Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Síða 19
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Sólgleraugu - sólgleraugu. Nú er rétti
tírainn til að gera góð kaup. Fyrir-
liggjandi mikið úrval fyrir böm og
fullorðna og verðið er ótrúlega lágt.
Bamagleraugu á aðeins kr. 200, fyrir
fullorðna á aðeins kr. 400. Margar
gerðir en aðeins eitt verð. Einnig fyr-
irliggjandi hálsbönd á aðeins 50. Allir
velkomnir. Á.B.G. umboðs- og heild-
verslún, Skipholti 9,2. hæð til hægri.
Tll sölu Taylor ísvél (vatnskæld), pott-
ur fyrir ísdýfu, hamborgarapanna,
pylsupottur, ftystikista, ísskápur,
búðakassar, goskælar (skápur og
kista), borð og stólar og ýmislegt
fleira. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8848.
Tll sölu. Loftpressur, dekkjavélar (fyrir
fólksbíladekk), standborvél. Smergill.
Rafsuðuvélar, loftræstivifta og ýmis
handverkfæri og loftverkfæri og ýmis
fleiri verkfæri fyrir verkstæði. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8847._____________________________
Útsala. Verksmiðjuútsala stendur yfir
í Maxhúsinu, Skeifunni 15 (Miklu-
brautarmegin) í nokkra daga. Vinnu-
föt - sportföt - sjó- og regnföt, auk
margs annars. Góð vara á lágu verði.
Opið virka daga kl. 13-18.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstmn, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Góöur ísskápur, rúm og hlllur til sölu,
Candy ísskápur með stóm frystihólfi,
fururúm 1,05 m á breidd og plötu- og
bókahillur úr dökkri eik. Uppl. í síma
84153.
Nú er engin afsökun að vera of feitur.
CL-bæklingurinn er kominn aftur.
Aðeins kr. 1450.- Skilafrestur sjö dag-
ar, ef árángur ekki næst. Uppl. í síma
680397. Kredikortaþj.
Eldhúsinnrétting úr tekki og plasti til
sölu. Samanstendur af tveimur efri
skápum, neðri skáp, kústaskáp, vaski
og eldavél. Uppl. í síma 38024.
Framlelði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Góö útihurð, 1x2,30, til sölu, einnig stór
skápasamstæða með sjónvarps- og
videoskáp og nýlegur svefnsófi. Uppl.
í síma 40644.
Golfsett með poka og kerru. Til sölu
Northwestem golfeett ásamt Dunlop
kerm og poka, verðhugmynd 30 þús.
Nánari uppl. í síma 611633 og 51332.
Ploneer plötuspilari og útvarp, kr. 7.000,
2 skrifborð, kr. 3.000 stk., ljóst raðsófa-
sett, kr. 10.000, hvítt sófaborð, kr.
4.000,
og hægindastóll, kr. 2.000. Sími 78149.
Sem nýtt 271[ Nordmende litsjónvarps-
tæki með fjm'Stýringu. Verð 65 þús.
Kostar nýtt 80 þús. S. 45196. Á sama
stað óskast ísskápur, helst gefins.
Stór elkarglerskápur, antíksaumavél,
sex skúfíú kommóða, rúm, 1 'A breidd,
málverk, 3 sumardekk, 1 stk. 175x14,2
stk. 640x13 o.m.fl. S. 19232.
Til sölu ísskápur, 120x60 cm, kr. 3000,
einnig gefins tveir svefnbekkir, borð
og svarthvítt sjónvarp. Uppl. í síma
76997 e. kl. 19.
Þvottavélar og tauþurrkarar til sölu,
einnig ódýrir varahlutir í ýmsar gerð-
ir þvottavéla. Mandala, Smiðjuvegi 8
D, sími 73340.
Ýmls tæki úr verslun til sölu, m.a. kjöt-
sög, áleggshnífur, nýr frystiskápur
o.m.fl. Uppl. í síma 41300 og eftir kl.
19 í síma 40149 og 44986.
