Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Page 25
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988. 41 Afrnæli Sigfús Daðason Sigfús Daðason skáld, Skóla- vörðustíg 17B, Reykjavik, er sex- tugur í dag. Sigfús fæddist í Drápuhlíð í Helgafellssveit en flutti sautján ára til Reykjavíkur. Hann var stúdent frá MR 1951 og Licence és-Lettres við Háskólann í París 1959. Sigfús var ritstjóri tímarits Máls og menn- ingar 1960-1976 og starfsmaður við bókaútgáfu Máls og menningar til 1976. Hann var í stjóm Rithöfunda- sambands íslands 1961-1965, í stjóm Bókmenntafélags Máls og menningar 1962-1975 og formaður þess 1972-1975. Sigfús stofnaði bókaútgáfunna Ljóðhús 1976 og hefur rekið hana síðan og verið kennari og prófdómari í frönskum bókmenntum við HÍ. í árslok 1952 birti tímarit Máls og menningar hina frægu ritgerð Sigfúsar, Til vamar skáldskap, en ritgerðin var varnarræða fyrir atómljóðhst. Rithans: Ljóð 1947-51, 1951; Hendur og orð, 1959; Fáein ljóð, 1977; Úthnur bak viö minnið, 1987 og LJóð, 1988 (ljóðasafn). Sigfús er tvíkvæntur. Fyrri kona hans er Anna Brynjólfsdóttir, f. 30.júh 1927, dóttir Brynjólfs Jó- hannessonar leikara í Rvík og konu hans Guðrúnar Helgadóttur. Sigfús og Anna skildu. Síöari kona Sigfús- ar er Guðný Ýr Jónsdóttir kennari, f. 9. janúar 1940. Foreldrar hennar em Jón Níels Jóhannsson, verka- maöur í Rvík, og kona hans Vilborg Guðjónsdóttur. Systur Sigfúsar em Ingibjörg, f. 9. apríl 1923 og Amdís Kristín, f. 6. júh 1925. Foreldrar Sigfúsar: Daði Kristj- ánsson, b. í Drápuhhð í Helgafehs- sveit, og kona hans, Anna Sigfús- dóttir. Daði var sonur Kristjáns b. í Litla Langadal á Skógarströnd, bróöur Daða, manns Maríu Andr- ésdóttur. Kristján var sonur Daní- els b. í Litla Langadal Sigurðsson- ar, b. í Litla Langadal, bróður Þor- bjargar, langömmu Guðbergs, fóð- ur Jóns áfengismálafuhtrúa í Rvík og Þóris elhmálafuhtrúa í Rvík. Siguröur var sonur Sigurðar hreppstjóra og skálds á Hauka- brekku Daðasonar b. á Leiti á Skóg- arströnd Hannessonar b. á Narf- eyri Daðasonar b. í Vík í Eyrar- sveit Hannessonar, Daðasonar b. á Hrafnabjörgum í Hörðudal, Gísla- sonar lögréttumanns á Hrafna- björgum, Bjömssonar. Móðir Sig- urðar í Litla Langadal var Þor- björg, systir Sigurðar, langafa Steinunnar, ömmu Þorsteins Jóns- sonar, bókaútgefanda í Sögusteini. Þorbjörg var dóttir Sigurðar b. á Setbergi Vigfússonar og konu hans Solveigar Sigurðardóttur. Móðir Solveigar var Sigríður Magnús- dóttir, systir Jarþrúðar, langömmu Ólafs, langömmu Pálma, afa Einars Guðmundssonar rithöfundar. Móðir Daöa í Drápuhhö var Ingi- björg fllugadóttir, b. á Kljá í Helga- fehssveit Daðasonar b. á Stóra Hrauni Hannessonar, b. á Stóra Hrauni Daðasonar, bróður Sigurð- ar á Haukabrekku. Móðir Kristjáns var Ingibjörg Daðadóttir, systir 111- uga. Sigfús Daöason. Anna var dóttir Sigfúsar b. á Hólmlátri á Skógarströnd Jónas- sonar, b. á Bíldhóh