Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988. 39 Fréttir Breiðdalsá 1 Breiðdal: 125 laxar hafa komið á land og hellingur af silungi „Þetta gengur hægt og hljótt hérna í veiðinni hjá okkur í Breiðdalsá og eru komnir 125 laxar land,“ sagði Skafti Ottesen á Hótel Bláfelli í gær- kvöldi en þar bóka veiðimenn aílann. „Sá stærsti er 17 pund og í dag veidd- ist' einn 15 punda lax í Gljúfrahyl, feikna fallegur fiskur. Hann veiddist á maðk. Það er misjafnt hvort veiði- menn sjá mikið, sumir sjá laxa, aðrir ekki. Einn veiðimaður taldi 20 laxa í Mannskaðahyl fyrir nokkrum dög- um. í Norðurdalsánni hafa veiðst tveir laxar en Tinna hefur verið frek- ar róleg í sumar. Svæði fjögur í ánni hefur verið sterkt og víða um það er töluvert af laxi. Silungsveiðin hefur verið upp og ofan í sumar, góð stund- um og svo dottið niður á milli. En þetta er fallegur silungur sem veið- ist, vatnið er gott í ánni og veðurfar fínt,“ sagði Skafti ennfremur. Reykjadalsá í Borgarfirði. „Það kom kippur fyrir skömmu og eru komnir 18 laxar á land,“ sagði Guðmundur Kristinsson, formaður veiðifélags Reykjadalsár í Borgar- firði, er við leituðum frétta af slóðum Snorra Sturlusonar í gærkvöldi. „Tíu silungar hafa veiðst. Stærsti íaxinn var 14 pund og næstum allir laxarnir hafa veiðst í Klettsfljótinu, þessu eina sanna. Þar er líklega mest af laxi í.ánni núna. Það vantar rign- ingu, þá gæti laxinn komið í ríkari mæli,“ sagði Guðmundur í lokin. „Laxá á Refasveit er komin í 100 laxa og það gerðist í kvöld,“ sagði Sigurður Kr. Jónsson á Blönduósi í gærkvöldi. „Við vorum að veiða í ánni í gærdag og fengum einn lax, 5 punda, á maðk. í Göngumannahylj- unum er mest af laxi en hann lítur ekki við neinu. Blanda hefur verið róleg og eru komnir 1233 laxar. Við vorum þar í fyrradag og urðum ekki varir allan daginn. Sjö laxar veiddust þó daginn áður,“ sagði Sigurður. G.Bender Vaskir veiðimenn við Blöndu fyrir nokkrum dögum með 18 punda hæng. Sverrir Valgarðsson og Ró- bert Sverrisson. DV-mynd Sigurður Kr. Víðidalsá fyrir ofan Kolugjúfur „Fengum fjóra væna laxa, 19,18,17 og 16 punda“ „Þetta var Ijómandi veiðitúr og Stóra-Laxá í Hreppum Víðidalsá í Steingrímsfirði við sáum töluvert af fiski þarna í „Það eru komnir 14 laxar á svæði „Feiknagóður veiðitúr og viö ánni. Ég fékk 19,18,17 og 16 punda fjögur í Stóru-Laxá í Hreppum og fengum 6 laxa,“ sagði veiöiraaður laxa en alls urðu laxarnir 8 í holl- sá stærsti, sem veiðst hefur, er 17 sem var aö koma úr Víöidalsá í inu,“ sagði Haraldur Haraldsson, pund,“ sagöi veiöimaöur sem kom Steingrímsfirði, en mjög hljótt hef- veiðimaður sera var að koma úr af svæöinu á laugardaginn. „Veö- ur verið um hana í sumar enda Víðidalsá fyrir ofan Kolugljúfur. rið var fallegt en við sáum ekki veiðin ekkert til að hrópa húrra Veiðin hefur verið að stórbatna siö- mikið af laxi. Daginn áður en við fyrir. „Við fengum helling af falleg- ustu daga eftir mjög slaka byxjun. komum höfðu fengist tveir laxar, 4 um bleikjum og ég held að það hafi „Við fengum alla laxana á maðk og 16 punda. Fengum einn urriöa, veiðst 15 laxar, enda ýmislegt geng- og ég er hæstánægður með veiði- tveggja punda, það var eina veiðin. ið á þarna í sumar,“ sagði veiöi- ferðina. Við settum í boltafisk, lík- Úr allri ánni eru líklega komnir maöm- í lokin. lega um 25 punda, voðalegan 55-60 laxar,“ sagði Stóru-Laxár- -G.Bender drjóla," sagði Haraldur ennfremur. veiðimaðurinn. 