19 þrepa eikarhringstigi, hæð 3,50,
breidd 90, eikarhandrið, selst ódýrt.
Uppl. í síma 37943 e. kl. 18.
Ferðavlnningur tll sölu, selst með
góðum afslætti, hægt er að velja um
10 borgir erlendis. Uppl. í síma 672406.
Meirlháttar videomyndir til sölu +
tvær ölkistur. Uppl. í síma 18406 eða
687945.
Sem nýtt borðstofuborð úr krómi með
gler-
plötu og 4 stólar með bastsetu og baki,
kr. 10 þús., Pioneer plötuspilari og
Sansui magnari ásamt 2 Fisher hátöl-
in-um, gamalt en mjög vel farið kr.
5.000, og fuglabúr úr messing, upp-
hengt
á frístandandi slá, mjög sérstakt, kr.
8.000. Uppl. í síma 39893.
Til söiu vegna flutnlngs píanó, Siemens
ísskápur, lítill, og fururúm, 1 'A breidd.
Uppl. í síma 20836.
6 kw disilrafstöð til sölu. Uppl. í sima
95-1690.
Hef tll sölu vettlinga og sokka. Uppl. í
síma 54423 milli kl. 16 og 18.
Notaður ísskápur til sölu. Uppl. í síma
33257.____________________________
Yamaha kassagítar og Pioneer bíltæki
til sölu.
Sími 670069 e.kl. 19..
■ Óskast keypt
Hillusamstæða, eik eða askur. Hillu-
samstæða úr litaðri eik eða aski
óskast til kaups, einnig sófaborð og
homborð. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8898.
Óska eftir að kaupa videotæki, HR-725
JVC. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8875.
Ung kona með 4 börn óskar eftir not-
aðri koju fyrir htinn pening eða
gefins. Uppl. í síma 97-56799.
Ódýr frystikista óskast keypt, einnig
gömul búðarvog og svefnbekkur.
Sími 32106.
Óska eftir að kaupa kafarabúning ásamt
lunga, kút, blýi og fit. Uppl. í síma
93-81290 eftir kl. 22.
■ Verslun
Garn. Garn. Garn.
V-þýska gæðagamið frá Stahlsche
Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og
ráðgjöf fylgja gaminu okkar ókeypis.
Prjónar og smávörur frá INOX.
Bambusprjónar frá JMRA.
Verslunin INGRID, Hafnarstræti 9.
Póstsendum, sími 621530.
Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld
með, nýkomin falleg bamaefni úr
bómull. Sendum prufur og póstsend-
um.
Álnabúðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388.
Rúmteppi og gardinur, sama efni, eld-
húsgardínur, margar gerðir. Gífurlegt
úrval efna. Póstsendum. Nafnalausa
búðin, Síðumúla 31, Rvík, s. 84222.
Sólgleraugu/lager. Til sölu lager af
sólgleraugum með grinmyndum, svo
og ökusólgleraugu. Selst ódýrt. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-8899. •
■ Fyiir ungböm
Hvítt barnarimlarúm með stillanlegum
botni, vel með farið, og Emmaljunga
kerra til sölu. Uppl. í síma 78118.
■ Heimilistæki
Frystiklstu- og kælitækjavlðgerðlr. Býð
þá einstöku þjónustu að koma í
heimahús, gera tilboð og gera við á
staðnum. Geymið auglýsinguna. Is-
skápaþjónusta Hauks. Sími 76832.
General Electric ísskápur ásamt klaka-
vél til sölu. Uppl. í síma 71024, e.kl. 18.
■ Hljóðfæri
Píanóstillingar og viðgerðir. öll verk
unnin af fagmanni. Uppl. í síma 44101
eða í hljóðfæraverslun Leife H.
Magnússonar, sími 688611. Stefán H.
Birkisson hljóðfærasmiður.
Trygglð ykkur gott hljóðfærl á gamla
verðinu. Úrval af píanóum og flyglum.
Hljóðfæraverslun Leife H. Magnús-
sonar, Hraunteig 14, sími 688611.
