Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Page 2
2 FÖSTUDAGUR 25. MARS 19d8. Stjómmál dv Innan Kvennalistans leitum við ekki efHr persónulegum frama - sógðu þær Danfvíður Skarphéðinsdóttir og Guðiún Agnarsdóttir, þingkonur Kvennaiistans, á beinni línu DV Þær DanMöur Skarphéöinsdótt- Alls komust 32 aðilar að til aö leitað eftir persónulegum frama lenskum aðstæðum. Sigurður Már Jónsson, Steinunn ir og Guörún Agnarsdóttir, þing- leggja spumingar fyrir þingkon- einstaklinganna heldur er spurt Margar spumingar voru endur- Böðvarsdóttir, Jóna Björk Guðna- konur Kvennahstans, voru á umar. Spurt var um fóstureyöing- um samtökin og málefnin í heild teknar, svo sem spumingar um dóttir, Axel Ammendmp og Sig- beinni línu DV í gærkvöld. Fólk ar, skólamál, velferð barna, sinni. DanMður Skarphéðinsdóttir fóstureyðingar.enhéráeftirbirtist urdórSigurdórsson,svoogGunnar hafði greinilega mikinn áhuga á aö bjórmálið og stóriðjumálin, svo lýstiþví yfiraöKvennalistinnværi meginhiuti spurninga og svara af V. Andrésson ijósmyndari. ná tah af þeim stöllum, fulltrúum nokkur dæmi séu nefiid. andvígur stóriöju og þarafleiöandi beinni línu DV í gærkvöld. -S.dór stærstu stjómmálasamtaka lands- Það kom fram í máh þeirra Guð- á móti því að reisa hér á landi nýtt Að þessari beinu linu störfuðu ins samkvæmt skoðanakönnun DV rúnar og Danfríðar að innan álver. Hún sagði Kvennalistann ' fréttamennimir Gunnar Smári Eg- um síðustu helgi. Samtaka um kvennahsta er ekki styðja smáiðnað, sniðinn aö ís- ilsson, Siguijón Magnús Egilsson, Berjumst fyrir sjálfstæði kvenna Jósefína Þorbergsdóttir, Reykja- vik, spyr: - Getið þið gefið mér forsendur fyrir því að eiginmenn heimavinn- andi húsmæðra skuh ekki fá að fuhnýta persónuafslátt eiginkvenna sinna? Danfríður: „Þetta var rætt mikiö á þingi þegar verið var að setja nýju skattalögin. Á mihi þinga starfaði nefnd að því að leggja drög að þessum skattkerfisbreytingum og þar kom þetta til umræðu. Þar var fólk sem vildi að hægt væri að færa afsláttinn á milh 100%. Rökin fyrir því að þaö var ekki gert vom þau að þaö starf, sem færi fram á heimilunum, væri þessara 20% virði.“ Guðrún: „Við höfum fyrst og fremst barist fyrir því að sjáifstæði kvenna sé viðurkennt og htið á þær sem heila, sjálfstæða einstáklinga í augum yfirvalda eins og þjóðfélags- ins sjálfs. Flestar konur hafa lægri laun en karlar og þar af leiðandi lægri laun en eiginmennimir. Við.töldum ekki rétta aðferð fyrir fjölskyldueining- una að frádráttur, sem oftast er vegna bamanna, kæmi í gegnum eig- inkonuna, eins og hún væri eitthvert viðhengi. Við vildum, í'stað þess að nýta þennan frádrátt á þennan hátt, að bætumar, sem jafnast við frá- drátt, kæmu til heinúlisins í gegnum barnabætumar. Okkur fannst rétt að í stað þess aö gera konuna að einhveijum einstakl- ingi, sem maðurinn fengi frádrátt fyrir, að heimilið fengi uppbætumar sem svaraði þessum frádrætti í gegn- um bömin því það er bamanna vegna sem konan er heima. Við vild- um hafa bamabætumar til þessa fólks hærri sem svaraði þessum frá- drætti. Við teljum mjög mikilvægt að við- urkenna