Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988. Fréttir Nýr hotelstjori á Hótel ísafirði Siguijón J. Sguraaaan, DV, íaafir& í kjölíar þess að Guðmundur Helgason, fyrrverandi hótelstjóri á Hótel ísafirði, hefur hætt störf- um stendur stjóm hótelsins nú í viðræðum við hjón úr Reykjavik um aö taka við hótelinu frá og með næstu áramótum. Aö sögn Bjöms Hermannsson- ar, stjómarformanns hótelsins, hefur Kristin Björnsdóttir hafið störf viö hótelið um stundarsakir til aö sjá um daglegan rekstur. Til að brúa bilið fram að næstu áramótum hefur Gróa Böðvars- dóttir verið ráðin sem hótelstjóri og tekur hún til starfa um næstu mánaðamót. Gróa hefur verið meö Edduhótel í þrjú ár. Eins og fyrr segir er Gróa að- eins ráðin til áramóta og eru við- ræður i gangi við ung hjón sem væntanlega koma að hótelinu um áramót Að sögn Bjöms er, ef af verður, um framtíðarlausn að ræða fyrir hótelið því ekki er vilji fyrir því hjá stjóm hótelsins að semja um minna en ráðningu til þriggja ára. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 18-20 Ab Sparireikningar 3jamán. uppsögn 18-23 Ab 6mán. uppsögn 19-25 Ab 12 mán. uppsögn 21-28 Ab 18mán. uppsögn 28 Ib Tékkareikningar, alm. 8-10 Ab, Sb Sértékkareikningar 9-23 Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn 4 Allir Innlán með sérkjörum 19-28 Vb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 6-6,50 Vb.Sb Sterlingspund 6,75-8 Úb Vestur-þýsk mörk 2,25-3 Ab Danskar krónur 8-8.50 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 30-32 Bb.Lb Vióskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 31-34 Bb.Lb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr.) 33-35 Sp Utlán verðtryggð . Skuldabréf 9.5 Allir Útlán tll framleiðslu Isl. krónur 29,5-34 Lb SDR 7,50-8,25 Lb Bandaríkjadalir 8,75-9,5 Úb Sterlingspund 9,75-10,25 Lb.Bb. Vestur-þýsk mork 5-5,75 Sb.Sp Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 44,4 3,7 á MEÐALVEXTIR mán. överótr. mai 88 32 Verötr. maí88 9.5 VlSITÖLUR Lánskjaravisitala mai 2020 stig Byggingavisitala maí 354 stig Byggingavísitalamaí 110,8stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 6% 1. april. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,5273 Einingabréf 1 2.763 Einingabréf 2 1,603 Einingabréf 3 1,765 Fjölþjóóabréf 1.268 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,803 Lífeyrisbréf 1.389 Markbréf 1,460 Sjóösbréf 1 1,363 Sjóösbréf 2 1,272 Tekjubréf 1,383 Rekstrarbréf 1,0977 HLUTABRÉF Söluverö aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.. Almennartryggingar 128 kr. Eimskip 215 kr. Flugleiðir 200 kr. Hampiðjan 144 kr. lónaóarbankinn 148 kr. Skagstrendingur hf. 189 kr. Verslunarbankinn 105 kr. Útgeröarf. Akure. hf. 174 kr. Tollvörugeymslanhf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja ‘ aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavlxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, Ib^lðnaðar-, bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um penlngamarkað- Inn blrtast I DV á fimmtudögum. Stórtialli hjá refaræktinni Tapa 1600 krónum á hverju refaskinni -vantar 300-500 milljónir til að halda greininni gangandi Nú er svo komið að tapið á hverju refasinni er um 1600 