Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Side 51
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988. 63 ■ Sumarbústaðir Bílar tQ sölu 20 ferm sumarbústaður til flutnings til sölu, er í Reykjavík. Uppl. í síma 91-38872. IIIUSALAK HOfonruni IO/Imi: 622177 llln! • M. Benz 280 SE ’85 , ekinn 43 þús. km, grænsanseraður, skipti á ódýar- ari. • Ford Bronco XLT ’82, ekinn 50 þús. mílur, rafmagn í öllu, skipti möguleg. •Daihatsu Rocky ’87, lang- ur, ekinn 24 þús. km, mikið af auka- hlutum, skipti á ódýrari, skuldabréf. • Volvo 740 GL ’86, grásanseraður, ekinn 29 þús. km, skipti, skuldabréf. • Mazda 323 1500 GLX ’86, ekinn 23 þús. km, sjálfskiptur. Opið mánu- daga-fimmtudaga frá kl. 10-22, föstu- daga og laugardaga frá kl. 10-19. Bíla- salan Tún, Höfðatúni 10, sími 622177. Glæsileg ibúð á hjólum. Fullkomin innrétting þ. á m. snyrtiherb. m/sturtu og salerni, 4 eldavélarhellur og ofn, vaskur, ísskápur m/frystihólfi, hita- kerfi, loftkæling, svefnpl., 5-6, bíll, sjálfsk., vökvast., cruisecontrol, ný dekk. Verð 495 þús. S. 91-35978. Ford Thunderbird, árg. 77, til sölu, V-8 351, mjög vel með farinn, sumar- og vetrardekk, glæsilegur bíll. Verð 250 þús. Uppl. í síma 91-36653 á daginn eða 91-46637 á kvöldin. Flutningabilar. Volvo 616 ’81, með 7,5 m kassa og lyftu, Volvo 610 ’80, með 5,3 m kassa, seljast með eða án kassa, og Volvo 615 ’80 á grind, einnig ýmsir varahlutir í Volvo, á sama stað Ford 3000 traktor, sem þarfnast lagfæring- ar, og M.Benz 1620 ’67, framdrifinn, með palli og krana, tvöfalt kojuhús (’80), einnig drif í Benz 2228 og 2 pall- ar á vagna. S. 91-687207 og 002-2134. Ford Sierra 2000 ®84 til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-52183. Mitsubishi L 300 árg. '88 til sölu, breið dekk, krómfelgur, sílsalistar, útvarp, segulband, toppgrindur. Bein sala. Tilboð óskast. Kostar nýr ca 1.300. Uppl. í síma 28972. Ný Mazda 626 GLX 2000 ’88 til sölu, rafmagn í rúðum og læsingum, vökva- stýri, sjálfskiptur, m/yfirgír, álfelgur, ókeyrður bíll í fullri ábyrgð. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91- 651720. Stopp! Nú er tækifærið, þessi bíll er til sölu, Unimog hásingar, 460 cc vél, 44" Mudder, 4 gíra kassi o.fl. Uppl. í síma 674194. Suzuki GTI Twin Cam ’87, rauður á lit, til sölu vegna brottflutnings úr landi, ekinn 5 þús. km. Bíll í toppstandi. Góð hljómflutningstæki, sumar/vetrar- dekk. Uppl. í síma 91-611320. Golf GTi 16 V '87 til sölu, hvítur, ekinn 19 þús. km, vel útbúinn sportbíll með sóllúgu o.fl. Tii sýnis hjá bílasölunni Start, sími 687848. Mitsubishi pick-up L-200 ’82, yfirbyggð- ur af Ragnari Valssyni, til sölu á Miklubraut 11. Útvarp, toppgrind, ný vetrardekk og dráttarkúla með bolta. Góður bíll sem þarftiast málningar. Hóflegt verð. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-21195. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Langarþig ekki í góðan sumarbústað? Svona einn aivöru... Hefurðu hugleitt hvað sumarhúsið getur orðið notalegt í vetrarkyrrðinni líka... Sýnum fullinnréttað frístundahús í Brautarholti laugardag og sunnudag kl. 13 til 17 og aðra. daga á verslunartíma. ELDASKÁLINN Brautarholti 3, 105 R. S 621420 6 ára góð reynsla í íslenskrí veðráttu. mollebœlc huse UM HELGINA MILLI KL. 13 OG 17 SYNING Escort XR3i ’86 til sölu, eins og nyr, ekinn 50 þús. Verð 610 þús. Skulda- bréf eða skipti á ódýrum bíl. Uppl. í síma 98-34532. M. Benz 300D ’83, blásanseraður, jafn- vægisbúnaður, centrallæsing, dráttar- kúla, grjótgrind, sumar- og vetardekk, vel með farinn. Uppl. í síma 91-84889 eftir kl. 19. Til sölu BMW 323i M3 með blæju, árg. ’84, ekinn 55 þús. km, sá eini á landinu. