Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988. Fréttir Valtýr Snæbjörnsson er að smíða brú yfir tjörnina í Herjólfsdal. Hann á eflaust heimsmet I brúarsmiði þvi brýr hans yfir tjörnina eru alltaf rifnar nokkrum vikum eftir að hann smíðar þær. Hefur hann verið að þessu i tugi ára. DV-mynd Ómar Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 29.-31. júlí: Sériega til hennar vandað vegna 75 ára afmælis Þórs Ómar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjum; Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 1988 með „elskumst heitt um alla tíð, en umfram allt á þjóðhátíð" sem ein- kunnarorð verður haldin dagana 29.—31.júlí og verður sérstaklega vel til hennar vandað, meðal annars vegna þess að íþróttafélagið Þór verður 75 ára á þessu ári, 9. septemb- er. Þórarar sjá um hátíðina að þessu sinni og þeir efndu til blaöamanna- fundar í vikunni og mættu frétta- menn víða að. Þar kynntu þeir væntanlega þjóð- hátíðardagskrá sem hefst 29. júlí og verður hún mjög vegleg - þó með hefðbundnu sniði með messu, hátíð- arræðu, bjargsigi, brennu og flug- eldasýningu. Eftir að Þórarar höíöu sýnt frétta- mönnum Heijólfsdal og það sem þar er að gerast var þeim sýnt hiö nýja félagsheimili Þórs. Að því loknu var farið á sjó og þar var hinn eiginlegi fréttamannafundur haldinn og kynnt það sem til skemmtunar verð- ur: Margar hljómsveitir, Greifarnir, Lónlí Blú Bojs, Kaskó og Óp Lárus- ar. HLH-flokkurinn, Laddi, Halli og Björgvin. Jóhannes Kristjánsson eft- irherma skemmtir, aflraunamenn- imir Jón Páll og Hjaltí Úrsus koma fram, Bergþór Pálsson syngur, Brúðubíllinn mætir, listflug veröur og fleira. Þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja 1988 verður valið af útvarpsstöð og eru fimm lög í gangi. Þá kemur út Þjóðhátíðarblaö. Laxá í Kjós er efsta veiðiáin þessa dagana með 840 laxa og þegar við áttum leið framhjá ánni í gærdag voru stoltir veiðimenn með góðan lax. Erlendir veiöimenn eru víða í ánum þessa dagana. DV-mynd GVA. Laxá í Kjós hefúr skilað 840 löxum og er í efsta sæti, næstar koma Þverá og Norðurá „Þetta hefur verið meiriháttar það sem af er og áin víða blá af laxi, 26 laxar komu á fluguna í morgun .og síðasta holl útlendinga fékk 200 laxa á fluguna," sagði Ami Baldursson í veiðihúsinu við Laxá í Kjós í gærdag, er lá fyrir að Laxá í Kjós væri efst veiðiáa. Laxá í Kjós hefur gefið flesta laxa í sumar, 840, Þverá og Kjarrá koma næst með 730 laxa, svo Norðurá í Borgarfirði 660, Laxá í Leirársveit er með 595 laxa, EUiðaámar 488 laxa, Laxá á Ásum 475 laxa, Grímsá 465, Langá á Mýmm 435 og svo koma Laxá í Aðaldal og Laxá í Dölum, svo einhveijar séu nefndar.G.Bender Ánamaðkurinn í 30 krónur „Það em engir maðkar til hjá okkur en við gætum átt eitthvað á morgun, “ sagði rödd í símann er við spurðum um maðka, sem em jafnsjaidséðir og hvítír hrafn- ar þessa dagana. Á einum stað í bænum er þó til maökur og þaö er í Garðastræti, síminn stoppaöi ekki þar. í þurrkinum, sem hefur verið síðustu daga, hefur lítiö sera ekk- ert fengist af maðki og hæsta verð á maðki, sem við höfúm heyrt af, er 30 krónur. 25 og 20 krónur heyrist líka oft. Veiöi raeð flugu hefur líka stóraukist m.a. vegna þessa. G.Bender Akureyri: Davíðshús menntasetur Gylfi Kristjánasan, DV, Aloireyri; Akureyrarbær hefúr ákveðið að bjóða litla ibúö í Davíöshúsi til afoota fyrir fræðimenn og listamenn frá og með haustinu, og verður íbúðin boðin í 1-6 mán- uði hverju sinni. Ekki er gert ráð fyrir öðm end- urgjaldi fyrir afiiot af íbúöinni en að viökomandi fræði- eöa lista- maður kynni á einn eða annan hátt viðfangsefiú sitt. Davíðshús stendur skammt ofan við Amts- bókasafniö á Akureyri. Þar bjó áöur Davíö Stefánsson skáld, en húsið er nú í eigu Akureyrarbæj- ar. Á efri hæö hússins er safii til minningar um Daviö Stefánsson, en íbúðin er á neðri hæðinni. Úmsók: sendar fulltrúa Kvikmyndahús Bíóborgin Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bannsvæðið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5 og 10. Sjónvarpsfréttlr Sýnd kl. 7.30. Sunnudag: Hundalif Sýnd kl. 3. Skógarlíf Sýnd kl. 3. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Bíóhöllin Vanir menn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Allt látið flakka Sýnd kl. 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Baby Boom Sýnd kl. 9 og 11. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5 og 7. