Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Page 9
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988.
Utlönd
Chester Crocker, aðstoðarutanríkisráðherra Bandarikjanna, á fundi með
fréttamönnum í gær, þar sem hann greindi frá viðræðum við kollega sinn
frá Sovétríkjunum um hvernig koma mætti á friði i Angóla.
Símamynd Reuter
??Afganskt“ frið-
arsamkomuiag
í Angóla?
Bandaríkin og Sovétríkin reyna nú
að fmna sams konar lausn til að
binda enda á stríðið í Angóla eins og
menn komu sér saman um varðandi
Afganistan. Embættismenn eru þó
efms um að það takist fyrir leið-
togafundinn í Moskvu eftir rúma
viku.
Chester Crocker, aðstoðarutanrík-
isráðherra Bandaríkjanna, og Ana-
toly Adamishmin, aðstoöarutanrík-
isráðherra Sovétríkjanna, luku í
Lissabon í gær tveggja daga viðræð-
um um nýjar tilraunir til að koma á
friði í Angóla en þar hefur borgara-
stríð verið háð í 13 ár.
Eftir fundinn hélt hvor um sig
stuttan fund með fréttamönnum þar
sem báðir sögðu að koma mætti á
sams konar friðarsamkomulagi í
Angóla og gert var í Afganistan.
Bandarísk og sovésk yfirvöld komu
sér saman um að fylgjast með að
samkomulag milh Afganistan og
Pakistan yrði haldið.
Crocker sagöi reyndar að aðstæð-
umar í Angóla og Afganistan væru
ólíkar en það sem væri líkt með
málunum væri að bæði Bandaríkin
og Sovétríkin hefðu áhuga á að
vandamálin þar yrðu leyst. Hann
sagði að enn væri eftir að ræða mörg
atriði og kvaðst efast um að nýjar
viðræður um frið í Angóla færu fram
áður en leiðtogafundurinn í Moskvu
verður haldinn. Fulltrúar Angóla,
Kúbu, Suður-Afríku og Bandaríkj-
anna hittust fyrir tveimur vikum í
London.
Stjórnin í Angóla er studd af Sovét-
ríkjunum og Kúbu en skæruliðar í
Angóla njóta stuðnings Bandaríkj-
anna og Suður-Afríku.
Skæruliðar loka
Jalalabad
höfuðlausnir
Innlegg meistara Megasar í íslenskt tónlistar- og menningarlif hafa alltaf verið merkt og stefnumark-
andi. íslenskir gagnrýnendur völdu „Loftmynd" bestu plötu ársins 1987. Nú er komin ný plata frá Meg-
asi, Höfuðlausnir. Enn og aftur sannar Megas sérstöðu sína meðal íslenskra tónlistarmanna. Hilmar örn
Hilmarsson, Guðlaugur Óttarsson og söngtrióið Rose Mcdowall, Björk og Inga Guðmundsdætur aðstoða
Megas á þéssari einstæðu plötu.
TÓNLEIKAFEÐ MEGASAR
21. maí/laugard. Höfn, Hornafiröi
22. maí/sunnud. Djúpivogur
23. mai/mánud. Breiðdalsvík
24. mai/þriðjud. Stöðvarfjörður
25. maí/miðvikud. Norðfjörður
26. mai/fimmtud. Seyðisfjörður
27. mai/föstud. Egilsstaðir
28. maí/laugard. Vopnafjörður
29. maí/sunnud. Þórshöfn
30. maí/mánud. Kópasker ;
31. mai/þriðjud. Húsavík
1. júní/miðvikud. Grenivík
2. júní/fimmtud. Akureyri
3. júní/föstud. Grímsey
4. júní/laugard. Siglufjörður
5. júní/sunnud. Sauðárkrókur
6. júni/mánud. Skagaströnd
7. júní/þriðjud. Hólmavík
8. júní/miðvikd. Súðavik
9. júní/fimmtud. ísafjörður
10. júní/föstud. Bolungarvík
11. júni/laugard. Þingeyri
12. júní/sunnud. Bíldudalur
13. júni/mánud. Patreksfjörður
14. júní/þriðjud. Stykkishólmur
15. júní/miðvikud. Ölafsvík
16. júní/fimmtud. Akranes
Gæðatónlist á góðum stað
SENDUM I POSTKROFU SAMDÆGURS
qramm
Laugavegi 17 101 Reykjavík
Sími 91-12040
Skæruliðar í Afganistan segjast
hafa lokað öhum vegum th borgar-
innar Jalalabad en þaðan er aUri
umferð austan frá til Kabúl stjómað.
Aðeins einn þjóðvegur frá austri tíl
vesturs Uggur gegnum Jalalabad og
hafa skænUiðar nú náð honum á
vald sitt auk þess sem þeir háfa lokað
öUum öðrum vegum frá borginni.
Þeir Uggja hins vegar til fjallahérað-
anna mnhveríis borgina og skæru-
Uðar hafa yfirhöndina þar hvort sem
er, að þvi er vestrænir hernaðarsér-
fræðingar segja.
Fyrstu sovésku hermennirnir, sem
héldu af stað tU Sovétríkjanna, fóru
frá Jalalabad fimmtánda þessa mán-
aðar. Þeir komu til Sovétríkjanna
þann áljánda eftir að hafa fariö í
gegnum Kabúl. Enn eru þó sovéskir
hermenn eftir í Jalalabad því að so-
véskur yfirmaður hersins þar
greindi frá því þegar fyrstu tólf
hundruð hermennir lögðu af stað að
tvær vikur Uðu þar til síöasti sovéski
hermaðurinn hefði yfirgefið borgina.
o
p
I
ð
á
I
a
u
9
a
r
d
ö
9
u
m
INNRÖMMUN
Gal lerí-plaköt
Nýkomin
stór sending
Sérverslun
með
innrömmunarvörur
Tilbúnir álrammar
og
smellurammar
í mörgum
stærðum
og litum
PLAKÖT EFTIR
EDITIOHI
ELDHÚSMYNDIR
Alhliða innrömmun Næg bí
RAMMA
MIÐSTOÐIN
Sigtúni 10 - simi 25054
Skáhallt á móti Bílaþvottastöðinni Blika
O
P
i
ð
á
I
a
u
9
a
r
d
ö
g
u
m