Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Page 16
16
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988.
Iþróttir
sitt um heilan metra og þeytti spjótinu hátt yfir
ólympíulágmarkið á Bisiet leikvanginum í Osló í
gærkvöldi.
íris kastaði 62,04 metra en fyrr i þessum mánuöi
komst hún íyrst íslenskra kvenna yfir 60 metrana
þegar hún kastaði 61,04. Það gerði hún einnig í Nor-
er 61,50 metrar þannig að meö þessu afreki ætti hún
v. _ , aö hafa tryggt sér sæti á leikunum í Seoul í haust.
• íris Gröníeldt hefur tvibætf íslandmetiö i þessum ísland hefur tíl þessa aldrei átt fulltrúa í spjótkasii
mánuði. kvenna á ólympíuleikum. -VS
Tvö mörk Harðar
gegn Breiðabliki
Ægir lá í
fyrsta leik
Ægir tapaði 1-2 fyrir Skotfélagi
Reykjavíkur í sínum fyrsta 4.
deÚdarleik sem fram fór í Þor-
lákshöfn í gærkvöldi. Ámi Harð-
arson og Trausti Kristjánsson
skoruöu fyrir Skotfélagið en Ell-
ert Hreinsson fyrir Ægi. Á gervi-
grasinu í Laugardal vann Ár-
mann Hafnir 2-1. Róbert og Há-
kon skoruðu fyrir Armann en
Halldór Halldórsson fyrir Hafnir.
-VS
Luzem tapaði
Luzem tapaði í gærkvöldi 4-2
fyrir St. Gallen í úrslitakeppninni
um svissneska meistaratitilinn í
- knattspyrnu og er í 5. sæti fyrir
síðustu umferðina. Sigurður
Grétarsson náði ekki að skora
fyrir Luzem í leiknmn. -JKS
„Þaö er alltaf gott að vinna sigur
í fyrsta leik og þá sérstaklega á úti-
velli. Við eigum samt eftir að leika
betur í sumar og erum staðráðnir í
að vinna 1. deildar sætið aftur,“ sagði
Ólafur Jóhannesson, þjálfari og leik-
maður FH, eftir að hð hans hafði
sigrað Breiðablik, 3-1, á Kópavogs-
velli í gærkvöldi.
FH-ingar, sem léku án þeirra Jan-
usar Guðlaugssonar, Inga Bjöms
Albertssonar og Guðmundar Hilm-
arssonar, áttu þó í vök að verjast
framan af leiknum. Heiðar Heiðars-
son komst í ágætt færi á 13. mínútu
en skot hans fór í vamarmann og
rétt fram hjá marki FH. Um miðjan
fyrri hálfleikinn náðu FH-ingar síðan
forystunni á ódýran hátt. Eiríkur
Þorvarðarson, markvörður Breiða-
bliks, braut klaufalega á Pálma Jóns-
syni innan vítateigs og Ólafur Jó-
hannesson skoraði af öryggi úr víta-
spymunm.
Lítið bar til tíöinda eftir það þar til
tólf mínútur voru til leiksloka. Þá
náðu FH-ingar fallegri sókn sem end-
aði með glæsilegu marki. Ólafur
Kristjánsson gaf fallega sendingu
fyrir markið og Hörður Magnússon
kom þar aðvífandi og skallaði glæsi-
lega í netið. Strax í næstu sókn náðu
Blikar að svara fyrir sig með öðm
glæsimarki. Ingvaldur Gústafsson
fékk boltann á vítateigshominu og
þrumaði honum síðan efst í mark-
homið hjá Halldóri Halldórssyni.
Vonir Kópavogsliðsins um að jafna
urðu þó að engu stuttu síðar þegar
FH-ingar bættu þriðja markinu við
eftir vel útfærða sókn. Þórhallur
Víkingsson gaf boltann til hliðar á
Hörð Magnússon sem skoraði sitt
annaö mark með föstu skoti.
Maður leiksins: Hörður Magnús-
son, FH. -RR
Gunnar Oddsson
í liði KR lék í gærkvöldi gegn s
því KR-ingar sigruðu í leiknum og héldu heim þremur stigum rikari. í baksý
Nauðungaruppboð
á efb'rtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Skógarhlíð 10-12, þingl. eig. ísam h£,
þriðjud. 24. maí ’88 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
BOEGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Baldursgata 14, 3. hæð og ris, þingl.
eig. Helga Þorsteinsdóttir, þriðjud. 24.
maí ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Siguiður Siguijónsson hdl.
Barmahlíð 35, hluti, þingl. eig. Margr-
ét Thorsteinsson, þriðjud. 24. maí ’88
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Bæjar-
fógetiim í Olafsfirði
Blönduhlíð 2, fiskbúð, þingl. eig. Einar
Kr. Karlsson, þriðjud. 24. maí ’88 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón
Ármann Jónsson hdl. og Útvegsbanki
íslands h£
Dunhagi 23, 3.t.h., þingl. _eig. Öm
Þorláksson og Margrét Ákadóttir,
þriðjud. 24. maí ’88 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Faxaból 3a við Vatnsveituveg, tahnn
eig. Ólafur Benediktsson, þriðjud. 24.
maí ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er
Tómas Þorvaldsson hdl.
Fjarðarás 13, talinn eig. Harpa
Hannibalsdóttir, þriðjud. 24. maí ’88
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Hilmar
Ingimundarson hrl., Róbert Ámi
Hreiðarsson hdl., Gunnar Sólnes hrl.,
Ásgeir Thoroddsen hdl., Sigurmar
Albertsson hrl., Ólafur Gústafsson
hrl. og Lúðvík Kaaber hdl.
