Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 12
36
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988.
fþróttir
Bestur í Belgíu:
Degiyse
er
arftaki
Amórs
- leikmaður ársins
Kristján Bemburg, DV, Belgía;
Marc Degryse hefur veriö valinn
knattspyrnumaður ársins í Belgíu.
Hlýtur hann því sömu nafnbót og
Arnór Guðjohnsen hlaut á síðasta
keppnistímabili.
Marc Degryse, sem er aðeins 22 ára
að aldri, leikur með nýbökuðum
meisturum Club Briigge. Hann hefur
til þessa skorað 22 mörk í deildinni
og er því markakóngur éins og Arnór
í fyrra. Segja má með sanni að Marc
Degryse feti í fótspor Amórs sem sló
rækilega í gegn í belgísku knatt-
spyrnunni í fyrra, sem frægt var.
Bosman
fer
til
Mechelen
Knstján Bemburg, DV, Belgiu;
Jonny Bosman hefur kosið að
leika með KW Mechelen sem varð
Evrópumeistari bikarhafa á dög-
unum. Er hinn knái Hollending-
ur tilkynnti að hann tæki KW
Mechelen fram yfir Anderlecht
var það eins og köld vatnsgusa á
forráðamenn Anderlecht.
Stórlið á borð við Anderlecht
hafa aldrei vitað til aö leikmaöur
sem þeir hafa áhuga á taki annað
lið fram yfir í Belgíu. Bosman
mun skrifa undir samning á allra
næstu dögum og er taliö að hann
gildi til þriggja áræ
Bosman verður fimmti Hol-
lendingurinn sem leikur með
Mechelen en tveir sem fyrir eru
hjá liðinu er þegar orönir knatt-
spyrnu-Belgar eu leyfilegt er að
nota þrjá erlenda leikmenn í
hveiju hði í Belgíu.
Van Rooy
kyrr
hjá
Antwerpen
Kiistján Bemburg, DV, Belgíu:
Frans van Roo'y hefur skrifaö
undir nýjan samning við Ant-
werpen. Hinn 25 ára Hollending-
ur mun því verða áfram hjá félag-
inu sem keypti hann fyrr 1 vetur
fyrir 44 milijónir íslenskra króna.
Ákvörðun Frans van Rooy var
þungur biti fyrir forráðamenn
Anderlecht að kyngja þvi þeir
höíðu gert Frans van Rooy tilboð
um að leika með Anderlecht á
næsta keppnistímabiJi.
Enzo Scifo, sem er af ítölsku bergi brotinn, telst einn fremsti knattspyrnumaður Belgíu. Hann var einn burðarása í
liði Belga í Mexíkó og hér glímir hann einmitt við fremsta leikmann Mexíkó, Húgo Sanchez.
Simamynd Reuter
Er belgíska undrabamið á fönim frá Inter?
Bordeaux vill kaupa
Enzo ScHb frá Inter
- franska liðið vill fá hann á kaupleigusamningi
Kristján Bemburg, DV, Belgía;
Miklar hkur eru á aö Enzo Scifo,
belgíski landsliðsmaðurinn í hði Int-
er Milan, skrifi undir samning við
toppliðið Bordeaux nú á næstu dög-
um. Læknar franska stórliðsins hafa
lagt blessun sína yfir kaupin'en Inter
Milan vill fá 130 milljónir fyrir hann.
Það var kaupveröið sem félagiö
keypti hann á frá Anderlecht fyrir
ári síðan.
Bordeaux vill kaupleigu-
samning
Bordeaux hefur komið með gagn-
Heimsmeistarakeppnin í knatt-
spymu, sem mun rísa hæst með
úrshtum á Ítalíu árið 1990, er nú
formlega hafin.
Forkeppnin hófst með viöur-
eign Norður-íra og Möltubúa í
Belfast á laugardag en þar höfðu
heimamenn betur, gerðu 3 mörk
gegn engu gestanna.
Mörk Norður-íra gerðu þeir
Jimmy Quinn (á 14. mínútu),
Stephen Penney (á 24. mínútu)
og Cohn Clarke (á 26. mínútu).
tilboð og vill félagið leigja hann í eitt
ár og kaupa hann síðan er fram líða
stundir. Faöir Scifo, sem sér um þessi
mál, lét hafa eftir sér að sonur hans
myndi kunna mun betur við sig í
franska boltanum en hinum ítajska
og mun hann verða fljótur að finna
sig aftur þar.
Scifo hefur ekki sýnt sitt besta
Scifo hefur ekki sýnt sínar bestu
hliðar á Ítalíu enda er baráttan þar
gífurlega hörð og samkeppni mikil.
Margir af fremstu knattspyrnu-
mönnum heims hafa sótt þar á bratt-
ann og má nefna Ian Rush sem eitt
Áhorfendir voru með fæsta
móti eða aðeins 9 þúsund.
Eins og úrslitin gefa til kynna
höfðu Norður-írar tögl og hagldir
í leiknum. Rofar nú loks til hjá
Uði þeirra sem hafði ekki unniö
sigur í 12 tilraunum í röð.
Aðrar þjóðir í þessum riðli, þ.e.
þeim 6., eru Ungverjar, sem lögðu
hð íslands á dögunum með þrem-
ur mörkum gegn engu, Spán-
verjar og írar.
-JÖG
skýrasta dæmi um þaö. Rush hefur
nánast verið skugginn af sjálfum sér
í vetur en þó náð að rétt úr kútnum
í allra síðustu umferöum.
