Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988. 63 ■ Sumarbústaðir Bílar tQ sölu 20 ferm sumarbústaður til flutnings til sölu, er í Reykjavík. Uppl. í síma 91-38872. IIIUSALAK HOfonruni IO/Imi: 622177 llln! • M. Benz 280 SE ’85 , ekinn 43 þús. km, grænsanseraður, skipti á ódýar- ari. • Ford Bronco XLT ’82, ekinn 50 þús. mílur, rafmagn í öllu, skipti möguleg. •Daihatsu Rocky ’87, lang- ur, ekinn 24 þús. km, mikið af auka- hlutum, skipti á ódýrari, skuldabréf. • Volvo 740 GL ’86, grásanseraður, ekinn 29 þús. km, skipti, skuldabréf. • Mazda 323 1500 GLX ’86, ekinn 23 þús. km, sjálfskiptur. Opið mánu- daga-fimmtudaga frá kl. 10-22, föstu- daga og laugardaga frá kl. 10-19. Bíla- salan Tún, Höfðatúni 10, sími 622177. Glæsileg ibúð á hjólum. Fullkomin innrétting þ. á m. snyrtiherb. m/sturtu og salerni, 4 eldavélarhellur og ofn, vaskur, ísskápur m/frystihólfi, hita- kerfi, loftkæling, svefnpl., 5-6, bíll, sjálfsk., vökvast., cruisecontrol, ný dekk. Verð 495 þús. S. 91-35978. Ford Thunderbird, árg. 77, til sölu, V-8 351, mjög vel með farinn, sumar- og vetrardekk, glæsilegur bíll. Verð 250 þús. Uppl. í síma 91-36653 á daginn eða 91-46637 á kvöldin. Flutningabilar. Volvo 616 ’81, með 7,5 m kassa og lyftu, Volvo 610 ’80, með 5,3 m kassa, seljast með eða án kassa, og Volvo 615 ’80 á grind, einnig ýmsir varahlutir í Volvo, á sama stað Ford 3000 traktor, sem þarfnast lagfæring- ar, og M.Benz 1620 ’67, framdrifinn, með palli og krana, tvöfalt kojuhús (’80), einnig drif í Benz 2228 og 2 pall- ar á vagna. S. 91-687207 og 002-2134. Ford Sierra 2000 ®84 til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-52183. Mitsubishi L 300 árg. '88 til sölu, breið dekk, krómfelgur, sílsalistar, útvarp, segulband, toppgrindur. Bein sala. Tilboð óskast. Kostar nýr ca 1.300. Uppl. í síma 28972. Ný Mazda 626 GLX 2000 ’88 til sölu, rafmagn í rúðum og læsingum, vökva- stýri, sjálfskiptur, m/yfirgír, álfelgur, ókeyrður bíll í fullri ábyrgð. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91- 651720. Stopp! Nú er tækifærið, þessi bíll er til sölu, Unimog hásingar, 460 cc vél, 44" Mudder, 4 gíra kassi o.fl. Uppl. í síma 674194. Suzuki GTI Twin Cam ’87, rauður á lit, til sölu vegna brottflutnings úr landi, ekinn 5 þús. km. Bíll í toppstandi. Góð hljómflutningstæki, sumar/vetrar- dekk. Uppl. í síma 91-611320. Golf GTi 16 V '87 til sölu, hvítur, ekinn 19 þús. km, vel útbúinn sportbíll með sóllúgu o.fl. Tii sýnis hjá bílasölunni Start, sími 687848. Mitsubishi pick-up L-200 ’82, yfirbyggð- ur af Ragnari Valssyni, til sölu á Miklubraut 11. Útvarp, toppgrind, ný vetrardekk og dráttarkúla með bolta. Góður bíll sem þarftiast málningar. Hóflegt verð. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-21195. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Langarþig ekki í góðan sumarbústað? Svona einn aivöru... Hefurðu hugleitt hvað sumarhúsið getur orðið notalegt í vetrarkyrrðinni líka... Sýnum fullinnréttað frístundahús í Brautarholti laugardag og sunnudag kl. 13 til 17 og aðra. daga á verslunartíma. ELDASKÁLINN Brautarholti 3, 105 R. S 621420 6 ára góð reynsla í íslenskrí veðráttu. mollebœlc huse UM HELGINA MILLI KL. 13 OG 17 SYNING Escort XR3i ’86 til sölu, eins og nyr, ekinn 50 þús. Verð 610 þús. Skulda- bréf eða skipti á ódýrum bíl. Uppl. í síma 98-34532. M. Benz 300D ’83, blásanseraður, jafn- vægisbúnaður, centrallæsing, dráttar- kúla, grjótgrind, sumar- og vetardekk, vel með farinn. Uppl. í síma 91-84889 eftir kl. 19. Til sölu BMW 323i M3 með blæju, árg. ’84, ekinn 55 þús. km, sá eini á landinu. