Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1988, Síða 43
MÁNUDAGUR 9. MAÍ 1988.
55
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Les Misérables
V&salingamir
Söngleikur byggður á samnefndri
skáldsögu eftir Victor Hugo.
Miðvikudagskvöld, laus sæti.
Föstudagskvöld, laus sæti.
Sunnudagskvöld, laus sæti.
17.5., 20.5.
SÝNINGUM FER FÆKKANDI OG
LÝKUR Í VOR!
LYGARINN
(II bugiardo)
Gamanleikur eftir Carlo Goldoni
Fimmtudag, 8. sýning.
Laugardag , 9. sýning.
Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast
kl. 20.
Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-20.
Sími 11200.
Miðapantanir einnig í síma 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12
og mánudaga kl. 13-17.
Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýning-
arkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugar-
daga til kl. 3.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Þríréttuð máltið og leikhúsmiði á gjafverði.
ránufjelagið
- leikhús að Laugavegi 32 -
sýnir ENDATAFL
eftir Samuel Beckett
í kvöld kl. 21.
Allra síðasta sýning.
Miðasala opnuð einni klst. fyrir sýn-
ingu. Miðapantanir allan sólarhring-
inn í sima 14200.
William Shakespeare
6. sýn. þriðjud. kl. 20, græn kort gilda,
uppselt i sal.
7. sýn. miðvikud. kl. 20, hvit kort gilda.
8. sýn. föstud kl. 20, appelsinugul kort
gilda, upppselt í sal.
9. sýn. þri. 17/5 kl. 20, brún kort gilda.
10. sýn. fös. 20/5 kl. 20, bleik kort gilda,
uppselt í sal.
Eigendur aðgangskorta,
athugið!
Vinsamlegast athugið
breytingu á áöur tilkynntum
sýningardögum
Nýr íslenskur söngleikur
eftir
Iðunni og Kristinu Steinsdætur.
Tónlist og söngtextar eftir
Valgeir Guðjónsson.
í Leikskemmu LR
við Meistaravelli
Fimmtud. kl. 20.
12 sýningar eftirllll!
Veitingahús í Leikskemmu
Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl.
18 sýningardaga. Borðapantanir i síma
14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími
13303.
Þar sem Djöflaeyjan rís
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd i Leikskemmu LR
við Meistaravelli.
Sunnud. 15. mai kl. 20.
5 sýningar eftirll!!!
Sýningum fer fækkandi.
Miðasala
í Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá
kl. 14-19 og fram að sýníngum þá daga
sem leikið er. Simapantanir virka daga
frá kl. 10 á allar sýningar. Nú er verið
að taka á móti pöntunum á allar sýn-
ingar til 1. júni.
Miðasala er i Skemmu, simi 15610.
Miðasalan i Leikskemmu LR við Meistara-
velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram
að sýningu þá daga sem leikið er.
Skemman veröur rifin í júni.
Sýningum á Djöflaeyjunni og Sild-
inni fer þvi mjög fækkandi eins og
að ofan greinir.
HITAVEITA REYKJAVÍKUR
óskar eftir aö ráða:
járniðnaðarmann vanan pípusuðu.
Vinnan felst í almennu viðhaldi dreifikerfis. Krafist
er hæfnisvottorðs í pípusuðu, rafsuðu og logsuðu,
frá Rannsóknarstofu iðnaðarins.
Starfsmann í notendaþjónustu.
Pípulagningamann eða laghentan mann vanan pípu-
lögnum.
Upplýsingar um störfin veitir Örn Jensson, hjá Hita-
veitu Reykjavíkur, Grensásvegi 1, sími 82400.
DON GI0VANNI
eftir W.A. Mozart.
Islenskur texti.
20. sýn. föstud. 13. maí kl. 20.
21. sýn. laugard. 14. maí kl. 20.00.
Allra siðustu sýningar.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 15-19
í sima 11475.
leiKRÉLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
FIÐLARINN
Á ÞAKINU
Leikstjóri:
Stefán Baldursson
Leikmynd:
Sigurjón Jóhannsson
Tónlistarstjóri:
Magnús Blöndal Jóhannsson
Danshöfundur:
Mliette Tailor
Lýsing:
Ingvar Björnsson
Fimmtud. 12. maí kl. 20.30.
Föstud. 13. maí kl. 20.30.
Laugard. 14. maí kl. 20.30.
Sunnud. 15. maí kl. 16.00.
Þriðjud. 17. maí kl. 20.30.
Fimmtud. 19. mai kl. 20.30.
Föstud. 20. mai kl. 20.30.
Mánud. 23. mai kl. 20.30.
Leikhúsferðir Flugleiða
Miðasala sími 96-24073
Símsvari allan sólarhringinn
Kvikmyndahús
Bíóborgin
SjónvarpsTréttir
Sýnd kl. 5, 8.20 og 10.45.
Fullt tungl
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Þrír menn og barn
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.
Wall Street
Sýnd kl. 7.
Bíóhöllin
Fyrir borð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hættuleg fegurð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Þrír menn og barn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Nútima stefnumót
Sýnd kl. 7.
Spacebalis
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Þrumugnýr
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Hentu mömmu af lestinni
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
Salur A
Kenny
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Rosary-morðin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skelfirinn
Sýnd kl. 11.
