Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Side 23
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988.
39
■ Atvinna í boði
I am a unlverslty student in the USA,
who is paralysed from the shoulder
down as the result of a diying acci-
dent 5 years ago. Although my family
home is in Maryland just outside
Washington DC, I attend the Univers-
ity of Califomia in San Diego. I am
seeking to hire a personal care attend-
ant. If you are a VERY TALL and
strong woman between the ages of 28
and 42 years old, have a willing and
conciencious workattitude and can
make an honest one year committ-
ment to work as my personal care
attendant, I’d like to hear from you.
Good English please, familiarity with
spinal cord injury is helpful but not
necessary. The salary is
1.400 per
month. If you are interested in taking
this job for one year and meet the
qualifications please contact me right
away with your address and phone-
number and I’U get back to you with
details.
Adam Lloyd
10912 Earlsgate Lane,
Rockville,
20852 Maryland,
U.S.A.________________________________
Okkur i Bjarkarási vantar starfsmann
til sumarafleysinga frá 1. júní nk.
Möguleiki á áframhaldandi starfi í
haust. Tilvalið fyrir þann sem hefur
hug á þroskaþjálfanámi. Ennfremur
vantar aðstoðarmanneskju í eldhús
frá 1. júní vegna sumarleyfa. Uppl.
gefur forstöðukona í síma 685330 í dag
og síma 75115 laugardag.
Óskum ettir að ráða í eftirtalin störf:
1) Afgreiðsla - innpökkun, vinnutími
9.30-6. 2) Vinna við sauma (hálfsdags
starf). 3) Vinna við pressur. Uppl. hjá
starfsmannastjóra. Fönn hf., Skeif-
unni 11, s. 82220.
Aukavinna fyrir skólafólk sem fer út á
land í sumar eftir skólann, létt sölu-
störf. Góðir tekjumöguleikar. Vin-
samlegast sendið nafii og símanúmer
til J.M., pósthólf5357,125 Reykjavík.
Kona óskast til heimilisstarfa á Norð-
austurlandi, gott húsnæði, æskilegur
aldur 30^10 ár, bam ekki fyrirstaða.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8872.________________________
Okkur vantar röskt starfsfólk strax, til
afgreiðslustarfa. Um er að ræða hálfs-
og heilsdagsstörf. Uppl. í versluninni
milli kl. 15 og 18. Kjötbúr Péturs,
Laugavegi 2.
Rafvirkjar - rafvélavirkjar. Viljum ráða
rafvirkja eða rafvélavirkja til starfa á
vélaverkstæði okkar við Fífuhvamms-
veg. Uppl. í síma 40677. Byggingarfé-
lagið hf.
Ræstingar. Starfskraft vantar í ræst-
ingar 4 tíma á dag, frá kl. 13-17.
Nánari uppl. á staðnum milli kl. 10
og 12. Bakaríið, Austurveri, Háaleitis-
braut 68.
Hótel Borg óskar eftir að ráða starfs-
fólk í morgunræstingar um helgar.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í
móttöku hótelsins.
Vörubílstjóri - dráttarbílstjóri. Vantar
bílstjóra með meirapróf, vanan drátt-
arbílum (trailer). Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8912.
Miðaldra maður óskast á sendibíl. Mik-
il vinna fyrir góðan mann. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8909._______________________________
Starfskraftur, ekki yngri en 18 ára, ósk-
ast á veitingastað við uppvask o.fl.,
vinnutími frá kl. 8-16 virka daga.
Uppl. í síma 26969 e.kl. 21.
Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á
erlendri grund? Við erum með allar
uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S.
680397. Kreditkortaþjónusta.
Tækjastjóri. Gröfumaður óskast á 30
tonna beltagröfú með glussahamar.
Aðeins vanur gröfumaður kemur til
greina. Mikil vinna, gott kaup. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9811._______________________________
Bílasala óskar eftir að ráða sölumann
til sölustarfa sem fyrst. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8894.
Manneskja, vön saumaskap, óskast til
starfa í sumar. Uppl. í síma 13072 eða
71320.________________________________
Vantar fólk til sumarafleysinga við
ýmis störf í þvottahúsi. Uppl. hjá
starfsmannastjóra, í síma 82220.
Starfskraftur óskast til heimilisstarfa.
Uppl. í síma 12799 eftir kl. 16.
Vantar reglusaman mann til almennra
sveitastarfa. Uppl. í síma 954284.