stöðu húsmæðra og þess vegna höfum við flutt frumvarp til laga um lífeyrisréttindi heimavinn- andi húsmæðra til þess að bæta hag þeirra á þennan hátt. Viö fengum einnig samþykkta þingsályktunartil- lögu á síöasta kjörtímabili þar sem fariö er fram á að starfsreynsla hús- mæðra sé metin á vinnumarkaðin- um til jafns við aðra starfsreynslu. Að vísu var þessu svolítið breytt þannig aö það jafngilti ekki nema sex ára starfsreynslu en það er skref í rétta átt tíl aö viöurkenna þau störf sem unnin era inni á heimilunum." -StB Eifitt að setja þak á launin Hólmfríður Jónsdóttir, Reykjavík, spyr: - Hvaða afstöðu hefur Kvennalist- inn tekiö til þingsályktunartillögu Alþýðubandalagsins um þak á laun? Guðrún: „Þessi tihaga hefur ekki verið rædd sérstaklega í okkar röð- um en í sjálfú sér finnst okkur eðh- legt að eitthvert hámark sé á launum, ég tala nú ekki um þegar ekki er hægt að borga venjulegu fólki laun tíl eðlilegrar framfærslu. Vandinn er bara sá að erfitt er að komast aö því hversu há háu launin eru. Þess vegna er svo erfitt að setja þakið. Að sjálfsögöu styöjum viö launa- jöfnuð í landinu og að tekjuskipting- in sé miklu jafnari en hún er núna. En á meðan laun þeirra tekjuhæstu eru greidd undir borðiö, yfir borðiö og með ýmsum fríðindum, er erfitt að setja hálaunaþak. Við viljum því að launagreiðslukerfið verði opnara og það hlýtur að koma í veg fyrir að laun ijúki allt of hátt upp, sem um leið stuðlar að launajöfnuöi." -ata Ekki með frama- brautir í huga ísak Harðarson, Reykjavík, spyr: - Er það opinber eða óopinber stefna Kvennahstans sem samtaka að for- ræði bama skuh vera í höndum móðurinnar eftir skilnað? Eða er þessi skoðun, sem komið hefur skýrt í ljós íviðtölum við nokkrar kvenna- hstakonur, einungis einstakhngs- bundin og því ekki baráttumál Kvennahstans í heild? Guðrún: „Við erum alveg ákveðnar í því sem samtök að það sem skiptir mestu máh er velferð bamsins. T.d. er togstreita mihi foreldra að okkar matí baminu mjög skaðleg. Þessi mál þarf því aö leysa á sem friðsamlegast- an hátt barnsins vegna. Hins vegar finnst okkur mjög eðlilegt, sérstak- lega þegar börnin em mjög ung, aö móðirin hafi forræði yfir barninu vegna þess hversu umönnun hennar við bömin er náin. Númer eitt er velferð bamsins." - Kemur ekki til áhta, að mati Kvennahstans, að gefa nýbura fólki sem ekki getur átt böm eða vih taka að sér böm sem annars myndi vera eytt í þeim tilvikum þegar farið er fram á fóstureyðingu af öðrum or- sökum en heilsufarslegum eða vegna nauðgunar? Guðrún: „Það er alltaf ákvörðun þeirrar konu, sem gengur með bam, hvað hún gerir. Það getur enginn ákveðið að kona gefi öðrum bam. Ég er afskaplega hrædd um aö þreng- ingar á fóstureyðingalöggjöf hafi htíl áhrif á hegðun fólks varðandi fóstur- eyðingar. Við vitum um ólöglegar fóstureyöingar og hversu heilsuspill- andi og jafnvel banvænar þær eru.“ - Ætla Samtök um kvennahsta mjög bráölega aö breyta strúktúr sínum þannig að múlasnar eigi þess kost að ná frama á þingi með þátttöku í samtökunum? Guðrún: „Þessi samtök em ekki sniöin með framabrautir í huga, hvorki fyrir tvífætlinga né ferfætl- inga af neinu kyni.