Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Síða 17
33
Iþróttir
3 Gunnarsdóttir með sigurlaunin fyrir Islandsmót-
DV-myndir G.Bender/Brynjar Gauti
^ Islandsmótið í blaki:
IS og UBK
meistarar
ÍS-ingar tryggðu sér íslandsmeist-
aratitilinn í blaki karla er þeir unnu
HK í Digranesi, 3-2, í gærkvöldi. í
kvennaflokki sigraði Breiðablik Vík-
ing, 3-1, og unnu Blikastúlkurnar
þar með Islandsbikarinn í fyrsta
skipti.
Leikur ÍS var mjög jafn og
skemmtilegur. ÍS-ingar byrjuðu mjög
vel og unnu fyrstu tvær hrinurnar
15-11 og 15-8. HK-menn voru ekki á
því að gefa þetta eftir og komust í 8-0
í þriðju hrinu. Hrinan jafnaðist þá
aðeins þó svo að HK væri alltaf yfir.
Þeir unnu svo hrinuna, 15-11. Fjórða
hrina var svo æsispennandi og jöfn
allan tímann en hún endaöi með sigri
HK, 18-16, eftir mikla baráttu.
Fimmta hrinan var líka jöfn en hana
unnu ÍS-ingar, 15-12.
ÍS-ingar eru vel að titlinum komnir
því að þeir hafa verið með besta hðiö
í vetur en Þróttarar, sem hafa verið
íslandsmeistarar síðastliðin 7 ár,
verða nú að sætta sig við að vera í
baráttunni um silfrið. Sigfinnur
Viggósson átti míög góða kafla í
leiknum fyrir ÍS og er mjög erfitt að
ráða við skelli hans þegar hann nær
sér á strik.
Leikur Víkings og Breiðabliks var
einnig mjög jafn þó svo að fæstir
hafi búist við miklu af Víkingum fyr-
irfram. Víkingar léku án Særúnar
Jóhannsdóttur sem er á spítala og
einnig var Jóhanna Kristjánsdóttir
veik þó svo að hún spilaöi með og
stæði fyrir sínu. Víkingar sigruðu í
fyrstu hrinunni, 15-10, en Breiðablik
í þeirri næstu, 15-11, eftir rúmlega
hálftíma baráttu. í næstu hrinu gekk
allt á afturfótunum hjá Víkingum og
UBK nýtti sér það og vann hana, 15-3.
Fjórða hrina stóð svo yfir í hálftíma
og var þá mikil barátta í leiknum.
Henni lauk svo meö sigri Breiða-
bliks, 17-15, og þar meö var íslands-
meistaratitihinn í höfn. -B
Þrir Bretar
í liðl KS?
Svo kann að fara að þrir breskir knattspymumenn leiki með KS frá
Siglufirði í 2. deildar keppninni næsta sumar. DV hefur áður sagt frá
þeim Paul Friar, sem m.a. hefur leikið með Leicester í ensku 1. deild-
inni, og Stephen John Rutter og nú hefur 25 ára Englendingur, Richard
Hiran, bæst í hópinn.
Hiran er miövallarleíkmaður og hefur leikið með héraösdehdahöinu
Alfreton í vetur. Hann er kunningi Colins Thacker, burðaráss í vöm
Siglfirðinga undanfarin ár, og KS komst þannig í samband viö hann.
• Hins vegar er ekki ömggt aö Friar komi til Siglufjarðar en þaö
skýrist á næstu vikum. KS tryggði sér því Hiran til að fa örugglega
tvo leikmenn og hann er væntanlegur ura miöjan apríl. Rutter kemur
hins vegar ekki fyrr en um mánaöamótin mai - júní og missir þvf af
upphafi íslandsmótsins.
• .JÞetta veröur á margan hátt óvenjulegt sumar h)á okkur. Við
höfum misst marga góða leikmenn en fáum þessa bresku í staðinn.
Síðan eram við loksins komnir meö grasvöll og getum farið að leika
á honura einhvern tima fyrri part sumars," sagði Höröur Júlíusson,
formaður knattspymudehdar KS, í samtah við DV í gær. -VS
• Guðni Guðnason í baráttu við Tryggva Jónsson um knöttinn í leik liðanna í gær-
kvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti
4-liða úrslit bikarkeppni KKÍ:
Duga KR 8 stig?
„Okkur tókst vel upp í leiknum í kvöld
og þá sérstaklega í vörninni þar sem við
héldum Pálmari vel niðri. Þetta var góð
hefnd eftir tapið á sunnudaginn en þeir
verða erflðir í seinni leiknum og óvíst
hvort 8 stiga munurinn dugir okkur,“
sagði Birgir Guðbjörnsson, þjálfari KR,
eftir að lið hans hafði sigrað Hauka í und-
anúrshtum bikarsins í Hagaskóla í
gærkvöldi.
Sigur KR-inga var sanngjam miðað viö
gang leiksins. Þeir höfðu framkvæðið nær
ahan tímann og höfðu 7 stiga forystu í
leikhléi, 37-30. I upphafi síöari hálfleiks
náðu Haukar að jafna leikinn, 51-51, og
þegar 10 mínútur voru eftir var enn jafnt,
63-63. Þá náðu KR-ingar góðum kafla og
komust 10 stig yfir en munurinn i lokin 8
stig, 85-77.
„Þetta fór eins og búast mátti við. Þreyta
sat í mönnum og liðið gerði mörg mistök.
Við munum leggja aht í seinni leikinn en
þaö verður erfitt aö vinna upp muninn,“
sagði Pálmar Sigurðsson, þjálfari Hauka,
eftir leikinn.