krónur. „Helsta vandamál loðdýraræktar- innar er aö koma ódým fóðri til bænda. Kostnaður við vinnslu fóðurs er að verða miklu meiri en von var á en þar leika fóðurstöðvamar og flutningskostnaður stórt hlutverk. Þetta leggst svo ofan á lækkandi verð á skinnum á mörkuðum okkar. Þarna er því tvöfalt vandamál á ferð- inni,“ segir Sveinn Eyjólfsson, deild- arstjóri í landbúnaðarráðuneytinu. Vandi refabænda hefur aukist mik- ið undanfarna mánuði og er nú svo komið að tap á framleiðslu hvers refaskinns nemur um 1600 krónum. Tap refaræktarinnnar í heild er talið nema um 130 milljónum króna. Til að refabændur þurfi ekki að leggja upp laupana í stórum stíl hefur Sam- band íslenskra loödýraræktenda far- iö fram á aðstoð stjórnvalda. Þarf milli 300 og 500 milljónir króna til að hinir 165 refabændur geti hald- ið búskap áfram og er lagt til að Framleiðnisjóður landbúnaðarins verði veitt slíkt lán til að rétta við hag bændanna. Er gert ráð fyrir að lán þetta greiðist af tekjum Fram- leiðnisjóðs næstu áxin. Sveinbjörn Eyjólfsson segir að ekki hafi verið tekin afstaöa til tillagna SÍL ennþá. „Verkefni Stofnlánadeildar og Byggðastofnunar, sem fór af stað í febrúar, er ekki lokið enn en tilgang- ur þess er m.a. að skoða fjárhags- stöðu hvers refabónda fyrir sig og fá sem nákvæmasta mynd af stöðu at- vinnugreinarinnar í heild sinni. Þeg- ar niðurstöður þessara aðila liggja fyrir í byijun júní verður hægt að taka ákvarðanir gagnvart tillögum SÍL. -HLH Sjö milljónir laxaseiða ónýttar: Gjaldþrot blasir við mörgum lax- eldisstöðvum - ef ekki fást 1,2 milljarðar króna í greinina Gífurleg offramleiðsla er á göngu- seiðum í laxeldi hér á landi. Fram- leiðslan er 12 milljónir gönguseiða og er útflutningsverðmæti þeirra 6 til 7 hundruð milljónir króna. Offramboðið er um 7 milljónir seiða. Af framleiddum 12 milljónum gönguseiða er aðeins ráðstafaö hð- lega 5 milljónum. Af þeim er um 2 milljónum sleppt í sjó eða svokallaða hafbeit en um 3 miiljónir fara í sjó- kvía- eða strandeldi. Vigfús Jóhannsson, deildarstjóri fiskeldisdeildar Veiðimálastofnunar, sagði í samtah við DV að ef þessi umframframleiðsla yrði nýtt gæfi það okkur 8 þúsund toim af laxi inn- an tveggja ára. Útflutningsverömæti hans er um 1,5 til 2 mihjarðar. En ef htið er raunhæft á máhð er um tvær leiðir að ræða til að nýta þessi seiði að sögn Vigfúsar. Önnur leiðin er að auka sleppingar í hafbeit en hin er að auka sjókvía- og strand- eldi. Meö þessu mætti nýta 5 til 6 mihjónir seiða. Til aö geta fram- kvæmt þetta þarf töluvert fjármagn til atvinnugreinarinnar eða 1,2 mihj- arða króna. Til viðmiðunar má geta þess að heildarfjárbinding í fiskeldi í dag eru um 3 mihjarðar. „Stofnkostnaðurinn væri ekki mjög stórt vandamál heldur eru það erfiðleikar með rekstrarfé sem há fiskeldinu. En þó að markaðurinn opnaðist í dag gætum við aldrei flutt nema htinn hluta framleiðslunnar úr landi vegna lítihar flutnings- getu,“ sagði Vigfús. - Hvers vegna fara menn út í þessa offramleiðslu? „Samræmi milli framboðs og eftir- spumar virðist ekki hafa verið í fisk- elijinu. Margir þættir spha inn í en einn þeirra er að seiðasalan skhar tekjunum fyrst. Fiskeldi er ung at- vinnugrein og framleiöendur hafa stílað