Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 10
34 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988. RAKARAST0F4N KLAPPARSTIG Sími 13010 HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTIG Sími12725 HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk til sumarafleys- inga: VIÐ HEILSUGÆSLUSTÖÐVAR í REYKJAVÍK SKRIFSTOFUMANN til símavörslu og afgreiðslu. LÆKNARITARA Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu framkvæmda- stjóra heilsugæslustöðva, sími 22400. VIÐ ÚTIBÚ BARNADEILDAR - ASPARFELLI 12 HJÚKRUNARFRÆÐINGA Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 75100. Umsóknum skal skila til Starfsmannahalds Reykja- víkurborgar fyrir kl. 16.00 föstudaginn 27. maí 1988. Vilt þú verða skiptinemi? AFS í súmlega 20 löndum; Afríku, Asíu, Eyjaálfu, Mið- og Suður-Ameríku býður skiptinemum upp á ársdvöl í löndum sínum. Brottför verður frá janúar til mars 1989 og komið heim aftur tæpu ári síðar. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér málið nánar eru hvattir til að hafa strax samband við á íslandi - alþjóðleg fræösla og samskipti - Skúlagötu 61, P.O. Box 753, 121 Reykjavík, sími 91-25450 TILBOÐ óskast í neðangrelndar bifreiðar og bifhjól sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. TOYOA COROLLA 1300LB ÁRG. 1988, MMC PAJERO EXE DÍSIL JEPPI ÁRG. 1988, BIFHJÓL, HONDA CBR 1000 F ÁRG. 1988, LADA VAS 2005 ÁRG. 1986, DAI- HATSU VAN ÁRG. 1984, FIAT UNO ÁRG. 1984, DAI- HATSU CHARADE ÁRG. 1986, CHEVROLET MONZA ÁRG. 1987, SUZUKI ALTO ÁRG. 1984, FORD ESCORT ÁRG. 1983, VW GOLF ÁRG. 1979, SUBARU ÁRG. 1980, DAF 900 VÖRUBÍLL M/KASSA ÁRG. 1979, DATSUN 140 Y ST. ÁRG. 1S80, DATSUN CHERRY ÁRG. 1981. Bifeiðarnar og hjólið verða til sýnis að Hamarshöfða 2, sími 685332, þriðjudaginn 24. maí frá kl. 12.30 til 16.30. Tilboðum sé skilað eigi síðar en kl. 16.30 sama dag. Iþróttir fyrír skömmu. Alls hjóluðu keppendur 3.345 kílómetra og fékk Kelly timann 89:19,23 klukkustundir. Keppni þessi þykir mjög erfið og til gamans má geta þess að vegalengdin, sem hjóluð er, jafngildir um tveimur og hálfum hringvegi umhverfis ísland! • Símamynd/Reuter Gamla brýnið Alatn Prost frá Frakklandi sigraði á Grand Prix mótí f kappakstri á dögunum sem fram fór i Mónakó. Á myndinni sést hann sprauta kampa- vini yfir áhorfendur viö verðlaunaafhendinguna. Símamynd/Reuter Steffi Graffrá Vestur-Þýskalandi átti ekki í miklum erfiðleikum með aö tryggja sér sigur á miklu kvennamóti i tennis í Vestur-Berlín á dögunum. Graf sigraði Helenu Sukovu frá Tékkóslóvakíu i úrslitum, 6-3 og 6-2, og sést hér með siguriaunin. Símamynd/Reuter Bruce Lietzke frá Bandarikjunum vann mjög nauman sigur á stórmóti i golfi í Bandaríkjunum á dögun- um, Byron Nelson Golf Classic. Bráðabana þurfti til að fá fram úrslit. Lietzke gerði sér lítið fyrir og „sökkti" pútti á fyrstu holu bráðabanans og var það af um 6 metra færi. Á myndinni hér að ofan, sem tekin var af kappanum skömmu eftir að kúla hans datt ofan í holuna, sést hann fagna sigrinum og gleð- in leynir sér ekki. Símamynd/Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.