Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988. 27 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Tvö skt. barnarúm, með skúffum undir og hillusamstæða, þvottavél og þurrk- ari, Pilcho, tvíburakerra, rafmagns- grill, ísskápur, Pilcho, hillusamstæða með gleri, glerborð og 6 stólar, selst saman, eldhústæki. loftpressa, video- tæki, afruglari, kassettutæki, raf- magnsritvél, Olympia, Amstrad PC 1640 með prentara, úlfa- og hreindýrs- skinn, magnari, skrifstofuborð, stólar, ljósritunarvél o.m.m.fl. Athugið, margt nýlegt. S. 21118 næstu tvo daga. Oliumyndir á hagstæðu verði. Viltu eignast olíumynd? Portrett, landslags- mynd eða mynd af uppáhaldsgæludýr- inu þínu? Tilvalið til jóla- og tækifær- isgjafa. Þú skilar inn litljósmynd eða skyggnu (slides) ög upplýsingum um hára- og augnlit ef um andlitsmynd er að ræða. Hagstætt verð. Afgreiðslu- frestur 4-6 vikur. Frekari uppi. í síma 688544> frá kl. 9-17 alla virka daga. Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 h'tra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 24.895 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Hlerunartæki (hljóðnjósnari). Þarftu að komast að einhverju sérstöku? Ef svo er notaðu þá hlerunartækið NCZ 10. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-532.____________________ KPS eldavél, vel með farin, kr. 15 þús., borðstofuborð og 6 stólar, kr. 15 þús., 2 svefnbekkir með rúmfataskúffu og dótaskúffu, kr. 4 þús. pr. stk., Club 8 skrifborð, kr. 5 þús. S. 91-43643 e.kl. 18. Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð- um stærðum eða eftir máli. Margar teg. svefnsófa og svefnstóla, frábært verð, úrval áklæða. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s, 91-685588.____________ Sársaukalaus hárrækt m/akupunktur, leysi og rafmagnsnuddi (45 55 mín., 900 kr.). Hrukkumeðf. Heilsuval, Laugav. 92 (næg bílastæði), s. 11275. Ps. Nýja nuddtækið er komið! Viðskiptavinir, athugið. Við bjóðum sýningarafslátt á Veröld ’88 og einnig á öllum vörum í versluninni til 11. sept. Sendum í póstkröfu. Græna línan, Týsgötu 3, sími 91-622820. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Hornsófi og stóll, svefnsófi með rúm- fatageymslu, kvenfatnaður, hár- þurrka, fótanuddtæki, gasgrill með grillteini. Uppl. í síma 45951. Panasonic simi og simsvari, sambyggt', m/íjarstýringu, eitt fullkomnasta sím- tæki á markaðnum, fyrirferðarlítið. Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-534. Rafmagnsritvélar Vegna mikillar eftir- spurnar vantar rafm.ritvélar í um- boðss. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C, (gegnt Tónabíói), sími 31290. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, opið 16-18, s. 33099 og 39238, á kvöldin og um helgar. Dancall bílasími til sölu, 5 mánaða gamall, númer fylgir. Uppl. í síma 985- 21003. Ljósabekkur. M.A. professonial ljósa- samloka til sölu, í toppstandi. Uppl. í síma 21116. Ný Overlock saumavél til sölu og Zim- merman píanó. Uppl. í síma 41383 og 985-20003. Útsala - Garn - Útsala. 50% afsl. af öllu garni og prjónum. Ingrid, Hafnarstræti 9. Eldhúsborð og stólar til sölu. Uppl. í síma 91-651643. Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 641720. Ritvél. Facit 1845 ritvél til sölu, lítið notuð, verð 15.000. Uppl. í síma 45475. Silver Reed EB 50 rafmagnsritvél til sölu. Uppl. í síma 91-42416 eftir kl. 18. Tveir notaðir rennibekkir til sölu. Uppl. í síma 93-12544. "9 ■ Oskast keypt Afruglari - Opel Ascona. Afruglari ósk- ast. Á sama stað er til sölu Opel Ascona Berlina ’82, ýmis skipti, stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 673234. Óska eftir að kaupa nokkurt magn af Ivar hillum og uppistöðum, 30 og 50 cm breiðum, frá Ikea. Uppl. í síma 21330 og 10239. Óskum eftir notaðri vacuumpökkunar- vél í góðu ásigkomulagi. Vinsaml. hafið samb. við Ólaf í síma 623350. Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Óska eftir að kaupa stóran, góðan og snyrtilegan svefnsófa. Uppl. í síma 15960 til kl. 18. eða 12929 e.kl. 19. Óska eftir sjónvarpi fyrir ameriska kerf- ið, NTSC 3,58. Uppl. í síma 92-11903 eftir kl. 18. Notuð eldhúsinnrétting óskast keypt. Uppl. í síma v. 92-54371 og h. 92-16019. Óska eftir að kaupa ódýran notaðan ísskáp. Uppl. í síma 621314 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa frystiskáp eða frystikistu. Uppl. í síma 93-86727. ■ Verslun Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, mikið úrval fataefna, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388. ■ Fyrir ungböm Grá skermkerra til sölu, hægt að leggja hana saman. Uppl. í síma 91-12462 eft- ir kl. 18. Ljósblár Emmaljunga kerruvagn til sölu, eftir 1 bam, verð 11 þús. Uppl. í síma 91-30772 eftir kl. 18. Vel með farinn Emmaljunga barnavagn til sölu, ljósgrár, selst