Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar ■ Dýrahald Hesturinn okkar er kominn út. Áskrif- endur, greiðið gíróseðilinn og fáið blaðið sent heim. Áskriftarsími 91-19200. ■ Hjól_____________________________ Vélhjólamenn, fjórhjólamenn! Allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Úrval varahluta, olíur, kerti o.m.m.fl. Vanir menn í crossi, enduro og götu- hjólum. Líttu inn. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Night Hawk. Til sölu er Honda Night Hawk ’85, eins og nýtt, aðeins keyrt 400 mílur. Einstaklega fallegt hjól með drifskafti. Anti dive, 6 gíra. Gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 91-28428. Cross-enduro á góðu verði. Kawasaki KDX 250 '81 til sölu, sundurtekið, nýupptekin vél og kassi, gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 91-623464. Fjórhjól til sölu. Kawasaki 300 BAYOU á kerru. lítið notað. Fæst á skulda- bréfi með góðum ábyrgðarmönnum í allt að 2 ár. Sími 91-32872 ettir kl. 17. Husqvarna 500CR ’84 til sölu. Frábært motocross hjól í topplagi. Ath. kr. 100 þús. stgr. Uppl. í versluninni Henco, Suðurgötu 3, s. 91-12052. Inter Ceptor. Til sölu Honda Inter Ceptor '85. þarfnast smávægilegra viðgerða, einstaklega lágt stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 91-28428. Mótorhjól til sölu. Kawazaki 750 ’78, með flækjum, mjög gott hjól. verð ca 110 þús., staðgr. 85 þús. Úppl. í síma 985-21985. Pama og nýtt Kawasaki Mojave fjór- hjól, hvítt, allt nýyfirfarið, dekk Dick cebek spider track, tilboð óskast. Uppl. í síma 92-68207. Fjórhjól Suzuki LT 230E ’87 til sölu. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 91- 612054. Honda XL 500 S '81 til sölu, lítið keyrð, mikið endurbætt, verð samkomulag. Uppl. í sima 43638. Kawasaki Mojave '87 til sölu, gott hjól, ný dekk. Uppl. í síma 92-12786 eftir kl. 19. Motocross. Honda CR 480 ’82 til sölu. Uppl. gefur Fannar í vs. 97-61166 og hs. 97-11318. Til sölu Yamaha XZ 550, árg. ’82, biluð yél. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91- 671506. Óska eftir 50 cub. skelhnöðru. Uppl. í síma 91-671850 eftir kl. 18. Óska eftir Hondu MT 50, má vera úr- brædd. Uppl. í síma 98-65529. Mundi. Óska eftir MT. Uppl. í síma 74297 á sunnudag. Suzuki Dakar 600 ’87 til sölu, skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 91-666170. Til sölu Honda CBX 1130 79. Uppl. í M Vagnar Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087. Takið eftir! Tökum að okkur í umböðs- sölu tjaldvagna, hjólhýsi, fjórhjól og fleira. Mikil sala. Sölutjaldið, Borg- artúni 26, sími 626644. Smíða dráttarbeisli fyrir flestar teg- undir bíla. Pantið tímanlega í síma 44905. - Sími 27022 Þverholti 11 ,'Komst þú aftur á ári eldfuglsins eins _og Sivaji vildi? Til að laera hvað, . Garvin?| Smávegis um hitt og þetta, sem andinn býr vfir.) DEEPEk LEVELS OF THE M/ND, lTi SUPPOSE.... r Hann kennir næstum árN orða, fær mann einhvern veginn til að skilja það: i sem hann vill. Svo sendii ég Willí til hans síðar 7 með hans leyfi. /Oá, ChatterjTS. ’ Og ég var hjá honum vikum saman. MODESTY BLAISE by PETER O OONNELL dr»»* ly NEVILLI COLVIN TARZAN® Ttadamarh TAR2AN ownad by Edgar Burrougha. Inc and Uaad by Þegar útlitið er se verst, nær Tantor komast upp á hæd Camplet GLX til sölu, vel með farinn, með öllu. Uppl. í síma 92-12757 og 985- ■ Tilbyggmga Óskum eftir að kaupa vel með farin dokamót. Uppl. í síma 15466. MFlug Lærið að Njúga. Nú er rétti tíminn til að byrja. Flug er nútímaferðamáti fyrir fólk á öllum aldri. Flugskólinn Freyr, við skýli 3, Skerjafjarðarmeg- in, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-12900.__________________ Til sölu ’/« hluti í TF-OXO sem er 4 sæta PA-22-150. Ca 1200 tímar eftir á mótor. Flugvélin er á Reykjavíkur- flugvelli. Uppl. í síma 96-21334 (Lauf- ey) eða 91-45218 (Páll). Til sölu 1/6 hluti í TF-JFK, 180 HP Bell- anca Scout 8 GCBC, 1000 tímar eftir á mótor, verð 230.000 (skuldabréf). S. 91-28872 kl. 8-17 alla virka daga. ■ Sumarbústaðir Sumarbustaður óskast keyptur við Skorradalsvatn. Mynd og staðarlýs- ing óskast. Tilboð sendist DV fyrir 10. júH, merkt „D-985“. öllum tilboðum verður svarað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.