Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 32
2 FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV ■ Þjónusta Laghentur maöur tekur að sér gler- og gluggaísetningar og almenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími 91-53225. Geymið auglýsinguna. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar, breytingar. Setjum upp innréttingar, sólbekki og inni- og útihurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Sími 18241 e.kl. 16. Tveir laghentir. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum, gerum föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 624005 eða 671623. Tökum að okkur alhliða trésmíðavinnu, s.s. uppslátt, viðgerðir eða breytingar. Vanir menn. Tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-79901 og 17645. Múrviðgerðir. Sprunguviðgerðir, -jfaellulagnir, alls konar viðgerðir og nýsmíði. Sími 75041 eftir kl. 19. Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta. 011 almenn raflagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Raflagnir. Öll almenn raflagnavinna, fljót og góð þjónusta. Símar 54902 og eftir kl. 18 í 76764. ■ Líkamsrækt Likamsrækt heima hjá þér. Til sölu þrekhjól og róðratæki, selst saman á kr. 15 þús. Uppl. í síma 24642 eftir kl. 17. Kramhúsið fyrir þig. Innritun í síma 15103 og 17860. Kramhúsið. ■ Ihnrömrnun Mikið úrval, karton, ál- og trélistar, smellu- og álrammar, plaköt, myndir o.fl. Vönduð vinna. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Utvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9 19, laug- ardaga frá kl. 10-16 og í síma 985- 25152. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum. Ölfusi. Simar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Gröfuþjónusta - 985-25007. Til leigu í öll verk ný fjórhjóladrifm Caterpillar traktorsgrafa. Reyndur maður, góð þjónusta. Bóas, 91-21602 eða 641557. Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttur, hellulagning o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Hellulögn - hleðslur og önnur garð- vinna, einnig greniúðun. Vanir menn, vönduð vinna. S. 12203 og 621404 á kv. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðm. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Húsdýraáburður - holtagrjót, gott verð. Uði, Brandur Gíslason skrúðgarða- meistari, sími 91-74455 og 985-22018. Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Þakvandamál. Gerum við og seljum efni til þéttingar og þakningar á járni (ryðguðu með götum), pappa, steinsteypu og asbest- þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. ■ Til sölu CB talstöðvar, bæði 40 rása, hand- og bílatalstöðvar, tilvalið fyrir veiði- manninn. Benco, Lágmúla 7, s. 84077. ■ Bílaleiga RENTACAR 'LUXEMBOURG Bílaleigubílar í Lúxemborg og Austur- ríki. Odýrasta íslenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusútfærslu. íslenskt starfsfólk. Sími í Lúxemborg 436888, á íslandi: Ford í Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. Avöxtunarbréf Kaupum Ávöxtunarbréf fyrir 25% af síöasta skráðu gengi. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að senda inn sölutilboð til DV, merkt „Ávöxtun - GF“. '■ HAFNARFJARÐARBÆR ÁHALDAHÚS f Verkamenn óskast í almenna útivinnu og á loftpressur. Mötuneyti á staðnum, hagstæður vinnutími.' Upplýsingar í síma 652244. Yfirverkstjóri A sumarbústaðinn • í ruggustólirm • í ferðalagið • í bílinn • í hengirúmið • í tjaldið • Heima • Að heiman • í flugvél- inni • í rúminu • í kaffitímanum • í útileg- unni • Fyrir alla • Alls staðar • NYTT HEFTI Ertu tilbúin að eignast bam? Olympíuleikamir: Þrautaleið á tindinn Verða menn háðir