Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1988, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1988, Side 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988. V % Fréttir Fríkirkjudeilan: Sáttatilraun biskups fór út um þúfur Jarðaríarir Sigríður Benediktsson andaðist að morgni mánudagsins 29. ágúst á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Út- fbrin verður gerð frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 1. september kl. 10.30. Garðar Júliusson frá Vestmannaeyj- um, til heimilis að Reynigrund 13, Kópavogi, lést 26. ágúst í Borgar- spítalanum. Útfor hans verður gerð frá Fossvogskirkju kl. 15 fostudaginn 2. september. Leifur H. Muller, Laugateigi 13, verð- ur jarðsunginn miðvikudaginn 31. ágúst í Fossvogskirkju kl. 13.30. Lilja Steingrímsdóttir frá Hörgs- landskoti, Bugðulæk 11, verður jarösungin frá Dómkirkjunni mið- vikudaginn 31. ágúst kl. 13.30. Helga Pálsdóttir Geirdal, Laugar- braut 21, Akranesi, sem andaðist 22. ágúst, verður jarðsungin frá Akra- neskirkju miðvikudaginn 31. ágúst kl. 14.15. Útfór Þorbjargar Ingimundardóttur Lausten fer fram frá Fossvogskirkju miövikudaginn 31. ágúst kl. 15. Ásgrimur Kristinsson frá Ásbrekku, síðast til heimilis í Beykihlíð 1, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 30. ágúst, kl. 15. Óskar Ástmundur Þorkelsson er lát- inn. Hann fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1906, sonur hjónanna Þor- kels Guðmundssonar og konu hans, Signýjar Guðmundsdóttur. Óskar hóf störf hjá Slippfélaginu í Reykja- vík 20. október 1920 við sendlastörf og innheimtu. Rúmlega tvítugur að aldri tók hann aö sér bókhald Slipp- félagsins og varð síðan aðalgjaldkeri fyrirtækisins í 40 ár. Eftirlifandi eig- inkona hans er Sigríður Ingunn Ól- afsdóttir. Þau hjónin eignuðust fimm börn. Útfor Óskars verður gerö frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Andlát Rafn Sigurðsson, Engihjalla 9, lést á heimili sínu 27. ágúst. Bjarni Guðbjörnsson, Grettisgötu 32, andaðist á sjúkrahúsi í Lundi í Sví- þjóð 25. ágúst. Haukur Þór Guðmundsson, Boðaslóð 7, Vestmannaeyjum, andaðist á Landspítalanum laugardaginn 27. ágúst. Matthías Karlsson, Berghólum, Bergi, lést á sjúkrahúsi Keflavíkur 28. ágúst. Klara Matthíasdóttir, Barónsstig 27, lést að morgni 27. ágúst í Borgar- spítalanum. Ingibjörg Benediktsdóttir, frá Breiðuvík á Tjörnesi, andaðist á heimili sínu, Hverfisgötu 98, Reykja- vík, að morgni 29. ágúst. Sigrún Sigurðardóttir, Norðurbraut 7b, Hafnarfirði, lést föstudaginn 26. ágúst. Tilkyimingar Hljómsveitin 7-und gefur út hljómplötu Hljómsveitin 7-und er að 'gefa út sína fyrstu hljómplötu. Á plötunni eru 8 lög með íslenskum textum, flestöll eftir með- limi hljómsveitarinnar. Hljómplatan var tekin upp í mai - júní í Bjartsýni. Undan- farið ár hefur hljómsveitin starfað sem húshljómsveit við skemmtistaðinn Ing- hól á Selfossi og verður svo áfram í vet- ur. Hljómsveitin mun eitthvað ferðast um landið og kynna plötuna sem gefið hefur verið nafnið Gott í bland. Hljómsveitina skipa: Birkir Huginsson, sax, Hlöðver Guðnason, rafgitar, Högni Hilmarsson, bassagitar, Páll Kristinsson, hljómborð, Pétur Már Jensson, söngur og munn- harpa, og Sigurður Ó. Hreinsson, tromm- ur. