Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1988, Page 42
54
MÁNUDAGUR 9. MAÍ 1988:
Mánudagur 9. maí
SJÓNVARPIÐ
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Galdrakarlinn frá Oz (The Wizard
of Oz) - tólfti þáttur - Nýr konungur .
Japanskur t’eiknimyndaflokkur. Leik-
raddir Margrét Guðmundsdóttir.
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.25 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanad-
iskur myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Vistaskipti (A Different World).
Bandariskur myndaflokkur með Lisu
Bonet í aðalhlutverki. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
21.00 Dönsku þingkosningarnar. Umsjón-
armaður Ögmundur Jónasson.
21.20 Dansleikur. (Saxofonhallicken)
Sænsk sjónvarpsmynd frá 1987. Aðal-
hlutverk Eva Gröndahl og Allan
Svensson. Þýðandi Trausti Júlíusson.
22.15 íþróttir. Umsjónarmaður Jón Óskar
Sólnes.
22.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok.
16.00 Hello Dolly. Skemmtileg uppfærsla
á þessum þekkta söngleik. Aðalhlut-
verk: Barbra Streisand og Walter
Matthau. Leikstjóri: Gene Kelly. Fram-
leiðandi: Ernest Lehman. Þýðandi:
Páll Heiðar Jónsson. 20th Century Fox
1969. Sýningartimi 140 min.
18.20 Hetjur himingeimsins. He-Man.
Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð-
-ardóttir.
18.45 Vaxtarverkir. Growing Pains. Gam-
anþættir um heimilislíf hjá fjögurra
manna fjölskyldu í Bandaríkjunum.
Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. Warner
1987.
19.19 19.19.
20.30 Sjónvarpsbingó.Dagskrárgerð: Edda
Sverrisdóttir. Stöð 2/Vogur.
20.55 Ævintýraleikhúsió: Næturgalinn.
Aðhlutverk: Mick Jagger, Bud Court
og Barbara Hershey. Leikstjóri: Ivan
Passer. Framleiðandi: Shelley Duvall.
Gaylord 1983. Sýningartími 50 mín.
21.45 Striósvindar. North and South. Stór-
brotin framhaldsmynd i sex hlutum.
5. hluti. Aðalhlutverk: Kristie Alley,
David Carradine, Philip Casnoff, Mary
Crosby og Lesley-Ann Down. Leik-
stjóri: Kevin Connor. Framleiðendur:
David L. Wolper. Warner 1985. Þætt-
irnir eru ekki við hæfi yngri barna.
23.15 Dallas. Framhaldsþættir um ástir og
erjur Ewingfjölskyldunnar i Dallas.
Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvisi-
on.
00.00 Á haustdögum. Early Frost. Aðal-
hlutverk: Diana McLean og John_
Blake. Leikstjórn: Stuart Freeman.
Framleiðandi: David Hannay. Þýð-
andi: Jón Sveinsson. ITC Entertain-
ment 1985. Sýningartimi 85 mín.
01.30 Dagskrárlok
son. (Endurtekinn þáttur frá miðviku-
degi.)
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurlnn" eftir Sig-
björn Hölmebakk. Siguður Gunnars-
son þýddi. Jón Júliusson les (7).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Oró kvöldsins.
22.15 Veóurfregnir.
22.20 Menntun og uppeldi forskólabarna.
Frá ráðstefnu um þetta efni sem haldin
var í síðasta mánuði. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
23.00 Kontrabassaleikarinn Ludwig
Streicher á tónlistarhátiðinni í Kárnten.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Endurtekinn þánur frá
morgm.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Rás 1 kl. 22.20:
Menntun
og uppeldi
forskóla-
bama
Mermtun og uppeldi forskóla-
barna veröur umfjöllunarefnið í
kvöld. Fóstrufélag íslands stóð
fyrir opinni ráðstefiiu um þetta
efni 14.-16. apríl síðastliðinn. Þar
voru fluttir ellefu fyrirlestrar
sem suma þurfti að tví- og jafnvel
þríflytja því fjölmenni sótti ráð-
stefnuna. Athyglisvert var hve
alhr sem sóttu ráðstefnuna virt-
ust sammála um að dagheimih
væru mikilvægur upppeldis- og
menntastaður fyrir böm en ekki
ill nauðsyn.