■ Atvinna óskast
23]a ára samvlskusamur maður óskar
eftir vel launaðri framtíðarvinnu.
Uppl. í síma 611478 fyrir hádegi og
eftir kl. 19.
16 ára plltur óskar eftir sumarvinnu,
allt kemur til greina nema landbúnað-
arstörf. Uppl. í síma 20363.
Konurl Eruð þið þreyttar á húsverkun-
um? Ef svo er hringið í síma 666249
alla virka daga til kl. 16 og biðjið um
Gaby.
16 ára stelpa óskar eftir góðri og vel
launaðri vinnu í sumar, flest kemur
til greina. Uppl. í síma 76568.
Óska eftlr ráðskonustööu í sveit, er með
bam. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8888.
Strák á 16. árl bráðvantar sumarvinnu,
getur byrjað strax. Uppl. í síma 52851.
■ Bamagæsla
Tek börn i gæslu, allan daginn og
kvöldin, einnig vantar mig trausta
manneskju til að gæta 2/i árs og 10
mánaða barna í 3 vikur í ágúst, helst
heima. Sími 641501.
12 ára barngóð stelpa í Garðabæ óskar
að taka að sér bamagæslu í júlí og
ágúst, helst í nágrenni við Túnin.
Uppl. í síma 42743.
Við erum 2ja og 4ra ára Eyjapeyjar og
okkur vantar einhvem góðan til að
passa okkur í sumar þegar mamma
er að vinna. Sími 98-2639.
Óskum eftir barngóðri og duglegri
bamapíu til að gæta bama á Homa-
firði í sumar. Uppl. í síma 97-81705 e.
kl. 18._____________________
Barnapia óskast til að gæta 3ja ára
stúlku í júní og júlí. Uppl. í síma
99-5919 eftir kl. 19.
Dagmamma. Get tekið böm í pössun
á aldrinum 3ja-4ra ára, er í Gaut-
landi. Hef leyfi. Uppl. í síma 35125.
Flugfreyju vantar dagmömmu í sumár,
býr í Kópavogi. Uppl. í síma 671511
milli kl. 9 og 12 og hs. 40031 eftir kl. 13.
Óska eftir unglingi til að passa börn
fyrri part sumars. Búum nálægt
Landakoti. Uppl. í síma 28594.
■ ■"""■y'™
■ Ymislegt
Vöðvabólga, hárlos, liflaust hár, skalli?
Sársaukalaus akutpimkturmeðferð,
rafinagnsnudd og leysir. Ath., fúll-
komlega ömgg meðferð, viðurkennd
af alþjóðlegu læknastuntökunum.
Heilsuval, áður Heilsulínan, Lauga-
vegi 92, sími 11275, Sigurlaug.
■ Einkamál
Einmana, miðaldra karlmaður óskar
eftir kynnum við konu, 40-50 ára, með
vináttu og félagsskap í huga. Sú sem
vildi sinna þessu, vinsamlegast leggi
inn nafn og heimilisfang til DV, fyrir
26. maí, merkt „Góðir vinir“. Fullum
trúnaði heitið.
34 ára hress og heilbrigður karlmaður
óskar eftir að kynnast stúlku sem
ferðafélaga. Uppl. ásamt síma og
mynd sendist DV merkt „X-100“ fyrir
30. maí. Trúnaðarmál.
Liðlega hálffertugur maður óskar eftir
nánum kynnum við rólegan ungan
mann. Fullum trúnaði heitið. Svar
sendist auglýsingadeild DV fyrir 31.
maí nk., merkt, „V-100“
Ertu einmana eða vantar þig félaga?
Við erum með á 3. þúsund einstakl-
inga á skrá. Hafðu samb. í síma 680397,
leið til hamingju. Kreditkortaþj.
Kona um fimmtugt, óskar eftir að kynn-
ast heiðarlegum manni. Algjörum
trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt
„Traustur", fyrir 2. júní.
65 ára, vel stæður maður óskar eftir
kynnum við konu. Svör sendist DV,
merkt „Trúnaðarmál 556“.
■ Hreingemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta.
Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar-
þjónusta.
Hreíngerningar - teppahreinsun - ræst-
ingar. önnumst almennar hreingem-
ingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnuniun og fyrirtækjum. Við
hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.-
gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-.