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag, þriðjudag, kl. 14. Félagsvist. Þingflokkur Alþýðubanda- lagsins heimsækir Austurland Þingflokkur Alþýðubandalagsins heim- sækir Austurland i þessari viku og held- ur þar þriggja daga fund og boðar í sam- vinnu við kjördæmisráðið á Austurlandi til almennra stjórnmálafunda. Á dagskrá fundar þingflokksins á Hallormsstað verður m.a. umfjöllun og afgreiðsla til- lagna um efnahags- og atvinnumál sem verið hafa í undirbúningi, málefnastarf og undirbúningur fyrir komandi þing o. fl. Á miðvikudagseftirmiðdag heimsækir þingflokkurinn Neskaupstað og þar verð- ur síðan almennur stjómmálafundur um kvöldið. Stjómmálaámdimir em öllum opnir og fólk er hvatt til að koma og kynna sér úrræði Alþýðubandalagsins við þeim óstjómarvanda í efnahags- og atvinnumálum sem þjóðin býr við. Námskeid Ættfræðinámskeið í Reykjavík og víðar Ættfræðiþjónustan ráðgerir að halda nokkur ættfræðinámskeið á næstunni, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Haldin verða grunnnámskeið í Reykja- vík, Kópavogi, Keflavík, Stykkishólmi, Borgamgsi og á Akranesi. Hvert nám- skeiö stendur yfir í 18 klst. og er þar ýmist um 2ja vikna helgamámskeið að ræða eða 7 vikna námskeið þar sem þátt- takendur koma saman einu sinni í viku. Einnig er boðið upp á framhaldsnám- skeið í Reykjavík. Skráning þátttakenda er haftn hjá Ættfræðiþjónustunni í sima 91-27101. A námskeiðunum verður veitt fræðsla um ættfræðiheimildir og vinnu- brögð, hentugustu leitaraðferðir og upp- setningu ættartölu og niðjatals. Jafn- framt gefst þátttakendum aðstaða til að æfa sig í verki og rekja ættir sínar, svo langt sem þess er kostur, í gömlum frum- heimildum jafnt sem síðari tíma verkum. Auk námskeiðahalds tekur Ættfræöi- þjónustan að sér að rekja ættir fyrir ein- staklinga, Qölskyldur og niðjamót. For- stöðumaður Ættfræðiþjónustunnar er Jón Valur Jensson. „Maður getur ekki orðið fyrir öðru en vonbrigðum að þetta skyldi ekki takast eins og í fyrra skiptið. En maður verður bara að taka því. Sáttatilraun minni er því lokið,“ sagði biskupinn yfir íslandi, séra Pétur Sigurgeirsson. Síðastliðinn föstudag átti Pétur fund með safnaðarstjórn Fríkirkj- unnar í Reykjavík þar sem biskup bar fram tvær sáttatillögur í deilum stjómarinnar og séra Gunnars Björnssonar, en biskup reyndi sættir að beiðni séra Gunnars. Biskup lagði til að séra Gunnar fengi að þjóna söfnuöinum í eitt ár til viðbótar og þá yrði uppsögn hans endurmetin. Þegar þessari tillögu var hafnað lagði biskup það til, að í stað almenns safn- aðarfundar yrði gerð skoðanakönn- un meðal safnaðarmeðhma um þá ákvörðun stjórnarinnar að segja séra Gunnari upp störfum. Báðum tillög- um biskups var hafnað af safnaðar- stjórninni. „Þessi niðurstaða kemur mér ekk- ert á óvart ég bjóst við því að upp úr myndi slitna," sagði séra Gunnar Björnsson um endalok sáttatilraunar biskups. Gunnar sagði aö hann og um 50 stuðningsmenn hans hefðu farið í hina árlegu ferð Fríkirkjumeðlima í Skálholt síðasthðinn sunnudag. Sagði Gunnar ferðina hafa verið mjög góða og þjónaði hann meðal annars fyrir altari í Skálholti ásamt Guðmundi Óla Ólafssyni, Skálholts- presti. Gunnar sagði að nú væru hann og stuðningsmenn hans að undirbúa safnaðarfundinn sem ætti að vera í byrjun september og byrjað