Guðmundsson- ar, b. á Bíldhóh Vigfússonar, b. á Bíldhóh Einarssonar á Vörðufelh Sæmundsonar, b. á Kjarlaksstöð- um Þórðarsonar, prófasts á Staða- stað Jónssonar, biskups á Hólum Vigfússonar, langafa Önnu, langömmu Jónasar Hallgrímsson- ar. Anna var einnig langamma Ein- ars, afa Einars Benediktssonar. Jón biskup var einnig langafi Sig- ríðar, ömmu Bjama Thorarensen skálds. Móðir Guðmundar var Anna Pétursdóttir, b. í Ólafsvík Jónssonar, bróður Ólafs, langafa Eiríks, langafa Þorsteins frá Hamri og langafa Ólafs, langafa Bjama Benediktssonar. Ólafur var einnig langafi Steinunnar, ömmu Ólafs Thors og langömmu Thors Vil- hjálmssonar. Móðir Önnu Sigfúsdóttur var Amdis, systir Sveins, fóður Ás- mundar myndhöggvara. Amdís var dóttir Finns b. á Háafehi í Miðdölum Sveinssonar. Móðir Finns var Guörún Guðmundsdótt- ir, systir Þórdísar, langömmu Ragnheiðar, móður Snorra Hjart- arsonar skálds og einnig langömmu Áslaugar, ömmu Hjálmars Ragnarssonar tónskálds. Móðir Amdísar var Þórdís Andrés- dóttir b. á Þórólfsstöðum í Miðdöl- um Andréssonar, bróður Jóns langafa Sigríðar ömmu Friðriks Ólafssonar stórmeistara. Páll Gunnarsson Páll Gunnarsson, fyrrv. kennari og skólastjóri, til heimihs að Helga- magrastræti 40, Akureyri, er átt- ræöur í dag. Páll fæddist að Garði í Fnjóska- dal, elstur sjö systkina, sonur hjón- anna Gunnars Árnasonar, b. og söðlasmiðs, og ísgerðar Pálsdóttur frá Brettingsstöðum á Flateyjardal. Páll flutti þriggja ára með foreldr- um sínum að Hvassafehi í Eyja- firði, síðan að Skáldstöðum og loks Krónustöðum í sömu sveit. Eftir tíu ára búskap í Eyjafirði flutti íjöl- skyldan í Austur-Húnavatnssýslu þar sem hún bjó á nokkmm stöðum um fárra ára skeið uns Gunnar festi kaup á jörðinni Þverárdal og bjó þar upp frá því. Páll ólst upp við öh almenn sveitastörf. Sextán ára fór hann í Bændaskólann að Hvanneyri en að því námi loknu sneri hann sér að jarðræktarstörfum. Keypti Páll þá plægingarhesta og verkfæri sem hann vann með í tvö sumur víða um Húnavatnssýslur. Á þessum árum hóf Páh búskap í Þverárdal ásamt Áma bróöur sínum en sá búskapur stóð stutt sökum ýmissa búfjársjúkdóma sem þá dundu yfir. Páll hóf þá nám við Héraðsskólann að Laugarvatni og lauk þaðan prófi 1936. Sama ár tók hann próf í annan bekk KÍ en kennaraprófi lauk hann þrítugur aö aldri og á hann þvi hálfrar aldar kennaraafmæli um þessar mundir. Samhhða námi stundaði Páll jarðræktarstörf víða um land með dráttarvélum sem þá vom að hefja innreið sína í íslensk- an landbúnað. Páh hóf fyrst kennslu sem far- skólakennari í Vestur-Landeyjum en síöan í Hrútafirði. Skólastjóri var hann nokkra vetur við heima- vistarskólann aö Ásbyrgi í Mið- firöi. Þaöan lá leiöin tíl Hríseyjar en þar kenndi hann þrjá vetur. Árið 1945 hóf Páll störf við Bama- skóla Akureyrar þar sem hann starfaði óshtið upp frá því, lengst af sem kennari, síðar yfirkennari og loks skólastjóri um tveggja ára skeið þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir árið 1976. Páh sinnti ýmsum störfum fyrir Akureyrarbæ samhhða starfi sínu við barnaskólann. Hann var for- maöur barnavemdamefndar um fimmtán ára skeið, vann að upp- byggingu leikvalla og beitti sér fyr- ir því að bærinn tæki upp sumar- vinnu fyrir börn. Þá vann hann mikið starf í Barnaverndarfélagi Akureyrar en hann var m.a. fram- kvæmdastjóri fyrir leikskólann Iðavöh sem félagið starfrækti um árabil þar til hann var gefinn Akur- eyrarbæ. Páll átti svo sæti í stjóm- um ýmissa annarra félaga. Páh kvæntist 20.5.1944 Guðrúnu Margréti Hólmgeirsdóttur frá Hrafnagih í Eyjafirði en missti hana 29.12.1983. Þeim hjónum varð þriggja barna auðið. Elsta bamið, sem var dreng- ur, lést fárra daga gamalt en tvö komust á legg. Þau em Gerður Jón- ína, kennari í Reykjavík, gift Ein- ari Ragnarssyni, tannlækni og lekt- Páll Gunnarsson or við HÍ, og Hólmgeir Þór, búfræö- ingur og kjötiðnaðarmaður í Ár- bæjarhjáleigu í Holtahreppi í Rang- árvahasýslu, en sambýliskona hans er Ástríður Erlendsdóttir húsmóðir. Bamabörn Páls eru nú fimm. Páh dvelst nú á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Lækjar- ási 11 í Reykjavík. Til hamingju með daginn 80 ára_______________ Ásmundur Eiríksson, Ferjunesi I, VUUngaholtshreppi, er áttræður í dag. 75 ára____________________ Stefán Ólafsson, Hringbraut 84, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. 70 ára________________________ Ósk Þórhallsdóttir, Garðbraut 65, Gerðahreppi, er sjötug í dag. Bjarni Guðmundsson, Stórateigi 3, Mosfellsbæ, er sjötugur í dag. Guðrún Valdimarsdóttir Guörún Sigríöur Valdimarsdótt- ir, húsmóðir og saumakona, Aðal- götu 18, Suðureyri, er sjötíu og fimm ára í dag. Guðrún fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð, dóttir Kristínar Benediktsdóttur' frá Bolungarvík, sem ættuð er úr Djúpi, og Valdi- mars Þorvaldssonar, skipasmiðs frá Selárdal í Súgandafirði. Guðrún ólst upp á Suðureyri í stórum systkinahóp. Hún fór á Laugarvatnsskóla fyrsta veturinn sem hann var starfræktur, 1929-31, og síðan á saumanámskeið, en hún hefur mikið starfað viö sauma síð- an. í maí 1934 fór Guðrún til Dan- merkur og dvaldi þar í tvö og hálft ár við ýmis störf í Holte og Kaup- mannahöfn. Guðrún giftist 1942 Ólafi Frið- bertssyni skipstjóra, f. 24.8. 1910, en hann andaðist 1972. Ólafur var sonur Friðberts Guðmundssonar, -b., hreppstjóra og útgerðarmanns á Suöureyri, og konu hans, Elínar Þorbjarnardóttur. Börn Guðrúnar og Ólafs eru: Valdimar, skrifstofumaður hjá Eimskip, kvæntur Nönnu Jóns- dóttur; Einar, kaupmaður í Reykja- vík, kvæntur Ragnheiði Sörladótt- ur; Bragi, stýrimaður í Reykjavík, kvæntur Hansínu Þórarinsdóttur; Ólafur, skipstjóri við Súgandaljörð, kvæntur Ámbjörgu Ágústsdóttur; Ellert, verkfræðingur og starfs- maður hjá Tölvufræðslunni; Krist- ín, bókari hjá hreppsnefnd Suður- eyrarhrepps, gift Hannesi