Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 25. MARS 1988.
11
Utlönd
Mótmæla loft-
árásum ísraela
Líbönsk stjórnvöld báru í gær fram
formleg mótmæli viö ísraelsmenn
vegna loftárása ísraelskra herflug-
véla á svæði í suðurhluta Líbanons
undanfama tvo daga. Að sögn heim-
ildarmanna hafði Selim Hoss, starf-
andi forsætisráðherra Líbanons,
samband við Rashid Fakhoury,
sendiherra ísraels, og bar fram harð-
orð mótmæli við þeim „afsöktmum
sem ísraelsmenn nota til að réttlæta
árásaraðgerðir sínar“.
Mótmæli þessi voru borin fram
nokkrum klukkustundum efdr að
ísraelskar herþotur gerðu harðar
loftárásir á stöðvar byltingarráðs
Abu Nidal í bænum Abra og nálæg-
um þorpúm austur af hafnarborginni
Sidon. Þetta var annar dagurinn í röð
sem ísraelar réðust á stöðvamar því
á miðvikudag féllu þar tíu manns í
loftárásum þeirra.
Að sögn heimilda særðust fimm
Palestínumenn í loftárásunum í gær
og fimm stöðvar byltingarráðsins
voru eyðilagðar.
Að sögn Palestínumanna skutu
Mikill reykjarstrókur stendur upp af stöðvum Fatah deildar Abu Nidal eftir
að ísraelsmenn gerðu loftárásir á þær i gær. Símamynd Reuter
ísraelar meira en fimmtíu eldflaug-
rnn á stöðvar byltingarráðsins og
gereyðilögðu skotfærageymslur,
þjálfunarstöðvar og herstjórnar-
stöðvar.
Embættismenn Palestínumanna
bönnuðu fréttamönnum og ljós-
myndurum aðgang að svæðinu og
lögðu fréttabann á upplýsingar um
tjón og mannfall í árásunum.
Samningur um kjam-
orkutilraunir vonlaus
Bandarískur embættismaöur
sagði í gær aö breytingar á afstöðu
Sovétmanna hefðu nú gert þaö nær
vonlaust að hafa samning um til-
raunir með Hjamorkuvopn tilbú-
inn tii undirritunar á leiötogafund-
inum í maí.
Embættismaðuriim sagði að svo
virtist sem ekki yröi hægt aö undir-
rita neinn samning um þessi efni í
náinni framtíð.
Þeir George Shultz, utanríkisráö-
herra Bandarfkjanna, og Eduard
Shevardnadse, utanríkisráöherra
Sovétríkjanna, náðu á fundum sín-
um í Washington í vikunni
samkomuiagi um leiðtogafund í
Moskvu í lok maí á þessu vori. Ut-
anrikisráðherrunum tókst hins
vegar ekki að nálgast samkomulag
i neinu af þeim lykilraálum sem
þeir ræddu um. Þeirra á meðal var
fyrirhugaður samningur um fækk-
un langdrægra kjamorkuvopna
sem ætlunin var að yröi meginat-
riði leiðtogafundarins.
Samningamenn beggja stórveld-
anna í Genf hafa undanfarið unnið
að því að setja upp eftirlitskerfi sem
tryggt gæti aö báðir aðilar héldu
ákvæði tveggja samninga um til-
raunir með kjamorkuvopn sem
undirritaöir vom á áttunda áratug
þessarar aldar en hafa aldrei verið
staöfestir. Vonast haföi verið til að
ef samkomulag næðist um eftirlit
gætu leiðtogamir undirritað sam-
komulag um slíkt á fundi sínum i
maí.
Aukinn ágreiningur
meðal ráðamanna
Varnarmálaráðherra ísraels, Yitzhak Rabin, ávarpar ísraelska hermenn í
heimsókn sinni í gær til Gazasvæðisins. Simamynd Reuter
Tveir Palestínumenn vom skotnir
til bana á herteknu svæðunum í gær
og hafa nú hundrað og flmm Palest-
ínumenn fallið fyrir byssukúlum
ísraelskra hermanna frá því að
óeirðimar hófust í desember.
Ágreiningurinn innan ísraels
stjórnar um hvernig megi koma á
friði fer vaxandi og í gær sagði Yitz-
hak Rabin, vamarmálaráðherra
landsins, að friöur væri mikilvægari
en það að halda þeim landsvæðum
sem tekin vom í stríðinu 1967. Kvað
hann nauðsyn á að bæla niður óeirð-
imar áður en samningaviöræðum
hæfust.
