugur reykviskur karlmaður vill kynnast traustri og heiðarlegri konu á svipuðum aldri. 100% trúnaður. Svarbréf sendist DV, merkt „1319“. Halló! Kona, orðin 30, óskar eftir að kynnast góðum manni, á 2 böm, íbúð, áhugamál margvísl. Svar sendist DV, merkt „Rómantík-raunsæi-traust ’88“. Ungt par óskar eftir að kynnast konu. Sú sem hefur áhuga sendi skilaboð í pósthólf 533, 121 Reykjavík. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, Kringlunni, auglýsir vinsælu STELLAE stjörnukortin: 1. Persónuleikakort - það sem þú ert. 2. Framtiðarspá - þrjá mánuði i senn. 3. Biorythmi - hvernig er liðan þin? 4. Ást og vinir, nýtt og skemmtilegt stjörnukort. Hvaða „skoðun" hafa stjörnurnar á sambandinu? Þetta er spennandi kort og hjálpar til að brjóta isinn... STELLAE stjörnukortin er eingögnu að fá i Kringlunni. Pantanas. 680035. Opið alla virka daga frá ki. 10-19 og laugardaga kl. 10-16. Þú lætur okkur hafa fæðingarstund og stað og færð vandað og vel unnið kort. Veðjaðu á sjálfan þig og fáðu þér STELLAE stjörnukort. ■ Kermsla Tek að mér að leiðbeina fólki í radd- og söngþjálfun. Uppl. gefur Svanhild- ur í síma 78303. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585._____________________ Spái i spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Tímapantanir í síma Í3732. Stella.____________________ Spái í 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtanir Vantar yður músík í samkvæmið, árs- hátíðina, brúðkaupið, borðmúsík, dansmúsík (2 menn eða fleiri)? Hring- ið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. Diskótekið Taktur. Danstónlist fyrir alla hópa og öll tilefni. Stjómun og kynningar í höndum Kristins Ric- hardssonar. Taktur fyrir alla. S. 43542. ■ Hreingemingar Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við ■*» hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Nýjung!!! Tökum að okkur hreinsun á sorpgeymslum, tunnum og gámum, sótthreinsandi efni, F517, lágþrýsti/ háþrýstiþvottur, vönduð vinna. Uppl. frá 10-17 virka daga í síma 10447. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Tökum að okkur að djúphreinsa teppi og sófasett, góð tæki, vönduð vinna, dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Pant- anir í síma 44755 og 641273. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Framtalsaðstoð 1988.Tökum að okkur uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu- bílstj., iðnaðarmenn o.s.frv. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta. „ Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Ömgg og góð þjón- usta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga. FRAM- TALSÞJÓNUSTAN. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. Eldspýtnabréf! Áprentað eldspýtnabréf er ódýr og góð auglýsing sem lesin er aftur og aftur. Um Ieið og það er góð auglýsing getur það líka verið skemmtilegur minjagripur fyrir við- skiptavininn. Einnig getur það verið minjagripur frá ánægjulegum atburð- um svo sem brúðkaupi, afmæli eða öðrum merkisdögum. Hótel og veit- ingahús! Munið að panta tímanlega fyrir ferðamannatímann. SEMSA, Reykjavík, sími 91-17082. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum: húsaviðgerðir, breyt. og nýsmíði, flísalagning, viðgerðir á skólpi og pípulögnum. S. 72273 og 985- 25973. Hafnarfjörður - Álftanes Blaðbera vantar bæði í Hafnarfjörð og á Álftanes frá og með 1. apríl nk. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 51031. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Skál, ytri hl„ Reyðarfirði, þingl. eig. Sigurð- ur Guttormsson, fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, þriðjudaginn 15. mars 1988 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Árni Hall- dórsson hrl. og Tryggingastofnun rikisins. Nauðungaruppboð á fasteigninni Miðási 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Borgþór Gunnarsson, fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, þriðjudaginn 15. mars 1988 kl. 15.10. Uppboðsbeiðandi er Arnar G. Hinriksson hdl. Nauðungaruppboð á fasteigninni Fjarðarbraut 44, Stöðvarfirði, þingl. eig. Setan hf„ fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, þriðjudaginn 15. mars 1988 kl. 15.20. Uppboðsbeiðandi er Verslunarbanki islands hf. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Skólavegi 58, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. db. Ragnars Jónassonar, fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, miðvikudaginn 16. mars 1988 kl. 9.00. Uppboðsbeiðendur eru Skúli Pálsson hrl. og Grétar Haraldsson hrl. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Skólavegi 74, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Rúnar Stefánsson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 18. mars 1988 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Arni Halldórsson hri„ Sigurmar K. Albertsson hdl„ Viðar Már Matthíasson hdl„ Árni Pálsson hdl„ Innheimta ríkissjóðs og Guðríður Þorsteinsdóttir hdl. Bæjarfógetinn á Eskifirði. ____________________Sýslumaðurinn i Suður-Múlasýslu. ■ Framtalsaöstoð ■ Þjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.