Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1988, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1988, Qupperneq 39
MÁNUDAGUR 9. MAÍ 1988. Spákmæli 51 6-/fo KoEsl Frábærar fréttir. Þeir sögðu að ég gæti endurtekið bílprófiö þegar búið er að gera við bílinn. LaJIi og Lína Skák Jón L. Árnason Mikhail Tal varð eins og kunnugt er fyrsti heimsmeistarinn í hraðskák eftir sigur sinn á hraðskákmótinu í Saint John í febrúar. Tal lagði Armenann Vaganjan að velh í úrslitaglímunni með 4 vinning- um gegn engum. Þessi staða kom upp í 3. skákinni. Tal hafði hvítt og átti leik: 30. Rffi+! Kf7 Eftir 30. - gxfB 31. Dxe6 + mátar hvítur í 2. leik. 31. Hd7+ Ekki 31. Rxg4 Dhl+ 32 Kd2 Rxb3 með skák og svartur vinnur! 31. - KxfB 32. Dc3+ De5 33. Bd4! Lagleg gildra var 33. Hf7 + ? Kxf7 34. Dxe5, vegna 34. - Hgl+ 35. Kd2 Rc4 + og svartur vinnur drottninguna til baka með vinningsstöðu. 33. - Hxd4 34. Dxd4 Dxd4 35. Hxd4 Rb3 36. c6! og Vaganjan gafst upp. Bridge Hallur Símonarson Þeir Ásgeir P. Ásbjörnsson og Hrólfur Hjaltason, sem urðu íslandsmeistarar í bridge í fyrsta sinn í tvímenningskeppn- inni um fyrri helgi, fengu stóra tölu strax í fyrstu umferðinni gegn Aðalsteini Jörg- ensen og Ragnari Magnússyni. 800 í fjórða spilinu og þurftu á þeirri tölu að halda í setunni því Aðalsteinn og Ragnar fengu þrjá í plús í spilunum fimm við þá. Reyndar átti talan að vera 1100 en mistök urðu í færslunni á skorblaðið og yfirsást öllum spilurunum það við borðið. Fjórða spihö var þannig: ♦ 1032 ¥ 543 ♦ G + D109652 * D86 ¥ K1096 ♦ KD109 + Á4 ♦ ÁKG4 ¥ G7 ♦ Á874 ♦ KG8 Vestur gaf, allir á hættu. Sagnir: Vestur Norður Austur Suður Aðalst. Ásgeir Ragnar Hrólfur pass pass ÍG dobl 24 * pass 2? pass pass 3+ 3* dobl 3¥ dobl P/h Tíguh og hjarta. Hrólfur með suðurspilin átti út. Lagði niður spaðaás í byrjun. Þegar hann fékk frávísun tók hann tígulásinn og spilaði meiri tígh. Ásgeir gat trompað tígul þrisvar. Vörnin fékk því átta slagi. Þrjá á spaða, þrjá á tromp, tígulás og laufslag. Það átti því að skrifa 1100 en mistökin breyttu litlu í útreikningnum á spilinu. 800 var við toppinn. Krossgáta Lárétt: 1 þjáning, 5 andi, 8 hesturinn, 9 reykja, 11 hópur, 13 áttar, 15 gangur, 16 samtök, 17 eins, 18 bands, 21 fiskur, 22 púkar. Lóðrétt: 1 fugla, 2 drap, 3 fljóta, 4 skrá, 5 fátækur, 6 utan, 7 sjóngler, 10 svalls, 12 íþróttafélag, 14 dvöl, 15 þykkni, 19 fyrstir, 20 samstæðir. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 hjáguð, 6 völur, 8 mý, 9 urt, 11 stór, 12 mátt, 14 ts, 15 pára, 17 eik. 19 iss, 20 eira, 22 nakin, 23 ár. Lóðrétt: 1 hvumpin, 2 al, 3 gusta, 4 urt, 5 Týrs, 7 örm, 8 móti, 10 tórs, 13 tein, 16 ása, 18 kar, 20 ei. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvihð og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyj ar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 6. til 12. maí 1988 er í Breiðholtsapóteki og Apóteki Austur- bæjar Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. tÁ helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21.Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Siysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Hehsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitaians: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Aha daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaöaspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 9. maí: Gerðardómur verður fullskipaður í dag Falsanir Alþýðublaðsins í sambandi við stýrimannadeiluna m 975 ¥ ÁD82 ♦ 6532 -A- rjO Æska er ekki æviskeið heldur hugar- ástand Ók. höf. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvahasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ahar deildir em lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, funmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö aha virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn aha daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, funmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. ^ Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. maí. Vatnsbcrinn (20. jan.-18. febr.): Vatnsberar em að jafnaði sterkir, þohnmóðir og sanngjEirn- ir. Það gæti reynt á öll þessi atriði hjá þér í dag. Þér gengur að likindum betur að fást við ákveðið vandamál á eftir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú getur átt erfitt með samskipti við annað fólk í dag nema þú getir rætt um hvað sem er við hvern sem er. Notaðu sjarma þinn th aö ná fram því sem þú vht. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Heppnin verður með þér og aht gengur auðveldar, sérstak- lega fyrri partinn. í vandasömu máli getur þú treyst á stuðning úr ákveðinni átt. Happatölur þínar em 9,16 og 34. Nautið (20. apríI-20. maí): Þú ættir að skipuleggja daginn og reyna að fara eins mikið eftir þvi og þú getur því þú mátt búast við mglingslegum degi. Þú tefst helst við að reyna að sannfæra fólk. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Hugmyndum þínum er vel tekiö og þér opnast ahar dyr. Þú ættir að nota þér upplýsingar, sem þú færð, th að taka af ahan vafa. Happatölur þínar em 6, 18 og 35. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú hefur mikinn áhuga á hagnýtum málum núna. Krabbar em yfirleitt mjög metnaðargjamir. Þú ættir að vera vel inni í félagslífinu og láta ekkert fram hjá þér fara. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það gæti orðið erfitt fyrir þig að gera upp hug þinn í ákveðnu máh. Reyndu að sýna öryggi og nýta þér þann stuðning sem rekur á íjömr þínar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hugurinn ber þig hálfa leið og váljinn aha. Þú ert á undan méð það sem þér finnst skemmtilegt. Þú mátt reikna með kjaftágangi í kringum þig. Ákveðin samskipti ganga ekki sem best um þessar mundir. Vogin (23. sept.-23. okt.): GerðU ekki þau mistök að slaka á of snemma. Fylgdu eftir málum sem þú ert ekki viss um að fari eins og þú vht. Þú gætir eyðilagt stöðu þína ef þú hugsar ekki gaumgæfhega áður en þú framkvæmir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur mjög vel í dag. Það sem þú taldir vandamál hverf- ur eins og dögg fyrir sólu. Þú færð tækifæri tU þess að nýta þér upplýsingar varðandi fjárhagsstöðuna. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Aðstæðumar geta breyst á skömmum tíma. Þú ættir að taka þér nægan tíma tU þess að ræða málin við rétta aðUa. Það liggur ekkert á. Tefldu ekki á tæpasta vaðið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það gæti orðið einhver uppstytta í ákveðnu sambandi. Hin hefðbundnu mál bera góðan ávöxt. Þú ættir að kynna þér vel það sem þú ekki veist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.