■ Húsgögn_______________
Borðstofuborð og 6 stólar til sölu, vel
með farið. Uppl. í síma 652576.
Húsgögn - Ódýrt. Tveir 2ja sæta sófar
og samstætt borð með glerplötu, borð-
stofuborð og 6 stólar, 6 sæta sófasett,
sófaborð og innskotsborð úr palesand-
er. Uppl. í síma 42694 eftir kl. 17.
Húsgögn á betra verðl en annars stað-
ar. Homsófar eftir máli, sófasett, borð
og hægindastólar. Greiðslukþj. Bólst-
urverk, Kleppsmýrarvegi 8, s. 36120.
Nýtt rúm frá Ikea, með krómgöflum.
Stærð 1,60x2. Verð samkv. samkomu-
lagi. Uppl. í síma 13352.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýraral Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, simar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
■ Bólstmn
Klæöum og gerum við hólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
Macintoshnámskeið í Tölvubæ:
•Teikniforrit: 16. og 17. maí, kl. 20-23.
• MS Excel: 19. og 20. maí, kl. 9-13.
• More: 14. og 15. maí, kl. 13-17.
• MS Works: 19. og 20. maí, kl. 13-17.
• HyperCard: 25., 26. og 27. maí.
• MS Word 3.01: 26. og 27. maí, kl.
9-13. Nánari uppl. í Tölvubæ, Skip-
holti 50B, sími 680250.
Amstrad CPC 464 tölva með litaskjá
ásamt stýripinna, bókum og forritum
til sölu. Úppl. í síma 622382 frá 17-21.
Ný Macintosh SE til sölu. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 611724.
Tölva. Óska að kaupa PC-samhæfða
tölvu. Uppl. í síma 24596.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsvlðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Heimaviðgerðir eða á verkstæði.
Sækjum og sendum. Einnig loftnets-
þjónusta. Áhyrgð 3 mán. Skjárinn,
Bergstaðastræti 38, sími 21940.
Notuð, innflutt sjónvarpstæki til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, lágt verð.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
sími 21215 og 21216.
Nýlegt 14‘ sjónvarp til sölu. Uppl. í
síma 45576 eftir kl. 19.
■ Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi íslands til shá-
fer hundaeigenda. Dagana 10,11 og 12
júní skoðar sænskur sérfræðingur
sháferhunda félagsmanna. Við hvetj-
um alla sháferhundaeigendur til að
missa ekki af þessu einstæða tæki-
færi. Þeim sem ekki hafa fengið send.
eyðublöð er bent á að hafa samband
við skrifstofu félagsins varðandi þátt-
töku og inngöngu í félagið fyrir 21.
maí. Uppl. í síma 91-31529 og 91-44984.
Hestamenn. Allur fótabúnaður á hest-
inn. ‘ÍÁstundarskeifumar*' vinsælu, f
gata. Verð kr. 680. Ótrúlegt úrval af
hófhlífum, hælhlífum og rkvartbootst
plastbotnar, faðrir, hóffeiti o.m.fl.
Ástund, Austurveri, sérverslun hesta-
mannsins.
Hestamenn. tÁstund specialt hnakk-
urinn nú aftur fáanlegur. Isl. hönnun,
ísl. smíði, ísl. gæði. Hnakkurinn sem
kemur hvað mest á óvart. Góður
hnakkur, gott verð. Greiðsluskilmál-
ar. Ástund, sérverslun hestamannsins,
Austurveri.
Þrir falleglr kettlingar fást gefins. Uppl.
í síma 656837 eflir kl. 14.
Fiskabúr til sölu. Uppl. í síma 42502.
Hestamenn. Hvita línan fyrir hvíta-.
sunnuna. Hvítar reiðbuxur, hvitir
reiðhanskar, hvítir pískar, hvítar und-
irdýnur, hvítir taumar, hvit beisli.
Verð og gæði við allra hæfi. Ástund,
sérversl. hestamannsins, Austurveri.
Hestamannafélaglð Gustur i Kópavogi
minnir á gæðingakeppni félagsins
laugardaginn 21. maí, grillveisla verð-
ur á félagssvæðinu um kvöldið og
hefet kl. 19.