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökxun að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
ÞrH, hrelngernlngar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingemingar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Þjónusta
Hellulagnlng - jarðvinna. Tökum að
okkur hellulagningu og hitalagnir,
jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi,
kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina,
garðinn eða bílast. Valverk hf., s. 985-
24411 á daginn eða 52978, 52678.
Nýsmfði - húsavlðgerðir. Tökum að
okkur alla almenna trésmíðavinnu,
svo sem húsaklæðningu, glugga- og
hurðaísetningar, sólhýsi, milliveggir,
þök. Ráðgjafarþjónusta, vanir menn.
Uppl. í síma 14884 og 611051.
Tllboð óskast í sprunguviðgerðir og
málun á húsinu að Blönduhlíð 3, Rvk.,
einnig óskum við eftir tilboði í glugga-
smíði á efri hæð hússins. Uppl. á
staðnum.
X-prent, Skipholti 21, s. 25400. Málm-
þynnuprentun: dyraskilti, póstkassa-
merki, vélam., eignam. (númemð/
ónúmemð), skildir, klukkur,
leiðbmerki. o.fl. Sérhannað fyrir þig.
Heimilisaðstoð. Tek að mér hreingem-
ingar fyrir heimili og fyrirtæki,
heimilisaðstoð kemur einnig til
greina. Uppl. í síma 18479.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, s.s. diska, hnífapör,
bolla, glös, veislubakka o.fl. Borð-
búnaðarleigan, sími 43477.
Gröfuþjónusta Gyifa og Gunnars.
Tökum að okkur stærri og smærri
verk. Vinnum á kvöldin og um helg-
ar. Símar 985-25586 og 20812.
Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningameistari. Föst
tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum
79651 og 667063. Prýði sf.
Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við
okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk
sf„ byggingaverktakar, s. 985-27044 á
daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin.
Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór-
virkar traktorsdælur með þrýstigetu
upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fynrtæki í
mörg ár. Stáltak hf„ sími 28933.
Rafverktaki-rafvirkjar. Getum bætt við
okkur verkefrium strax, vanir menn,
gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í síma
671889.
Gluggaþvottur. Hátt, lágt, stórt og
smátt. Pottþétt þjónusta. Sími 629995
eftir kl. 19. Rúnar.
■ Ökukeimsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bílas. 985-23556.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX’88, bílas. 985-27801.
Hallfi-íður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Snorri Bjamason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
FordSierra, bílas. 985-21422.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.____________
R 860 Honda Accord sport. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Sigurður Sn. Gunnarsson,
löggiltur ökukennari. Uppl. í símum
675152 og 24066 eða 671112.
ökukennsla - bifhjólapróf. Toyota Cor-
olla LB XL ’88. Ökuskóli - prófgögn.
Kenni allan daginn. Visa - Euro.
Snorri Bjamason, sími 74975, bílas.
985-21451.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Gylfl K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.________________
Vagn Gunnarsson kennir á Nissan
Sunny 4x4, aðstoð við endurnýjun
ökuprófa, útvega prófgögn, ökuskóli.
Sími 52877.
M Garðyrkja
Hellu- og hltalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningameistari. Föst
tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum
79651 og 667063. Prýði sf.
Lffrænn garðáburður. Hitaþurrkaður
hænsnaskítur. Frábær áburður á
grasflatir, trjágróður og matjurta-
garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt,
ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra
pakkningum.
Sölustaðir:
Sölufélag garðyrkjumanna,
MR-búðin,
Blómaval, Sigtúni,
sölustaðir Olís um land allt,
Skógrækt Reykjavíkur,
Alaska, gróðrarstöð,
Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf,
ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma-
verslanir.
Lóðastandsetn. - lóðaskipulag. Tökum
að okkur alla alm. garðyrkjuvinnu,
m.a. lóðabreytingar, lóðahönnun, úð-
un garða, trjáklippingar og umhirðu
garða í sumar. S. 622243 og 30363.
Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum.
Lóðastandsetn., lóðabr., lóðahönnun,
trjáklippingar, kúamykja, girðingar,
túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold o.
fl. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjón-
usta, efnissala, Nýbýlavegi 24,
Kópavogi, s. 40364,611536,985-20388.
Garðeigendur, athugið: Tek að mér
ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða-
breytingar, viðhald og umhirðu garða
í sumar. Þórður Stefánsson garð-
yrkjufræðingur, sími 622494.
