Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 2
26
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988.
íþróttir
2. umferð
Leiftur - Valur 0-0 (0-0)
Liö Leifturs: Þorvaldur Jónsson,
Gústaf Ómarsson, Ámi Stefáns-
son, Sigurbjörn Jakobsson, Guö-
mundur Garöarsson, Friðgeir Sig-
urösson, Hafsteinn Jakobsson,
Halldór Guðmundsson, Lúðvík
Bergvinsson, Höröur Benónýsson
(Óskar Ingimundarson 85. mín.),
Steinar Ingimundarson.
Lið Vals: Guömundur Baldurs-
son, Þorgrímur Þráinsson,
Tryggvi Gunnarsson (Óttar
Sveinsson 60. mín), Magni Bl. Pét-
ursson, Einar Páll Tómasson,
Steinar Adólfsson, Valur Valsson,
Ingvar Guömundsson, Bergþór
Magnússon (Gunnlaugur Einars-
son, 75. mín), Ámundi Sigmunds-
son, Jón G. Bergs.
Dómari: Baldur Scheving.
Áhoriendur: 640.
Gult spjald: Halldór Guömunds-
son, Leiftri.
Maður leiksins: Sigurbjörn Jak-
obsson, Leiftri.
Víkingur - KA 0-1 (0-1)
0-1 Valgeir Baröason (25. mín.)
Liö Víkings: Guömundur Hreið-
arsson, Andri Marteinsson, Gunn-
ar Örn Gunnarsson, Atli Helgason,
Jón Oddsson, Jóhann Þorvaröar-
son, Ólafur Ólafsson (Björn
Bjartmarz 35. mín.), Trausti Óm-
arsson, Atli Einarsson, Einar Ein-
arsson, Hlynur Stefánsson (Guö-
mundur Pétursson 75. mín.).
Lið KA: Haukur Bragason, Stef-
án Ólafsson, Gauti Laxdal, Jón
Kristjánsson (Arnar Freyr Jóns-
son 62. mín.), Erlingur Kristjáns-
son, Þorvaldur Örlygsson, Bjami
Jónsson, Valgeir Baröason (Agúst
Sigurðsson 87. mín), Örn Viðar
Arnarson, Antony Karl Gregory,
Arnar Bjarnason.
Dómari: Magnús Jónatansson.
Áhorfendur: 841.
Gul spjöld: Stefán Ólafsson og
Þorvaldur Örlygsson, báðir úr KA.
Maður leiksins: Erlingur Kristj-
ánsson, KA.
Völsungur - ÍA1-2 (0-1)
0-1 Aðalsteinn Víglundsson (45.
mín.)
0-2 Aðalsteinn Víglundsson (57.
mín.)
1-2 Sveinn Freysson (85. mín.)
Liö Völsungs: Haraldur Haralds-
son, Helgi Helgason, Eiríkur
Björgvinsson (Sveinn Freysson 55.
mín.), Skarphéðinn ívarsson, The-
odór Jóhannsson, Björn Olgeirs-
son, Guðmundur Þ. Guðmunds-
son, Jónas Hallgrímsson, Kristján
Olgeirsson (Sigurður Ulugason 77.
mín.), Stefán Viðarsson, Aðal-
steinn Aðalsteinsson.
Lið ÍA: Ólafur Gottskálksson,
Heimir Guðmundsson, Hafliði
Guðjónsson, Sigurður B. Jónsson,
Mark Duffield, Karl Þórðarson,
Ólafur Þórðarson, Guðbjörn
Tryggvason (Alexander Högnason
50. mín.), Haraldur Hinriksson,
Haraldur Ingólfsson, Aðalsteinn
Víglundsson (Sigurður Már Harð-
arson 85. mín.).
Dómari: Bragi Bergmann.
Áhorfendur: 547.
Gul spjöld: Mark Duffteld og
Haíliði Guðjónsson, ÍA.
Maður leiksins: Aðalsteinn Víg-
lundsson, ÍA.
Þór - Fram 0-1 (0-0)
0-1 Ormarr Örlygsson (86. mín.)
Lið Þórs: Baldvin Guðmundsson,
Júlíus Tryggvason, Birgir Skúla-
son, Nói Bjömsson, Einar Arason,
Valdimar Pálsson, Jónas Róberts-
son, Guðmundur Valur Sigurðs-
son, Siguróli Kristjánsson, Hlynur
Birgisson, Halldór Áskelsson.
