Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1988, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1988, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988. Iþróttir Haukar töpuðu slnum þriðja leik í röö í 4. deildar keppninni í knattspyrau í gærkvöldi þegar þeir biðu lægri hlut gegn Skot- félagi Reykjavíkur, 3-2, á gervi- grasinu í Laugardal. Staðan í háifleik var 1-1. Magnús Magnús- son skoraði 2 marka Skotfélags- ins og Hrafn Loftsson eitt en Páll Paulsen og Valur Jóhannesson gerðu mörk Haukanna. Staðan í A-riöh er nú þannig: Augnablik.....5 4 0 1 20-11 12 Skotfélagið...4 3 0 1 9-8 9 Snæfell........4 3 0 1 8-8 9 Árvakur.......4 2 0 2 11-9 6 Haukar.........5 1 1 3 18-12 4 Emir...........4 0 2 2 5-12 2 Ægir...........4 0 1 3 5-16 1 -VS Sveóm Halgason, DV, SoKoaai; Ásta B. Gunnlaugsdóttir, fyrr- um miöheiji kvennalandsliösins, er byrjuð að leika aftur með íslandsmótið -1. deild: Lagleg mörk í nepjunni - KR lagði Leíftur 2-1 í gærkvöldi Lið KR lagði Leiftur í Frostaskjóh í gærkvöldi með tveimur mörkum gegn einu. Viðureignin markaðist öðru fremur af baráttu en samleik skorti hjá báðum aðilum. Mörkin þrjú glöddu þó augað í nepjunni enda öh af laglegra taginu. KR-ingar voru meira með boltann ef á heildina er htið og áræðnari í sínum aðgerðum. Þeir komust yfir rétt fyrir leikhlé. Sæbjöm Guð- mundsson tók þá aukaspymu á hægri kanti, rétt utan við vítateiginn. Sendi hann knöttinn með snúningi fram hjá vamarvegg Ólafsfirðinga og í það homið sem múrinn átti að verja. Sat þar við í hléi. Leikmenn Leifturs hófu seinni hálfleikinn af miklum krafti og náðu þeir að jafna á 61. mínútu með fallegu marki Sigurbjamar Jakobssonar. Fékk hann sendingu frá Friðgeiri Sigurðssyni og skahaði boltann í markið af fremur stuttu færi. Ólafsfirðingar höfðu varla lokið við að fagna er þeir fengu á sig mark sem reyndist ráða úrshtum í leiknum. Ágúst Már Jónsson óð upp hægri vænginn og sendi knöttinn inn í víta- teiginn þar sem Sæbjöm Guðmunds- son stakk sér í eyðu og hamraði bolt- ann í netið án viðstöðu: „Það er ahtaf gaman að skora og gildir þá einu hvemig mörkin eru. Það voru ágætir kaflar í þessum leik en það vantar enn að við spilum heh- an leik jafnvel og við ætlum okkur,“ sagöi Sæbjöm Guðmundsson í spjahi við DV í gærkvöldi. „Við hljótum að stefna á titihnn enda höfum við aðeins tapað einum leik. Það fara fá hð í gegnum heh mót án þess að tapa. Það er þó ljóst að við verðum að leika betur en í þessum leik ef við ætlum okkur aö vinna íslandsmótið," sagði Sæbjöm. í hði heimamanna bar mest á Sæ- bimi Guðmundssyni sem var skeinuhættur ahan leiktímann. At- hygh vakti hins vegar hversu rýrir framherjar KR-inga voru en þeir Pét- ur Pétursson og Rúnar Kristinsson náðu hla saman. Þorvaldur Jónsson var beslur Leiftursmanna, varöi markið af prýði og greip vel inn í sóknir Vest- urbæinga. -JÖG • Leiftursmaðurinn Steinar Ingimundarson vinnur hér skaltaeinvígi við Jóste gerðu tvö mörk gegn einu Ólafsfirðinga. Fyrsta stig Völsunga í 1. deildinni: Möig færi en engin mörk - markalaust á Húsavík og Völsungur og Þór enn án sigurs Breiðabliki efttr nokkurt hlé. Hun fór á kostum á Seifossvehi í gærkvöldi og skoraði þrívegis í 8-0 8igri KÓpavogshðsins á Sel- fossstúlkunum í 2. dehd. Sigrún Óttarsdóttir gerði 2 mörk, Krist- rún Daöadóttir, Lára Ásbergs- dóttir og Randí Nielsdóttir eitt hver. Á Siglufirði tapaöi KS, ú-2, fyrir Þór um helgina og skoruðu Frið- rika fllugadóttir og Ingigerður Júhusdóttir mörk Akureyrar- hösins. Staðan í 2. dehd er þessi: