Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1988, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988.
Sandkom
Fréttir
Þvílik fyrirsögn!
Dagblaöið
Tíminn,sem
geGðerúthérí
hæ í dagblaðs'
í'nrmi.ereilií
uppspretta
skemmtilegra
skrifahérl.
Sandkorni.í
seinnitíðer
blaðið þekkt fyrir stórar og stæðileg-
ar fyrirsagnir og mikla prentsvertu.
Síöastliöinn fimmtudag flallar blaðiö
um niðurstöðu dóms Hæstaréttar
yfir Sambandsmönnum í s vokölluðu
kaffibaunamáli. í dórai Hæstaréttar
voru sem kunnugt er þrír menn sak-
felldir en tveir sýknaðir vegna
ónógra sannana.
í Hæstarétti kom fram óeining sem
fyrr. Meirihlutmnsakfelldiþre-
menningana á meöan minnihlutinn
vildi sýkna alla málsaðila. Tíminn
skellti þessu að sjálfsögöu sem eina
eihinu á forsiðu á ílmmtudaginn var
undir stríösfyrirsögninni: „Forseti
Hæstaréttar vildi sýkna ákæröu!"
Hvuráhvum?
í greininni sem
fý’lgirhmni
makalausufyr-
irsögnsegir
meðal arrnars:
„Meirihlutann
skipuðu Wr :
Vilhjálmsson,
Benedikt
Blöndaiog
Hrafii Bragason. Tveir þeir síðast-
nefhdu hafa nýverið tekið sæti í
Hæstarétti." Það má því segja aö
þeirra atkvæði skipti ekki sköpum
og mennimir taldir hinir tortryggi-
legustu. Öðrumáli gegnirum minni-
hlutann. „Sératkvæði, þarsem
ákærðu eru sýknaöir, skiluðu Magn-
ús Thoroddsen, forseti Hæstaréttar,
og Guðmundur Jónsson, sem hefur
setið lengi í Hæstarétti."
Það hefur lengi verið deilt um það
hver á Sambandið. Það viröist hins
vegar ekki vera mikil spuming um
þaðhveráTímann!
Bjami Fel
á Stöð 2?
Flóttinn frá
Sjónvarpinu
yfiráStöð2
virðisthafa
aukistikjölfar
brottflutnings
ÓmarsRagn-
arssonar.
Sandkomhef-
urþaðfyrirsátt
aötveirgamal-
grónir Sjónvarpsmenn séu formlega
búnir að sækja um starf á stöðinni.
Fyrst skal talin Amþrúður Karls-
dóttir fréttamaður. Hún hefur ára-
langa starfsreynslu á SSónvarpinu og
fiölmiðlapróf. Samt var gengiö firam-
hjá henni viö fastráöningu frétta-
manna í vetur. Hinn starfsmaöurinn
er enn gamalreyndari, eöa Bjami
Felixson íþróttafréttamaður. Bjami
hefúr um langan aldur veriö for-
stööumaður íþróttadeildar Sjón-
varpsins sem alla tfð var hluti af
fréttadeildinni. Þegar ákveöið var að
sameina íþróttadeíldlr ríkisflölmiðl-
anna var Ingólfúr Hannesson tekinn
fram yfir Bjama, sem hefúr mun
meiri starfereynslu og hefur lagt
ótrúlega mikla vinnu í að skapa
íþróttunum þann sess í dagskrá Sjón-
varpsins sem þeim ber.
Fleiri vilja fara!
Aukþessara
tveggjagamal-
reyndu staris-
manna hefur
fréstaf3-4öðr-
um Sjónvarps-
mönnumsem
gefiðhafaþaðí
skynviðfor-
ráðamenn
Stöövar2að
þeir væm filbúnir í viöræður um
vlstaskipti. Það er því engu likara en
að mikil hlutverkaskipti hafi orðiö í
íslenskri fjölmiðlun. Stöð 2 er að
veröa eins konar traust stofimn sem
vanir rnenn flýja til til að öðlast ör-
yggi, en Sjónvarpið erað yerða eins
og sökkvandi skip. Boga Ágústsson-
ar, hins nýja fréttasljóra Sjónvarps-
ins, bíður því ærið verkefni. Kannski
byggir hann upp nýja fréttastofú með
nýjura mannskap ognýjum hug-
myndum. Alla vega viröist það vera
síðasta von fréttastofúnnar.
