Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Síða 28
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988. Óvæntir hlutir gerast á lista rás- ar tvö þessa vikuna. Robbie Robert- son skýst á toppinn fyrir framan nefiö á Sykurmolunum. Þeir halda hins vegar efsta sætinu á íslenska listanum en koma til meö aö eiga þar í haröri samkeppni við Prefab Sprout í næstu viku. Wet Wet Wet og Billy Bragg gera sér lítið fyrir og klífa alla leiö á tindinn í Lund- únum með tvö gömul Bítlalög. En þaö er meö öllu óvíst hvort vistin á toppnum veröur löng því tvö lög nálgast meö miklum hraöa. Annaö er lag meö knattspymuliði Liv- erpool! Hitt er nýtt með Kylie Mi- nogue sem náöi toppnum um dag- inn með I Should Be so Lucky. Gloria Estefan fær friö í aöra viku á toppnum vestra en það er engin spurning aö George Michael tekur viö í næstu viku með þriöja topp- lagið af plötunni Faith. Vert er aö veita athygli þeim félögum Hall & Oates sem skeiöa upp listann eftir langa íjarveru. -SþS- ISL. LISTDMN 1. (1 ) DEUS Sykurmolarnir 2. (4) KINGOFROCKAND ROLL Prefab Sprout 3. (3) DROPTHE BOY Bros 4. (2) ÞÚOGÞEIR Sverrir Stormsker & Stefán Hilmarsson 5. (9) l'M GONNAGETYOU Eddie Raven 6. (6) KATLA KALDA Mosi frændi 7. (7) SOMEWHERE DOWN THE CRAZY RIVER Robbie Robertson 8. (11) EVRYWHERE Fleetwood Mac 9. (8) STAYONTHESE ROADS A-ha 10. (12) LOVE CHANGES (EVERYT- HING) Climie Fisher n 1. (2) SOMEWHERE DOWN THE CRA2Y RIVER Robbie Robertson 2. (3) DEUS Sykurmolarnir 3. (4) TO BEORNOTTOBE Visitors 4. (5) THEKINGOFROCKAND ROLL Prefab Sprout 5. (6) DROPTHE BOY Bros 6. (1) ÞÚ OG ÞEIR Sverrir Stormsker & Stefán Hilmarsson 7, O) BEDS ARE BURNING Midnight Oil 8. (7) JOELETAXI Vanessa Paradise 9. (26) l'M GONNA GETYOU Eddie Raven 10. (13) KATLA KALDA Mosi frændi LONDON 1. (5) WITH A LITTLE HELP FROM MY FRIENDS/SHE'S LEA- VINGHOME Billy Bragg/Wet Wet Wet 2. (1) PERFECT Fairground Attraction 3. (13) ANFIELD RAP Liverpool FC 4. (15) GOTTO BECERTAIN Kylie Minogue 5. (3) BLUE MONDAY1988 New Order 6. (4) LOADSAMONEY (DOIN'UP THE HOUSE) Harry Enfield 7. (2) THEME FROM S-EXPRESS S-Express 8. (16) DEVINE EMOTIONS Narada 9. (6) IWANTYOUBACK Bananarama 10. (7) MARY'S PRAYER Danny Wilson NEW YORIC 1. (1) ANYTHING FOR YOU Gloria Estefan 2. (4) ONEMORETRY George Michael 3. (2) SHATTERED DREAMS Johnny Hates Jazz 4. ( 6) ALWAYS ON MY MIND Pet Shop Boys 5. (8) NAUGHTYGIRLS Samantha Fox 6. (10) IDON'TWANTTOLIVE WHITHOUT YOU Foreig.ier 7. (9) ELECTRIC BLUE lcehouse 8. (12) WAIT White Lion 9. (16) EVERYTHING YOUR HEART DESIRES Hall&Oates 10. (13) TWO OCCASIONS The Deele Billy Bragg - Full ástæða til að brosa Auglýsinganekt Hér áður fyrr var aöaleinkenni auglýsinga aö inn á þeim voru sífellt aö þvælast mismunandi fáklæddar konur og gilti þá einu hvort veriö var aö auglýsa ilmvötn, sápu eöa jarðýtur. Konur þessar voru ávallt ungar og íturvaxnar enda virðast ekki aörar konur gjaldgengar í