Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1988, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1988, Síða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988. Fréttir Eriendir aðilar bjóða fólki störf hér á landi - gert 1 óþökk fyrirtækja „Þaö er lítiö hægt að gera viö þessu. Þessir aöilar gefa hvorki upp nafn né númer og því er eríitt aö hafa uppi á þeim. Við vitum einungis til þess að svona bréf hafi komið frá Bretlandi en þetta er í óþökk þeirra fyrirtækja hérlendis sem fá bréfin,“ sagði Gylfi Kristinsson, deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu. Gylfi Kristinsson hjá félagsmála- ráðuneytinu sagði að sér virtist sem hér væri um að ræða einhvern aðila sem byði fólki í Bretlandi bækling með heimilisföngum íslenskra fyrir- tækja. Segði þessi aðili að þau fyrir- tæki vantaði starfskrafta og byði sennilega bæklinginn á töluverða upphæð. Frá því í vor hafa að minnsta kosti tvö fyrirtæki hérlendis fengið bréf frá fólki í Bretlandi þar sem fólk sækir um vinnu. Segist fólkið hafa fengið uppgefið heimilisfang fyrir- tækjanna í bæklingi sem þaö hafi fengið hjá aðilum sem auglýstu slíka þjónustu í dagblöðum. „Það hafa um 30 bréf borist frá því í vor og nú síðast í morgun var nýtt bréf að berast. Fólkiö hefur minnst á tvö nöfn á aðilum sem gefa upp heimilisföngin hérlendis. Nöfnin eru Iceland International og Ice-club en við þessi nöfn kannast svo enginn hérlendis. Það er hvimleitt að fá svona bréf og vita það að einhverjir menn séu að braska með nöfn fyrir- tækja ánþess að hafa til þess neina heimild. Eg trúi ekki öðru en að önn- ur fyrirtæki hérlendis hafi einnig fengið svona bréf,“ sagði Bjami Áskelsson, stöðvarstjóri hjá Fiskeld- isstöð Vesturlands. -JFJ íbúar við Einarsnes: Mótmæla vinnubrógðum við hraðahindrun „Við báðum um venjulega hraða- lúndrun en ekki að götunni yrði lok- að. Þeir settu þrengingu á götuna. Þessi gata er sú erfiðasta í borginni. Fyrir um 10 árum var hún lækkuð um 50 sentímetra. Síðan fyllist hún af snjó strax og byrjar að snjóa,“ sagði Jóhannes Kr. Guðmundsson, einn íbúa viö Einarsnes. fbúar við götuna hafa safnað undir- skriftum,- Þeir mótmæla harðlega að ekki sé sett venjuleg hraðahindrun á götuna í stað þrengingarinnar. Fyrir rúmri viku var sett bunga í þrenging- una. Nú hefur bungan verið fjarlægð. „Okkur þykja þetta furðuleg vinnubrögð. Upphækkunin stóð í um vikutima. Við höfum ekki fengið uppgefið hverjir fyrirskipuðu þessi einstöku vinnubrögð," sagði Ingi- björg Tómasdóttir, en hún býr við Einarsnes. Ingibjörg sagði að íbúamir hefðu ekki verið spurðir álits er þrengingin var sett á götuna og ekki heldur þeg- ar upphækkunin var tekin. -sme Hér má sjá hina umdeildu hraðahindrun við Einarsnes í Skerjafirði. Ibúar götunnar hafa safnað undirskriftum til að mótmæla framkvæmdum borgar- innar í götunni. DV-mynd S Lottóið breytist í Lottó 5/38 með bónus „Þetta er gamh leikurinn með lottóið yfir í Lotto 5/38 og um leið Gangi bónusvinningur ekki út fæ- nokkrum breytingum. Það er bætist við leikinn nýr vinnings- rist hann yfir á næsta útdrátt og breytt um nafn á honum og öll fyr- möguleiki, svokallaður bónus. Lot- leggst óskiptur við bónusvinning- irframsala stöðvuð. Breytingin tómiöinn breytist ekkert að öðru inn í næsta útdrætti. felst í því að tölunum er fjölgað og leyti og áfram verður merkt viö 5 Hallveig sagði aö eðli leiksins þvíheitirþettaeftirleiðisLottó5/38; tölur. héldist óbreytt þrátt fyrir þessa Ástæðanfyrirþessaribreytinguer Framkvæmdin verður þannig að breytingu.Ennsemfyrrrenna40% sú að þegar leikurinn hófst var dregnar eru út 5 tölur, aðaltölur, af heildarsölunni til vinninga og búið að reikna út miöaö viö önnur en siðan er dregin út ein bónustala. allir vinningar ganga til þátttak- lönd hvaða tala