En viðskiptaráðhierra ísraels, Ariel
Sharon, sem er fyrrverandi vamar-
málaráðherra, vill hertari aðgerðir
gegn þeim Palestínumönnum sem
ógna ísraelskum hermönnum. Shar-
on stingur upp á nýrri löggjöf sem
heimilar brottrekstur úr landi allra
þeirra sem kasta steinum að her-
mönnum.
Úgöngubanni var lýst yfir á vissum
hluta herteknu svæðanna í gær og
fréttamönnum verður meinaður að-
gangur að þeim ífjóratil fimm daga.
Um fimmn þúsund bandarískir hermenn, sem að ööru jöfiiu eru stað-
settir á Hawaiieyjum, eru nú í Suöur-Kóreu, þar sem næstu daga standa
sameiginlegar heræfingar Bandaríkjamanna og Suður-Kóreumanna.
Flutningur bandarísku hermannanna til S-Kóreu hófst i gær.
Undanfarið hefur ríkt veruleg spenna á landamærum kóresku rikjanna
tveggja.
deila
fulltrúa fhelsissamtaka Palestínu,
PLO, og Jórdana á ráöstefhu muha-
meðstrúarmanna sem lýkur í
Amman í dag. Deilur þessar risu
vegna þeirrar kröfu PLO að sam-
tökunum verði ætlaðir sérstakir
fulltrúar í friöarviöræðum við ísra-
elsríki.
Það tók fulltrúa á ráðstefnunni
sjö klukkustundir að finna mála-
miölunartillögu sem báðir aöilar
gátu sætt sig við.
Búist var viö að ráðstefnan, sera
sótt er af utanríkisráðherrura
arabarikja, samþykki ályktun sera
stjórnmálanefhd ráðstefmumar
setti saman í gær. í ályktiminni er.
hvatt til alþjóðlegrar ráðstefnu ura
málefni Mið-Austurlanda, þar sera
allir aðilar deilna þar eigi fulltrúa.
Bankarán í Paris
Hópur vopnaðra ræningja réðst í
gær á banka í París og rændi hann.
Ræningjamir óku nítján tonna
trukki inn um framhlið bankans,
rifu þeningaskáp hans upp á pall
bifreiðarinnar með krana sem á
henni var og óku á brott, eftir að
hafa yfirbugaö varömann og bund-
iö hann niður í stói.
Ekki er Vitað hversu miklir fjár-
munir voru í peningaskápnum.
Heræfingar í S-Kóreu
Þeir Oliver North og John Poind-
exter, fyrrum aðstoðarmenn
Ronalds Reagan Bandaríkjafor-
seta, sem nú eru fyrir rétti í
Washington sakaðir um misbeit-
ingu á valdi sínu, hafa lýst síg
saklausa af öliura ákærum. Tveir
aðstoðarmenn þeirra, sem einnig
eru fyrir rétti, hafa gefið sams kon-
ar yfirlýsingar um sakleysi sitt.
North og Poindexter eru sakaðir
um samsæri um að svíkja fé út úr
bandariska ríkinu með þvi að stela
hiuta ágóðans af sölu vopna til ír-
ans. Þeir eru einnig sakaðir um að
hafa veitt kontraskæruliðum ólög-
lega aðstoö.
Athuga málshöfðun
Enska kirkjan’ íhugar nú mögu-
leikana á þvi að höfða mál á hendur
P.W. Botha, forseta Suöiu--Afríku,
vegna yfirlýsinga sem tengja
Desmond Tutu erkibiskup við
henndarverk skæruliöa í Suður-
Afríku.
Botha réðst harkalega á kirkju-
deildir sem andsnúnar eru sfjórn-
völdum í Suður-Afríku í gær og
hótaöi aðgeröum gegn prestum sem taldir væru sekir um aöild að aðgerö*
um stjórnarandstæöinga.
Uppgjör Dukakis og Jacksons
Búist er viö harðri baráttu milli Michaels Dukakis og Jesse Jacksons
í forkosningum demókrata í Michigan á morgun. Skoöanakannanir benda
til þess að Dukakis njóti ívið meira fylgis en Jackson en munurinn er
ekki mikiil.
Dukakis verður að vinna afgerandi sigur á Jackson í næstu forkosning-
um demókrata ef hann á að geta tryggt sér útnefningu sem forsetaefhl
demókrata.