“ -JBj Samfelldur skóladagur Bryndís Jónsdóttir, Reykjavík, spyr: - Er Kvennahstínn ekki að vinna að því að fá samfehdan skóladag í grunnskólum? Guðrún: „Við höfum einmitt lagt fram á Alþingi framvarp rnn breyt- ingar á lögum um grunnskóla sem mælt var fyrir í vikunni. Þar er í fyrsta lagi fjaUað um að lögleiða fræðsluskyldu 6 ára bama þannig að þau verði tekin sem fuUgUdir nem- endur grunnskólans með öUum þeim réttindum sem því fylgja. Við leggj- um líka tíl lengingu kennslutímans í áfóngum aUt fram tíl ársins 1991 þannig að skóladagurinn verði sam- feUdur, bömin fái að matast í skólan- um og dvelja þar utan kennslustunda í umsjá uppeldisfræðUega mennt- aðra einstakiinga. Bömin yrðu þá í skólanum um 6 klukkustundir á hveijum degi með eðhlegum stund- arhléum og matarhléum. Við höfum jafnframt lagt til breytingar á hám- arksfjölda nemenda í hveijum bekk. í yngri bekkjum, 6 og 7 ára, verði ekki yfir 14 nemendur í bekk að meðaltah og í eldri bekkjunum verði ekki yfir 18 nemendur að meðaltah. Síðan era flem breytingar sem við leggjum til, t.d. um stærð skólahús- næðis, þannig að skólar verði frekar smáir og fámennir. AUar þessar breytingar finnast okkur knýjandi og að ekkert megi til þeirra spara, hvorki alúð né fé. Þetta er vandi sem brennur á veUlestum heimUum landsins á einn eða annan hátt þó aö dreifbýhð sé aö vísu öðravísi sett en þéttbýhð. Stefnan er sú aö þetta verði tekið upp um aUt land því að það er ipjög mikUvægt að tryggja aðstöðu bama og jafnrétti til náms.“ -JBj Brýnt að efla Ríkisútvarpið Sólveig Jónsdóttir, Reykjavík, spyr: - Nú greidduð þið atkvæði gegn frjálsum útvarpsreksM. Þá er spum- ingin: Munuð þið afnema hann ef þið komist til valda? Guðrún: „Viö höfirni ekki hugleitt það. Hins vegar þótti okkur afar brýnt þegar þessi mál vora til um- ræðu, og reyndar þykir okkur það enn, að efla Ríkisútvarpiö vegna þess að þaö gegnir svo mikUvægu hlut- verki, bæði gagnvart landsbyggðinni allri og eins til varðveislu íslenskrar menningar. Þessum fjölmiðli era lagöar skyldur og ábyrgð á herðar sem hinir fjölmiðlarnir hafa ekki. Þess vegna þóttí okkur afar mikU- vægt að styðja frekar og.vanda til hans og opna fyrir almenningi þann- ig að fólk gætí haft not af ríkisútvarpi og sjónvarpi í hijóðverum eða sjón- varpsupptökuverum með ákveðinni fyrirgreiðslu og nýtingu tæknibún- aðar. Fólk hefði þá leyfi tíl að nýta sínar hugmyndir á frjálsan hátt. Reyndar sömdum við sérstakt fram- varp um Ríkisútvarpið þar sem við breyttum öUu skipulaginu í þá vera sem okkur fannst vera réttast. Það var fyrst og fremst með því að auka áhrif starfsmaiina og auka áhrif al- mennings á Ríkisútvarpiö. Það var fyrst og fremst á þessum forsendum sem við studdum ekki þessa frjálsu fiölmiðla á sínum tíma. Við óttuö- umst aö þeir sem hafa fjármagnið gætu fyrst og fremst nýtt sér þessi tækifæri og ráðiö því hveijir hefðu aðgang til að koma sínum skoðunum til fólks.