Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1988, Blaðsíða 11
11
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988.
Utlönd
tTöA
Lögreglan ber einn mótmælendanna á brott frá Stonehedge á Englandi.
Símamynd Reuter
Sólstöðuátök
Til haröra átaka kom í gær milli
lögreglu og hóps hippa, sem safnast
höfðu saman viö Stonehedge á Eng-
landi, til þess aö fagna sumarsólstöö-
um, en í gær var lengsti dagur ársins.
Aö sögn lögreglu höföu um fjögur
þúsund manns safnast saman við
fornminjarnar í Stonehedge og kast-
aði mannfjöldinn glerjum og öðru
tiltæku að lögreglumönnum sem
reyndu aö bægja fólki frá minjunum.
Sjö lögreglumenn og tveir hippar
meiddust í átökunum, þar af einn
lögreglumaður alvarlega.
Hipparnir, sem telja fornminjarnar
í Stonehedge, sem munu vera frá því
á bronsöld, andlegt heimih sitt, voru
saman komnir til að fagan sumarsól-
stöðum. Um eitt þúsund manna lög-
reglulið var kahað út gegn mann-
fjöldanum, eftir að hann hafði neitað,
að verða við óskum um að halda sig
frá minjunum á staðnum.
Stofnun sú sem hefur umsjón með
minjunum í Stonehedge hafði selt um
sex hundruð aðgöngumiða að sér-
stakri sólstöðuathöfn í Stonehedge
og var hippunum boöið að senda
fimm hundruð manns til athafnar-
innar. Þeir höfnuðu boðinu.
Þegar hippunum var síðan gert að
verða á brott frá Stonehedge greip
um sig mikil reiði meðal þeirra. Þeir
rifu upp aht lauslegt á svæðinu og
köstuðu því í lögregluna, þar á meðal
stálgirðingu sem ætlað var að halda
þeim frá fomminjunum.
Að sögn fréttastofu Reuters voru
um þijátíu manns handteknir í kjöl-
far átakanna.
Vinningstölurnar 18. júní 1988.
Heildarvinningsupphæð: kr. 4.216.943,-
1. vinningur var kr. 2.109.676,- og skiptist hann
á milli 2ja vinningshafa, kr. 1.054.838,- é mann.
2. vinningur var kr. 632.367,- og skiptist hann á
211 vinningshafa, kr. 2.997,- á mann.
3. vinningur var kr. 1.474.900,- og skiptist á
6.020 vinningshafa. sem fá 245 krónur hver.
Sölustaðirnir eru opnir frá
mánudegi til laugardags
og loka ekki fyrr en 15 mínútum
fyrir útdrátt.
Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111
Urva
Tímarit fyrir alla
HENTAR ÖLLUM ALLS STAÐAR - Á FERÐALAGINU JAFNT SEM HEIMA
MEÐAL EFNIS:
Skop..................................2
Fyrstu þrír mánuðir barnsins .........3
Ert þú arftaki Sherlocks Holmes? ....20
Skýjakljúfar, demantar og mittismál..25
Hverjar eru eignir PLO?..............32
Roðskórnir koma aftur................38
Hugur manns og hulinn máttur.........45
Dagur bjarndýrsins...................55
Hugsun í orðum.......................60
Ástarskot........................... 62
Brottnám bílferjunnar................68
Að vera einhleyp.....................88
Minnisgloppur ekki sama og minnistap..93
FRÆÐANDI, FYNDIÐ OG FJÖLBREYTT,
Myrtu sex hindúa
Hópur öfgamanna úr rööum sik- sprengju hefði veriö varpaö að
ha myrti í gærkvöld sex hindúa og kvikmyndahúsinu, en sikhamir
særði fimmtán þegar þeir hófu hafi aö því loknu hafið skothríö á
skothríö á hóp fólks fyrir utan fólkið fyrir utan þaö.
kvikmyndahús í Haryana-fylki á Lögi*eglaleitaðiárásarmannanna
Indlandi. íPehwaframánóttenánárangurs.
Að sögn indversku fréttastofunn- Að sögn yfirvalda i Puiýab-fylki
ar PTI átti tilræði þetta sér stað hafa aö minnsta kosti sjö manns
9eintígærkvöldiþegaráhorfendur látið lífið í átökum þar síöan á
voru að koma út úr kvikmynda- sunnudagskvöld. Meðal hinna
húsinu í bænum Pehwa, skammt fóllnu eru fjórír sikhar.
frá Kurukshetra, þar sem sextán Meira en þrettán hundruð manns
manns létu lifið í sprengjutilræði á hafa látið llfiö í átökum sikha og
sunnudag. hindúa á Indlandi það sem af er
Lögreglan í Chandigarh, höfuð- þessu ári.
borg fylkisins, sagði í morgun að
Sex hermenn
fónist í
RflFMÓIDRAR
Til á lager.
Rafmótorar frá EVACEC
í Portúgal, 0,37 kw til 50 kw.
Mjög hagstætt verð!
Viögeröar og
varahlutaþjónusta.
LANDVÉÍARHF
SMIEJUVEGI66, KÓPAVOGI, S. 9176600
sprengingu
Sex kanadískir hermenn fórust í
gær í sprengingu nálægt herstöð um
eitt hundrað kílómetra norður af
Vancouver í Kanada.
Að sögn talsmanns kanadíska
hersins var sérfræöingur í meðferð
sprengiefna að kenna tíu ungum hðs-
foringjum að fara með sprengjur,
skammt frá herstöðinni í Chilhwack.
Voru liðsforingjarnir að grafa
sprengju í jörðu þegar hún sprakk
með fyrrgreindum afleiðingum.
Þrír þeirra hðsforingja sem lifðu
af sprenginguna slösuðust, þar af
tveir alvarlega.
Umsjón:
Ingibjörg Bára Sveinsdöttir
og Halldór Valdimarsson