Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Qupperneq 30
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988.
46
Föstudagur 20. maí
SJÓNVARPIÐ
'■''18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir.
19.00 Sindbaö sœlari Þýskur teiknimynda-
flokkur. Leikraddir: Aöalsteinn Bergdal
og Sigrún Waage. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir.
19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ól-
afsson. Samsetning Asgrímur Sverris-
son.
19.50 Dagskrárkynnlng.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Dagskrá nœstu viku. Kynningar-
þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni.
20.50 Annir og appelsínur. Umsjónarmað-
ur Eirikur Guðmundsson.
21.25 Derrick. Þýskur sakamálamynda-
flokkur með Derrick lögregluforingja
sem Horst Tappert leikur. Þýðandi
t*.: Veturliði Guðnason.
22.25 Nancy Wake (Nancy Wake.) Ný.
áströlsk kvikmynd í tveimur hlutum,
byggð á sannsögulegum atburðum.
00.00 Útvarpsfróttir f dagskrárlok.
16.05 Dagbók önnu Frank. Diary of Ann
Frank. Mynd byggð á frægri dagbók
sem gyöingastúlkan Anna Frank hélt
í seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlut-
verk: Melissa Gilbert, Maximilian
Schell og Joan Plowright. Leikstjóri:
Boris Sagal. Þýðandi: Ragnar Hólm
Ragnarsson. 20th Century Fox 1980.
Sýningartimi 100 mín.
17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með viðtölum við hljómlistar-
fólk og ýmsum uppákomum. Þýðandi:
Ragnar Hólm Ragnarsson.
18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin
barna- og unglingamynd. Þýöandi:
Sigrún Þorvarðardóttir. IBS.
19.19 19.19
20.30 Alfred Hitchcock. Þáttaröð með
stuttum myndum sem eru valdar,
kynntar og oft stjórnað af meistara
hrollvekjunnar, Alfred Hitchcock. Sýn-
ingartími 30 mfn. Universal 1955-61.
S/h.
21.00 Ekkjurnar II. Widows II. Spennandi
framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum.
* 3. þáttur af 6. Aðalhlutverk Ann Mitc-
hell, Maureen O'Farrell, Fiona Hendley
og David Calder. Leikstjóri: lan Toyn-
ton. Framleiðandi: Linda Agran. Þýð-
andi: Ýrr Bertelsdóttir. Thames Tele-
vision.
21.50 Peningahftin. Money Pit. Aöalhlut-
verk: Tom Hanks, Shelley, Alexander
Godunov og Maureen Stapleton.
Leikstjóri: Richard Benjamln. Fram-
leiðandi: Steven Spielberg. Þýðandi:
Universal 1986. Sýningartími 90 mín.
23.20 Götulff. Boulevard Nights. Aðal-
hlutverk: Danny De La Paz, Marta Du
Bois og James Victor. Leikstjóri: Mic-
hael Pressman. Framleiðandi: Bill Ben-
son. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir.
Warner 1979. Sýningartlmi 100 min.
Ekki við hæfi barna.
1.00 Sómamaóur. One Terrific Guy.
Skólastúlka sakar vinsælan Iþrótta-
þjálfara um kynferöilega áreitni. Þegar
hún og foreldrar hennar reyna að leita
réttar sín mæta þau miklum fordómum
og andstöðu. Aðalhlutverk: Mariette
Hartley, Wayne Rogers. Lawrence
Luckinbill og Susan Rinell. Leikstjóri:
Lou Antonio. Þýðandi: Ágústa Axels-
dóttir. CBS. Sýningartlmi 90 mln.
2.35 Dagskrárlok.
Rás I
FM 9Z4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miödegissagan: „Lykiar hlmnarík-
is“ efBr A.J. Cronln. Gissur 0. Erlings-
son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les
^ (5)-
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt miðvikudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.15 Eitthvaö þar... Þáttaröð um sam-
tímabókmenntir ungra og Iftt þekktra
höfunda. Fimmti þáttur: Um franska
Ijóöskáldið Boris Vian. Umsjón: Freyr
Þormóðsson og Kristín Omarsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.)
16.00 Frétör.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpiö.Hugað aö viöburö-
um um helgina og í næstu viku og
_ m.a. sagt frá vfðavangshlaupi í Búð-
ardal. Umsjón: Vernharður Linnet og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst efUr George Gershwin.