í þættinum í kvöld verður
hlustendum gefinn kostur á að
heyra viðhorf ráðstefnugesta til
uppeldismála. Talað veröur við
fjölmarga þeirra, s.s. fóstrur,
kennara, félagsmálastjóra, borg-
arfulltrúa og þingmenn.
-J.Mar
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 i dagsins önn. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson. (Frá Akureyri.)
13.35 Miódegissagan: „Sagan af Winnie
Mandela" ettir Nancy Harrison. Gylfi
Pálsson les þýðingu sína (10).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út-
varpað aðfaranótt föstudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir. Tónlist.
15.20 Lesið úr forystugreinum landsmála-
blaða. Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Úrslit spurninga-
keppni grunnskólanna um umferðar-
mál. Lið Langholtsskóla og
Austurbæjarskóla keppa til úrslita.
Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. (Bein
útsending úr Saumastofunni.)
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach.
18.00 Fréttir.
18.03 Vislndaþáttur. Umsjón: Jón.Gunnar
Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Sigurður Konráðsson flyt-
ur.
19.40 Um daginn og veginn. Þorleifur Þór
Jónsson, starfsmaður atvinnumála-
nefndar Akureyrar, talar. (Frá Akur-
eyri.)
20.00 Aldaklióur. Rikarður Örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjóns-
FM 91,1
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Frá tónleikum Stórsveitar Ríkisút-
varpsins á Hótel Borg 23. april sl.
Stjórnandi: Michael Hove. Fram komu
með hljómsveitinni: Haukur Morthens
og Helgi Guðmundsson munnhörpu-
leikari.
21.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 I 7-unda himni. Eva Albertsdóttir
flytur glóðvolgar fréttir af vinsældalist-
um austan hafs og vestan.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og
kannski þig" í umsjá Margrétar Blön-
dal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar
fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Svæðisútvaxp
Akureyri
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Höróur Arnarson - létt tónlist, inn-
lend sem erlend - vindældalistapopp
og gömlu lögin í réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja-
vik siðdegis. Hallgrímur litur yfir fréttir
dagsins með fólkinu sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list.
21.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjarni Ólaf-
ur Guðmundsson.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son. Bjarni Dagur mætir í hádegisút-
varp og veltir upp fréttnæmu efni,
innlendu jafnt sem erlendu, i takt við
gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott, leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
lagaperlur að hætti Stjörnunnar.
Vinsæll liður.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Farið aftur í tímann í tali og tónum.
20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
á síðkvöldi.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
17.00-18.00 Þátturinn fyrir þig. Umsjón
Arný Jóhannsdóttir og Auður Óg-
mundsdóttir. Þættir með fjölbreyttri
tónlist, lestri úr ritningunni, matarupp-
skrift, viðtöl o.fl.
21.00-23 00 Boðberinn. Umsjón Ágúst
Magnússon og Páll Hreinsson.
01.00 Dagskrárlok.
E>f***«
'«H***J
f\\* « 'i
is‘ei**<iz.3wW
^♦#*<
** **♦<
Rás 1 kl. 17.03:
Tónlist Bach
Þaö er tónlist meistara Bach sem hljómar síðdegis á Rás 1 í dag. Fyrsta
verkið sem flutt verður er Cantabile, ma un poco adaio fyrir fiðlu og semb-
al. Monica Huggert leikur á fiðlu og Ton Koopan á sembal. Því næst
verður fluttur Konsert í F-dúr, ítalski konsertinn. Alfred Brendel leikur
á píanó. Og loks veröur flutt Schweigt stille, paludert nicht, kaífikantat-
an. Edith Mathis sópran, Peter Scheiber tenór og Theo Adam bassi syngja
með Berliner Solisten kórnum og Kammersveit Berlínar; Peter Schreier
stjórnar.
Um kvöldið kl. 23.00 verður tónlistarþáttur með Kontrabassaleikaranum
Ludwig Stricher á tónlistarhátíðinni í Kántern í Austurríki 11. júlí síðast-
liðin.
