Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Síða 20
36
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Fyríi veidimerm
Tll sölu eru velðileyfi í Hallá í
A-Húnavatnssýslu, sala veiðileyfa og
uppl. á Ferðaskrifstofu VestQarða,
~~ ísafirði, í s. 94-3557 eða 94-3457.
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi.
Stærra og betra hús. Komið í stress-
lausa veröld við ströndina hjá Jöklin-
um. Silungsveiðileyfi. Sími 93-56719.
Reykjadaisá - laxveiði. Til sölu lax-
veiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði.
Uppl. í síma 93-51191.
■ Fasteignir
Jörð óskast til kaups eða í skiptum
fyrir einbýlishús á höfuðborgarsvæð-
inu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8887.
■ Fyrirtæki
ísbúð. Til sölu er ísbúð með meiru,
miklir mögul., búðin stendur við mikla
umferðagötu, opnunart. er frá kl. 8-18
virka daga, 10-18 laugard. og sunnud.
13^18. Uppl. í s. 611320 og 31830.
Söluturn með vaxandi veltu til sölu
Má greiðast á góðum kjörum, t.d. bíll
og fasteignatryggð skuldabréf. Tilboð
sendist DV, merkt H-8823.
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus,
hefiir teiknað mörg landsþekkt merki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8888.
Söluturn við Hverflsgötu ásamt lítilli
videoleigu til sölu, góðir tekjumögu-
leikar, vaxandi velta. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8864.
Til sölu mjög áhugaverð rekstrareining
með góða álagningu, sanngjamt verð.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8860.
■ Bátar
4,6 tonna Viking þllfarsbátur, árg. ’87,
vél M. Benz 43 ha. árg. ’87, VHF tal-
stöð, litdýptarmælir, lóran, ratsjá,
sjálfstýring, línuspil, bjargbátur, 4x
24 V DNG tölvufæravindur geta fylgt
á kaupleigu eða lánskjörum. Verð 3,1
millj., má vera á skuldabréfi. Skipasal-
an Bátar og búnaður, sími 91-622554,
hs. 91-34529.
Bátakaupendur. Framleiðum 9,6
brúttórúmlesta, planandi hraðfiski-
bát. Höfum í undirbúningi bæði stærri
og minni bát, lánamöguleikar. Báta-
smiðjan sf., Kaplahrauni 13, 220
Hafharf. Sínú 652146, kv. 666709.
11 tonna súðbyrtur þilfarsbátur árg. ’61,
vél 100 ha Mitsubishi árg. ’79. Vel
tækjum búinn. Verð 4,5 millj. Skipa-
salan Bátar og búnaður, sími
91-622554 og 91-34529._______________
Útgerðarmenn. Við bætum ykkar hag.
Nú er tilboðsverð á vinsælu Tudor
rafgeymunum fyrir færarúllur, verð
aðeins kr. 10.900. Sendum í póstkröfú.
Skorri hf., Bíldshöfða 12, s. 680010.
25 feta hraðfiskibátur frá Mótun til
sölu, með 145 ha. Mercruiservél, til-
búinn á handfæraveiðar. Uppl. í síma
93-61216 eða 93-61186.
3 tonna bátur til sölu í úreldingu, einn-
ig 36 ha., ársgömul Bukh, selst saman
eða sitt í hvoru lagi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8810.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, allir einangr., margra
ára góð reynsla, mjög hagstætt verð.
Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700.
Lyftari, hausarl, vog. Til sölu 2,5 tonna
rafmagnslyftari með snúningi, enr,-
fremur Oddgeirshausari og 120 kg
vog. Sími 96-21829.
Sómi 700 með öllum tækjum og 2 DNG
rúllum til sölu, einnig 77 ferm báta-
skýli við Hvaleyrarlóð. Sími 54701
milli kl. 18 og 20.
Sómi 800 '87 til sölu, 220 ha. Iveco
með vökvagír, Sterafldrif ásamt tækj-
um og búnaði. Uppl. í síma 92-14099
og 92-11641.
Utanborðsmótor. 75 ha. Chrysler utan-
borðsmótor, í góðu standi, nýupptek-
inn. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8822.
Vagn til sölu fyrir Sómabát, sterkbyggð
röragrind, tveir öxlar, stillanleg hæð
á beisli, vandaður vagn. Verð 80.000.
Uppl. í síma 51205.
VII kaupa hraðfiskibát, 22 feta Flugfisk
eða samsvarandi, staðgreiðsla í boði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8893.
9,6 tonna hraöfisklbátur frá Mótun,
plastklár, mjög góð kjör. Uppl. í sima
72596 e. kl. 18.
Góð vél. Til sölu Caterpillar vél.
125hp. Gír twin disk 506, skrúfa og
öxull. Uppl. í síma 97-81345 eftir kl. 19.
Hraðbátur óskast fyrir Þingvallavatn,
æskilegt að vagn fylgi. Uppl. í síma
611744 eftir kl. 18.
geyma pen-
ingana í gamla
skápnum, en hann má
brjóta meö einu höggi.
Við verðum að
velta bankaráninu
fyrir okkur
Hér hefur aldrei verið
brotist inn, og þvi ekki
læstar dyr.
©1986 King Features Syndicate, Inc. Wor
Og saklaus fórnarJömb eiga ekki von á góðu.
Hygsaóu og það
fljótt. Tarzan hörfar'
aftur inn í dimman.
skóginn til að hugsa
málið.
Eg verö aö
minnsta kosti að
gefa honum 1
• ofurlitla von um
Lbjörgun
[TARZANCB)
ITrsdsmsrk TARZAN ownad by Edgar Ric
Burrougha. Inc. and Usad by Parmitsion
Leiðréttu mig, et
ég hef á röngu að
stánda. Eg,
sagðist
koma heim ein;
nærri klukkan
_ tlu og mér væri
mögulegt,