Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988. 13 Arabadrengurinn hitti í mark: - margar myndrænar hliðar Bjarkar Guðmundsdóttur angi kom af heimsfrægð. Þá hlupu allir upp til handa og fóta. Mér finnst þetta smáborgaraháttur. Blaðamenn þurfa að fylgjast gagn- rýnið með hijómsveitum frá byrj- un, ekki þegar heimsfrægðin er orðin,“ sagði Pálmi. Vafalítið eru blaðamenn ekki á- nægðir með áht Bjarkar og Pálma. Poppskrifarar blaðanna hafa verið iðnir við að kynna nýjar hljóm- sveitir og plötur þeirra. Frétta- menn blaðanna, blaðamenn, skrifa hins vegar mn fréttnæma atburði. Vissulega var það stórfrétt þegar íslenskt lag komst á vinsældalista í Bretlandi og hijómsveitinni buð- ust samningar upp á milljónir. Þeg- ar Mezzoforte komst á vinsælda- hsta erlendis taldist það einnig frétt og sáu fréttamenn þá ástæðu til aö skrifa um hljómsveitina. Þaö er ekki heldur síst blööunum að þakka að eftir hljómsveitum skuli vera tekið. Frægðin undir þeim komin í viðtali sem Þorsteinn Högni, poppskrifari DV, átti við útgáfu- Hún söng sig inn í hjörtu þjóðar- innar með laginu Arabadrengur- inn - þá ellefu ára gömul. „Ég hef alítaf sungið," sagði Björk Guð- mundsdóttir er hún var spurð hvort það hefðu veriö hennar fyrstu spor á söngbrautinni. „Ég lærði á flautu i Barnamúsíkskólan- um. ÞcU- komum við fram tvisvar á ári á tónleikum, ég spilaði á flautu, var kynnir eða las sögu,“ sagöi Björk en bætti við að hún heíði aldrei lært söng. Fimm ára hóf hún nám í flautuleik í Bamamúsíkskól- anum. Oft spilaði hún með fóstur- föður sínum og söng en það var einmitt í gegnum hann sem Pálmi Gunnarsson og Sigurður Karlsson komu auga á hæfileika hennar. Það voru þeir sem fengu þá hugmynd að gera plötu með stelpunni. „Við vorum búnir að fylgjast með Björk og sáum fljótlega hversu mikla músíkhæfileika hún hafði. Fóstur- faðir hennar var gítarleikari í hin- um ýmsu hljómsveitum og Björk hafði áhuga á því sem hann var að gera frá því hún var kornung," sagði Pálmi Gunnarsson er DV náöi tah af honum á Vopnafirði. ast við Björk er hversu lítið hún hefur breyst. Hún er söm sjálfri sér. Ég hitti hana fyrir stuttu og við ræddum lengi saman. Þá tók ég einmitt eftir að hún er ennþá sama góða stelpan. Ég hef enga trú á að það breytist. Sykurmolarnir hafa þurft að hafa mikið fyrir því að ná þangað sem þeir hafa náð,“ sagði Pálmi. Björk segist hafa verið í tíu hljómsveitum. „Ég byrjaði 12-13 ára,“ sagði hún. „Ég hef alltaf verið í hljómsveitum þar sem viö spilum og syngjum tónlist fyrir okkur. Mitt prinsip er að gera eingöngu það sem ég hef gaman af. Kannski er það einmitt þess vegna sem ég hef verið í svo mörgum hljómsveit- um,“ útskýrði Björk. „Margar af þeim urðu ekki þekktar. Ég var t.d. með Lýra, Exodus og B í fjóröa veldi. Síðar komu Tappi tíkarrass, Kukl og loks Sykurmolarnir. „Bara fyrir mig“ - Hvers vegna kom aðeins ein í Londoná dögunumþar sem Sykurmolarnir slógu í gegn. Ákaflega sérstök „Ég man eftir því að Björk hlust- aði á hljómsveitir eins og Genesis, Pink Floyd og aðrar shkar þegar börn á hennar aldri hlustuðu á Ola prik. Hún var alltaf ákaflega sér- stök og skemmtilegur krakki. Björk var mjög opin og hafði sínar eigin lífsskoðanir þrátt fyrir ungan aldur. Það var óskaplega lifandi að vinna með henni," sagði Pálmi. „Ég naut þess að vinna plötuna með henni vegna þess að hún var með aht á hreinu. Hún er náttúrubarn í músík. Frá því við unnum plötuna hef ég ahtaf fylgst með henni. Ég tók strax eftir hvað í henni bjó og var sannfærður um að hún ætti eftir að ná langt,“ sagði Pálmi enn- fremur. Lítið breyst „Það sem er kannski skemmtileg- Með Kuklinu í janúar 1986. stjóra Sykurmolanna í London kom fram að Sykurmolarnir gætu náð jafnlangt og U2 ef þeir vildu sjálfir. „Það hefur komiö upp vandamál. Þeim hefur veriö boöið á fleiri forsíður en vilja það ekki. Þeir segja að Sykurmolarnir séu búnir að segja aht sem þeir hafa að segja í Bretlandi.