Salur C
Hróp á frelsi
Sýnd kl. 4.45, 7.30 og 10.
Regnboginn
Gættu þin.'kona
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Banatilræði
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Siðasti keisarinn
Sýnd kl. 6 og 9.10.
Brennandi hjörtu
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bless krakkar
Sýnd kl. 7.
Reme Tiko
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15, grisk kvikmynda-
vika.
Hættuleg kynni
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
lllur grunur
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.15.
Skólastjórinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lausar stöður
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar rannsóknastöður
við Raunvísindastofnun Háskólans sem veittar eru
til 1-3 ára.
a) Ein staða sérfræðings við eðlisfræðistofu.
b) Tvær stöður við jarðfræðistofu.
Öðrum sérfræðingnum er einkum ætlað að starfa
að rannsóknum í setlagafræði.
Hinum sérfræðingnum er einkum ætlað að starfa
að rannsóknum í ísaidarjarðfræði.
c) Þrjár stöður sérfræðinga við stærfræðistofu.
Stöðurnar verða veittar frá 1. september nk.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu hafa lokið meístaraprófi eða til-
svarandi háksólanámi og starfað minnst eitt ár við
rannsóknir.
Starfsmennirnir verða ráðnir til rannsóknarstarfa, en
kennsla þeirra við Háskóla íslands er háð samkomu-
lagi milli deildarráðs raunvísindadeildar og stjórnar
Raunvísindastofnunar Háskólans, og skal þá m.a.
ákveðið, hvort kennsla skuli teljast hluti starfsskyldu
viðkomandi starfsmanns.
Umsóknir, ásamt ítarlegri greinargerð og skilríkjum
um menntun og vísindaleg störf, skulu hafa borist
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykja-
vík, fyrir 3. júní nk.
Æskilegt er að umsókn fylgi umsagnir frá 1-3 dóm-
bærum mönnum á vísindasviði umsækjanda um
menntun hans og vísindaleg störf. Umsagnir þessar
skulu vera í lokuðu umslagi sem trúnaðarmál og má
senda þær þeint til menntamálaráðuneytisins.
Auglýsing þessi kemur í stað fyrri auglýsingar dags.
27. apríl sl.
Menntamálaráðuneytið,
6. maí 1988.
BINGÓ!
Hefst kl. 19.30 í kvöld________
Aðalvinninqur að verðmæti________ sj
_________100 bús. kr.______________ • |i
Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN
_________300-þus. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010
Veður
Suðvestangola verður í dag eða
kaldi, skúrir eða slydduél á Suður-
og Vesturlandi en léttir víðast til á
Norður og Austurlandi. Hiti verður
2-8 stig.
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 5
Egilsstaðir alskýjað 6
Galtarviti skýjað 1
Hjarðarnes skýjað 5
Kefla víkurflugvöllur skýjað 1
Kirkjubæjarklausturskýiað 2
Raufarhöfn skýjað 5
Reykjavik úrkoma 1
Sauðárkrókur alskýjað 2
Vestmannaeyjar úrkoma 2
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 14
Helsinki heiðskírt 7
Kaupmarmahöfn léttskýjað 9
Osló skýjað 11
Stokkhólmur léttskýjað 9
Þórshöfn léttskýjað 5
Algarve léttskýjað 15
Amsterdam rigning 14
Barcelona þoka 15
Berlfn þokumóða 17
Chicago alskýjað 13
Feneyjar hálfskýjað 16
(Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 13
Glasgow léttskýjað 8
Hamborg skýjað 11
London þokumóða 13
LosAngeles heiðskirt 13
Lúxemborg þoka 12
Madrid hálfskýjað 11
Malaga skýjað 16
Mallorca þokuruðn- 16
Montreal ingar léttskýjað 12
New York heiðskírt 10
Nuuk heiðskírt -6
Paris rigning 15
Orlando heiðskírt 17
Róm þokuruðn. 17
Vín skýjað 13
Winnipeg skýjað 6
Valencia þokumóða 17
Gengið
Gengisskráning nr. 87 - 9. maí
1988 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38.900 39,020 38.890
Pund 72,762 72,987 73,026
Kan. dollar 31.414 31,511 31,617
Dönsk kr. 6.0096 6,0281 6.0351
Norsk kr. 6.3073 6,3267 6.3148
Sænsk kr. 6.6089 6,6293 6,6275
Fi. mark 9,6983 9.7282 9.7335
Fra. franki 6.8056 6.8285 6,8444
Belg. franki 1.1053 1.1087 1,1115
Sviss.franki 27,7857 27.8714 28,0794
Holl. gyllini 20.6175 20.6811 20,7297
Vþ. mark 23,1183 23.1896 23,2464
Ít.lira 0,03107 0.03116 0,03126
Aust.sch. 3,2888 3.2990 3.3070
Port. escudo 0,2822 0.2831 0,2840
Spá.peseti 0.3497 0.3508 0.3517
Jap.yen 0,31169 0.31265 0.31157
Irskt pund 61,744 61.934 62,074
SDR 53.6163 53.7817 53,7378
ECU 48.0007 48,1487 48.2489
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
fæst
í blaðasölunni
#
a
járnbrautarstöðinni
r
I
Kaupmannahöfn.