Lið Fram: Birkir Kristinsson,
Ormarr Örlygsson, Þorsteinn Þor-
steinsson, Jón Sveinsson, Viðar
Þorkelsson, Kristinn R. Jónsson,
Pétur Ormslev, Pétur Arnþórsson,
Steinn Guðjónsson, Arnljótur
Davíösson, Guðmundur Steinsson.
Dómari: Friðgeir Hallgrimsson.
Áhorfendur: 690.
Gult spjald: Nói Björnsson, Þór.
Maður leiksins: Jón Sveinsson,
Fram.
Staðan
Fram ....2 2 0 0 2-0 6
KR ....2 1 1 0 5-3 4
ÍA ....2 1 1 0 2-1 4
KA ....1 1 0 0 1-0 3
ÍBK ....2 1 0 1 4 -4 3
Leiftur ....2 0 2 0 0-0 2
Víkingur ....2 0 1 1 2-3 1
Valur ....2 0 1 1 0-1 1
Þór ....1 0 0 1 0-1 0
Völsungur.... ....2 0 0 2 2-5 0
Markahæstir
Aðalsteinn Víglundsson, ÍA...2
Björn Rafnsson, KR...........2
Ragnar Margeirsson, ÍBK......2
Sigurður Björgvinsson, ÍBK...2
Trausti Ómarsson, Víkingi....2
• Jóhann Þorvarðarson, fyrirliði Víkinga, hefur betur i skallaeinvígi
við KA-mann. KA hafði hins vegar betur í leiknum og er eina liðið
í deildinni auk Framara sem ekki hefur tapað stigi í 1. deild.
___________________________________;______DV-mvnd Brynjar Gauti
DV
íslandsmótið -1. deild:
Aðalsteinn
afgreiddi
Völsunga!
- skoraði tvö fyrir heppna Skagamenn sem unnu, 2-1
Jóhannes Siguijónsson, DV, Húsavík:
Skagamenn höfðu heppnina með
sér þegar þeir sigruðu Völsunga, 2-1,
á laugardaginn þar sem heimamenn
voru mun sterkari aðilinn. Leikur-
inn fór fram á malarvellinum á
Húsavík, í hvössum hliðarvindi, og
því voru aðstæöur ekki heppilegar
fyrir mjög netta knattspyrnu. Enda
var mikið um há hrossaspörk og
kýlingar í leiknum.
Eins og áður sagði voru Völsungar
sterkari aðilinn allan tímann, sér-
staklega í síðari hálfleik. í þeim fyrri
höfðu þeir heldur yfirhöndina, ógn-
uðu mun meira en Skagamenn.
Einkanlega var Stefán Viðarsson sín-
um gömlu félögum í Skagaliðinu
skeinuhættur, elti alla bolta og nag-
aði hælana á varnarmönnum í A þeg-
ar þeir voru með boltann.
Mark á lokamínútunni
Völsungar áttu nokkur góð færi í
fyrri hálfleik, m.a. skallaði Aðal-
steinn Aðalsteinsson í slá og Stefán
skaut rétt fram hjá frá vítapunkti.
Það kom því eins og köld vatnsgusa,
eða skyrsletta, framan í Völsunga
þegar Akurnesingar náðu forystu á
síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Har-
aldur Ingólfsson braust í gegn hægra
megin, lék upp að endamörkum og
sendi út á markteiginn þar sem Aðal-
steinn Víglundsson var á vælandi
• Aðalsteinn Víglundsson skoraði
bæði mörk ÍA á Húsavík.
ferð og skoraði mjög snyrtilega,
óverjandi fyrir Harald Haraldsson í
Völsungsmarkinu, 0-1.
Aðalsteinn aftur á ferð
Völsungar hófu síðari hálfleikinn á
stórsókn, Skagamenn fóru að öllu
með gát og reyndu skyndisóknir þeg-
ar færi gáfust. Úr einni slíkri bættu
þeir við öðru marki og aftur var
Aðalsteinn Víglundsson á ferð. Löng
sending kom inn í vítateig Völsunga,
Aðalsteinn stakk sér inn á milli varn-
armanna, tók boltann laglega niður
og sendi hann í netið af stuttu færi.