“ Sú er mesta athygli vakti í Eng- landi var Björk enda þykir hún með hflega og skemmtilega sviðs- framkomu, auk raddarinnar auð- vitað. Björk klæðist sérkennilega enda fer hún sínar eigin leiðir í öhu sem hún tekur sér fyrir hend- ur. Gaman verður að fylgjast með hvemig Bandaríkjamenn bregðast við stúlkunni með Kínaúthtið sem er frá íslandi. ELA Hér 17 ára með hljómsveitinni Tappa tíkarrassi - stuttklippt og barnaleg. Björk fer sínar eigin leiðir í klæðaburði - hér aðeins 16 ára með hljómsveitinni Tappa tíkarrassi. • en ferðalög verða að vera í hófi,“ sagði Björk og var farin að pirrast yfir samtali okkar. Sagðist vera á leið í sund. í Rolling Stone Sykurmolarnir eru um þessar mundir í Danmörku, á Hróars- keldu hátíðinni. Síðan er feröinni heitið til Bandaríkjanna í ágúst. „Sykurmolarnir hafa ahtaf farið sínar eigin leiðir. Vegna þeirrar sérstööu sinnar hafa þau vakið at- hygli en þaö hefur hka kostaö erf- Með Sindra, syni sínum, að gefa bra bra brauð. Myndin var tekin í nóvember 1987 af GVA, Ijósmyndara DV. Björk Guðmundsdóttir var ellefu ára er hún söng inn á sína fyrstu plötu. Þá var þessi mynd tekin af henni ásamt Pálma Gunnarssyni, Sigurði Karlssyni, Björgvini Gíslasyni og Sigurði Pálmasyni sem var aöeins 3ja ára. Björk hneykslaði marga er hún kom fram í sjónvarpi með Kuklinu, barnshafandi, með beran magann. Þessi mynd var tekin stuttu áður en hneykslar engan. iði,“ sagði Pálmi Gunnarsson. „Þau eru með gefandi tónlist og mér þyk- ir hún mjög skemmtileg." í nýjasta hefti bandaríska tíma- ritsins eru þrjár síður helgaðar hinum íslensku Sykurmolum. Grein í Rohing Stones er stórmál fyrir erlenda tónhstarmenn og þá ekki síður íslenska. „Rohing Stones skrifar eingöngu um Sykurmolana vegna þess að tónlist þeirra er góð. Blaðið er sjálfstætt og lætur ekki nein utanaðkomandi áhrif eða khkuskap stjórna skrifum," sagði plötugagnrýnandi í samtali viö DV. Rolhng Stone er þekkt fyrir frábær viötöl, jafnt við tónlistarmenn sem leikara. Mjög gott viötal birtist t.d. í blaðinu við leikarann Michael Douglas í vetur. Harkaleg gagnrýni Björk Guðmundsdóttir gagn- rýndi íslenska blaðamenn harka- lega í viðtali er birtist við hana í Mannlífi í vetur. Þar sagði hún: „Svo þoli ég heldur ekki þá of- barnaplata með Björk? „Ég hafði meiri áhuga á að vinna með jafnöldrum mínum. Viö sph- uðum í skólum. Til að byrja með voru þetta stórviðburðir. Allt sem við sphuðum var fyrir okkur sjálf. Mér fannst ýmislegt breytast með Tappa tíkarrassi og það var kannski þess vegna sem ég fór að pæla í Kuklinu. Við vorum að gera eitthvað sem okkur þótti skemmti- legt og það sama gilti um Sykur- molana. Þó er það kannski annað dæmi í útlöndum þar sem við erum á sífelldum ferðalögum. Þau geta verið þreytandi til lengdar. Mér þykir gaman að koma á nýja staði boðslegu hræsni sem Sykurmol- arnir hafa fundið fyrir eftir að okk- ur fór að ganga vel úti. Nú elska okkur ahir hér heima, þó áöur hafi þetta sama fólk litið á okkur sem ruglaða pönkara sem best væri að vita sem minnst af. Mér finnst þetta alveg viðbjóðslegt og það er sér- staklega fjölmiðlafólk sem er útúr- fuht af hræsni. Mann langar th að hrækja á svona fólk.“ Um þetta segir Pálmi Gunnars- son: „Það er gamla sagan með spá- mennina. Ég get tekið undir með Björk'. að það var fussaö og sveiað þar th Bretinn tók eftir þeim og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.