18.00 Frétör.
18.03 Hringtorgiö. Sigurður Helgason og
Öli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
.30 Tilkynningar.
19.35 Náttúruskoðun.
20.00 Lúöraþytur. Skarphéðinn H. Einars-
son kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka. Kynnir: Helga Þ. Steph-
ensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
23.00 Andvaka. Þáttur I umsjá Pálma
Matthíassonar. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Asgeir Guð-
jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
12.00 FréttayfirliL Auglýsingar.
12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
Slmi hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá. Umsjón: Ævar Kjartans-
son, Guðrún Gunnarsdóttir og Andrea
Jónsdóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur. Snorri Már Skúlason
ber kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00,7.30, 8.00,8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Ari Trausti Guðmundsson ræðir
um trúmát.
ÚtvarpRótkl.2130:
Opinn
vettvangur
Ræðuhomiö er þáttur á Útvarp
Rót þar sem hver sem er getur
komiö og tjáð sig um hin ýmsu
málefni. Það eina sem menn
þurfa aö gera er aö skrá sig á
mælendaskrá hjá Jóni Rúnari,
umsjónarmanni þáttarins. Þetta
er hugsaö sem svipaöur vettvang-
ur og kjallargreinar DV og eru
mest þrír mælendur á skrá í einu.
Þeir þrír sem taia í kvöld eru
Ari Trausti Guðmundsson kenn-
ari og jarðfræðingur, sera mun
ræða um trúmál og fleira, Þröst-
ur Haraldsson blaðamaður, sem
verður með pistil, og Einar Ólafs-
son skáld sem fjallar um kyn-
þáttafordóma í Noregi en þar er
hann búsettur sjálfur.
Á eftir seljast frummælendum-
ir þrír niður með Gísla Kristjáns-
syni, starfsmanni Rótarinnar, og
ræða sín á milli um þau hugðar-
efni er fram hafa komið í pistlun-
um þrem og fleira sem til fellur.
Svæðisútvazp
Rás n
18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
12.00 HádegisfrétUr.
12.10 Höröur Arnarson. Létt tónlist, gömlu
og góðu lögin og vinsældalistapopp í
réttum hlutföllum. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrimur Thorstelnsson og
Reykjavfk siödegls. Hallgrímur litur á
fréttir dagsins með fólkinu sem kemur
við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.10 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list.
22.00 Haraldur Gislason.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Leikin
tónlist fyrir þá sem fara mjög seint f
háttinn og hina sem fara mjög snemma
á fætur.
12.00 Hádegisútvarp. BJarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um
fréttnæmt efni.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttlr(fréttasimi
689910).
16.00 Mannlegl þátturinn. Arni Magnús-
son með tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengda atburði á föstudagseftirmið-
degi.
18.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
flugur fljúga um á FM 102,2 og 104
I eina klukkustund. Umsjón Þorgeir
Astvaldsson.
19.00 Stjörnutfminn. Gullaldartónlist flutt
af meisturum.
20.00 Gyóa Dröfn Tryggvadóttir. Gyða er
komin f helgarskap og kyndir upp fyrir
kvöldið.
22.00 Næturvaktin. Þáttagerðarmenn
Stjörnunnar með góða tónlist fyrir
hressa hlustendur.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM1Q2,9
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
22.00 KÁ-lykilllnn. Tónlistarþáttur með
kveðjum og óskalögum og lestri orða
úr Bibliunni. Stjórnendur Agúst
Magnússon og Kristján Magnús Ara-
son.
24.00 Dagskárlok.
þættlnum verður fjallað utn liðna viku og komandl helgi. Nokkrir fastir
pöstar eru f dægurmólaútvarplnu og má þar á meðal nefna fjölmlðla-
umraeðu llluga Jökulssonar og Jónsbók.
fllugi Jökulsson er orðinn heims- dægurmálaútvarpiö leggja áherslu
frægur á íslandi fyrir þætti sina s vo á feröalög og öryggi á vegum úti.
og fyrir mikinn hraöa í hlaupum á Haft veröur samband við ýmsa þá
styttri vegalengdum. fllugi mun sem tengjast feröaöryggi og spáð í
fjalLa á sinn nærgætna hátt um fjöl- hvert skai haldið. Umsjónarmenn
miðla og koma víða við. Jón Om dægurmálaútvarps em þau Ævar
Marinósson er ritstjóri „Jónsbók- Kjartansson, Guðrún Gunnars-
ar“. Þætör Jóns hafa kætt marga dóttir, Einar Kárason og Andrea
og munu ugglaust gera svo í dag. Jónsdóttir.
