Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Page 2
2
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988.
Sykurmolamir á tónleikum í London í gærkvöldi:
Víðtökur áhorfenda
voru stórkostlegar
Fimm sjónvarpsstöðvar tóku upp tónleikana
Fréttir
Mikki mús til
landsins í dag
Mikki mós og félagar hans,
Mína mús og Guffi, koma til
landsins í dag frá London. Þau
ætla að vera á íslandi fram á
þriöjudag en byrja dvölina á því
að kveðja farþega á Keflavikur-
flugvelli á leiö til Orlando.
Mikki og vinir hans koma á
vegum Ferðaskrifstofu Reykja-
víkur í samvinnu við Flugleiöir
vegna Orlandokynningar. Þau
veröa á Hótel Borg á morgun kl.
15. Þar fer þá fram Orlandokynn-
ing og boðið verður upp á veiting-
ar og fleiri skeramtiatriði.
Á sunnudag fara þau til Akur-
eyrar þar sem sama dagskrá fer
fram í Sjallanum. Á mánudag
kemur Mikki aftur á Hótel Borg
og á þriðjudaginn ætlar hann að
fara á Barnaspítala Hringsins
áður en hann heldur heim á leið.
-JBj
Álversdeilan:
Úrslitin ráðast
á fundi í dag
Fundur í deilunni viö álverið
stóð til kl. tvö í nótt án árangurs.
í upphafi stóð til að fundurinn
stæöi fram aö miönætti f nótt en
eftir að spurðist inn á fundinn að
til stæði að setja bráöabirgöaiög
til aö ijúka deilunni varð ómögu-
legt að halda fundi áfram, m.a.
vegna þess að vinnuveitendur
drógu sig aö mestu út úr umræö-
unum. Sleit þá sáttasemjari fúndi
en boðaöi til annars fundar kl. 9
í morgun enda honum skylt aö
gera það samkvæmt lögum.
Samkvæmt heimildum DV er
nú hætt viö aö sefja iög í deilunni
sem gefur samningafundinum
aftur úrslitavald í deilunni. Á
miðnætti skellur á stöðvun í
verksmiðjunni þannig að tími er
orðinn naumur. -SMJ
Alþýðusambandlð:
Ekki við heldur
ríkissfjómin
Alþýöusamband íslands hefur
sent frá sér athugasemdir vegna
ummæla Þorsteins Pálssonar í
Qölmiðlum um ástæðu þess aö
upp úr slitnaöi í viöræðum ríkis-
stjómarinnar og verkalýðshreyf-
ingarinnar. Þar segir að það hafi
veriö ríkisstjómin sem sleit við-
ræðunum, hún hafi ekki vfijað
ræöa óráðsíu efnahagslifsins.
Hún hafi engar forsendur fram
að færa og viti ekki til hvers hún
ætíist.
I tilkynningunni kemur fram
aö Þorsteinn hafi ekki vfijaö ræða
um rætur efhahagsvandans, að
hann hafi ekki viljaö ræða hliðar-
ráöstafanir sem áhrif gætu haft á
verölag og þar með rauðu strikin.
Hann hafi vfijað ræða ógerða
samnínga en ekki getað svai*að
hvort hækka mætti taxta upp að
greiddu kaupi ef kaupiö sjálft
hækkaðl ekki viö þaö.
-gse
Þoisteinn R Gurmaisson, DV, London
Gífurleg stemmning var á tón-
leikum Sykurmolanna í London í
gærkvöldi. Yfir tvö þúsund manns
vora á tónleikunum. Voru það mun
færri en vildu en tónleikasalurinn
tekur ekki fleirl. Tónleikarnir voru
endapunkturinn á átta daga vel
heppnuðu tónleikaferðalagi Sykur-
molanna um Bretland. Fóra þeir
fram í Astoria tónleikahöllinni í
West End.
Það hafa allir verið sammála um
að hfjómsveitin hafi staöið sig frá-
bærlega í öllum þeim borgum þar
sem hún hefur haldið tónleika.
Reykjavíkurborg er að láta útbúa
geymsluport fyrir um 100 bíla. Portiö
verður við Kleppsveg, ofan viö
Miklagarð. Bílar, sem teknir verða
vegna þess að þeim hefur verið lagt
ólöglega, verða fluttir í hiö nýja
geymsluport. Gæsla verður í portinu
allan sólarhringinn.
Fram til þessa hefur lögreglan ver-
ið í vandræðum með að koma þeim
btíum fyrir sem þurft hefur að fjar-
lægja vegna ólöglegrar stöðu. 1. mars
Uppselt hefur verið á alla tónleika
Sykurmolanna.
Með Sykurmolunum í gærkvöldi
var íslenska hljómsveitin
Svart/hvítur draumur sem var
upphitunarhljómsveit og spilaöi
við frábærar undirtektir áhorf-
enda. Sykurmolamir náðu strax
upp mikilli -stemmningu meðal
áhorfenda sem voru vel meö á nót-
unum enda margir í þeim 71 þús-
und manna hópi sem hafa keypt
nýjustu plötu hljómsveitarinnar,
Life is to Good. Hljófmplatan hefur
selst mjög vel enda komst hún í
fjórtánda sæti Gallup-könnunar í
útgáfuvikunni. Á næstu vikum
tók Reykjavíkurborg yfir gæslu á
bílastæðum í borginni.
Víða erlendis era settir til þess
gerðir klossar við dekk þeirra bíla
sem lagt er ólöglega. Þá þurfa öku-
menn aö hringja til aö fá aðstoö viö
aö losa klossana. Slíkt hefur ekki
veriö hugleitt hér í neinni alvöra.