Tll sölu fallegur, reistur, sex vetra hest-
ur, ættaður frá Enni í Skagafirði.
Einnig leirljós, mjög stór, sjö vetra
hestur. Símar 40239 og 46173 eftir kl.
15.
Hestaflutnlngar. Fer reglulegar ferðir
til Homafiarðar og Egilsstaða. Einnig
er til sölu klárhestur með tölti. Símar
77054 og 002-2090. Jónas Antonson.
Hestamenn. Töframélin koma fyrir
hvitasunnu. Pantanir óskast sóttar.
Takmarkað magn. Ástund, sérverslun
hestamannsins, Austurveri.
Sýningarhestur. Til sölu rauð-glófextur
klárhestur með tölti, sýningartýpa.
Uppl. í síma 666988 í dag og um helg-
ina.
Gullfallegir og snyrtllegir kettlingar
fást gefins. Hafið samband við auglþj.
DV i sima 27022. H-8908.
Gott 10 hesta hús í Hafnarfirði til sölu.
Verð tilboð. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8904.
Efnileg og góð hross ásamt viljugum
glæsihesti undan Ófeigi 818 til sölu.
Uppl. í síma 99-3362.
Hesthús til sölu, fyrir 7 hesta, á svæði
Gusts í Kópavogi. Uppl. í síma 641434
og 41934.
Kaffihlaðborð verður í félagsheimili
Fáks laugardaginn 21. mai. Kvenna-
deildin.
Óska eftir að kaupa hrúnsokkóttar
hryssur, tamdar eða ótamdar. Uppl. í
síma 95-6409 eftir kl. 18.
Hvolpaelgendur ath! Hvolpur óskast,
sem yngstur. Uppl. í síma 37064.
Tún til leigu í Mosfellsbæ, 6-7 hektar-
ar. Uppl. í síma 666225 á kvöldin.
Gott hey til sölu. Uppl. í síma 93-51393.
■ Hjól
Yamaha XJ600, árg. ’85, til sölu, tilboð,
einnig Subaru, árg. ’78, skoð. ’88. Verð
45.000 staðgreitt eða skipti á videoi.
Uppl. í síma 53373 í dag og í síma 99-
1966.______________________________
Vegna sérstakra ástæðna er til sölu
Honda four tracs fiórhjól, mjög gott
fyrir bændur og aðra fiórhjólaáhuga-
menn, selst ódýrt. Uppl. í síma 96
23911 e.kl. 19.
Honda óskast. Óska eftir að kaupa
Honda MTX ’85, verður að vera vel
með farin, staðgreiðsla. Uppl. í síma
94-1372 eftir kl. 19.
Ný uppgert Kawasaki KDX 400 End-
oro. Selst á 80 þús., 70 þús. stgr. Fiber
hjaftnur og hanskar 10 þús. Uppl. í
síma 52252. Þorvaldur.
Óska að kaupa Hondu MT eða
annað sambæril. hjól, verðhugm. 40-
45 þús., einnig til sölu Honda MB ’81,
verð 45-50 þús. S. 99-5641. Björgvin.
Fjórhjól, Yamaha YFM 350 ’87,til sölu.
Uppl. í síma 99-6707 eftir kl. 19.
Kawasaki Z 1000 J 1 til sölu, lítið ek-
ið, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-68277.
Óska eftir Hondu MB. Hringið í síma
71696.
Óska eftir Hondu XR 600. Uppl. í síma
75357 eftir kl.16.
■ Vagnar_____________________
Dráttarbeisll - kerrur. Smíðum allar
gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð-
ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins,
Laufbrekku 24, (Dalbrekkumegin),
sími 45270, 72087.
Óska eftlr að kaupa notað hjólhýsl, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 51358 eftir kl. 17.
■ Til bygginga
Ný bilskúrshurð og stór miðstöðvarofn
fiúir bílskúr, til sölu. Uppl. í Jöklafold
17, eftir kl. 19 í dag.