Walter er að endurnýja húsið þeirra önnu þegar fyrri maður hennar
kemur skyndilega I heimsókn.
Stöð 2 kl. 21.50:
Peningahítin
12.00 Þungarokk. Endurtekið frá miö-
vikudegi (hluti þáttar).
12.30Dagskrá Esperantosambandsins.
Endurtekið frá fimmtudegi.
13.30 Frá vimu til veruleika. Endurtekiö
frá miðvikudegi.
14.00 Kvennaútvarp. Endurtekið frá
fimmtudegi.
15.00 Elds er þörf. Endurtekið frá miöviku-
degi.
16.00 Vlð og umhverfiö. Endurtekið frá
fimmtudegi.
16.30 Samtökln 78. Endurtekið frá
mánudegi.
17.30 UmróL
18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá
næstu viku á Utvarpi Rót og „fundir
og mannfagnaðir" sem tilkynningar
hafa borist um. Léttur blandaður þátt-
ur.
19.00 TónafljóL
19.30 Barnatimi. Opið aö anhast þáttinn
á föstudag.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Nýl timinn. Umsjón Bahá'ísamfélag-
iö á Islandi.
21.30 Ræöuhorniö. Opiö að skrá sig á
mælendaskrá og tala um hvað sem er
I u.þ.b. 10 mln. hver.
22.15 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og
síminn opinn.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt Dagskrárlok óákveöin.
16.00 Vinnustaðahelmsókn og létt íslensk
lög.
17.00 Frétttr.
17.30 SjóvarpisUII
18.00 FrétUr
19.00 Dagskrárlok
HLjóðbylgjan Akureyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt öndvegistónlist.
13.00 Pálml Guömundsson hitar upp fyrlr
helgina meö hressilegri föstudagstón-
list. Talnaleikur með hlustendum.
17.00 Pétur Guðjónsson I föstudagsskapi.
19.00 Ókynnt föstudagstónlist meö kvöld-
matnum.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða
tónllst ésamt þvi aó taka fyrir elna
hljómsvelt og lelka lög meó hennl.
24.00 Næturvakt Hljóóbylgjunnar stendur
ttl klukkan 04.00 en þé eru dagskrárlok.
Gamanmyndin Peningahítin
(Money Pit) veröur sýnd á Stöð 2 í
kvöld. Hún er framleidd á árinu
1986 og er framleiðandi Steven
Spielberg.
Walter og Anna eru ung og ást-
fangin en því miður einnig fátæk.
Þegar þeim býöst að kaupa gamalt
hús, á kjarakjörum, láta þau slag
standa. En eklti er sopið kálið þó í
ausuna sé komið. Viðgerðir og lag-
færingar á húsinu reynast þeim
hjónakomunum erfiðar. Samskipti
við iðnaðarmenn, fjármálamenn og
aðra sem tengjast íbúðabraski taka
á taugar þeirra. Eins og flestir vita,
sem hafa staðið í húsbyggingum,
geta margir grátbroslegir hlutir
skeð í þeim málum.
Leikarar í myndinni eru Tom
Hanks, Shelley Long (leikur í
Staupasteini) og Alexander God-
imov (ballettdansarinn frægi).
Leikstjóri er Ricard Benjamin. -EG
Sjónvarp kl. 22.25:
Sjónvarpið sýnir í kvöld annan
þátt tveggja um Nancy Wake.
Myndin er byggö á raunverulegura
inni. Nancy Wake var ung, áströlsk
í Frakklandi. Stuttu eftír að hún
kom_ tii Frakkknds braust stríðið
út. í Frakkiandi kynntist Nancy
frðnskum manni sem hún gtftist
Ektó vildi hún sitja aögeröalaus
á þessum ógnartímum heldur tók
hún virkan þátt í frönsku and-
spymuhreyfingunni. Hún og maö-
fóltó út úr Frakkiandi. Svo vastóeg
var framganga hennar að hön
hlaut heimsfrægð fyrir. Myndin er
um lífshlaup hennar sem var oft
lygasögu likast. Mynd þeasi er
framieídd af Áströlum og er fyrrí
hiuttnn einn og hálfúr tími. -EG
Nancy Wake varð þjóöhetja eftlr
•triðið vegna vaaktograr fratn-