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut. 4Runner + pickup. Toyota 4Runner 4x4 ’86, Toyota pickup sjálfsk., árg. ’86, og Toyota pickup, styttri gerð, upphækkaður í ÚSA, árg. ’84, til sölu. Uppl. í síma 985-20066, 92-46644 og 92-46704. Til sölu MMCGalantturbodisil '87, sjálf- skiptur, hvítur, ekinn 93 þús. km. Úppl. í síma 92-12408 eftir kl. 18. Plymouth RoadRunner '72 til sölu, 340 cub., sjálfskiptur, læst drif. Uppl. í síma 93-12112. Toyota Corolla Twin Cam 16v '85 til sölu, ekinn 45 þús. km, low profile sumar- og vetrardekk, góð hljómflutn- ingstæki. Uppl. í síma 91-12094. Til sölu Porsche 911, árg. 74, í topp- standi, 160 ha., verð 800 þús. Uppl. í síma 74277 e. kl. 19 (Ragnar). Ford Skyliner árg. ’54 til sölu, 2ja dyra, hardtop, V8, sjálfskiptur. Uppl. í síma 43629. Mazda 323 1,6 GTI ’86 til sölu, þjófavarnarkerfi og mikið af auka- hlutum. Til sýnis og sölu hjá Bílasöl- unni Start. Pontiac Trans Am '83, með öllu, til sölu, glæsilegur toppbíll, skipti kæmu til greina á ódýrum eða mjög seljanlegum bíl. Uppl. í síma 92-14836. Volvo F12 intercooler dráttarbíll með palli til sölu. Árg. ’88, ekinn 11 þús. Bíllinn selst með eða án palls og fær- anlegri dráttarskífu. Robson drif. Einnig malarvagn og 12 m sléttur vagn. Skipti möguleg á nýlegum bíl með krana. Uppl. í síma 91-623444 á daginn. FRA UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU Utflutningsleyfi fyrir óunninn fisk Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að takmarka útflutning á óunnum þorski og ýsu þannig að vikulegur útflutningur af þessum tegundum fari ekki yfir 600 tonn. Umsóknir um leyfi til útflutnings á óunnum fiski í gámum þurfa að ber- ast ráðuneytinu eigi síðar en árdegis á föstudegi í næstu viku á undan þeirri sem útflutningur er fyrirhugaður í, þó á mánudeginum 11. júlí fyrir vikuna 10.-16. júlí nk. Ráðu- neytið tekur afstöðu til umsókna og tilkynnir umsækjend- um fyrir dagslok á föstudegi um það heildarmagn sem hverjum um sig er heimilt að flytja út í næstu viku þar á eftir. Fyrirkomulag þetta gildir um útflutning á óunnum þorski, ýsu, karfa og ufsa til loka septembermánaðar 1988. Ráðuneytið mun veita útgerðum einstakra skipa, á grund- velli þeirra umsókna sem bárust fyrir 7. þ.m., vilyrði fyrir útflutningsleyfum fyrir helmingi þess magns sem flutt var út af þorsk- og ýsuafla einstakra skipa á sama tímabili í fyrra. Þeir sem slík vilyrði fá þurfa síðan vikulega að óska leyfis til útflutnings á tilteknu magni og verða leyfi til viku- legs útflutnings bundin við 15% af útflutningsheimildum viðkomandi aðila á öllu tímabilinu. Séu útflutningsheimild- ir á öllu tímabilinu samtals á bilinu 50 til 300 lestir, má vikulegur útflutningur þó nema allt að 20% heildarmagns og séu heimildir samanlagt undir 50 lestum, verða ekki gerðar kröfur um dreifingu á einstakar vikur. Nái samanlögð útflutningsleyfi samkvæmt ofangreindu ekki 600 tonnum í einstakri viku, verður öðrum umsækj- endum um útflutning í þeirri viku veitt leyfi fyrir því sem á kann að vanta. Við þá úthlutun hafa þeir er sóttu um útflutningsleyfi fyrir 7. þ.m. forgang. Með hliðsjón af markaðshorfum í Evrópu á óunnum karfa og ufsa hefur ráðuneytið ennfremur ákveðið að engin út- flutningsleyfi verði veitt vegna útflutnings á þessum teg- undum í gámum á tímabilinu 24. júlí til 7. ágúst 1988. Ráðuneytið mun leitast við að fylgjast með horfum varð- andi sölu á óunnum karfa og ufsa og grípa til frekari tak- markana á veitingu útflutningsleyfa reynist það nauðsyn- legt. Reykjavík, 8. júlí 1988 Utanríkisráðuneytið__________________________________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.