Scifo var hins vegar frískur fram
eftir hausti en virðist hafa kiknað
undan álaginu. Það tekur enda sinn
tíma að laga sig að breyttum aðstæð-
um, nýju hði. Samvinna þeirra Sci-
fos, Vercauterens og Arnórs þótti
með eindæmum góð á síðasta ári
þegar þeir léku saman í liði And-
erlecht. Þess má geta að Vercauteren
spilar nú í Frakklandi, með Nantes,
og er þar einn burðarása.
Korfubotti:
Lakers og
Celtics áfram
Los Angeles Lakers, Boston Celtics
og Dallas Maverics komust áfram í
úrshtakeppni NBA-deiIdarinnar um
helgina. Þessi lið höfðu öh betur í
einvígjum við mótheija sína.
Lakers sló Utah Jazz út, vann 4-3
eftir mjög tvísýna keppni. Utah jafn-
aði metin, 3-3, með fimastórum sigri
á fóstudag, 108-80 og var því aht í
jámum fyrir úrshtaviðureignina á
hvítasunnudag. í henni beið Utah
Jazz síðan lægri hlut, 109-98.
Boston Celtics, reginféndur La-
kers-liðsins, fór áfram í keppninni
með því að leggja Atlanta Hawks að
velli í hreinum úrslitaleik, 118-116.
Það var stál í stál er hðin mættust
í sjálfum úrslitaleiknum enda jafnt,
3- 3, í einvíginu. Úrshtin réðust síðan
ekki fyrr en á síöustu sekúndunum.
Lið Dallas Maverics komst áfram
vandræðaminnst af þessum þremur
félögum. Þeir lögðu Denver Nuggets,
4- 2, unnu 108-95 í síðustu viðureign-
inni. -JÖG
Forkeppni
HM er hafin
- N-írar lögðu Möltubúa í opnunarieik
DV
Frétta-
stúfar
Hættur við að hætta
Erich Ribbeck, sem stýrði Le-
verkusen til Evrópumeistara-
tignar á dögunum, er hættur
við að hætta. Hann sagðist á
dögunum ætla að hverfa alfarið
frá knattspyrnu af heilsufarsá-
stæðum en fékk nýverið tilboð
frá HSV sem hann gat ekki
hafnað. Hann verður fram-
kvæmdastjóri félagsins á næsta
tímabih.
Felix Magath, fyrrum lands-
hðsmaður, sem gegnt hefur því
embætti hjá félaginu 1 vetur,
hefur verið rekinn til að rýma
fyrir Ribbeck. Magath hefur
raunar veriö valtur í sessi lengi
en hð Hamborgara hefur verið
ósannfærandi lungann úr vetr-
inu og aflaö illa á tímabilinu.
Sænsk markavél til Ajax
Sænski framheijinn, Stefán
Petterson, var ura helgina
keyptur frá IFK Gautaborg til
hollenska liðsins Ajax en þar
leikur einmitt fyrir annar
sænskur leikmaður, Peter
Larsson.
„Ég hlakka mikið til að leika
með Ajax. Þetta er þaö besta
sem fyrir gat komið, sérstak-
lega af því að Peter Larsson er
fyrir hjá Ajax-hðinu,“ sagði
Petterson í spjalh við sænska
fjölmiöla.
Petterson, sem er 25 ára gam-
ah, á að leysa sóknarmanninn
Johny Bosman af hólmi en
hamt var einmitt keyptur til
belgísku Evrópumeistaranna
KV Mechelen á dögunum.
Þess má geta að Ajax greiddi
1,5 mihjónir Bandaríkjadala
fyrir Petterson.
Ensklr meö dólgslæti
Enn láta enskir áhorfendur
ófriölega á áhorfendabekkjum,
nú á og í kjölfar landsleiks við
Skota á Wembley-leikvangin-
um i Lhún undúnum. 76 ófrið-
arseggir voru handteknir og í
látunura meiddist einn lög-
regluþjónn í andhti.
Að sögn talsmanns lögreglu
meiddust 24 áhorfendur, mis-
jaftilega alvarlega, og varö að
kasta fjölda maxms út af vellin-
um.
Þess má geta að Englendingar
höfðu betur i leiknum, 1-0, en
ef dæma má af hátterni áhang-
endanna virðast rimmumar á
kappvehinum skipta æ minna
máh en gUdi hinna sem gerast
á pöhunum eykst hins vegar
sífeht
Allofs horfir á skjáinn
Klaus Allofs verður ekki í eld-
Ununni er V-Þjóðverjar keppa á
Evrópumótinu i knattspyruu 1
sumar. Allofs er meiddur á hné
‘og aögerð vegna meiðslanna
setur hann alveg úr leik fram
eftir sumri. Þaö verður því hlut-
skipti Kláusar að fýlgjast með
leikjunum á skjánum ellegar
meðal áhorfenda á pöllunuro.
Andreas Brehme klæðist
skyrtu Inter
Vamarmaöurinn Andreas
Brehme leikur líklega með Int-
er Miiano á næsta vetri - þá við
hhð félaga síns Lothar Mattha-
us, en báðir vom meðal burðar-
ása Bayem Múnchen á nýloknu
tímabih.
Forseti Bæjara, Fritz Scherer,
sagöi í samtah viö blaöamenn í
gær aö samkomulagi heföi tek-
ist milh aðila málsins. Hann
sagði hins vegar að gengið yrði
frá formlegum félagaskiptum
einhvem næstu daga. Kaup-
verðiö ku vera 1,3 milljónir
Bandaríkjadala.