Frekar hefur verið kosið aö hafa
þann háttinn á sem hér tíðkast, það
er að flytja bíla burt meö krana.
-sme
kemur platan út í nítján löndum,
víðs vegar um heim.
Hljómplata Sykurmolanna kem-
rnr út í Bandaríkjunum þegar þeir
hefja hljómleikaferðalag þar á
mánudag. Munu þeir spila í helstu
stórborgum Bandaríkjanna. Áhugi
virðist vera fyrir hljómsveitinni
þar vestra því að uppselt er á tón-
leika hennar í Boston, Washington
og New York. Þaðan fer hljómsveit-
in til Los Angeles og San Fransico.
Bjartsýni er ríkjandi hjá útgáfufé-
lagi Sykurmolanna, One Little
Indian, en spáö er aö platan muni
seljast í 250 þúsund eintökum fyrir
næstu áramót.
DV sagði frá því á mánudag að
Svavar Egilsson hefði undirritað
kaupsamning viö Sláturfélag Suður-
lands um kaup á versluninni Nýjabæ
á Seltjarnamesi. í dag standa mál
þannig að SS hefur ákveðiö að eiga
húsið áfram en leigja Hagkaup versl-
unarhæðina til tíu ára.
DV hafði samband við Svavar Eg-
ilsson í morgun og innti hann nánar
efdr málalokum.
„Ég vil helst ekkert segja um þetta
í augnablikinu," sagði Svavar. „Á
milli mín og Slátmfélagsins var um
aö ræða kauptilboð, lokatilboð frá
þeim til mín. En það var vitað mál
að það voru viðræður í gangi við
í samtali við DV í gær sagði Stein-
þór Skúlason, forstjóri SS, aöspurður
um kaupviðræður Svavars og SS, að
skrifað hefði verið undir kauptilboð
með fyrirvara um samþykki stjóm-
ar.
„Stjómin fól mér og Hjalta Hjalta-
syni fjármálastjóra að skoða þessi
Greinilegt var á tónleikunum í
gærkvöldi að Sykurmolamir hafa
náð athygli fjölmiðla því að fimm
sjónvarpsstöðvar voru mættar með
tæki sín, þar á meðal japanska og
spænska sjónvarpið. Aðdáendur
dönsuðu eftir lögum Sykurmol-
anna og var greinilegt að fólkið
þekkti lögin mjög vel. Þeir hefðu
getað fyllt sal sem væri þrisvar
sinnum stærri hefðu þeir viljað.
Menn vora sammála um að tón-
leikarnir hefðu verið einir þeir
bestu sem Sykurmolamir hefðu
haldiö.
Hagkaup."
„Þetta tilboð var undirritaö af for-
stjóra og fjármálastjóra SS, með fyr-
irvara um samþykki stjómar,“ sagði
Svavar einnig. „Þeir sögöu að sam-
þykki stjómar væri formsatriði en
þeir hefðu fullt umboö til þess að
skrifa undir. Slíkt er yfirleitt í lögum
fyrirtækja."
- Þú bjóst þá viö að þetta tilboð
yrði samþykkt?
„Já, þaö virtist vera alveg aug-
ljóst.“
- Ertu hissa á þessum málalokum?
„Maður er aldrei hissa í bisness."
-StB
mál betur. Við gerðum það og lögðum
upp ákveðinn Vcilkost fyrir stjórnina.
Það kom í ljós betri flötur á málinu."
- Því hefur verið haldið fram að
talið hafi verið víst að þetta yrði sam-
þykkt.
„Reynslan sýnir annað.'
-StB
Geysilegur launamunur
á sjúkrahúsunum
Dagvinnulaun eru 62% af heild-
arlaunagreiðslum Ríkisspítalanna.
Það sem vantar upp á er greitt sem
yfirvinna og launauppbætur. Þá
hafa 7% starfsmanna yfir 150 þús-
und krónur en 27% hafa í dag-
vinnulaun undir 42 þúsund kr.
Þetta kemur fram í launakönnun
hjá starfsfólki Ríkisspítalanna sem
Svavar Gestsson alþingismaöur
hefur látið gera en hann á sæti í
stjómamefnd spítalanna. Hann
birti niðurstöður sínar á fundi al-
þýðubandalagsmanna í Reykjavík
í gær.
Svavar sagði aö honum kæmu
niöurstöðumar í sjálfu sér ekki á
óvart en þó væri áberandi að lang-
flestir væra í lægstu flokkunum.
Ríkisspítalamir teljast vera
stærsti vinnustaður landsins en
þar vinna yfir 2400 manns. í könn-
uninni kemur fram að mismunur
á hæstu og lægstu launum er 1 á
móti 5,37 en munurinn á hæstu og
lægstu töxtum er 1 á móti 3,29. Sva-
var tók fram að þessi könnun segði
ekkert um heildartekjur stétta því
aö t.d. kæmu tekjur lækna hjá
Tryggingastofnun og fyrir kennslu
í Háskólanum ekki fram.
-SMJ
Lögregla og bifreiöaeftirlitsmenn hófu i gær skyndiskoðun á ökutækjum.
Margir bílar voru færöir til skoðunnar. Sumir voru í lélegu ástandi og varð
að klippa af þeim númerin. Myndin er tekin í portinu við lögreglustöðina I
Reykjavík. Reykjavíkurborg er aö láta gera stórt geymsluport við Klepps-
veg. Þar veröa geymdir þeir bilar sem lagt hefur verið ólöglega og ástæða
þykir til aö fjarlægja. DV-mynd KAE
Svavar Egilsson:
Bjóst við að tilboð
mitt yvði samþykkt
Borgin kemur upp 100
bíla geymsluporti
Steinþór Skúlason, forstjóri SS:
Betri flötur kom í Ijós