Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 28
•28 FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Pyrir veiðimerm Gistihúsið Langaholt. Laxveiöileyfi til 12. sept., tilboðsverð á veiðigistingu, gæsaveiði. Ath., við höfum opið allt árið. S. 93-56789 og 93-56719. Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. ■ Fasteigrtir 150 ferm iðnaðarhúsnæði i Garðabæ til sölu, góð lóð, stórar innkevrsludyr, mætti einnig nota sem verslun. Áhvíl- andi ca 3,5 millj. Verð 5,5-6 millj. Uppl. í síma 91-667549 e.kl. 19. t Akranes. Tilboð óskast í 3ja herb. íbúð á Akranesi ásamt bílskúr og geymslu í kjallara, skipti á íbúð í Rvík eða Akureyri koma til greina. S. 93-13768 eða 91-82041 á kvöldin. Einbýlishús með bílskúr í Garðabæ til sölu. Verð 9 milljónir. Til greina koma skipti á eign úti á landi. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-542. Einbýlishús ásamt bílskúr til sölu á Raufarhöfn. Uppl. gefur Aðalsteinn í síma 96-51247 eftir kl. 19. ■ Fyrirtæki Varsla hf. ‘Málmiðnaður. gróið framleiðslufyr- irtæki. ‘Saumastofa m/heildsölu og smásölu. ‘Matvöruverslamr, litlar og stórar. ''Skyndibitastaðir, ýmsir möguleikar. Til sölu er glæsilegur og mjög vel búinn skvndibitastaður með meiru. Góð tæki, framleiðsla og sala matar, veisluþjónusta. "Sólbaðsstofur, ýmsir möguleikar. ‘Söluturnar, dagsala, nætursala, ýms- ir möguleikar. /Sérlega vel staðsett verslun með leð- trfatnað. ‘Á söluskrá eru fyrirtæki af ýmsu tagi. 4 skrá er nokkur fjöldi kaupenda. Getum bætt fyrirtækjum á söluskrá. Uppl. á skrifstofunni. "Trúnaður og gagnkvæmt traust. ‘VARSLA HF., fyrirtækjasala, Skip- íolti 5, s., 622212. Firmasalan auglýsir: Höfum m.a. eftir- ;alin fyrirtæki á söluskrá: • Kaffistofa í Rvk • Kven- og bamafataverslun í versl- rnarkjarna. • Matvöruverslanir • Söluturnar víðs vegar á höfuðborg- irsvæðinu • F ramleiðslufyrirtæki • Falleg blómabúð í Breiðholti, ýmis skipti • Heildverslun með sælgæti o.fl., góð ■cjör • Pylsuvagn, mjög vel staðsettur Vantar allar gerðir fyrirtækja á sölu- íkrá. Reynið viðskiptin. Traust og irugg þjónusta. Firmasalan, Hamra- 3org 12, sími 91-42323. Mýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ir fyrir þig firmamerki, bréfhaus og itílhreinar auglýsingar. Visa/Euro. Tafið samb. við DV í s. 27022. H-490. ril sölu heildverslun, heimsþekkt nerki, skófatnaður og skyldar vörur, ítill lager, ódýrt leiguhúsnæði. Sölu- rjónustan, sími 91-32770. ■ Bátar Plast-, stál-, trébátaeigendur. Tökum að okkur alhliða þjónustu fyrir allar gerðir báta, þ.á m. plastbáta. Höfum sérlega góða aðstöðu inni í húsi til allra viðgerða fyrir báta að 120 brt. Dráttarbraut Keflavíkur, s. 92-12054, og Plastverk, Sandgerði, s. 92-37702. Tökum að okkur alla trefjaplastvinnu, stór verk sem smá, einnig viðgerðir, lengingar, breytingar og innréttingar á bátum. Erum samþykktir af Sigl- ingamálastofnun. Plast hf., Búðardal, súni 9341439 (Stígur) og 9341239 (Ágúst). Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, og 3501, einangrað. Línubalar, 701. Borg- arplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjamamesi. Námskeiö til 30 tonna réttinda hefst 12. sept. og lýkur 19. okt. Uppl. og innrit- un í síma 91-31092 og 689885. Siglinga- skólinn. Siglingafræðinámskeið. Námskeið í siglingafræði (30 tonn) byrja 10. sept. Þorleifur Kr. Valdimarsson, símar 91-622744 og 626972,__________________ Huginn, 3,5 tonn, til sölu, vel búinn tækjum, verð 1.200 þús. Uppl. í sima 95-5448. Óska eftir að kaupa kraftblökk til nota við snurvoðaveiðar á 17 tonna bát. Uppl. í síma 96-62501 á kvöldin. DNG tölvuvinda, 24W, til sölu. Uppl. í síma 9651168. MODESTY BLAISE by PETER O’ÐONNEll inw* by MCVILLE C0LVIN T»V7 Kannski hann hafi sagt Sangster það af fúsum og frjálsum vilja... þar sem hann taldi það réttara og nú er komin önnur gáta fvrir A okke.- að leysa, Willí. Modesty Honey mín, galdrar, álög, nú á tímum? Ha, ha, þú ert eitthvað ruglaður herra minn. RipKirby Rólegur, Josef. Þau eru fjögur og gæta ^hvert annars. * En hr. Crisp, ég '| segia börnum komaj V^fyrir myrkur. / Tarzan /Við getum ekki gert ^Hvers vegna L meira í kvöld, Peter. V- snúum við ekki tt---—-4:---v aftur heim, < i kannski eru þau i. MlHMpV komin aftur? / COPYRIGHT © 1%2 EDGAR RICE BURROUGHS, WC. AIIRightsReservcd Það er eins gott fyrir Nokkuð sem tekur þau að vera komin M heim, annars fá þau skell á bossann. meira á foreldrana en . börnin.' .3F3 ( Maöur furðar sig') ^ á að hann skuli*^ 3 \ hafa ráð á þessu. 1 © rÉg veit ekki, en hann skal ekki skiljay þetta eftir hér fyrír ^ ■ framan oftar. V__________ Þaö elna sem fer meira i taugarnar á honum heldur en nágranni í gömlum og hávaðasömum bíl er sá sem á nýjan og hljóðlátan bfl. ?íl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.