ívar Webster var bésti maður Hauka í
leiknum og reyndar sá eini sem eitthvað
sýndi. Vörn hðsins var ágæt og Guðni
Guðnason, aðalstigaskorari KR-inga, átti
erfltt uppdráttar í leiknum.
Þeir Jóhannes Kristbjömsson og Birgir
Mikaelsson vora bestu menn KR í leikn-
um.
-RR
Reykjavíkurmótið í knattspymu:
Óvæntjafntefli
- í viðureign Víkings og Leiknis
Sterk vörn og hættulegar skyndi-
sóknir færðu 3. deildar hði Leiknis
jafntefli gegn 1. deildar nýhðum Vík-
ings, 1—1, á gervigrasinu í Laugardal
í gærkvöldi, í öðrum leik Reykjavík-
urmótsins. Ragnar Baldursson
skoraði fyrir Leikni úr vítaspyrnu
eftir 10 mínútna leik en Andri Mart-
einsson jafnaði fyrir Víking í fyrri
hálfleiknum. Víkingar sóttu stíft
lengst af en réðu illa við Leiknisvörn-
ina. Undir lokin skaut Sævar Geir
Gunnleifsson fram hjá marki Vík-
inga úr dauðafæri á markteig og rétt
á eftir fór Andri svipað að ráði sínu
við hitt markið. -VS
Svíþjóð - handbolti:
8 mörk Gunnars
- Saab vann Vikingama, 21-22
Sænska liöið Saab, sem Þorbergur
Aðalsteinsson leikur með, sigraði
Vikingarna, 21-22, á útivelli í fyrra-
kvöld í úrshtakeppninni um sæti í
Allsvenskan. Þorbergur var tekinn
úr umferö en skoraði samt þijú
mörk.
• IFK Malmö, sem einnig berst um
sæti í Allsvenskan, gerði jafntefli
gegn Frölunda, 27-27, og skoraði
Gunnar Gunnarsson níu mörk fyrir
IFK Malmö. Á sunnudag eigast við
Saab og IFK Malmö.
-JKS
Magnús dæmir ekki
í 1. deild í sumar
Magnús Theodórsson knatt-
spymudómari hefur ákveðið að
draga sig út úr 20 manna hópnum
sem vahnn hefur verið th að dæma
1. og 2. deildarleiki íslandsmótsins í
sumar. Magnús missti í haust sæti
sitt í 15 manna hópnum sem dæmdi
í 1. deildinni í fyrra, en var síðan
einn fimmmenninganna sem bætt
var við þegar fyrirkomulaginu var
breytt fyrir skömmu. Magnús sagði
í samtali við DV í gærkvöldi að hann
myndi ekki dæma deildaleiki í sumar
en ætlaði hins vegar að hjálpa til við
dómgæslu í yngri flokkunum.
-VS
EM í borðtennis:
Tómas út
í 1. umferð
Tómas Guöjónsson var sleginn út
í fyrstu umferð í einliðaleik á Evr-
ópumótinu í borðtennis sem haldiö
er þessa dagana í París. Tómas mætti
í 1. umferð Frode Grini frá Noregi
og tapaði 21-12 og 21-13 og er þar
með úr leik í keppninni. -JKS
• Tómas Guðjónsson.
Úrslit í
gærkvöldi
Handbolti
2. deild karla
ÍBV - Afturelding.33-12
ÍBV .. 17 14 1 2 451-335 29
Grótta ..17 12 3 2 '348-286 27
HK.. .. 17 12 2 3 411-369 26
Haukar.... ..17 9 1 7 420-375 19
Reynir ..17 9 0 8 415-428 18
Selfoss ..17 7 1 9 382^131 15
UMFN ..17 7 0 10 420-444 14
Ármann.. ..17 5 2 10 356-391 12
Fylkir ..17 3 1 13 355-421 7
Aftureld.. ..17 1 1 15 348-426 3
Körfubolti - bikar
undanúrslit - fyrri leikir
KR - Haukar
85-77.(37-30)
Stig Hauka: Ivar Webster 25,
Pálmar Sigucðsson. 17, Tryggvi
Jónsson 10, Ivar Asgrímsson 9,
Henning Henningsson 5. Sveinn
Steinsson 2, Reynir Kristinsson 2,
Skarphéðinn Einarsson 2, Ingiinar
Jónsson 1.
Stig KR: Birgir Mikaelsson 24.
Matthias Einarsson 18, Jóhannes
Kristbjömsson 17, Guðni Guðna-
son 12, Símon Ólafsson 10, Gauti
Gunnarsson 2, Guömundur Jó-
hapnsson 2.
Ahorfendur. 120
UMFN-ÍR
69-62 (45-40)
Stig UMFN: Valur Ingimundar-
son 20, Isak Tómasson 17, Hreiöar
Hreiðarsson 8, Teitur Orlygsson
7, Helgi Raihsson 7, Sturla Orlygs-
son 5, Friðrik Rúnarsson 3, Friðrik
Ragnarsson 2.
Stig IR: Jón Öm Guömundsson
16, Vignir Hilraarsson 15, Karl
Guölaugsson 9, Ragnar Torfason
8, Jóhaimes Sveinsson 6, Bjöm
Steffensen 6, Bragi Reynisson 2.
Áhorfendur: 80.
Knattspyma
Reykjavikunnót
A-riðilI:
Vikingur - Leiknir.......l-l
Fylkir...........1 0 10 1-11
Leiknir..........1 0 10 1-11
Víkingur.........1 0 10 1-11
Þróttur.........1 0 10 1-11
Valur.......... 0 0 0 0 0-00
Blak
Úrslitakeppni kurla:
HK-ÍS.....................2-3
ÍS.............2 2 0 &-3 4
HK............1 0 12-3 0
Þróttur........1 0 11-3 0
Úrslitakeppni kvenna:
UBK - Vikingur...........3-1