Umsjón Axel Ammendrup
Slæm útkoma Þjóðhagsstofnunar í mati á efnahagsspám hennar:
Kerfisbundið van-
mat brenglar spár
- segir í niðurstöðu hagfræðinga Seðlabankans
Samanburöur á ýmsum hagstærðum
í þjóðhagsáætlun og raunverulegri
- útkomu
■ Raunveruleg útkoma
framleiösla neysla festing flutningur flutningur
Á þessum súlurirum sjást meðaltöl ýmissa hagstærða í þjóðhagsáætlun
Þjóðhagsstofnunar á árunum 1974 til 1986 og raunveruleg útkoma sam-
kvæmt fyrstu niðurstöðutölum þjóðhagsreikninga. Þjóðhagsáætlun gerði
ráð fyrir 0,89 prósent aukningu á vergri þjóðarframleiðslu að meðaltali
árin 1974 til 1986. Raunin varð 2,07 prósent aukning. Þjóðhagsáætlun gerði
ráö fyrir 0,51 prósent aukningu á einkaneyslu að meðaltali árin 1974 til
1986. Raunin varð 2,17 prósent aukning. Þjóðhagsáætlun gerði ráð fyrir
3,63 prósent samdrætti í fjárfestingum að meðaltali árin 1974 tii 1986. Raun-
in varð 0,74 prósent aukning. Þjóðhagsáætlun gerði ráð fyrir 0,63 prósent
samdrætti í innflutningi að meðaltali árin 1974 til 1986. Raunin varð 4,33
prósent aukning. Þjóðhagsáætlun gerði ráð fyrir 3,70 prósent aukningu í
útflutningi að meðaltali árin 1974 til 1986. Raunin varð 5,32 prósent aukning.
Þjóðhagsstofnun hefur vanmetið
flestar hagstærðir í áætlunum sínum
og spám samkvæmt athugun sem
Tryggvi Felixson og Már Guðmunds-
son, hagfræðingar hjá Seðlabankan-
um, hafa gert.
í niðurstöðum þeirra, sem birtar
eru í nýútkomnum Fjármálatíðind-
um, segja þeir ástæðuna vera kerfis-
bundið vanmat. Þeir telja mögulegt
að girða fyrir vanmat með frekari
rannsóknum en benda á aö hiuti
þessa vanmats stafi af því að í spám
stofnunarinnar sé birtur ásetningur
stjómvalda um aðhcild .sem að jafn-
aöi takist ekki að koma fram.
Endurskoðuð spá um einka-
neyslu verri en upprunaleg
Þeir Tryggvi og Már könnuöu þjóð-
hagsáætlun, sem birt er um einum
til þremur mánuðum fyrir byrjun
þess árs sem spáö er um, og endur-
skoðaða þjóðahagsspá sem birt er á
tímabilinu frá apríl til september á
spáárinu sjálfu. Þeir báru þessar
spár við raunverulega útkomu árs-
ins.
Á árunum 1974 til 1986, sem könn-
unin náði yfir, jókst þjóðarfram-
leiðsla að meðaltali um 2,07 prósent
á ári. Þjóðhagsáætlun gerði hins veg-
ar ráð fyrir 0,89 prósent aukningu.
Endurskoðuð spá var birt á tíu ár
af þessum þrettán. Að meðaltali var
spáð 0,93 prósent samdrætti en raun-
in varð 1,64 prósent aukning að með-
altali.
