Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988.
11
Utlönd
LEIGJUM UT
Danirfá
ádrepu
frá Amnesty
Gizur Hslgason, DV. Reeisnææ
Anmesty Intemational hefur
veitt dönskum stjómvöldum
þunga ádrepu vegna meðferöar
þeirra á flóttamönnum. Er hér
um að ræöa þau viðbrögð Dana
að setja suma flóttamenn í fang-
elsi þar sem þeir mega dúsa í
návist harðsoðinna glæpamanna.
Oftast er um að ræða þá flótta-
menn sem bíða eftir úrskurði
yfirvalda um brottvísun eður ei.
Þessar aðstæður geta siðan
komið flóttamönnunum til aö
halda að þaö eigi aö misþyrma
þeim eða jafhvel taka þá af lífi.
Amnesty Intemational hvetur
dómsmálaráöherra Dana, Erik
Ninn Hansen, til þess að láta fora
fram hlutlausa rannsókn í mál-
inu.
í sáttmála Sameinuðu þjóðanna
um flóttamenn segir meðal ann-
ars að flóttamenn megi þvi aðeins
verða settir í fangelsi aö um
brýna nauðsyn sé að ræða og í
þeim tilfellum mega þeir ekki
vera i samvistum við glæpamenn.
Ádrepa þessi á rætur sínar aö
rekia til greinar í blaöi Amnesty
Intemational sem rituð er af
tveimur hjúkrunarkonum frá
Venstre Fængsel í Kaupmanna-
höfn.
Waldheim
vill verða
endurkjörinn
Gizur Helga san, DV, Reeranæs:
Kurt Waldheim, forseti Austur-
ríkis, ætlar að leita eftir endur-
kjöri í forsetaembættiö árið 1992.
Síðan að sagnfræðinganefndin
skilaði áliti sínu fyrir um hálfú
ári hefur átt sér stað mikil hugar-
farsbreyting hjá Austurríkis-
mönnum Waldheim í vil. í byrjun
ársins vildu um 30,2 prósent kjós-
enda að hann fær i aftur í framboö
til forsetaembættisins en sam-
kvæmt nýjustu Gallupskoöunum
viiUa nú 39,1 prósent Austurríkis-
manna hafa hann áfram í emb-
ættinu. Reiknaö er með þvi að
þessi tala eigi eftir að hækka.
Ef forsetakosningar færu fram
í dag í Austurríki þá myndi yfir-
borgarstjóri Vínarborgar, sósial-
istinn Heimut Zilk, verða kjörinn
en Gallup sýnir 45 prósent stuðn-
ing við hann.
Farsíma til lengri og skemmri tíma
til einstaklinga og fyrirtækja
Sjónvörp í sumarbústaðinn og við önnur tæki-
færi, t.d. á sjúkrahús eða þegar tæki þitt bilar.
Video-myndatökuvélar.
Taktu mynd af fjölskyldunni, vinum og
ævintýrum sem aldrei koma aftur.
Sendum ef óskað er. Góð tæki - góð þjónusta.
Pöntunarsímar 651877 og 53776.
HLJÓÐRITI
Aðeins kraftaverk getur komið í
veg fyrir alvarlega hungursneyð í
Bangladesh, að því er embættismenn
þar segja.
Forseti landsins, Hossain Mo-
hammed Ershad, hefur farið þess á
leit að þjóðir heimsins aðstoði
Bangladesh þar sem flóðin hafa haft
áhrif á líf tuga milljóna manna.
Enn sem komið er hafa borist lof-
orð um þrjátíu miiljóna dollara að-
stoð erlendis frá en starfsmaöur
stjómarinnar í Bangladesh segir þaö
aðeins vera sem dropa í hafið. Segir
hann Bangladeshbúa njóta meiri
samúðar en aðstoðar.
Flóðin vom í rénum í morgun en
hungursneyð vofir yfir og farsóttir
herja nú þegar. Hundrað og fjörutíu
þúsund manns þjást af stöðugum
niðurgangi og talið að þúsundir
þeirra láti lífið vegna skorts á með-
Hundruð Bangladeshbúa veikjast á
hverjum degi eftir að hafa drukkið
mengað vatn. Símamynd Reuter
Heimilislaus fjölskylda í Bangladesh leitar skjols uppi i tre i uthverfi Dacca.
ferð, fæðu og hreinu drykkjarvatni.
Ónýt uppskera mun að öllum lík-
indum taka sinn toll.
Erfitt er að koma hjálpargögnum
til fórnarlamba flóðanna þar sem
vegir hafa eyðilagst og brýr skolast
burtu. Á mörgum stöðum eru enn
engin þurr svæði til að lenda flugvél-
um á og harðir straumar í ánum
koma í veg fyrir flutning á bátum.
Simamynd Reuter
Flugvöllurinn í Dacca er enn undir
vatni og veröur ekki opnaður fyrir
meiri háttar umferð fyrr en eftir
viku.
Htmgursneyð vofir yfir
NEYTENDUR & KAUPMENN
í SEPTEMBER ER BANNAÐ AÐ SELJA VÖRUR Á
HÆRRA VERÐI EN SÍÐAST VAR í GILDI FYRIR
VERÐSTÖÐVUN.
ÞETTA GILDIR JAFNT UM NÝJAR SEM GAMLAR
VÖRUBIRGÐIR.
VERÐIAGSSTOFNUN