hentaði okkur. Hæsti vinningur fer til þeirra sem enda. „Þetta er gert til að velta Þátttakan í lottóinu hefur hins veg- hljóta 5 rétta en síðan kemur nýr pottinum oftar áfram og skapa ar fariö talsvert fram úr þeim út- vinningsflokkur fyrir þá sem íá 4 þannig meiri spenning. Þannig reikningum. Þvi vildum við ná upp rétta og bónustöluna þar að auki. veröa vinningshafamir færri, aukinni spennu og auka. upphæð Þar verður um verulega upphæð einkum þeir sem hafa 3 og 4 tölur vinninganna,“ sagöi Hallveig að ræða hveiju sinni, eða um 8% réttar,ogupphæövinningahærri,“ Andrésdóttir, fiúltrúi fram- af því fé sem rennur til vinninga. sagði Hallveig Andrésdóttir. kvæmdasfjóra íslenskrar getspár. Aðmeðaltaliergertráðfyrirþrem- -JFJ Frá og með 12. september breytist ur bónustölum í hveijum útdrætti. Fleiri skriður hafa ekki fallið Almannavarnanefnd Ólafsfjarðar hefur ekki aflétt hættuástandi í bæn- um. Ekki er hægt að útiloka að fleiri skriður kunni að falla á Ólafsfjörð. íbúar um sjötíu íbúðarhúsa, sem standa í brekkunni efst í bænum, voru ekki í húsum sínum í nótt frek- ar en í fyrrinótt. Engin skriða féll úr Tindaöxl í nótt. í gær unnu Ólafsfirðingar að fyrir- byggjandi aðgerðum. Vatn var leitt sunnan og norðan við bæinn. Að- gerðirnar viröast hafa tekist vel. Götur bæjarins voru hreinsaðar í gær. Mikil vinna er eftir við hreinsun húsa, garða og opinna svæða. Hið mikla vatnsveður og skriðumar sem féllu á sunnudag hafa valdið tug- milljóna tjóni og skilið eftir sig ljót sár. Bæði í byggð og eins í fjalls- hlíðum. Ekki er búið að meta tjón endanlega. Greinilegt er að það nem- ur tugum milljóna króna. í morgun var norðaustan hvass vindur og úrhellisrigning á Ólafs- firði. Almannavamanefnd og björg- unarsveitir em á stöðugri vakt. -sme Salan á Granda h£: Fáránlegt verð frekar en áður. í fyrsta lagi er ég verði. Þetta eru nánast sömu aöil- mótfallinn því að sefja fyrirtækiö arnir og borgin keypti jörðina við og í öðm lagi er verðið fáránlegt Ölfusvatn af á okurfé, nú er þeim að mínu mati,“ sagði Siguijón Pét- seldur Grandi á spottprís," sagði ursson, borgarfulltrúi Alþýðu- Sigurjón Pétursson. bandalagsins, um undirritun borg- Sigutjón vildi benda á að fyrir- arstjóra á kaupsamningi um sölu á tækið hefði verið selt fyrir örlítið 78,2% af hlutafé { Granda hf. meira en næmi eigin fé fyrirtækis- Siguijón sagði að harai teldi að ins en sagði að ef horft væri á sölu Reykjavíkurborg ætti aö vera þátt- skipa í gegnum tiðina sýndist sér takandi í grannatvinnuvegi þjóðar- að þau fæm á allt að tvöfoldu nafn- innar eins og verið hefði um ára- verði. Sagði Siguijón að fyrirtæki tuga skeið. Sagði Siguijón að ekk- í rekstri með sæmilega trausta . ert réttlætti það að því væri hætt stöðu væm seld fyrir meira en núna. „Það vantar ekki 500 milljón- næmi eigin fé. „Ég hef aldrei dregið ir í borgarsjóð og frekar vil ég að í efa að Grandi sé vel rekið fyrir- peningar Reykjavíkur liggi í tæki. Hins vegar hef ég verið óán- Granda heldur en þeir fari í að eegður með það að fyrirtækið hafi byggja hringhús á Oskjuhlíð. Það verið rekið eingöngu í von um em ekki hagsmunir Reykjavíkur hagnað. Þannig hafa eignir verið sem hafðir em að leiðarljósi við seldar og starfsmönnum fækkað,“ söluna heldur er Sjálfstæðisflokk- sagði Siguijón Pétursson. urinn að afhenda gamla ættarveld- JFJ Söguleg lending á ísafirði Fokkervél frá Flugleiðum lenti í vandræðum við lendingu á Isafjarðarflug- velli í gær. Vélin lenti harkalega á vellinum með þeim afleiðingum að hjól- barðar hægra megin vélarinnar sprungu. Vélin rásaði á vellinum eins og sjá má á myndinni. Ótti greip um sig meðal margra farþega. Þrátt fyrir að hvert sæti værið skipað i vélinni slasaðist enginn. DV-mynd KAE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.