Garðeigendur, athugið. Tökum að okk-
ur umhirðu garða í sumar, góð
reynsla. Uppl. í síma 611044, Bjami,
eða 615622, Snorri.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Húseigendur - húsfélög. Tökum að
okkur slátt og hirðingu á heyi í sum-
ar. Gerum tilboð. Uppl. í símum 31598
og 71690 eftir kl. 18.
Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp-
ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu.
E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími
22461.______________________________
Almenn garðvinna, húsdýraáburður,
mold í beð, garðsláttur, úðun o.fl.
Uppl. í síma 75287,78557,76697,16359.
Skerpi öll gaðyrkjuáhöld og sláttuvél-
ar. Vinnustofan, Framnesvegi 23, sími
21577.______________________________
Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur.
Uppl. í síma 656692. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar.
Alaska aspir. Til sölu Alaska aspir, góð
tré, gott verð. Uppl. í síma 99-6970.
Tré til sölu, alaskavíðir, viðja og birki,
mikið úrval. Uppl. í síma 33059.
Tökum að okkur alla ióðavinnu og
hellulagnir. Uppl. í síma 92-13650.
■ Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir, nýsmíði, glerjun,
gluggaviðgerðir, mótauppsláttur,
þakviðgerðir. Tilboðsvinna. Húsa-
smíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl.
lfi___________________________
Brún, byggingarfélag. Getum bætt við
okkur verkefnum. Nýbyggingar, við-
gerðir, klæðningar, þak- og sprungu-
viðgerðir. Símar 72273 og 985-25973.
Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólst.,
garðst. Byggjum við einbýlish., raðh.
gróðurh. Fagmenn, góður frágangur,
gerum föst verðtilboð. S. 11715 e.kl. 17.
■ Sveit____________________________
Sumarbúðirnar Ásaskóla, Gnúpverja-
hreppi. Hálfsmánaðardvöl fyrir böm
á aldrinum 7-10 ára. Góð íþróttaað-
staða inni og úti, sundlaug, farið á
hestbak, skoðunarferð að sveitabæ,
leikir, kvöldvökur o.fl. Uppl. í símum
99-6051 og 91-651968.
Sumardvalarheimiiið Kjarnholtum,
Biskupstungum. 7-12 ára böm, viku
og 1/2 mán. tímabil. Reiðnámsk.,
íþróttir, leikir, ferðal., siglingar, sund,
kvöldvökur o.fl. Innritun á skrifst. SH
verktaka, Stapahrauni 4, sími 652221.
Ég hettl Óll, er 14 ára og mig langar
að vinna í sveit í sumar. Eg er vanur
og duglegur. Uppl. í síma 35286 e.kl.
18 í kvöld og um helgina.
Hestaleigan, Kiðafelll. Opin alla daga.
Á sama stað sumardvalaríbúð fyrir
ferðafólk. Gott tækifæri að koma með
bömin í sveitina. Sími 666096.
Starfskraftur óskast til starfa nú þegar
í sveit á Suðurlandi, lágmarksaldur
18 ár. Nánari upþl. gefiiar í síma 99-
7252 í hádeginu og á kvöldin.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð 11
daga í senn. Útreiðar á hverjum degi.
Uppl. í síma 93-51195.
Drengur og stúlka á 15. ári óska eftir
góðu sveitaplássi í sumar á sama bæ.
Eru bæði vön. Uppl. í sima 93-13165.
13 ára drengur óskar eftir sveitaplássi
í sumar. Uppl. í síma 92-37605 e.kl. 19.
13-14 ára stúlka óskast í sveit. Uppl. í
síma 95-7104.
■ Verkfæri
Jám, bllkk og tré - ný og notuð tækl.
Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18,
lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp.
Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445.
■ Parket
Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota), með fúllkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf„
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
■ Tilsölu
Dúnmjúkar, sænskar sængur og kodd-
ar, fallegir litir, gott verð, bamastærð-
ir frá kr. 980 til 2500. Póstsendum. .
Skotið hf„ sími 622088 og 14974.
Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys-
er. Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu
og fáðu senda bæklinga, sendum í
póstkröfu. Leyser hf„ Nóatúni 21, sími
623890.
Spónasugur. Hreinsibúnaður fyrir
iðnaðarvélar. Tækjabúðin hf„ Smiðju-
vegi 28, sími 75015.
RYKSUGUR
LÉTTAR - HANDHÆGAR
SJÚGA EINNIG VATN
HAGSTÆTT VERÐ
Skeljungsbúðin
SíÖumúla33
Símar 681 722 oq 381 25.