Virkilega vel gert, 0-2.
Glæsimark frá Sveini
Eftir þetta mark gáfu Skagamenn
eftir miðjuna og létu Völsunga um
að sækja og oft munaði litlu að þeim
síðarnefndu tækist að minnka mun-
inn. Gauf í teignum, óheppni og ágæt
markvarsla Olafs Gottskálkssonar
komu í veg fyrir það þar til aðeins
fimm mínútur lifðu leiks, en þá fengu
áhorfendur að sjá eitt glæsilegasta
mark sem skorað hefur verið á Húsa-
víkurvelli um árabil. Sveinn Freys-
son fékk boltann um tíu metra utan
við vítateigshornið vinstra megin og
var ekkert að tvínóna við hlutina,
heldur sendi gífurlegt bylmingsskot
upp í markvinkilinn, með öllu óverj-
andi fyrir Ólaf. Sveinn skorar mark
á þetta þriggja ára fresti og þá yfir-
leitt af þessu tagi!
Síðustu mínúturnar gerðu Völs-
ungar örvæntingarfullar tilraunir til
að jafna og á síðustu sekúndunum
munaði aðeins hársbreidd að Jónasi
Hallgrímssyni tækist að skalla í netið
úr dauðafæri.
Aðalsteinn Víglundsson var hetja
Skagamanna í þessum leik. Það bar
ekki mikið á honum en hann sýndi
tilþrif í teignum sem Ian Rush hefði
verið fullsæmdur af. Helgi Helgason
og Stefán Viðarsson voru bestu menn
Völsungs.
Þovfinnur í flensu
- væntanlega með gegn KR
• Snævar Hreinsson.
Snævar með
sprungu
í rist
Jóhaimes Siguijónsson, DV, Húsavík:
Snævar Hreinsson, einn lykil-
manna Völsunga, gat ekki leikið með
gegn Skagamönnum á laugardaginn
og þar var skarð fyrir skildi. Hann
meiddist snemma í leiknum gegn
Keflvíkingum í fyrstu umferðinni og
eftir á kom í ljós að sprunga var í
annarri ristinni. Snævar lék þó leik-
inn á enda og skoraði glæsilegt mark
undir lokin.
Snævar hefur ekkert getað æft síð-
an en reiknað er með að hann verði
orðinn heill fyrir leikinn gegn KR í
þriðju umferðinni.
Jóhannes Siguxjónsson, DV, Húsavik:
Þorfmnur Hjaltason, aðalmark-
vöröur Völsunga, hefur misst af
tveimur fyrstu leikjum íslandsmóts-
ins. Hann veiktist af flensu fyrir leik-
Jóhannes Siguijónsson, DV, Húsavík:
Talið er ólíklegt að Völsungar geti
leikið næsta heimaleik sinn í 1. deild-
inni, gegn íslandsmeisturum Vals, á
inn í Keflavík og var því ekki með
þar og hafði ekki náð fullri heilsu á
laugardaginn. Þorfmnur var þó kom-
inn á varamannabekkinn og ætti að
vera tilbúinn þegar Völsungar mæta
KR-ingum syðra þann 2. júní.
grasvellinum. Hann er mjög illa far-
inn og tíðin má vera reglulega góð
til að hann verði orðinn nothæfur
þann 8. júrií.
Sigurður Halldórsson, þjálfari Völsungs:
„Þeir nýttu
TSGilll I DOul
Jóhames Siguijótisson, DV, Húsavík:
„Það var hálfdapurt að horfa
upp á þetta þrátt fyrir að liðið
hafi alls ekki leikiö illa. Sigur
Skagamanna var óverðskuldað-
ur, miðað við gang leiksins, en
þeir nýttu sín færi í botn og þar
skildi raeð liðunura. Mína menn
skorti einbeitingu og ákveöni
uppi við markið. Þeir voru nógu
lengi í vítateig Skagaraanna til
að uppskera meira en þetta eina
mark sem reyndar var skorað
utan teigs. Samstillingin í liðinu
er enn ekki komin en ég á von á
að það lagist þegar við komum á
grasið - þetta er graslið," sagði
Sigurður Halldórsson, þjátfari
Völsunga, í samtali við DV eför
leikinn gegn Skagamönnum á
laugardag.
Tvísýnt með grasið