Fljótasel 12, þingl. eig. Gunnar Gunn-
arsson, þriðjud. 24. maí ’88 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Borgarsjóður Reykja-
víkur.
Gyðufell 6, 4. hæð t.h., þingl. eig.
Kristín Alexandersdóttir, þriðjud. 24.
maí ’88 kl. 13.45. Uppboðsheiðendur
era Róbert Ami Hreiðarsson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Háberg 6, þingl. eig. Egill Stefansson,
þriðjud. 24. maí ’88 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðendur em Iðnaðarbanki fclands
hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Holtasel 35, talinn eig. Þórarinn
Kristinsson, þriðjud. 24. maí ’88 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hraunbær 154,3.t.v., þingl. eig. Biynj-
úlfur Thorarensen, þriðjud. 24. maí ’88
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegs-
banki íslands hf., Olafur Gústafsson
hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands.
Hverfisgata 105,2. hæð hluti D, talinn
eig. Hár og snyrting, þriðjud. 24. maí
’88 kl. 14.00. Upphoðsbeiðandi er Iðnl-
ánasjóður
Kambasel 59, efri hæð, þingl. eig. Elsa
Baldvinsdóttir, þriðjud. 24. maí ’88 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Skarp-
héðinn Þórisson hrl., Sigurður G.
Guðjónsson hdl., Útvegsbanki íslands
h£, Skúh J. Pálmason hrl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Kleppsvegur 26, hluti, þingl. eig. Sig-
uipáll Helgason, þriðjud. 24. maí ’88
kl. 14.00. Úppboðsbeiðendur era Jón
Ingólfsson hdl. og Þórólfur Kr. Beck
hrl.
Klyfjasel 30, þingl. eig. Sigurður Jón-
asson, þriðjud. 24. maí ’88 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs-
son hdl.
Lambastekkur 2, þingl. eig. Niels M.
Blomsterberg, þriðjud. 24. maí ’88 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur era Búnað-
arbanki íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Tollstjórinn í Reykja-
vík.
Laugavegur 61-3, íbúð merkt 4-lG,
)ingl. eig. Gunnar B. Gunnarsson,
iriðjud. 24. maí ’88 kl. 11.30. Uppboðs-
leiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Lágmúh 7, 7. hæð, þingl. eig. Amar-
flug h£, þriðjud. 24. maí ’88 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er ólafur Gústafe-
son hrl.
Markarvegur 16, 2. hæð 1, þingl. eig.
Sigfus Öm Ámason, þriðjud. 24. maí
’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Bald-
ur Guðlaugsson hrl.
Melgerði 26, þingl. eig. Sigríður D.
Ámadóttir, þriðjud. 24. maí ’88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Sigurður
G. Guðjónsson hdl.
Seilugrandi 2, íbúð merkt 01-01, þingl.
eig. Guðrún Flosadóttir, þriðjud. 24.
maí ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
era Sigurður G. Guðjónsson hdl.,
Brynjólfur Kjartansson hrl. og Skúh
J. Pálmason hrl.
Selásblettur, Víðivellir, þingl. eig.
Guðmundur Guðmundsson, þriðjud.
24. maí ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðend-
ur era lögmenn Hamraborg 12
Sjafhargata 4, kjahari, þingl. eig. Una
Kjartansdóttir, þriðjud. 24. maí ’88 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur era Iðnaðar-
banki íslands hf., Tryggingastofiiun
ríkisins og Ölafur Gústafeson hrl.
Skagasel 10, þingl. eig. Anders Hansen
og Valgerður Brynjólfed., þriðjud. 24.
maí ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
era Ólafur Gústafeson hrl., Iðnaðar-
banki íslands hf., Ámi Einarsson hdl.,
Baldur Guðlaugsson hrl., Landsbanki
íslands, Ólafiir Gústafeson hrl., Sig-
urður G. Guðjónsson hdl., Ævar Guð-
mundsson hdL, Verslunarbanki ís-
lands hf., Jón Ólafeson hrl. og Ásgeir
Þór Ámason hdl.
Spóahólar 20, 3. hæð merkt A, þingl.
eig. Guðjón Garðarsson, þriðjud. 24.
maí ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur
era Búnaðarbanki Islands, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Stíflusel 9, 3. hæð, þingl. eig. María
G. Finnsdóttir, þriðjud. 24. maí ’88 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur era Andri
Ámason hdl., Landsbanki íslands og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Strandasel 7, íb. merkt 01-01, þingl.
eig. higibjörg Gunnarsdóttir, þriðjud.
24. maí ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi
er Jón Hjaltason hrl.
Tómasarhagi 37, 1. hæð, þingl. eig.
Bjami Magnússon, þriðjud. 24. maí ’88
kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir
Thoroddsen hdl.
Tungusel 8, 4. hæð, þingl. eig. Sigur-
laug Guðmundsdóttir, þriðjud. 24. maí
’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur era
Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gjald-
heimtan í Reykjavík, Búnaðarbanki
íslands og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Vesturberg 6, hl., talinn eig. Sjöfii
Jóhannsdóttir, þriðjud. 24. maí ’88 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur era Gjald-
heimtan í Reykjavík og Trygginga-
stofiiun ríkisins.
Þingás 3, þingl. eig. Sigríður Ás-
mundsdóttir, þriðjud. 24. maí ’88 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur era Ólafur
Gústafeson hrl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Sigurður G. Guðjónsson
hdl.. Reynir Karlsson hdl. og Eggert
B. Ólafeson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK