Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Síða 32
32
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988.
LífsstíU
Fegrunamefnd veitir viðurkenningar:
Fagurt umhverfi
skapar
jákvæð viðhorf
Viðjugerði, fegursta gata Reykjavíkurborgar. DV-myndir JAK
Árið 1969 var tekinn upp sá háttur
aö velja fegurstu götu borgarinnar.
Þær götur, sem valdar hafa verið, eru
aukenndar með merki fegrunar-
nefndar og hafa þær fengið að halda
því í 10 ár. Þá hefur merkið verið fjar-
lægt.
Alls hafa 19 götur orðið þess heið-
urs aðnjótandi á tímabilinu að vera
titlaðar „Fegursta gata Reykjavík-
ur“.
Á 202 ára afmæli borgarinnar þann
18. þessa mánaðar.var útnefnd feg-
ursta gatan í ár svo sem venja er til
á afmælisdegi hennar.
Auk útnefningar fegurstu götunn-
ar voru tvær viðurkenningar veittar
fyrir fallegar fjölbýlishúsalóðir og
loks fengu sjö fyrirtæki og stofnanir
viðurkenningar fyrir fegrun um-
hverfis.
Ekki algildur dómur
Borgarstjóri aíhenti viðurkenning-
amar fyrir hönd umhverfisráðs
Reykjavíkurborgar. í ávarpi, er hann
hélt við það tækifæri, sagði hann
meðal annars að ekki bæri að líta á
þennan dóm sem algildan um fegurð
umhverfis. Viðurkenningin væri
einungis vitnisburður um að frá-
gangur og fegrun umhverfis væri
með þeim hætti aö til sóma væri.
Viðjugerði fegurst
Viðjugerði var kosin fegursta gata
borgarinnar í ár og mun hún því
skarta merki fegrunamefndar næstu
tíu árin.
Hús aldraðra við Sundlaugaveg
fékk viðurkenningu fyrir glæsilega
byggingu og snyrtilega lóð sem mið-
ast við þarfir aldraðra. í dómnefnd-
arálitinu segir ennfremur að aðkoma
að húsinu sé ipjög góð og þægileg og
að lofsvert sé að frágangur á lóð hald-
ist í hendur við byggingarfram-
kvæmdir. í stuttu ávarpi, sem Hans
Jörgenson hélt er hann tók við viður-
kenningunni, sagði hann meðal ann-
ars: „Það er mjög uppörvandi að fá
þessa viðurkenningu." Hann lét þess
og getið að það væri hluti af fram-
kvæmdum við húsið að ganga frá
lóðinni samfara endanlegum frá-
gangi hússins.
„Tenging húss og garðs mynda
eina heild og vekur það sérstaka at-
hygli," segir í dómnefndarálitinu um
fjölbýlishúið Geitland 2-4 en það
hlaut viöurkenningu fyrir að vera
snyrtilegasta fjölbýlishúsið.
Fyrirtæki og stofnanir
Fyrir fegrun uinhverfis í iðnaðar-
hverfi fékk fyrirtækið G.K. Hurðir,
Fosshálsi 9-11, viðurkenningu.
Fyrir fegrun lóðar í íbúðarhverfi,
þar sem tekið er mið af umhverfí,
Áslaug Jónsdóttir í sælureitnum við
Húsgagnahöllina.
fékk Hagi við Hofsvallagötu, en þar
rekur fyrirtækiö Vífilfell hluta af
starfsemi sinni, verðlaun.
Húsgagnahöllin, Bíldshöíða 20, var
heiðruð fyrir mikið átak í gróður-
setningu trjágróöurs. Fyrirtækið er
staðsett á einu mesta umferðarhorni
landsins en þar er nú smám saman
að myndast skjólsæll garöur. Á und-
anfómum ámm hafa fimmtán þús-
und tré og mnnar veriö gróðursettir
þar umhverfis htla silungatjöm,
bílastæði og fífumýri sem sérstak-
lega hefur verið vernduð.