auglýsingar. Þegar fram liöu stundir og kvennahreyfingum óx fiskur um hrygg voru þessar auglýsingar úthrópaðar sem dæmi- gert afsprengi karlrembunnar og fór svo aö notkun fá- klæddra kvenna í auglýsingum minnkaöi mjög, nema í ilm- vatns- og sápuauglýsingum. En þaö virðist vera meö karl- rembuna eins og náttúruna, þó hún sé lamin meö lurk leit- ar hún út um síðir. Og því hefur á undanfornum misserum mátt sjá æ vaxandi íjölda auglýsinga í blööum og sjónvarpi þar sem íturvaxnir stúlkukroppar striplast um án þess að‘ þess að þeir hafi nokkuö meö viökomandi vöru aö gera. Sérstaklega er þetta áberandi í gosdrykkjaauglýsingum, eins og hálfnakið kvenfólk hafi eitthvaö meö neyslu gos- drykkja að gera. En nú bregður svo viö aö ekki heyrist hósti né stunda frá konum og því má búast við aö innan tíöar verði allt komiö í sama gamla farið á ný, fáklæddar komur í annarri hverri auglýsingu. Þjóðin ætlar greinilega aö smjatta á Sykurmolunum enn um sinn, sveitin heldur toppsæti DV-listans en nú kemur straumur af nýjum plötum inn á listann og þar af eru tvær íslenskar, Mannakorn og Megas. Af nýjum erlendum eiga A-ha pg Prince hvaö sterkastan hóp stuöningsmanna en eitthvað viröist áhugi kaupenda á Grand Prix, samsafni júróvisjólaga, vera minni nú en fyrri ár. -SþS- A-ha - leiðin liggur upp á við ísland (LP-plötur 1. (1) LIFE'STOO GOOD......Sykurmolamir 2. (-) STAY ON THESE ROADS.........A-ha 3. (-) LOVESEXY..................Prince 4. (-) HÖFUÐLAUSNIR...............Megas 5. (2) SEVENTH SON OF A SEVENTH SON ........................Iron Maiden 6. (-) BRÆÐRABANDALAGIÐ........Mannakom 7. (4) FROM LANGLEY PARKTO MEMPHIS ........................Prefab Sprout 8. (7)THEBEST0F0MD..................OMD 9. (3) PUSH........................Bros 10. (-) GRANDPRIX'88.......Hinir&þessir Prince - ótuktin söm við sig. Bretland (LP-plötur 1. (-) LOVESEXY....................Prince 2. (1) TANGOIN THE NIGHT.....Fleetwood Mac 3. (3) STRONGERTHANPRIDE.............Sade 4. (4) CHRISTIANS..............Christians 5. (5) DIRTYDANCING............Úrkvikmynd 6. (8) POPPEDIN SOULED OUT.....Wet Wet Wet 7. (9) MORE DIRTYDANCING.......Úrkvikmynd 8. (-) NOWTHAT'SWHATICALLQUITEGOOD .....................Housemartins 9. (10) WHITNEY..............Whitney Houston 10. (2) STAY ON THESE ROADS..........A-ha Scorpions - villimennskan vinsæl Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) FAITH...................George Michael 2. (2) DIRTYDANCING..............Úrkvikmynd 3. (3) MOREDIRTYDANCING..........Úrkvikmynd 4. (5) BAO.....................MichaelJackson 5. (4) INTRODUCING..........TerenceTrentD'Arby 6. (8) NOWANDZEN................RobertPlant 7. (6) KICK........................... INXS 8. (7) APPETITEFORDESTRUCTION .......................Guns and Roses 9. (10) LETITLOOSE...............Gloria Estefan 10. (18) SAVAGE AMUSEMENT........TheScorpions

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.