Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1988, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988.
37
Skák
Jón L. Arnason
Lev Gutman sigraöi á opna meistara-
móti Parísarborgar, þar sem tefldu 23
skákmenn niu umferöir eftir Monrad-
keríi. Gutman hlaut 7 v. og Jakob Murey
varð 2. með 6,5 vinninga.
Þessi staða kom upp í skák Gutman,
sem hafði hvitt og átti leik, gegn Englend-
ingnum Kosten:
27. Hbl! Svartur getur ekki meö góðu
móti valdað b7-peðið. Ef 27. - Rxd5 28.
cxd5 Bxd5, þá 29. He7 + og vinnur drottn-
inguna. 27. - Hc6 28. Bxe7 Dxe7 29. Bxc6
bxc6 30. Hb6 Df7 31. Hxc6 og hvítur vann
létt.
Bridge
Hallur Símonarson
Sviinn snjalh, þungavigtarkappinn Jan
Wohlin, skrifaði um eftirfarandi spfi í
nýjasta hefti fréttablaðs alþjóðasam-
bandsins. Vömin byijaði á því að spila
þrisvar tígh í 4 spöðum suðurs:
♦ DG2
¥ D73
♦ 963
+ D742
♦ Á987
¥ 986
♦ KD108
♦ 108
N
V A
S
* 5
¥ 1054
♦ Á754
+ G9653
* K10643
¥ ÁKG2
♦ G2
+ ÁK
3ji tígulinn trompaður og trompi spilað á
gosa. Þá drottning. Eyða austurs von-
brigði og eina vonin nú að vestur ætti
ekki fleiri tigla. Suöur spilaði því trompi
á tíu. Vestur drap, átti tígul. Tapað spil.
Hægt er að vinna spihö. Eftir að hafa
fengiö slag á spaðagosa átti suður að spila
spaða á tíuna. Nauðsyn að eiga háspU í
trompi á báðum höndum ef það skiptist
4-1. Þegar austur sýnir eyðu og suður á
slaginn á spaðatíu þarf vestur að eiga 3
hjörtu og 2 lauf. Suður tekur háspilin í
laufi og hjarta. Er í blindum. Staðan:
* G
¥ --
♦ --
+ D7
♦ A9 N
¥ -- V A
♦ 10 S
4» — ♦ K6 ¥ G ♦ --
¥ --
♦ 7
* G9
Sjöið trompað með kóng. Vestur vamar-
aus. Gefi hann er hjartagosa spilaö og
spaðagosi 10. slagurinn. Ef vestur drepur
)g spilar trompi verðm- laufdrottning 10.
slagurinn. Ef vestur spilar tígU trompar
suður. Spaöagosi þá tíundi slagminn.
r r
á öllum
blað-
sölustöðum
tf~l h r* Tlmnrit fyrir nlla ‘pl
Jæja, það er aldeilis..hjúskaparráðgjafinn okkar
var að kaupa Kringluna.
LaUi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvihð og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglán sími 41200,
slökkviUö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan SÍmar 23222,23223
og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 17. júní til 23. júní 1988 er
í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts-
apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Ápótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er i Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna 1
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heiinsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísirfyrir50árum
þriðjud. 21. júní
Japanir vilja vera einir um Kína-
markaðinn
Bretland og Bandaríkin sameinast í hagsmunabar-
áttu sinni gegn Japönum
Spakmæli
Óeirðir eru tungumál þeirra sem sem ekki
er hlustað á.
Martin LutherKing
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
ið alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Selfjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Dagurinn lofar góður í innkaupum, sérstaklega fyrir fjöl-
skylduna. Þú ættir að koma hugmyndum þínum á framfæri.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það getur orðið erfitt fyrir þig að taka ákvarðanir fyrr en
allt er á hreinu. Seinni partur dagsins lofar góöu, sérstak-
lega í félagslífmu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Gagnrýni þín í erfiðu máh gæti skipt sköpum en ekki endi-
lega fyrir þig. Þú ættir aö biðj a um áht og stuðning frá öðrum.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Láttu innsæi þitt verða þitt leiðarljós gagnvart fólki og hug-
myndum þess. Ef þú ert í vafa skaltu ekki flækja þig í máhð.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Treystu ekki um of á heppni þína, þaö gengur ekki ahtaf.
Skipuleggðu heldur hlutina og fylgdu því. Vertu varkár í
fjármálum.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Það gæti tekið þig langan tíma að skilja aðra. Hugsun þín
er skýr og þú ættir að komast hjá að endurtaka vitleysur.
Happatölur eru 9, 22 og 33.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þér gæti boðist tækifæri sem er sérlega spennandi. Það er
réttur tími að snúa sér að einhverju aUt ööru en þú hefur
verið að gera.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það geta orðið seinkanir vegna hægfara fólks. Þú verður að
taka lífinu með ró í dag og gera ekkert í Ðjótfærni.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Einbeitni þín er ekki í fullkomnu lagi, taktu enga áhættu.
Þú ættir aö halda þig eins mikið heima og þú getur.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu á verði gagnvart skyndiákvöröumun, hvort sem það
eru þínar eða annarra. Vertu nákvæmur varðandi smáat-
riði, annars er hætta á misskilningi. Hapþatölur eru 11, 17
og 34.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Fréttir, sem þú færð, valda uppnámi. Þú gætir þurft að fara
í óvænt ferðalag. Leggðu ekki áherslu á ástarlífið.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú kemst af án þess að bæta verkefhum á þig, láttu aðra
skipuleggja og ffamkvæma líka. Þú ættir að hafa samstarf.