Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1988, Síða 41
MÁNUDAGUR 9. MAÍ 1988.
53
VARMASKIPTIR
(air conditioner) TIL SÖLU
Er sérhannaður fyrir 2000 rúmmetra samkomuhús.
Fæst á góðum kjörum.
Upplýsingar í símum 651110 - 652501 - 985-27285
Halldór
Samvinnuskólinn
Bifröst
Undirbúningsnám á Bifröst
Frumgreinadeild Samvinnuskólans veitir
undirbúning fyrir rekstrarfræðanám á há-
skólastigi.
Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á framhaldsskólastigi
án tillits til námsbrautar, t.d. í iðn-, vél-, verk-
mennta-, fjölbrauta-, mennta-, fiskvinnslu-, búnað-
ar-, sjómanna- eða verslunarskóla o.s.frv.
Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvugreinar,
enska, íslenska, stærðfræði, lögfræði, félagsmála-
fræði og samvinnumál.
Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð, raunhæf verk-
efni, auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl.
Námstími: Einn vetur, frá september til .maí.
Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili,
félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði
ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv.
Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla
áætluð um 32.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling
næsta vetur.
Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skólastjóra Sam-
vinnuskólans á Bifröst fyrir 10. júní. Umsókn á að
sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skóla-
göngu með afriti skírteina og upplýsingar um fyrri
störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð.
Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu.
Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri
en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu.
Samvinnuskólinn á Bifröst,
311 Borgarnesi, sími 93-50000.
Omega símkerfin - Ný sendinq á leiðinni
_________________Frá fyrirtækinu Iwatzu____________
Án aukabúnaðar hafa símkerfin eftirfarandi möguleika
1. Innbyggð klukka, dagatal, reiknivél og timamæling simtals.
2. Kallkerfi.
3. Hópkall i kallkerfi.
4. Fundarsimi. (Fleiri en tveir geta talað i einu).
5. Flutningar simtala á milli sima.
6. Númeraminni bæði í simstöð og einstökum sima.
7. Rafhlöður sem halda straumi á kerfinu þótt rafmagn
8. Næturstilling á bæjarlínum.
9. Tónlist á meðan beðið er.
10. Hringir í öðru (völdu) númeri ef ekki er svarað.
11. Hægt er að kalla i hátalara sima þótt hann sé á tali
12. Endurval á siðasta númeri.
13. Gaumhringing til að minna á t.d. fund.
14. Einkalínur.
15. Ýmsar lokanir fyrir t.d. langlinu og útlöndum.
16. Stillingar á innkomandi hringingum í valda sima.
17. Hægt er að skilja eftir ýms skilaboð i simum.
Þetta eru einungis
fáar aðgerðir sem
kerfið býður upp á
s( og það án nokkurs
aukabúnaðar og á
lægra verði en önnur
ófullkomnari kerfi á
markaðnum.
Georg Ámundason & Co.
Suðurlandsbraut 6, sími 681180 og 687820.
t.
Ökum jafnan á hægri rein
á akreinaskiptum
vegum.
yUMFEROAR
RÁÐ
PFAFF h.f. tilkynnir veigamikla
breytingu á viðskiptaháttum:
REYKJAVÍKURVERD
UM LAND ALLT!
Héðan í frá mun Candy þvottavélin, PFAFF sauma-
vélin, HORN saumavélaborðið, STARMIX ryksugan
og BRAUN hrærivélin kosta það sama í Reykjavík og
á Þórshöfn, Höfn í Hornafirði, ísafirði eða Vest-
mannaeyjum svo dæmi séu nefnd.
Hvaða breyting er þetta?
Hingað til hefur landsbyggðarfólk
orðið að greiða ofan á „Reykjavíkur-
verð“ flutningskostnað, vátrygging-
arkostnað og jafnvel fleiri auka-
gjöld af CANDY þvottavél eða
PFAFF saumavél ef keypt var af
umboðsmanni í héraði.
Nú tökum viö á okkur flutnings-
kostnaðinn og aukagjöldin. Þú
kaupir þína Candy þvottavél eöa
PFAFF saumavél af næsta um-
boðsmanni á Reykjavíkurverði.
Verslunin er heima í héraði og um-
boðsmaðurinn sér um hina góðu
PFAFF-þjónustu á sanngjörnu
verði.
Ef enginn umboðsmaður er nálæg-
HORN saumavélaborð
ur, eða hann á ekki þá vörutegund
sem þú vilt kaupa, hafið þá sam-
band beint. Við sjáum eftir sem áð-
ur um allan aukakostnað ef um
stærri hlut er að ræða.
Við höfum lengi talið þetta réttlæt-
ismál og vonumst til að fleiri fylgi
fordæmi okkar.
PFAFF H.F. Borgartúni 20 - sími 2 67