Ludwig Streicher leikur á kontrabassa, Astrid Spitznagel á píanó og
Monika Stadler á hörpu.
Verkin sem þau flytja eru Ungversk balletttónlist fyrir kontrabassa og
píanó eftir Jenö Takár. Spænsk svíta fyrir kontrabassa og píanó eftir
Manuel de Falla. Barrokkdúett fyrir kontrabassa og hörpu eftir Jean
Francaix. Og að lokum Martröð kontrabassaleikara eftir 35 ára þjónustu
í hljómsveit í útsetningu Ludwigs Streichers fyrir kontrabassa og píanó.
-J.Mar
12.00 Opið. E.
13.00 íslendingasögur. E.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. E.
15.30 Rauðhetta. E.
16.30 Á mannlegu nótunum. E.
17.30 Umrót.
Mánudagsleikrit Sjónvarps heitir Dansleikurinn og gerist á veitingastað
i ssenskum smábæ.
Sjónvarp kl. 21.20:
Dansleikur
- á skemmtístað í smábæ
18.00 Dagskrá Esperantosambandsins.
Fréttir af hreyfingunni hérlendis og
erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð-
um sem gefin eru út á esperanto.
18.30 Kvennalistinn.
19.00 Tónatljót. Alls konar tónlist í umsjá
tónllstarhóps.
19.30 Barnatimi í umsjá dagskrárhóps um
barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur
Guðjónsson.
21 OODrekar og smáfuglar. Umsjón: Is-
lenska friðarnefndin.
Danstónlistín dunar og allir virð-
ast skemmta sér. Fyrir utan leggst
hausthúmiö yfir. íbúar sænsks
smábæjar eru komnir á dansleik á
veitingastað bæjarins. Fólkið er af
ólíku sauðarhúsi og með ólíkar
væntingar til kvöldsins.
Meðal gestanna er Vera sem er
nýskilin. Hún er óvön að sækja
skemmtistaði og klaufi að dansa.
Þegar líöur á kvöldiö verður breyt-
ing þar á. Ungur maður tekur Veru
upp á sína arma, kennir henni að
dansa og auk þess margt um lífið
og tilveruna.
-J.Mar
22.00 íslendingasögur.
22.30 Samtök heimsfriðar og sameiningar.
23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir
háttinn.
23.15 Dagskrárlok.
Stöð 2 kl. 20.50:
Næturgalinn
- keisarinn í Kína
16.00 Vinnustaöaheimsókn
17.00 Fréttir
17.30 Sjávarpistill
18.00 Fréttir
18.10 Létt efni. Jón Viðar Magnússon og
Hildur Hinriksdóttir sjá um þátt fyrir
ungt fólk.
19.00 Dagskrárlok.
Hljóöbylgjan Akureyri
nvi 101,8
12.00 Ókynnt mánudagstónlist.
13.00 Pálmi Guómundsson á léttum nót-
um meö hlustendum. Pálmi leikur
tónlist við allra hæfi og verður með
vísbendingagetraun kl. 14.30 og
15.30.
17.00 Snorri Sturluson. leikur þægilega
tónlist í lok vinnudags.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Haukur Guðjónsson mætir i rokk-
buxum og strigaskóm og leikur
hressilega tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Einu sinni var keisari í Kínaveldi
sem átti allt sem hugurinn girntist.
Enginn lifandi maður átti fegurri
hluti en keisarinn. En dag einn
frétti hann af því að til væri undra-
verður næturgali sem ætti sér
engan sinn líka. Að vonum sætti
keisarinn sig ekki við aö dýrgripur,
öllum öðrum fremri, skyldi vera
utan hans ríkidæmis. Hann geröi
því sendisvein sinn út til að leita
næturgalans svo hann mætti
syngja fyrir hann og hirð hans.
Ævintýri næturgalans eftir H.C.
Andersen er hér í nýrri framúr-
stefnulegri uppfærslu með goðið
Mick Jagger í hlutverki eigingjarna
keisarans.
-J.Mar
Mick Jagger (er með hlutverk keis-
arans í Kína i mánudagsmynd
Stöðvar 2.