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut. 4Runner + pickup. Toyota 4Runner 4x4 ’86, Toyota pickup sjálfsk., árg. ’86, og Toyota pickup, styttri gerð, upphækkaður í ÚSA, árg. ’84, til sölu. Uppl. í síma 985-20066, 92-46644 og 92-46704. Til sölu MMCGalantturbodisil '87, sjálf- skiptur, hvítur, ekinn 93 þús. km. Úppl. í síma 92-12408 eftir kl. 18. Plymouth RoadRunner '72 til sölu, 340 cub., sjálfskiptur, læst drif. Uppl. í síma 93-12112. Toyota Corolla Twin Cam 16v '85 til sölu, ekinn 45 þús. km, low profile sumar- og vetrardekk, góð hljómflutn- ingstæki. Uppl. í síma 91-12094. Til sölu Porsche 911, árg. 74, í topp- standi, 160 ha., verð 800 þús. Uppl. í síma 74277 e. kl. 19 (Ragnar). Ford Skyliner árg. ’54 til sölu, 2ja dyra, hardtop, V8, sjálfskiptur. Uppl. í síma 43629. Mazda 323 1,6 GTI ’86 til sölu, þjófavarnarkerfi og mikið af auka- hlutum. Til sýnis og sölu hjá Bílasöl- unni Start. Pontiac Trans Am '83, með öllu, til sölu, glæsilegur toppbíll, skipti kæmu til greina á ódýrum eða mjög seljanlegum bíl. Uppl. í síma 92-14836. Volvo F12 intercooler dráttarbíll með palli til sölu. Árg. ’88, ekinn 11 þús. Bíllinn selst með eða án palls og fær- anlegri dráttarskífu. Robson drif. Einnig malarvagn og 12 m sléttur vagn. Skipti möguleg á nýlegum bíl með krana. Uppl. í síma 91-623444 á daginn. FRA UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU Utflutningsleyfi fyrir óunninn fisk Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að takmarka útflutning á óunnum þorski og ýsu þannig að vikulegur útflutningur af þessum tegundum fari ekki yfir 600 tonn. Umsóknir um leyfi til útflutnings á óunnum fiski í gámum þurfa að ber- ast ráðuneytinu eigi síðar en árdegis á föstudegi í næstu viku á undan þeirri sem útflutningur er fyrirhugaður í, þó á mánudeginum 11. júlí fyrir vikuna 10.-16. júlí nk. Ráðu- neytið tekur afstöðu til umsókna og tilkynnir umsækjend- um fyrir dagslok á föstudegi um það heildarmagn sem hverjum um sig er heimilt að flytja út í næstu viku þar á eftir. Fyrirkomulag þetta gildir um útflutning á óunnum þorski, ýsu, karfa og ufsa til loka septembermánaðar 1988. Ráðuneytið mun veita útgerðum einstakra skipa, á grund- velli þeirra umsókna sem bárust fyrir 7. þ.m., vilyrði fyrir útflutningsleyfum fyrir helmingi þess magns sem flutt var út af þorsk- og ýsuafla einstakra skipa á sama tímabili í fyrra. Þeir sem slík vilyrði fá þurfa síðan vikulega að óska leyfis til útflutnings á tilteknu magni og verða leyfi til viku- legs útflutnings bundin við 15% af útflutningsheimildum viðkomandi aðila á öllu tímabilinu. Séu útflutningsheimild- ir á öllu tímabilinu samtals á bilinu 50 til 300 lestir, má vikulegur útflutningur þó nema allt að 20% heildarmagns og séu heimildir samanlagt undir 50 lestum, verða ekki gerðar kröfur um dreifingu á einstakar vikur. Nái samanlögð útflutningsleyfi samkvæmt ofangreindu ekki 600 tonnum í einstakri viku, verður öðrum umsækj- endum um útflutning í þeirri viku veitt leyfi fyrir því sem á kann að vanta. Við þá úthlutun hafa þeir er sóttu um útflutningsleyfi fyrir 7. þ.m. forgang. Með hliðsjón af markaðshorfum í Evrópu á óunnum karfa og ufsa hefur ráðuneytið ennfremur ákveðið að engin út- flutningsleyfi verði veitt vegna útflutnings á þessum teg- undum í gámum á tímabilinu 24. júlí til 7. ágúst 1988. Ráðuneytið mun leitast við að fylgjast með horfum varð- andi sölu á óunnum karfa og ufsa og grípa til frekari tak- markana á veitingu útflutningsleyfa reynist það nauðsyn- legt. Reykjavík, 8. júlí 1988 Utanríkisráðuneytið__________________________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.