megrun? Skop..............:........2 Ertu tilbúin að eignast barn?...3 Aðferðir til betri samskipta....8 Lokum morðingjana inni....14 Vildirðu að besti vinur þinn væri eins ogþú?.....................23 Ólympíuleikarnir: Þrautaleið á tindinn...................28 Hugsun í orðum.................34 Ég læknaðisjálfanmigafstami ...36 Verða menn háðir megrun?..41 Hermannaveiki..................44 Eru börn svelt vegna fávísi foreldra?.............48 Morð í 37 þúsund fetahæð ....52 Vísindi fyrir almenning: Er maðurinn kominn af vatnaöpum?...................58 Mata Hari og dóttir hennar... .63 „Farið að eymast á hnjánum ogolnbogunum"................77 Kveðjustund á hausti.........82 Flóð í Guadalupánni..........87 Þjálfun stúlkna í vúsjú......93 Taktu URVAL með í sumarfríið ■ Bflar tfl sölu 1. MMC Tredia 4x4 ’87, verð 630 þús. 2. Corolla 1600 DX ’84, verð 350 þ. 3. Cressida 135 hp, sjálfsk., ’82, verð 290 þ. 4. Blazer, 8 cyl., sjálfsk., ’78, verð 480þ. •Rocky dísil turbo ’88, verð 1300 jj. • Mazda E 2000 pallbíll '88, verð 700 þ. • Rússajeppi, 11 farþ., ’87, verð 485 þ. • Subaru station 4x4 ’81, verð 225 þ. • Mazda 626 2000 ’81, verð 200 þ. Bílasalan Hlíð, Borgartún 25, s. 17770 og 29977. Wagoneer Limited ’87, ekinn 43 þús. km, söluverð 1750 þús., litur gulur, með brúnu viðarlíki, leðursæti, sjálf- skiptur, 4ra lítra vél, rafmagn í öllu (sæti, rúður, speglar), cruisecontrol, útvarp og kassettutæki. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91- 688999 og 91-18899 um kvöld og helgar. Volvo F12 ’84 til sölu, ekinn 280.000 km. Uppl. í síma 97-81200 virka daga og 97-81676 á kvöldin og um helgar. Bjöm. Til sölu Toyota 4 Runner ’86 efi, upp- hækkaður, 33" dekk, krómfelgur, auka bensíntanljur, 65 lítra, skipti koma til greina á góðum fóklsbíl ekki eldri en ’85. Uppl. í síma 91-13070 og 91-12828. Porsche 924 ’82, ekinn 69.000, söluverð 650.000, leðurinnrétting, rafmagn í speglum, útvarp/kassetta, radarvari, fínn í skólann, verulegur staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 91-22013 og 27550. Jeppi MMC L200 árg. ’81 til sölu, 33" dekk, með talstöð og sjónvarpi, góður bíll, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-623048 eftir kl. 18. Mazda GLX ’87 - skipti disil. Sjálfskipt- ur, vökvastýri, centrallæsingar, ABS bremsukerfi, rafm. í rúðum, speglum, útvarp/segulband, til sölu í skiptum fyrir góðan dísilfólksbíl, má vera dýr- ari. Uppl. í síma 91-71318 á kvöldin. ■ Ýmislegt Sjafnaryndi. Unaður ástarlífsins skýrður í máli og myndum. 48 litmynd- ir, meira en 100 teikningar. Sjafnar- yndi er þörf bók fyrir þroskað fólk. Hún fjallar í máli og myndum um hin ýmsu tilbrigði ástarleikja. Bókin er kjörin fyrir þá sem vilja gera gott kynlíf enn fjölbreyttara og unaðsrík- ara. Pantið í síma 84866 eða komið í Síðumúla 11. Bilaklúbbur Akureyrar heldur torfæru- keppni 17 eða 18. sept. kl. 14.00, keppn- in gefur stig til Islandsmeistara. Skráning í síma 96-21895 og 96-26450. Toyota Litace, árg. ’88, til sölu, ekinn 17.000 km. Talstöð, mælir og stöðvar- leyfi geta fylgt. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 38329. Toyota Corolla 1300 ’87, ekinn 33 þús. km, söluverð 475 þús., litur silfurgrár, 3ja dyra, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-688999 og 91-18899 um kvöld og helgar. I7 LJÓSASKOÐUN 'l SKAMMDEGIÐ FER í HÖND. Við aukum öryggi í umferðinni með því að nota ökuljósin allan sólarhringinn. rétt stillt og í góðu lagi Ljósaperur geta aflagast á skömmum tíma, og Ijósaperur dofna smám saman við notkun. Þannig getur Ijósmagn þeirra rýrnaó um allt að því helming. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.