Víðishúsið að Laugavegi 166 fékk
viðurkenningu fyrir góðan frágang
lítillar lóðar sem er að stærstum
hluta bílastæði.
Fyrir fegrun umhverfis í iönaðar-
hverfi, sem hggur aö fjölfarinni um-
ferðargötu, var Kassagerð Reykja-
víkur heiðruð.
Eigendur Sóknarhússins, Skipholti
50 a, hlutu viðurkenningu fyrir áber-
andi lóð sem hggur á opnu svæði á
mörkum íbúðar- og verslunarhverf-
is.
Loks var Sparisjóður vélstjóra
heiöraður fyrir skemmtilegan frá-
gang htillar en áberandi lóðar.
Lóðin við Sóknarhúsið er einstaklega falleg.
-J.Mar
Viljum leggja fram
okkar skerf
- segir Leifur Agnarsson
„Þaö er oröið langt síðan við fórum
að fegra í kringum fyrirtækið. Og
með því viljum við leggja fram okkar
skerf til að gera borgina fallega,“
segir Leifur Agnarsson, fram-
kvæmdastjóri Kassagerðar Reykja-
VÍkUT;
„Lóðin var meira og minna hönnuð
af starfsmönnum fyrirtækisins í
samvinnu við Sævar Kæmested
skrúðgarðyrkjumeistara. Það er
verulegur kostnaður því samfara að
gera fallega lóð. En á móti kemur að
það sparastað einhverju leyti kostn-
aðtír við þrif. Því um leið ogbúið er
að.malbika og ganga frá lóðmniberst
miklu minni drulla og skítur inn í
hús. Svo eitthvað af kostnaðinum
skilar sér til baka á þann hátt.
Ég tel einnig að það hafi jákvæð
áhrif á viðskiptavini að koma að lóð
sem búið er að gera fallega. Lóðin
er þaö fyrsta sem fólk sér og falleg
lóð gefur jákvæða mynd af fyrirtæk-
inu. Þegar maður kemur á stað þar
sem umhverfið er óaðlaðandi fær
maður um leið neikvæðari mynd af
viðkomandi fyrirtæki.
Það er rpjög jákvætt að fá viður-
kenningu af þessu tagi og við erum
mjög ánægðir með að hafa fengið
hana,"'segir Lejfur að lokum.
-J.Mar
- segir Guömundur Þ. Agnarsson
„Okkur þykir vænt um borgina Guðmund Sigurðsson landslags- inum snyrtilegum með þvi að
og viljum gera- það sera í okkar arkitekt til að skipuleggja hann. skreppa út í matartímanum þegar
valdi stendur til að prýða umhverfi Áður vorum viö þó búnir aö mal- veður leyfir og taka til hendinni.
okkar. Því þótti okkur vænt um aö bika i kringum húsið. Þetta var Ég vona aö garðurinn laði að viö-
fá þessa viðurkenningu frá borg- óhemjudýrt, það kostaði um 400 skiptavini. Efég á að tala fyi'ir sjálf-
inni,“ segir Guðmundur Þ. Agnars- þúsund á sínum tíma að gera þenn- an mig þá ber ég miklu meira traust
son.firamkvæmdastióriGK-hurða. an garð. til fyrirtækja þar sem umhverfið
„Garðurimi okkar er þannig Viðerumníusemvinnumífyrir- er snyrtilegt. Ég held einnig að
staðsettur að það má segja að hann tækinu og erum jafnframt eigendur forráðamenn fyrirtækja séu famir
sé vin i eyðbnörkinni. Enda vekur þess. Við hjálpumst að viö aðhalda að leggja miklu meira upp úr að
hann óskipta athygh vegfareuda garðinumíhorfinu.Ávprin tökum prýða umhverfið heldur en þeir ,
Þegar við hófumst handa við aö við yfirleitt einn dag í að hreinsa gerðu fyrir nokkrum árum og það
komaskipaná garðinn fengum við og laga tilog svohöldum við gai-ð- er míög jákvætt.1' -J.Mar