UBK.............2 2 0 0 13-0 6 Þór..............2 2 0 0 6-0 6 KS...............3 2 0 1 8-3 6 Selfoss.........,2 0 0 2 0-11 0 FH...............3 0 0 3 1-14 0 -SH/VS Bryndís Valsdóttir skoraöi fyrstu fjögur möridn og sex alls þegar Valur vann stórsigur, 12-0, á FH í bikarkeppni kvenna á Hhðarenda í gærkvöldi. Guðrún Sæmundsdóttir gerði 3 mörk og þær Amey Magnúsdóttir, Mar- grét Óskarsdóttir og Sigrún Sverrisdóttir eitt hver. Staðan í háifleik var 5-0 og einstefna á FH-markið allan timann eins og tölumar bera meö sér. -MHM Jóhaimes Siguijónssan, DV, Húsavík: „Við skulum vona að þetta fari nú að ganga hjá okkur. Ég var ánægður með baráttuna í hðinu en hefði vhjað sjá strákana nýta færin,“ sagöi Sig- urður Halldórsson, þjálfari Völs- unga, eftir að þeir höfðu fengið sitt fyrsta stig á sumrinu, með marka- lausu jafntefli við Þór á Húsavik í gærkvöldi. Þama mættust botnhð dehdarinn- ar og framan af leiknum léku bæöi mjög varlega, byggðu upp frá fjöl- mennum vömum og tóku Utla áhættu. Þó áttu þau sín færi í fyrri hálfleik og Þórsarar vom mun hættulegri. Tvívegis þurfti Þorfinnur Hjaltason, markvörður Völsunga, að taka á honum stóra sínum th að verja langskot frá Nóa Bjömssyni og einu sinni varði hann laglegan skahabolta frá Hahdóri Áskelssyni. Völsungar áttu einnig sín færi, Stefán Viðarsson lyfti boltanum yfir markið úr þröngri stöðu og Helgi Helgason khppti boltann aftur fyrir sig úr vítateignum, en rétt yfir. Leikurinn opnaðist mjög eftir hlé og færin komu á færibandi við bæði mörkin. Völsungar hófu hálfleikinn með látum, Helgi Helgason var al- einn fyrir miðju marki en skaut yfir, Skarphéðinn ívarsson óð í gegn hægra megin og skoraði en var dæmdur rangstæður og stuttu síðar lék hann sama leikinn en skaut naumlega framhjá. Hinum megin varði Þorfinnur Hjaltason meistaralega skot Þórsara frá markteig og aðeins fimm mín. síðar small þrumuskot frá Hahdóri Áskelssyni í þverslá Völsungs- marksins. Þorfinnur var besti maður heima- manna í leiknum en auk hans áttu þeir Guðmundur Þ. Guðmundsson, Björn Olgeirsson og Eiríkur Björg- vinsson ágætan dag. Þess má geta að Ásmundur Amarsson, sem leikur enn í 3. flokki, kom inn á í Völsungs- hðinu og stóð sig vel, en hann er son- ur Arnars Guðlaugssonar, fyrrum handbolta- og knattspymustjömu úr Fram. Þrír af fastamönnum Völs- ungs gátu ekki leikið, Kristján 01- geirsson og Snævar Hreinsson sem voru í leikbanni og Jónas Hahgríms- son sem var meiddur. Nói Björnsson átti traustan leik í Þórshðinu, sérlega mikhvægur leik- maður bæði í sókn og vöm, og þá áttu Júlíus Tryggvason og Halldór Áskelsson þokkalegan leik. DV-lið vikunnar 4. umferö: Guðmundur Hreiðarsson Víkingi (2) Sigurður Björgvinsson ÍBK (4) Karl Þórðarson ÍA (2) Hörður Benónýsson Leiftri (1) Guðni Bergsson Val (2) Siguröur Lárusson ÍA (1) Heimir Guðmundsson ÍA (1) Pétur Ormslev Fram (2) Guðmundur Steinsson Fram (2) Guðmundur Guðmundsson Völsungi (1) Jón Grétar Jónsson Val (1) Ormarr örlygsson Fram (1) 5. umferð Guðmundur Hreiðarsson Víkingi (3) Bjarni Jónsson KA (1) Kari Þórðarson ÍA (3) Hafsteinn Jakobsson Leiftri (1) Gauti Laxdal KA (1) Gunnar Oddsson KR(2) Guðmundur Steinsson Fram (3) Heimir Guðmundsson ÍA(2) Steinar Adolfsson Val (1) Hlynur Birgisson Þór (1) Firmakeppni Hin árlega firmakeppni knattspyrnudeildar ÍR verður haldin dagana 25.-26. júní og 2.-3. júlí. Þátttökugjald kr. 5.000. Þátttökutilkynningar berist til Kristjáns sem veitir nánari upplýsingar í síma 75013 milli kl. 13 og 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.