Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988. 33 LífsstOI Tískustraumar næsta árs: Frægustu tískuhönnuðir heims hafa undanfarna daga verið að beina augum almennings að sumartís- kunni næsta sumar. Þeir sem hafa þegar komið fram með sínar hug- myndir eru Kenzo, Jean Paul Gaulti- er, Charles Jordan, Hermes og íleiri. Fram hefur komiö að fatnaður næsta sumars verður í öllum regn- bogans htum. Mikið verður um silki- buxur og áberandi skyrtur, eða svo- kahaðan lifandi fatnað. Skilyrðis- laust fijálsræði í fatnaði er það sem koma skal. Næsta ár verður það svo að föt, sem gera lítið úr persónuleika hvers og eins, verða tahn allt að því ósmekk- legur dónaskapur og hljóta í tískunni næsta sumar sömu örlög og opin- berar merkingar í hugum tískuhönn- uða. Samt sem áður eiga fötin að vera það einfóld í sniðum og htum að hver og einn á ekki að þurfa að eyða miklum tíma í pæhngar um hveiju hann eigi að klæðast. Japanski hönnuðurinn Kenzo er í ár uppfuhur af hugmyndum varð- andi hti, samsetningar og snið. Fyrir- sætur hans klæddust mikið viscose samsetningum í laxableikum, himin- bláum og dimmgulum litum sem breyta htatónum við hreyfingu. Gaultier hóf sína sýningu á karl- mannaskyrtum. Tíska hans var öhu yfirvegaðri en hönnun Kenzos. Gaultier sýndi einnig efnismikla karlmannasamkvæmisjakka í sterk- um litum. Þá komu fyrirsætur Kenz- os aftur fram á sviðið, öllu kyn- þokkafyhri en áður, í smókingjökk- um - svörtum og hvítum fatnaði með hatta og í gegnsæjum, guhofnum skyrtum. Hjá honum mátti. einnig sjá fjöl- breytt mynstur, rósótt, í sterkum ht- um, aht frá skærrauðu, fjólubláu og sterkgulu. Þennan páfagaukastíl var einnig að finna hjá Charles Jordan þó svo augljóst væri að fatnaður hans er ætlaður aht öðru fólki, eða fólki sem á meiri peninga. Því bæði voru dýr- ari efni í fatnaðinum og sjaldgæfara aö fötin væru lík. Litirnir frá honum voru daufari og línan meira framandi en hinna. Skyrtur hans voru margar hveijar í lilluðum Utum og buxurnar í her- mannahtunum með jámplötum hangandi hér og þar. Einnig mátti sjá nokkuð af svokahaðri sjóræn- ingjatísku með. Fyrir þá karlmenn sem vilja vera lausir við htadýrðina mátti finna kaldhtaðan fatnað úr ullarefnum og hör. Hermes endurspeglar í hönnun sinni að franska byltingin verður 200 ára gömul á næsta ári. Jakkamir og buxurnar vom í fánalitunum, rauð- um, hvítum og bláum. Einnig haföi hann hannað skrautlegar skyrtur með hvítum bol og annarri ermi rauðri en hinni blárri. -GKr Svona auðvelt á að vera að klæða sig i fatnaðinn á næsta sumri. Auðveld samsetning á litum og sniðum gerir það að verkum að minni timi kemur til með að fara í „pælingar". Hérna er fyrirsætan baksviðs að fara i föt sem Charles Jordan hannaði fyrir svokallaða „Ready-to-wear“ sýningu. Símamynd Reuter Skilyrðislaust frjálsræði í fatnaði Tíska Austur-Berlínarbúar hafa sín- ar skoðanir á því hvemig tískan eigi að vera. Nýlega sýndu þeir og sönnuðu að þeir eru engu síðri hvað varðar frumleika en nágrann- ar þeirra vestanmegin. Páfuglshattur frá „Mode Kommune" vakti gífurlega athygli. Greinilegt er að austantjaldsbúar taka Perastrokju alvariega. Hópur, sem kallar sig „Mode Kommune“, hefur skapaö sér sér- stöðu í heimalandi sínu og þó víðar væri leitað. Á sýningu, sem haldin var í Austur-Berlín, sýndu þeir heljarmikinn páfuglshatt sem vakti gríðarlega athygh. Einnig hefur hönnuðurinn Jurgen Beidokat frá Austur-Berlín vakið athygh fyrir framúrstefnu í klæöaburði á sýn- ingu sem hann hélt í Vestur-Berlín. Þar mátti meðal annars sjá módel sem var uppáklætt í plast og silfur. Kom í Ijós aö Jurgen Beidokat vai- með klæðnaði sínum að túlka alda- mótin 2000 - hvernig hugmyndir hans um klæöaburð yrðu þá. -GKr ýmist plastbúningum eða silfurlituðum fötum, hálfgerðum geimfatnaði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.