Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988.
39.
íþróttir
Minsk for illa með Grosswallstadt:
Leikur kattaríns
að músinni!
- Minsk vann, 27-15, og varð meistari
Siguröur Bjömsson, DV, V-Þýskalandi:
Minsk varö um helgina Evrópu-
meistari bikarhafa í handknattleik
en sovéska höið lagði v-þýska félagið
Grosswallstadt að velh með 27 mörk-
um gegn 15. Leikurinn fór fram í
Minsk en fyrri viðureigninni lauk
með sigri Þjóðveijanna, 24-21.
Leikurinn í Minsk var í jafnræði í
byrjun og voru Þjóðverjarnir ívið
sterkari framan af. Höfðu þeir til að
mynda yfir, 7-8, þegar 20 mínútur
voru liðnar af leik. Þá keyrðu Sovét-
mennimir hins vegar upp hraðann,
breyttu stöðunni í 13-8 og þar við sat
í hléi.
Leikmenn Minsk hófu síðan síöari
hálfleikinn með miklum látum,
stormsókn, og minnti seinni hluti
hans á leik kattarins að músinni.
Lið Minsk var mjög jafnt og sterkt
í þessum úrshtaleik en Jakimovitsch
var þar atkvæðamestur með 5 mörk.
Næstur honum kom leikstjórnandi
sovéska landsliðsins, Swiridenko,
enn hann gerði 4 mörk.
Schwalb var markahæstur í liði
Grosswallstad, skoraði 6 mörk.
Helmsmet í kúluvarpi:
Timmermann
yfir 23 metrana
Austur-Þjóðveijinn Ulf Timm- eynni Krít.
ermann varð á sunnudaginn Eldra heimsmetið átti ítahnn
fyrstur til að varpa kúlu yfir 23 Alessandro Andrei, 22,91 metra,
metra. Hann kastaöi 23,06 metra en hann setti það á móti í heima-
á alþjóðlegu ftjálsíþróttamóti landi sínu í ágúst á siðasta ári.
sem haldið var á Miðjaröarhafs- -VS
ítalska knattspyman:
• Alfreð Gíslason skoraði 6
mörk í úrslítaleiknum í gær
og þéir Fraatz gerðu sam-
tals 18 af 21 marki Essen.
Það dugði þó ekki til.
Essen einu marid frá Evrópumeistaratitli:
Missti niður
marka foiystu!
- vann 21-18 en CSKA varð meistari á mörkum á útivelli
Juventus komst
í UEFA-bikarinn
- Sampdoria bikarmeistari
Juventus tryggði sér í gærkvöldi
rétt til aö leika í UEFA-bikarnum
næsta vetur með því að sigra ná-
granna sína í Torino eftir framleng-
ingu og vítaspyrnukeppni.
Það var Ian Rush sem skoraði úr
síðustu spyrnunni sem færði Juvent-
us sigur en naumt var það því að
hann skaut í stöngina og inn! Leikn-
um sjálfum lauk með markalausu
jafntefli og vítaspymukeppnin var
æsispennandi - Juventus mistókst
fyrst aö skora en síðan brást leik-
mönnum Torino tvívegis bogalistin.
Sampdoria varð ítalskur bikar-
meistari en liðið hafði betur í einvígi
Belgíska
knattspyrnan
Úrslit
Beerschot-Club Liege.......1-4
Waregem-Club Brugge........1-0
Winterslag-Lokeren.........2-0
Gent-Charleroi.............l-i
Beveren-Mechelen...........1-1
Anderlecht-Racing Jet......1-0
Cercle Brugge-Kortrijk.....0-0
St Truiden-Molenbeek.......1-2
Lokastaðan
ClubBrugge..34 23 5 6 74-84 51
Mechelen.34 21 7 6 50-24 49
Antwerpen...34 20 9 5 75-40 49
Anderlecht.,.34 18 9 7 64-27 45
ClubLiege....34 14 16 4 52-28 44
Lokeren......34 9 8 17 44-45 26
Winterslag....34 10 6 18 32-74 26
AAGent....34 8 9 17 34-60 25
RacingJet 34 7 7 19 21-56 21
við Torino sem lauk í síðustu viku.
Sampdoria sigraði í fyrri viöureign-
inni, 2-0, en leikar stóðu jafnir eftir
hefðbundinn leiktíma í síðari rimm-
unni, 0-2 (2-2). Kom því til framleng-
ingar og í henni náðu leikmenn
Sampdoria að gera mark sem færði
þeim titilinn samhliða rétti til aö
leika í Evrópukeppni bikarhafa.
-VS/JÖG
Kristján Bentburg, DV, Belgíu:
Winterslag, sem hefur leikið vel í
lok tímabilsins, náði að tryggja stöðu
sína í fyrstu deildinni með sigri á
Lokeren. Liðið lék mjög ákveðið og
gerðu leikmenn Uðsins út um hlutina
strax í fyrri hálfleik. Van Becelmaere
og Norðmaðurinn Seland sáu um að
skora mörkin en staðan var 2-0 í
hléinu.
Með þessum mörkum tryggðu þeir
liði sínu sigur og framhald í fyrstu
deildinni, aö visu undir nýju nafni.
Sameining Waterschei og Wintér-
slag, sem orðuð hefur verið hér í
blaðinu í vetur, gekk eftir og var hún
samþykkt af knattspyrnusamband-
inu. Nafn liðsins er ekki komið á í
dagsljósið en stjórn hefur verið kos-
in.