Hall- dórssyni; og Sigurður, stýrimaður við Súgandafjörð, giftur Debbie Ann frá Nýja-Sjálandi. Bamaböm Guðrúnar em nú tutt- ugu og langömmubörnin íjögur. Föðurafi Guðrúnar var Þorvald- ur, hreppstjóri í Vatnsdal og Selár- dal, Gissurarson, b. í Selárdal, Ein- arssonar, b. þar, Magnússonar í Reykjavík, Björnssonar í Miðhlið, Magnússonar á Ingjaldshóh, Bjömssonar, Jónssonar, prests á Siglunesi, Guðmundssonar. Móðurforeldrar Guðrúnar voru Benedikt Gabríel Jónsson og kona hans, Valgerður Þórarinsdóttir, b. á Látrum í Mjóafirði, Þórarinsson- ar, b. þar, Sigurðssonar, b. þar, Narfasonar. Benedikt var sonur Jóns Jóns- sonar og Sigríðar Friðriksdóttur, b. á Látrum í Mjóafirði, Halldórs- sonar, b. þar, Eiríkssonar, b. þar, Pálssonar. Foreldrar Jóns vom Jón Sumar- Guðrún Valdimarsdóttir. Uðason og Þorbjörg Þorvarðardótt- ir, b. í Eyrardal, Sigurðssónar, b. í Eyrardal, Þorvarðssonar, ættfoður Eyrardalsætttarinnar. Sigríður Eyrún Guðjónsdóttir Andlát Guðríður Karlsdóttir, Bræðraborg- arstíg 3, andaðist í Landspítalanum 18. maí. Margrét Gísladóttir, Skúlaskeiði 5, Hafnarfirði, andaðist aðfaranótt 19. maí á St. Jósefsspítala í Hafnar- Ifirði. Guðmundur Viðar Guðsteinsson, Efstasundi 67, lést á heimiU sínu að morgni 18. maí. Sigríður Eyrún Guðjónsdóttir, Vesturbraut 1, Grindavík, er fertug í dag. Hún fæddist í Reykjavík en frá tveggja ára aldri ólst hún upp á KirkjubóU í Bjamardal í Önundar- firði hjá Rebekku Eiríksdóttur og HaUdóri Kristjánssyni. Maður Sigríðar er Sævar Sig- urðsson og eiga þau fimm dætur. Foreldrar Sigríðar eru Guðjón Gunnlaugsson og Anna Sölvadótt- ir. Guðjón var Suðumesjamaöur en Anna frá Litla-Árskógssandi í Eyjafiröi. Foreldrar Önnu vom Borghildur Gísladóttir og Sölvi Magnússon. Sigríður er þessa dagana vestur á fjörðum á minkaveiðum meö manni sínum. Sigrlður Eyrún Guðjónsdóttir. 60 ára Anna Magnúsdóttir, Reykjanes- vegi 46, Njarðvík, er sextug í dag. Þorgerður Karlsdóttir, Fagrahjalla 11, Vopnafiröi, er sextug í dag. Halldór Valdimarsson, Kjartans- götu 7, Borgarnesi, er sextugur í dag. 50 ára Steinar Jónsson, Smyrlahrauni 43, Hafnarfiröi, er fimmtugur í dag. Bemhard Schmidt, Tunguseli 7, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Ólafui' Sigfússon, Ketilsstöðum, Holtahreppi, er fimmtugur í dag. 40 ára Edda Ottadóttir, Seljabraut 42, Reykjavík, er fertug í dag. Elvar Bæringsson, Teigagerði 2, Reykjavík, er fertugur í dag. Hilmar Þorvaldsson, Baldurs- brekku 15, Húsavík, er fertugur í dag. Richard Olsen, Borgarvegi 21, Njarðvík, er fertugur í dag. Anna Björnsdóttir, Gránufélags- götu 19, Akureyri, er fertug í dag. Eggert Lárusson, Kambsvegi 32, Reykjavík, er fertugur í dag. Bergþóra Júlíusdóttir, Hólavegi 11, Dalvík, er fertug í dag. Leó Jóhannsson, Hafnarstræti 7, ísafirði, er fertugur í dag. Tryggvi Aðalsteinsson, Akurgeröi 5, Presthólahreppi, er fertugur í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.