Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Page 1
íslandsmótið 1 knattspyrnu hófst í gær og voru þá leiknir þrír leik- ir. Mesta athyglin beindist að leik Leifturs frá Ólafsfirði og Akra- ness en leikurinn fór fram á Ólafsfirði og lauk honum með marka- lausu jafntefli. Leiftur lék þarna sinn fyrsta leik í 1. deild í sögu félagsins og Ólafsfirðingar fögnuðu fyrsta stiginu 11. deild. Gífurleg- ur fjöldi áhorfenda lagði leið sína á leikinn og var það mál margra að þeir hefðu verið fleiri en allir bæjarbúar á Ólafsfirði en þar búa um 1100 manns. Gífurleg stemmning var á Ól- afsfxröi í gær og barst Leifturs- mönnttra mikiö af blóraum í tilefni dagsins. Svo virðist sem áhugi fyrir ís- landsmótinu í knattspyrnu aö þessu sinni sé mjög mikill en sara- tals lögöu 3843 áhortendur leiö sína á völlinn í gær á leiWna þrjá. Flest- ir sáu leik KR og Víkings í Laugar- dal, 1676, en leiknum lauk meö jafn- tefli, 2-2, og þótti leikurinn lofa góöu fyrir sumarið. Fjö'r í Keflavík Þá léku Keflvíkingar gegn Völsungi í Keflavík og sigraði ÍBK, 3-1. Þar var heldur betur fjör á lokaminút- unum, tvær vitaspymur og rautt spjald á lofti auk tveggja guira. • Nánar er greint frá leikjunum í máii og myndum á bls. 27,28, 29, 30 og 31 í blaðinu í dag. 'SK firði, um í tilefni fyrsta leiks Leifturs í 1. deild í knattspyrnu. DV-mynd Gylfi Kristjánsson Lawne sancnez sést hér hampa enska bikarnum eftir að Wimbledon sigraði Liverpool 1-0 í úr- slitaleik ensku bikarkeppninnar á laugardag. Sanchez skoraði sigurmarkið og það kunnu áhangendur iiðsins, sem margir sjást á þessari mynd, vel að meta. Sjá nánar á bls. 34 Símamynd/Reuter Atli kvaddi með marki! - verður löglegur með Val 15. júní Sigurður Bjömsson, DV, Þýskalandi: „Þetta var minn síðasti leikur meö Bayer Uerdingen og ég er auðvitað ánægöur meö aö hafa kvatt með marki. Ég kem heim i lok þessa mán- aðar, mun æfa með Uerdingen þang- að til, og veit ekki annaö en aö ég veröi löglegur meö Valsmönnum þann 15. júní,“ sagði Atli Eðvaldsson knattspymumaður í samtah við DV í gær en um helgina skoraði hann jöfnunarmark Bayer Uerdingen gegn Mannheim en lokatölur uröu 2-2. Mark Atla var glæsilegt, skallamark eftir aukaspyrnu og Ath tryggði Uerdingen áframhaldandi veru í bundesligunni. Sannarlega glæsileg- ur endir hjá Atla í vestur-þýsku knattspymunni. En er hann hættur í atvinnumennsku? „Mér var boðinn tveggja ára samningur hjá Uerding- en en flnnst þaö ekki spennandi. Maður veröur bara að sjá hvaö setur í haust og hvað býðst þá,“ sagði Ath. (Sjá nánar um þýska boltann á bls. 24). Tafelmeier kastaði 85,96 m - sjá bls. 25 Páll Björgvinsson hefur veriö meðliöið. Viöerumbjartsýnirfyrir endurráðinn þjájfari 2. deildar liðs næsta vetur því ljóst er aö við HK í handknattleik fyrir næsta munum halda öllum okkar leik- keppnistímabil. Páll stjómaöi lið- mönnum þrátt fyrir aö sögusagnir inu sl. vetur og lék jafnffamt með um annað hafi verið á kreiki,“ því og það var hársbreidd frá því sagöi Þorsteinn Jóhannesson, aö tryggja sér sæti i 1. deild. formaður Kópavogsfélagsins, í „Viö erum mjög ánægðir með að samtali við DV í gær. halda í Pál, hann er á réttri leið -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.