Þjóðhagsáætlun gerði ráð fyrir
samdrætti í einkaneyslu fjögur ár af
þrettán. Reyndin varð hins vegar
samdráttur á tveimur árum. Að jafn-
aði gerði áætlunin ráð fyíir 0,51 pró-
sent aukningu einkaneyslu en aukn-
ingin varð hins vegar 2,17 prósent
aö meðaltali. Endurskoðuð þjóð-
hagsspá gerði ráð fyrir 1,29 prósent
samdrætti að meðaltali þau tíu ár
sem hún var birt en í raun jókst
neyslan um 1,32 prósent.
Fjárfestingar stórlega van-
metnar
Verst gekk Þjóöhagsstofnun að spá
fyrir um fjárfestingar. í þjóðhagsá-
ætlun var gert ráð fyrir samdrætti í
10 tilfellum af þeim 13 árum sem
könnunin náði yfir. Reyndin varð
samdráttur í 6 tilfellum. Árleg með-
altalsaukning fjárfestinga á þessu
tímabili varð 0,74 prósent en þjóð-
hagsáætlun gerði ráð fyrir sam-
drætti upp á 3,63 prósent. Endur-
Fyrir síðustu mánaðamót kostaði
1500 krónur að umskrá bifreið á milh
umdæma en frá og með 2. júní hefur
þurft að greiða 4300 krónur fyrir
slíka þjónustu.
„Það sem um er að ræöa er það að
2. júní var felld niður skylda að um-
skrá bifreiðir ef þær flytjast á milli
skoðuð áætlun gerði ráð fyrir 2,78
prósent samdrætti á þeim tíu árum
sem könnuð voru en raunin varð
aukning upp á 0,6 prósent.
Innflutningur er einnig vanmetinn
í spám Þjóðhagsstofnunar. Á þrettán
ára tímabili varð samdráttur þijú ár.
Þjóðhagsáætlun spáði rétt til um
samdrátt á þessum árum en spáði
einnig samdrætti á þremur árum
öðrum. Að meðatali gerði áætlunin
ráð fyrir 0,63 prósent samdrætti
einkaneyslu á ári en í raun varö 4,33
prósent aukning að meðaltali. End-
urskoðuð spá gerði ráð fyrir aukn-
ingu upp á 0,24 prósent að meðaltali
þau tíu ár sem hún var birt en raun-
veruleg aukning varð 3,38 prósent.
Spárnar ekki samkvæmar
sjálfum sér
í grein þeirra Tryggva og Más seg-
ir að ósamræmis gæti stundum í
spám Þjóðhagsstofnunar. Þannig
hafi verið gert ráð fyrir 4 prósent
samdrætti í einkaneyslu árið 1983,
5,5 prósent minnkun á fjárfestingum
og minnkandi samneyslu en hins
vegar var ekki gert ráð fyrir meiri
en 0,3 prósent samdrætti í innflutn-
ingi.
I þjóðhagsáætlun var gert ráð fyrir
3,70 prósent aukningu að meðaltali
en í raun varð aukningin 5,32 pró-
sent. í endurskoðuðum spám var
gert ráð fyrir 1,24 prósent aukningu
en aukningin varð 4,97 prósent á
sama tíma. Árið 1983 var spáð 8,9
prósent samdrætti en í raun varð
10,3 prósent aukning.
í lok greinarinnar segir að áætlanir
og spár Þjóðhagsstofnunar séu rétt-
ari en spár sem alltaf geri ráð fyrir
óbreyttu efnahagsástandi.
-gse
umdæma en áður var slíkt skylda.
Vegna þess að þetta var skylda var
verðið haft lægra heldur en ef menn
voru í einhverjum númerabisness og
vildu umskrá innan umdæmis,"
sagöi Haukur Ingibergsson, forstjóri
Bifreiðaeftirlits ríkisins.
-JFJ
Stuðningsmenn Sigrúnar Þorsteinsdóttur:
Vilja stuðning
alþýðusamtaka
- „fyrir utan okkar svið,“ segir Kristján Thoriacius
Stuðningsmenn Sigrúnar Þor-
steinsdóttur forsetaframbjóðanda
sendu í gær skeyti til ASÍ, BSRB og
BHM og fara fram á stuðning þeirra
við framboð Sigrúnar.