væri að hafa samband við fólk. Séra Gunnar sagði að séra Þorsteinn Björnsson, fyrrverandi Fríkirkju- prestur, hefði nú skrifað safnaðar- stjórninni bréf þar sem hann mót- mælti uppsögn Gunnars. „Ég er hóf- lega bjartsýnn á niðurstöðu fundar- ins, því það er erfitt að fá fólk til að koma á slíka fundi,“ sagði-Gunnar. „Viðræðunum við biskup er lokið og ég vil ekki tjá mig meira um þær, en við gátum ekki fallist á þær tillögur sem hann kom með,“ sagði Berta Kristinsdóttir, varaformaður safnað- arstjórnar Fríkirkjunnar. Berta sagði að safnaðarfundurinn yrði í byrjun september en frekari dagsetning yrði ákveðin íljótlega. JFJ Séra Gunnar Björnsson fór i ferðlag meö stuðningsmönnum sínum um síðustu helgi. Hér tekur hann á móti ferða- löngum við rútuna, en lagt var upp frá Fríkirkjunni. DV-mynd Brynjar Gauti $ t t i i H i i f t t i t BLAÐ BUROARFÓLK Reykjavík ! i t i H i í ili i t f t i i i i t t i Lönguhlíð Háteigsveg 50-56 Úthlíð Flókagötu 52-út Tjarnargötu Suðurgötu Bjarkargötu Skaftahlíö Bólstaðarhlíð 1-30 Sóleyjargötu Fjólugötu Skothúsveg Laugaveg 2-120 stéttar tölur Hverfisgötu 1-66 Flókagötu 1-40 Karlagötu Mánagötu Skarphéðinsgötu Háagerði Langageröi Laufásveg Miðstræti Laugaveg Bankastræti Sörlaskjól ' Faxaskjól AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 SIMI 27022 Alger verðstöðvun hefur tekið gildi: Brotlegir kaupmenn verða lögsóttir „Það er ótvírætt að þeir sem hafa Refsingar verða ’ þær að nöfn hækkaö vörur sínar frá miðjum þeirra fyrirtækja, sem brotleg eru, ágúst verða aö lækka þær. Þaö er verða birt auk þess sem lögsókn í gildi alger verðstöövun og öh brot er hugsanleg. Takist ekki aö halda áþví veröameöhöndluöafhörku,“ aftur af hækkunum með þessum sagðiGeorgÓlafssonverðlagsstjóri hætti mun vera ætlun verölags- en miklar aðgerðir eru nú fyrir- stofnunar að stuöla að því að sett hugaöar hjá Verðlagsstofnun í kjöl- verði ákvæði um hámarksverð. far veröstöövunarskipunar ríkis- Það kom fram á fundi meö verð- stjórnarinnar. Verður starfsmönn- lagsstjóra í gær að framkvæmd um stofnunarinnar fjöglaö um 5 til þessarar verðstöövunar verður 8 auk þess sem leitað hefur veriö ekki einfalt mál og því er mikið samvinnu við verkalýðsfélög. Hjá treyst á samvinnu almennings sem verðlagsstjóra kom fram aö mikiö getur komið upplýsingum sínum á verður treyst á verðskyn almenn- framfæri við Verölagsstofnun. ings til aðstoðar verðlagsyfirvöld- -SMJ um. Wall Street Journal hér á landi á útgáfudegi Evrópuútgáfa stórblaösins Wall Street Jornual fæst nú á blaösölustöðum hér á landi sama dag og það kemur út. Wall Street Jornual Europe er gefiö út af upp- lýsingafyrirtækinu Dow Jones Europe og er sett saman og prentaö í Hollandi. Mun þetta vera í fyrsta skipti lengi aö Evrópublað fæst í lausasölu og áskrift á útgáfudegi á Islandi. Hingaö kemur blaö- ið meö hraðboða, hér á landi er þaö kom- iö á blaðsölustaði og til áskrifenda fyrir kl. 16 daginn sem þaö kemur út. Wall Street Joumal flytur almennar fréttir auk ítarlegra frétta og skrifa um fjármál og fyrirtæki. Blaöiö kostar kr. 95 í lausa- sölu og fæst á nokkmm stærstu hótelum landsins og í Bókakaffi, Garðastræti 17. Veittur er 20% afsl. til áskrifenda frá lausasöluveröi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.