51 lax komínn í Hörðudalsá í Dölum „Veiðin gekk frekar rólega og feng- um við ekki nema 7 bleikjur, sú stærsta var 3,5 pund, misstum eina ennþá stærri á fluguna," sagði veiði- maður sem var að koma úr Hörðu- dalsá í Dölum um helgina. „Bleikjan getur verið dyntótt og það voru litlar flugur sem hún tók þegar vart varð. Laxveiðin hefur gengið vel í ánni og er kominn 51 á land, sá stærsti er 17 pund ennþá. Það vantar rign- ingu í ána til þess að fiskurinn taki við sér. Sáum 10-15 laxa í einum hylnum en þeir tóku ekki, flestir eru laxarnir 5, 6 og 7 pund sem veiðst hafa. í einum hylnum neðarlega í ánni sáum við lax vel yfir 20 pund en hann tók ekki frekar en hinir,“ sagði veiðimaðurinn úr Hörðudaln- um. Mýrarkvíslin, Svarfaðardalsá „Mýrarkvíslin er komin í 205 laxa og þetta er miklu rólegra en í fyrra í veiðinni," sagði Friðrik Friðriksson á Dalvík, er við spurðum frétta. „í ánni er mikið af laxi en þegar veður- farið er svona gott tekur fiskurinn illa. Svarfaðardalsá er komin með 12 laxa og hann er 16 pund sá stærsti. Bleikjuveiðin hefur verið fin og veiðimenn hafa verið að fá þetta 10-20 bleikjur á dag mest. Stærstu bleikjurnar eru 4 pund,“ sagði Frið- rik í lokin. -G.Bender Já, svona lítur hann út, fyrsti silungurinn kominn á land og veiðimaðurinn er Kolbeinn Friðriksson á Dalvík. Veiðistaðurinn er Hraunið í Laxá í Aðaldal. DV-mynd FF. Kvikmyndahús Bíóborgin Frantic Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9.00 og 11.15. Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 5 og 9. Haettuförin Sýnd kl. 7 og 11. Bíóhöllin I fullu fjöri Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frantic Sýnd kl. 5 og 9. Rambo III Sýnd kl. 7, 9 og 11. Skær Ijós borgarinnar Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5. Beetlejuice Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Hættuförin Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Á ferð og flugi Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Sá illgjarni. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur B Skyndikynni Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur C Skólafanturinn Sýnd kl. 7, 9 og 11. Regnboginn í skugga páfuglsins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Leiðsögumaður Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Krókódíla-Dundee 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Þrumuskot Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Svifur að hausti Sýnd kl. 7. Nágrannakonan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó Von og vegsemd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Endaskipti Sýnd kl. 5 og 11. Nikita litli Sýnd kl. 7 og 9. Leikhús Elskhuginn Alþýðuleikhúsið Ásmundarsal v/Freyjugötu. Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. Leikendur: Erla B. Skúladóttir, Kjartan Bergmundsson og Viðar Eggertsson. 4. sýn. fimmtud. 25. ágúst kl. 20.30. 5. sýn. laugard. 27. ágúst kl. 16.00. 6. sýn. sunnud. 28. ágúst kl. 16.00. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 15185. Miðasalan í Ás- mundarsal er opin í tvo tíma fyr- ir sýningu (sími þar 14055). •- Al bht Laugalæk 2, simi 686511, 656400 HEFUR ÞÚ SK0ÐAÐ 0KKAR TILB0Ð Vi svín, frágengið að þín- um óskum 383 kr. kg Nautahakk kr. 495,- en aðeins 425 kr. í 10 kg pakkningum. Kindahakk 45t kr. en aðeins 325 kr. í 10 kg pakkningum. ggP'laugalæk 2, sími 686511, 656400 Veður Hæg suðlæg átt og skúrir við suður- og vesturströndina í dag en austan og síðan norðaustan strekkingur og rigning víða um land í nótt. Hiti 6-13 stig. Akureyrí skýjað 10 Egilsstaðir skýjað 5 Galtarviti úrkoma 9 Hjarðarnes alskýjað 8 Kefla víkurílugvöllur skýjað 8 Kirkjubæjarklausturalskýjaö 8 Raufarhöfn léttskýjað 6 Reykjavík úrkoma 9 Vestmannaeyjar rigning 8 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen lágþoku- blettir 9 Helsinki þokumóða 13 Kaupmannahöfn skýjað 13 Osló skýjað 12 Stokkhólmur hálfskýjað 15 Þórshöfn skýjað 10 Algan'e skýjað 25 Amsterdam rigning 14 Barcelona skýjað 19 Beríín skýjað 13 Chicago skúr 19 Frankfurt skýjað 13 Glasgow skýjað 12 Hamborg skýjað 11 London skýjaö 13 Los Angeles heiöskírt 18 Lúxemborg þokumóða 12 Madríd léttskýjaö 12 Malaga þokumóða 23 Mallorca skýjað 18 Gengið Gengisskráning 1988 kl. 09.15 nr. 158 - 23. ágúst Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46,970 47,090 46,100 Pund 79,027 79,229 79,822 Kan. dollar 38,187 38,285 38,178 Dönsk kt. 6,4320 6,4485 6,5646 Norsk kr. 6,7432 6,7605 6,8596 Sænskkr. 7,1974 7,2158 7,2541 • Fi.mark 10,4424 10.4691 10,5179 Fra. franki 7,2647 7,2833 7,3775 Belg. franki 1,1745 1,1775 1,1894 Sviss. franki 29,2739 29,3487 29,8769 Holl. gyllini 21,8227 21,8784 22,0495 Vþ. mark 24,6271 24,6900 24,8819 it. lira 0,03328 0,03337 0,03367 Aust. sch. 3,5022 3,5112 3,5427 Port. escudo 0,3032 0,3040 0.3062 Sgá. peseti 0,3759 0,3769 0,3766 Jap.yen 0,35090 0,35180 0,34858 Irsktpund 66,056 66,225 66,833 SDR 60,3959 60,5502 60.2453 ECU 51,3077 51,4388 51,8072 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 23. ágúst seldust alls 37,2 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Medal Lægsta Hæsta Hlýri 0,4 25,00 25,00 25.00 Karfi 2,9 29,00 29.00 29,00 Langa 1,1 27,00 27,00 27,00 Lúöa 0.4 79,31 30.00 180,00 Koli 2,8 38,73 35,00 41,00 Steinbitur 1,0 24,87 23,00 25,00 Þorskur 12,6 42,65 39,00 44,00 Ufsi 0,1 17,00 17,00 17,00 Ýsa 15,7 52,82 33,00 57,00 A morgun verða seld 50 tonn af þorski og 15 tonn ai ýsu. Fiskmarkaður Suðurnesja 22. ágúst seldust alls 97,0 tonn. Þorskur 51,9 45,36 37.00 48.50 Ýsa 7,3 55,78 34,00 61,00 Undirmál 2,4 19,00 19,00 19,00 Ufsi 15,0 24,26 18,00 26,00 Karfi 5,8 18,84 15,00 20,00 Steinbítur 0,4 23,00 23,00 23,00 Hlýri-rsteinb. 2,1 24,50 24.50 24.50 Langa 1,0 19,01 17,00 20,00 Blálanga 0,2 17,00 17,00 17,00 Sóikoli 0,7 55,00 55,00 55,00 Skarkoli 1,5 45,50 45,50 45,50 lúöa 0,4 92,12 40,00 119,00 Olugkjafta 8.0 8,00 8.00 8,00 Skata 0,1 47,00 47,00 47,00 Skötuselur 0,2 181,29 170,00 222,00 i dag verður selt úr ýmsum bátum. Grænmetism. Sölufélagsins 22. ágúst seldist fyrir 1.424.019 krónur. Gúrkur 1,045 140,00 Blómkál 0,350 89,00 Tómatar 2,460 137,00 Paprika, græn 0,690 252.00 Paprika, rauð 0,400 380,00 Papr.. rauögul 0,045 301,00 Kinakál 1,302 84,00 Gulrætur. ópk. 0,790 193,00 Gulrætur, pk. 0,640 181,00 Rófur 0,350 66,00 Hvitkál 0,900 67,00 Salat 0,195 53,00 Spergilkál 0,155 202,00 Einnig voru seld 1.100 búnt-af steinselju og 380 búnt af dilli. JVI LISTINN Tl FAC □ ® 13008

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.