“ -sme VHjum umhverfis- ráðuneyti Sigrún Sigurjónsdóttir, Reykjavík, spyr: - Mig langar að spyija ykkur um umhverfismál. Ég held ég viti nokk- um veginn stefnu ykkar, þið hafiö kynnt hana ágætlega, en hvað hafið þið gert tíl að framfylgja henni? Danfríður: „Ég vUdi nú segja þaö fyrst að aUtaf þegar rætt er um um- hverfismál á Alþingi, og sem betur fer er það orðið oftar núna en á árum áöur, þá kemur aUtaf betur í Ijós þörfin á því að sameina umhverfis- mál undir eitt ráðuneyti, ekki síst með tiUiti tU þess að við eram að byggja hér upp atvinnugrein sem heitir feröaþjónusta. Viö teljum mjög brýnt að tekið verði það skref að setja á stofn sérstakt ráðuneyti sem fer með umhverfismálin. Svo að ég víki að þeim málum, sem við höfum verið að fylgja eftir á þing- inu núna í vetur, þá lögðum við fram strax í upphafi þings tillögu um um- hverfisfræöslu, ekki bara í skólum landsins heldur einnig á meðal al- mennings, þvi að við verðum auövit- að að ganga á undan með góðu fordæmi þegar viö ætium að fyUa landið af ferðamönnum og skapa okkur atvinnu af því. Síðan er annað mál, sem við höfum rætt mikið um, en það er í sambandr við einnota umbúðir. Þær flæða nú yfir landið eins og fólk sér sennUega flesta daga. Við höfum ályktað að fela ríkisstjórninni að undirbúa laga- frumvarp um þaö hvaða umbúðir megi nota og hverjar ekki en slík löggjöf er til í flestum löndum. Þá höfum við líka verið með tiUögu um endurvinnslu og fullnýtingu á úrgangsefnum og léggjum til aö farið veröi að flokka sorp og nota ýmis efni, s.s. pappír og gler. Þetta er þaö sem við höfum verið með af beinum umhverfismálum en við sjáum æ betur þörfina á því að hafa eitt ráöu- neyti því eins og nú háttar era umhverfismál að einhveiju leyti undir öUum ráðuneytum og ýmsum stofnunum þar fyrir utan.“ -SMJ Hátekjufólk skattiagt frekar Stefanía Víglundsdóttir, Hafnar- firði, spyr: - KvennaUstinn hefur lagt til að skattur á hátekjufólk verði hækkað- ur. Við hvaöa mánaðarlaun vUjiö þið miða og hvaða prósentutölu erað þið að tala um? Guðrún: „Við lögðum þessa skatt- þrepstiUögu fram sem framvarp þegar verið var að ræða um skatta- breytingamar um jóUn. Þá vUdum við miða viö 7,5% á árstekjur aUt að 2,5 imUjónum og 9% á tekjur þar yfir. Þetta var þó aðeins tiUaga og þessar tölur þyrfti hugsanlega að endur- skoða með hUðsjón af greiðslugetu fóUts og verðlagsþróun 1 landinu." -ata Sigtúnshópurínn ekki gleymdur Bárður Guðmundsson, Selfossi, spyr: - Era stjómmálamenn búnir að gefa Sigtúnshópinn svokallaða upp á bát- inn? Guðrún: „Ég held aö mál Sigtúns- hópsins séu jafnbrýn nú og þau vora á sínum tíma. Reyndar hafa ein- hveijir fengið úrbætur en aðrir bíða enn eftir aðstoð og bíða þessa kannski aldrei bætur.“ - Hafa tiUögur verið bomar fram á Alþingi í vetur varðandi málefni Sigtúnshópsins? Guðrún: „Nei, ekki beinUnis. En þetta kom til umræðu þegar veriö var aö ræða húsnæðismálin og þau hafa verið rædd í þaula að minnsta kosti tvisvar í vetur. Þá komu mál þessa hóps að sjálfsögðu upp.“ Guðrún Agnarsdóttir og Danfriður Skarphéðinsdóttir, alþingiskonur Kvenna- lista, á beinni línu DV í gærkvöldi. Mikill fjöldi manna hringdi og spurði um stefnumál listans. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.