Guðmundur Torfason var á vara-
mannabekknum í leiknum og kom
Siguxðui Bjömsson, DV, V-Þýskalandi:
Þaö munaði aðeins einu marki að
Alfreð Gíslason yrði fyrsti íslending-
urinn til að hreppa Evrópumeistara-
titil í flokkaíþrótt. Essen sigraði
CSKA frá Moskvu í gær, 21-18, í síð-
ari úrslitaleik liðanna í Evrópu-
keppni meistaraliða í handknattleik
sem fram fór í Essen - en þaö dugöi
ekki því sovéska liðið vann sinn
heimaleik með sama mun, 18-15, og
varö Evrópumeistari á fleiri mörk-
um á útivelli!
Og Essen virtist hafa Evróputitii-
inn í hendi sér eftir fyrri hálfleikinn.
Jochen Fraatz skoraði sex mörk í röö
seinni part hálíleiksins og breytti
stöðunni úr 6-A í 12-4 og staðan var
síðan 13-5 í hálfleik!
Sovétmennirnir breyttu um varn-
araöferð í síðari hálfleik, komu fram-
ar á völlinn og tóku Alfreð úr um-
ekki inn á. Hann átti enda við meiðsl
að stríöa fyrir leikinn.
Racing Jet og Gent féllu
Racing Jet mætti Anderlecht, hði
Arnórs Guðjohnsens, um helgina.
Leikurinn var í jafnvægi framan af
og voru leikmenn Jet nálægt því að
skora í byijun. Janecka komst einn
gegn Munaron, markverði And-
erlecht, en hann varði stórkostlega.
Anderlecht svaraði þessum með góð-
um og beittum sóknarleik og átti
Nihz gott skot og Arnór góöan skalla
sem geiguðu.
Staðan var 0-0 í hálfeik.
í þeim síðari skaut Ukkonen í
markslá Racing Jet, fékk boltann aft-
ur og gaf á Krencevic sem skoraði
af öryggi í autt markið. Þar við sat
þótt færi hafi verið nokkur. Arnór
átti til dæmis hörkuskot sem var
naumlega varið af markverði Racing
ferð. Þá vantaði að aðrir leikmenn
Essen tækju frumkvæðið, of mikið
hvíldi á Alfreð og Fraatz, og munur-
inn minnkaöi smám saman, niður í
19-16. Þá skoraði Fraatz og síðan
Alfreð með miklu þrumuskoti og
staðan 21-16.
CSKA svaraði, 21-17, og þegar tvær
mínútur voru eftir skaut Fraatz fram
hjá sovéska markinu úr vonlítilh
stöðu. Zakharov skoraði, 21-18, þegar
hálf önnur mínúta lifði af leiknum
en Essen fékk boltann í hendurnar
og átti því enn möguleika. Hálfri
mínútu fyrir leikslok stökk Fraatz
upp en skaut fram hjá og sovéska
liðið hélt boltanum auðveldlega út
leiktímann.
„Munurinn á liðunum var sá að
þeir æfa 18 sinnum í viku en okkar
menn 4-5 sinnum og stunda sína
vinnu aö auki. Við höfðum hvorki
líkamlegan né sálfræöilegan kraft til
Jet.
Anderlecht lék ekki sannfærandi í
leiknum og þarf hðið að taka sig
rækilega á ef það á að ná árangri
gegn Standard í úrslitum bikarsins
um næstu helgi.
Standard spilaði einmitt vel um
helgina, vann topphðið Antwerpen
3-2 í góðum leik um helgina.
AA Gent fylgir Racing Jet niður í
aðra deildina en Club Brugge varð
meistari eins og áður hefur komið
fram. Fékk tveimur stigum meira en
Mechelen og Antwerpen. Mechelen
hafnar í öðru sætinu þar sem hðið
hefur einn sigur umfram Antwerpen.
Anderlecht hafnaöi í íjóröa sæti en
Club Liege í fimmta sæti. Þessi lið
leika öll í Evrópukeppni á næsta leik-
ári og ef Anderlecht leggur Standard
Liege að velh í bikarnum fellur
UEFA-sæti Uðsins Waregem í skaut.
að halda forystunni í seinni hálf-
leiknum. Það var of mikið lagt á
herðar þriggja leikmanna gegn besta
liði Evrópu,“ sagði Hans-Dieter
Schmidt, þjálfari Essen, eftir leikinn.
Það var skortur á breidd sem geröi
útslagiö fyrir Essen og það sést best
á því að aðeins þrír leikmenn skor-
uðu mörkin. Fraatz geröi 12, eitt
þeirra úr víti, Alfreð 6 og hornamað-
urinn Quarti 3. Þrír leikmanna
CSKA, og markvörðurinn að auki,
voru yfir 2 metrar á hæð og það gerði
Essen mjög erfitt fyrir í sóknarleikn-
um. Vasiliev skoraði flest marka
CSKA, 5 talsins, og Zakharov 4.
Áhorfendur á leiknum voru 8,000,
höllin í Essen troðfull, og fyrir leik-
inn voru byggð'ný stæði fyrir aftan
mörkin sem rúmuöu eitt þúsund
manns.
• Guðmundur Torfason.
Guðmundur Torfason:
Féllá
prófínu
„Ég fór í „test“ fyrir leik Wint-
erslag gegn Lokeren og komst
ekki í gegnum þaö, læknirinn
úrskuröaði aö ég væri ekki leik-
hæfur og því var ég ekki með.
En ég er orðinn nokkuð góður,
þurfti aðeins lengri tíma til að
jafna mig og þaö er ekkert því til
fyrirstöðu að ég verði með ólymp-
íuhðinu gegn Poriúgal," sagði
Guömundur Torfason í samtah
við DV í gær.
Belgíska knattspyman:
Winterslag slapp!
- Anderiecht tryggdi sér fjórða sætið