upp á að geta selt seiði. Annars þyrftu þeir að bíða í eitt til tvö ár áður en hægt væri að hefja sölu á laxi. Ef ekki tekst að útvega fé á þessu ári th fiskeldisins þýðir þetta gjald- þrot hjá mörgum." -JBj Sigurvegarar f getraunaleíkjum getrauna ásamt fulltrúum íslenskra get- rauna við verðlaunaafhendinguna. DV-mynd Sigurður Utta-Hraun: Ekkert launaskrið haffa 50 krónur í tímakaup Ekkert launaskrið er á vhuiu- Gtistaf. hælinu á Litla-Hrauni. Þar hafa Af launum sínum greiða fangar laun ekki hækkað á annað ár. Fyr- tóbak, rakvélar, sápur, khppingar ir léttari vinnu eru greiddar 50 ogfleira. krónur á tímann. Fangamir vinna Fyrir um 5 árum vora borguð þijár klukkustundir á dag. Þeir mun hærri laun á Litla-Hrauni en geta því mest haft 150 krónur á gekk í svipaðri atvinnu í landinu. dag. Við launin bæfast 80 krónur á Það skóp óánægju sem hefur leitt dag sem ríkiö greiðir hveijum thlaunahrans.Gústafsagöiaðver- fanga. Vikugreiðslur nema því iöværiaðvinnaaönýrrireglugerð 1.310 krónum. sem fæli f sér einhveija launa- Gústaf Lihiendahl forstöðumað- hækkun til fanga ur segir að þeir fangar sem vinna í máh Gústafs kom fram að við hehugerð hafi möguleika á að íþróttaáhugimeðalfangahefurfar- ná 20 þúsund krónum á mánuöi iö dvínandi. „Eftir því sem fikni- fyrir hálfs dags vinnu. Vinna við efnaafbrotamönnum flölgar, fer hehugerðinaerákvæðisvmna.Gú- áhuginn fyrir iþróttum minnk- staf segir að oft skorti menn i andisagði forstöðumaðurinn. steypuvinnu. „Því fer flarri að ahir -sme fangamir séu vinnukraftur,“ sagöi Getraunaleikjunum lokið: Verðlaunahöfum boðið á úrslita- leik í Stuttgart Islenskar getraunir héldu sigur- veguram í getraunaleikjum vetrar- ins samsæti á miðvikudaginn. Þar voru afhent verðlaun fyiir fjölmiðla- keppni getrauna, bikarkeppni get- rauna og hópleik getrauna. Bikarkeppni getrauna vann Ricki 2001 hópurinn en í honum eru þeir Guðmundur Ársælsson og Richard Svendsen. 64 hópar hófu keppni í bikarkeppninni og fengu % raðir til umráða. Er upp var staðið eftir sjö umferðir hafði Ricki 2001 unnið Fák 8-7 í úrshtaleik og fékk áletraðan bikar th eignar. Fjölmiðlakeppni getrauna vann DV og tippaði Eiríkur Jónsson fyrir DV. Níu flölmiðlar kepptu allan veturinn. Hver flölmiðih setti eitt merki á hvem leik og fékk DV197 stig, Bylgj- an fékk 195 stig og Stöð 2 fékk 185 stig. Verðlaunin voru ferð fyiir tvo á úrshtaleik meistarahða í Evrópu- keppninni mhh PSV Eindhoven og Benfica, en sá leikur verður háður í Stuttgart 25. maí. Hópleikur getrauna hófst þegar nokkrar vikur voru biínar af keppn- istímabihnu. Reglur voru þær að tek- inn var besti árangur hvers hóps í hverri viku og ghtu 15 bestu vikum- ar. BlS-hópurinn, en í honum eru Brynjólfur Markússon, Ingólfur Jónsson og Stefán Stefánsson, tók forystu snemma en gekk hla á loka- sprettinum. SÆ-2 hópurinn tók mjög góðan endasprett og náði BIS að stig- um á síðustu vikunni. BIS og SÆ-2 háðu bráðabana og vann SÆ-2,11-10. Bræðumir Birgir og Óskar Guð- mundssynir mynda SÆ-2 hópinn. í 3. sæti voru jafnir hópamir Ágúst og Sörh. Alhr hóparnir fengu bikar til eignar og SÆ-2 hópurinn fékk fimm farseðla á úrshtaleikinn í Stuttgart. E.J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.