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Öskubuska Sýnd kl. 3. Gosi Sýnd kl. 3. Á ferö og flugi Sýnd kl. 3. Háskólabíó Á ströndinni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lauqarásbíó Salur A Bylgjan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Raflost Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Salur C Rokkað með Chuck Berry o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.00. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum i sumar. Regnboginn Svifur að hausti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Án dóms og laga Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Síðasta lestin Sýnd kl. 7 og 9.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5. Eins konar ást Sýnd kl. 5 og 9. Óvætturinn Sýnd kl. 7 og 11. Stjörnubíó Endaskjptl Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Tiger Warsaw Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Dauðadans Sýnd kl. 11. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 mímmmmm Sýnum gagnkvæma tillitssemi í umferðinni. Veður Á sunnudag verður austlæg átt á landinu skýjað og dálítil úrkoma á ^_ Suðaustur- og Austurlandi en þurrtl^æ og víða léttskýjað um vestanvert landið. Svalt við austurströndina en annars víðast sæmilega hlýtt. Akureyri léttskýjað 13 Egilsstaðir alskýjað 10 Galtarviú skýjað 10 Hjaröames alskýjað 9 Keflavíkurfliigvölluralskýiaö 11 Kirkjubæjarkiaust- alskýjað 12 ur Raufarhöth alskýjað 8 Reykjavík alskýjað 8 Sauðárkrókur léttskýjað 11 Vestmannaeyjar alskýjað 10' Bergen skýjað 15 Helshiki skýjað 23 Kaupmannahöfn skýjað 18 Osló skýjað 19 Stokkhólmur háífskýjað 21 Þórshöfn alskýjað 11 Algarve heiðskírt 26 Amsterdam skúr 17 Barcelona léttskýjað 26 Berlín skýjað 23 Chicago mistur 23 Feneyjar léttskýjað 28 Frankfurt skýjaö 23 Glasgow skúr 12 Hamborg skýjað 19 London skýjað 17 LosAngeles skýjaö 17 Lúxemborg skýjaö 18 Madrid léttskýjað 25 Mallorca léttskýjað 28 Montreal skúr 23 New York mistur 23 Nuuk rigning 5 París skýjað 19 Orlando léttskýjað 23 Róm alskýjað 28 Vin skýjaö 22 Winnipeg léttskýjað 17 Valencia mistur 29 Gengið Gengisskráning nr. 127 - 1988 kl. 09.15 8. júli Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 45,680 45,800 45,430 Pund 78.156 78,362 78,303 Kan. dollat 37,840 37,939 37,668 Dónsk kr. 6,5997 6,6171 6.6452 Norsk kr. 6.9092 6,9273 6,9449 Sænsk kr. 7,2797 7,2988 7,3156 Fl. mark 10,5229 10,5506 10,6170 Fra.franki 7,4531 7,4727 7,4013 Belg. franki 1,1979 1,2010 1,2046 Sviss. franki 30,1419 30,2210 30.4899 Holl. gyllini 22,2726 22,3311 22,3848 Vþ. mark 25,0714 25,1372 25,2361 it.lira 0.03383 0,03391 0,03399 Aust.sch. 3.5653 3,5746 3,5856 Port. escudo 0.3067 0,3075 0,3092 Spó.peseti 0.3791 0,3801 0,3814 Jap.yen 0,34626 0,34617 0,34905 irskt pund 67,339 67,516 67,804 SDR 59,9733 60,1308 60,1157 * ECU 52,1026 52,2395 52,3399 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 8. júlí sddust alls 238.2 tonn. Magn i Verö i krónum tonnum Meöal Hæsta Lægsta Þorskur 67,2 40,97 36,00 45,50 Karfi 36,0 19,17 19,00 20,00 Ufsi 12,9 19,74 19,00 20,00 Ýsa 5,5 83,05 67,00 84.00 Grálúóa 97,6 25,92 25,00 27,00 Blálanga 7,8 24,00 24,00 24,00 Steinbitur 1,4 26,00 26.00 26,00 Langa 0.8 29,00 29.00 29,00 Undirmál 1,1 18,00 18,00 18,00 Lúða 0.3 147,55 130,00 160,00. Koii 0,7 32,03 30,00 35,00y Blandað 0,2 15,00 15,00 15,00 Ufsl.smár 4,0 13.00 13.00 13,00 Undirm., smátt 2,4 12,00 12.00 12 00 Á mánudag verður selt úr Sólfara AK 20 tonn af þorski og 4 tonn af ýsu úr Gusti, 3 tonn a lúðu. og úr Fróða SH. 6 tonn af blönduAum afla. Einnig verður snldur báufiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 8. júli seldust alls 15.8 tonn. Langa 0.3 29,50 29.50 29,50 Blálanga 0.4 26,50 26.50 26,50 Skötuselur 0.1 172,00 172,00 172,00 Ýsa 1.8 65,11 61.50 70.50 Sólkoli 0,6 47,00 47.00 47,00 Skötuselur 0.5 50,00 50.00 50,00 Skarkoli 1,4 40,90 37.00 44,50 < Lúða 0,4 138,92 114,00 154,00 Karfi 5.6 16,41 12,00 17.50 Hlýri 0.1 11,00 11,00 11,1» Grálúöa 0,9 15,00 15,00 15,00 Ufsi 0.4 20,00 20,00 20,00 Þorskur 2,1 35,13 20,00 45,00 Steinbítur 1,4 18,50 18,50 18.50 A mánudag verða seld úr Bergvik KE 80 tonn af þorski ásamt öðrum fiski og 15 tonn af stórþorski úr Eldborg A þriðjudag verða seld 60 tonn af þorski og ýsu úi Hrafni Sveinbjamarsyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.