■ Byssur
í æfingabúðir til Danmerkur. 1 undir-
búningi er ferð á vegum Skotsam-
bands íslands í æfingabúðir í
Danmörku til æfinga á haglabyssu-
skotfimi, í lok júní. Þeir sem áhuga
hafa á að taka að sér leiðbeininga-
störf að lokinni ferð, inn£m aðildarfé-
laga STÍ, ganga fyrir um þátttöku.
Þeir sem áhuga hafa hafi samb. við
skrifetofu STl mánudaginn 23. maí frá
kl. 18-19, sími 671484. Stjóm Skotsam-
hands íslands.
Velðihúsið auglýsir: Landsins mesta
úrval af byssum, skotfærum, tækjuiji
og efnum til endurhleðslu; leirdufur,
leirdúfukastarar og skeetskot; Rem-
ington pumpur á kr. 23.800; Bettinzoli
undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss-
ur og haglaskot; Sako byssur og skot.
Verslið við fagmann. Póstsendum.
Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 84085.
■ Sumarbústaðir
Vandaður sumarbústaður til sölu,
stærð 37,5 m2, auk svefnlofts, m/ver-
önd. Er á byggingarstað í Reykjavík,
tilbúinn til flutnings, verðtilboð,
greiðsluskilmálar samkomulag. Uppl.
í síma 621797 á skrifstofú-
tíma og 13154 á kvöldin. Anna.
Sumarbústaðaeigendurl Ekki sitja
lengur í myrkrinu! Eigum nú aftur
fyrirliggjandi nokkrar stærðir af hin-
um vinsælu sólarrafkerfum. Leitið
uppl. Ólafúr Gíslason & Co, sími
91-84800.
Sumarhús - teiknlngar. Allar nauðsyn-
legar teikningar til að hefia fram-
kvæmdir, afgreiddar með stuttum
fyrirvara. Þjónum öllu landinu. Pant-
ið bækling. Teiknivangur, Súðarvogi
4, Reykjavík, sími 681317.
Óska eftir sumarbústað í Borgarfirði,
Laugarvatni eða í Grímsnesi, eða
landi undir sumarbústað. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-8896.
Húsafell. Til sölu 30 m2 sumarbústaður
í Húsafelli, einstakt tækifæri. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8878.
Smíða sumarhús eftir óskum við-
skiptavina, útvega teikningar ef
óskað er. Er staðsettur í Skorradal.
Uppl. í síma 93-70034 eftir kl. 19.
Sumarhús. Byggjum sumarhús eftir
þínum óskum, get útvegað 30 mismun-
andi teikningar, stuttur fyrirvari.
Uppl. í síma 71704 á kvöldin.
20 ferm A-sumarbústaður til sölu og
brottflutnings. Uppl. í síma 641434 og
41934.______________________________
Tveir litlir sumarbústaðir til leigu í
fögru umhverfi, silungsveiði fylgir.
Nánari uppl. í síma 95-4484.
Óska eftir sumarbústað í Grímsnesi
(helst í landi Vaðness). Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8842.
■ Fyrir veiöimenn
Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr-
val af vörum til stangaveiði, úrval af
fluguhnýtingaefni, íslenskar flugur,
spúnar og sökkur, stangaefni til
heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir
hjól og stangir. Tímarit og bækur um
fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið
verðsamanburð. Póstsendum. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, sími 84085.
Kleifarvatn. Sumarkort og dagleyfi seld
í Veiðivon, Langholtsvegi 111, á bens-
ínstöðvum í Hafnarf. og Fitjum í
Njarðvík. Stangaveiðifélag Hafriarfi.
Veiðlhúsið, Nóatúni 17, auglýslr: Seljugj
veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála,
Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá
í Steingrímsfirði. Sími 84085.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í síma 74483.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Er stíflaö? - Stífluþjónustan
Fjartægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Bílasími
Anton Aðaisteinsson.
sími 43879.
985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 - Bílasími 985-27260.
Er stíflaö? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerurji og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin'fæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýsfitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155