„BSRB er algjörlega hlutlaust í
stjómmálum. Það hefur aldrei tekið
afstöðu til kjörs forseta og mun ekki
gera slíkt nú. Þetta er fyrir utan okk-
ar svið,“ sagði Kristján Torlacius,
formaður BSRB.
Beðið um yfirlýsingu
í fréttatilkynningu frá stuðnings-
mönnum Sigrúnar segir að ASÍ hafi
kært bráöabirgðalög ríkisstjórnar-
innar til Mannréttindadómstóls Evr-
ópuráðsins og hin félögin hafi mót-
mælt bráðabirgðalögunum. Síðar
segir: „Sigrún Þorsteinsdóttir hefur
lýst því yfir að hún muni aldrei skrifa
undir lög sem bijóti mannréttindi.
Þar á meðal lög um afnám samnings-
réttar. Mótframbjóöandi hennar,
Vigdís Finnbogadóttir, hefur hins
vegar lýst því yfir að hún muni áfram
skrifa undir slík lög.
Þar sem ASÍ, BSRB og BHM hafa
mótmælt aögerðum ríkisstjómar-
innar, sem Vigdís Finnbogadóttir,
forseti íslands, hefur staðfest, er rök-
rétt að samtök þessi lýsi opinberlega
yfir stuðningi viö framboö Sigrúnar
Þorsteinsdóttur eða í það minnsta við
þann málstað sem Sigrún heldur
fram. Ef ekki má hta svo á að samtök-
in styðji mótframbjóðanda Sigrúnar
með þögninni.“ Er í lokin óskað eftir
skýmm og skjótum svörum.
„Afstöðu ekki að vænta“
Ásmundur Hilmarsson, starfsmaö-
ur ASÍ, sagöi að misskilnings gætti í
skeytinu hvert samtökin hefðu vísaö
kæru sinni vegna bráðabirgðalag-
anna. Henni hafi verið vísað til Al-
þjóða vinnumálasambandsins.
„Burtséð frá þvi þá em ASÍ samtök
og samtök lýsa ekki yfir stuðningi
nema að undangengnum stórfundi.
Til hans verður ekki boðað með svo
skömmum fyrirvara og því er af-
stöðu ekki að vænta frá samtökun-
um,“ sagði Ásmundur.
-JFJ
Keifisbundið
hvað bregst
- segir VHhjáimur Egilsson
„Menn þurfa alltaf að taka þær
tölur sem koma fram í þjóöhags-
áætlun með miklum fyrirvara því
þær hafa haft sterka tilhneigingu
til þess að bregðast og menn geta
nokkuð séð það fyrir hvemig þær
bregöast. Ríkissijómum hefur ekki
tekist að framfylgja sinni stefiiu og
það hefur veriö nánast kerfis-
bundið hvað hefur brugðist. Það
sem menn geta gert er að taka
spámar þegar þær koma út og
bæta við þessu kerfisbundna frá-
viki og notað niðurstöðumar sem
raunhæfa spásagði Vilhjálmur
Egilsson, framkvæmdastjóri Verzl-
unarráösins.
í fyrra gerði Verzlunarráðið at-
hugun á áreiðanleik þjóðhagsáætl-
unar. Niðurstöður þeirrar könnun-
ar voru að á átta ára tímabili hefði
þjóðarframleiðslan alltaf verið
vanmetin, samneyslan alltaf,
einkaneyslan sjö sinnum, þjóöar-
tekjur sex sinnum, innflutningur
fimm sinnum og fjármunamyndun
fimm sinnum. Utflutningurinn var
það eina sem nokkum veginn
stóðst.
í niðurstöðum Verzlunarráðsins
sagði: „AÖalástæðan er hins vegar
sú að ríkisstjómir hafa almennt
ekki fylgt þeirri stefnu sem boðuð
er 1 þjóðhagsáætlun. Hið dæmi-
gerða markmið um að ná jafnvægi
í þjóðarbúskapnum hefur ekki ver-
iö staðfest stefna þegar á hefur
reynt“
-gse
Mikil hækkun umskráningar