á 15 þús. Uppl. í síma 38729. Óska eftir ódýrum, helst gefins, stórum barnavagni. Uppl. í síma 91-30678. ■ Heimilistæki Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 24.895 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080. Lítið notðuð og nýyfirfarin Candy þvottavél til sölu, lítur vel út, verð 10 þús., einnig gömul þvottavél með hita- stilli og rafmagnsvindu. Sími 54491. Bára þvottavél til sölu, tekur inn á sig bæði heitt og kalt vatn. Verð 25-30 þús. Uppl. í síma 77752 á kvöldin. Straumbreytir 210-110. Óska eftir að kaupa straumbreyti fyrir 110 V rafmagnstæki. Uppl. í síma 91-33813. ■ Hljóöfeeri ATH. Við höfum til sölu Korg DW-6000 hljóðgervil á hreint ótrúlegu verði, aðeins 37 þús. En ekki nóg með það. Það er hægt að greiða hann á góðum greiðslukjörum, aðeins 7 þús. út og eftirstöðvar á 4 mánuðum, eða bara staðgr. og spara peningana og fá hann á 33 þús. Lítið inn eða hringið. Rokk búðin, Grettisgötu 46, sími 12028. Pianóstillingar - viðgerðaþjónusta. Tek að mér stillingar og viðgerðir á píanó- um og flyglum. Davíð Olafsson hljóð- færasmiður, símar 73452 og 40224. Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Rafmagnsorgel og gitar. Til sölu vel með farið Yamaha rafmagnsorgel, B75N, verð 45.000, einnig Yamaha gít- ar FG340, verð 12.000. S. 667587. Gott Yamaha píanó og stóll til sölu. Uppl. í síma 32702 eftir kl. 17. Júpiter 6 hljómborð til sölu. Uppl. í síma 96-21252 á kvöldin. Vantar þverflautu fyrir byrjanda sem fyrst. Uppl. í síma 23264 eftir kl. 19. ■ Hljómtæki Tökum í umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. Nýleg Goldstar hljómtækjasamstæða í skáp, til sölu. Uppl. í síma 20388. ■ Húsgögn Afsýring. Afsýrum (aílökkum) öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími 623161 og heimasími 28129. Sérsmiði: Eldhús, fataskápar, hillu- veggir o.fl., lakksprautun á MDF og húsgögnum. Teiknum og gerum verð- tilboð. Húsgagnaframleiðslan h/f, Smiðshöfða 10, s. 686675. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Svefnbekkur (2,0x0,80 cm) með 4 skúff- um og sængurfataskúffú, skrifborð og stóll. Allt þetta fyrir 13 þús. Uppl. í síma 91-82795. Furusvefnbekkur, skrifborð, stóll og bambusborð til sölu, allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 34867. Óska eftir furusófasetti eða álika sófa- setti, gefins eða gegn vægu gjaldi. Uppl. í síma 92-12023. Raðasófasett (horn) til sölu. Uppl. í síma 91-76369. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav., sími 91-641622. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Commodore 64 til sölu ásamt diskettu- stöð, 1541, segulbandi og nokkrum leikjum. Skipti á nálaprentara koma til greina. Verð kr. 15 þús. S. 91-52747. Victor VPC II með 640k minni, tvöföldu diskettudrifi og einlita gulum skjá, einnig IBM prentari og fjöldi forrita. Uppl. í síma 621623. . Óska eftir notaðri PC tölvu með skerm og prentara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-535. Óska eftir PC IBM samhæfðri tölvu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-537. Atari st 520 með skjá, prentara og for- ritum. Uppl. í síma 50924. ■ Sjónvörp Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum óg loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11 -14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. 26" Luxor litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 91-74745. 27" Nesco stereosjónvarp til sölu. Uppl. í síma 92-11903 eftir kl. 18. ■ Ljósmyndun Pentax Super A myndavél til sölu, ásamt ýmsum fylgihlutum. Uppl. í síma 23994. ■ Dýrahald Glæsilegur leirljós foli á þriðja ári til sölu, ættaður úr Borgarfirði. Á sama stað til sölu crosshjól. Uppl. í síma 93-41179 eftir kl. 20,__________ Hestur i óskilum. Að Björk í Grímsnesi er móálóttur, skjóttur hestur í óskil- um, járnaður girðingafantur. S. 98-64425 eða 98-22690. Hreppstjóri. Hesthús i byggingu. 4 básar af 8 til sölu í hesthúsbyggingu á Víðidals- svæði. Uppl. í síma 671646. Til leigu aðstaða til tamninga í vetur, íbúð á staðnum, upplagt fyrir duglegt par. Uppl. í síma 93-51196 eftir kl. 20. Fallegir 7 vikna kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 77675 eftir kl. 17. ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar viðgerðar og stillingar á öllum hjól- um. Kerti, olíur, síur, varahlutir o.mfl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Kawasaki Mojave ’87 og Kawasaki Tecate 250 ’87, upptjúnað, til sölu, einnig Quadracer 250 fjórhjól 8T. Uppl. í síma 92-13106. Suzuki Quardracer 250 ’87 til sölu, góð- ur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-52133 á kvöldin. Yamaha XJ 600 '86 til sölu, skemmt eftir umferðaróhapp. Tilboð óskast. Uppl. í síma 621123 eftir kl. 19. Suzuki DS 50 '87 til sölu. Uppl. í síma 91-651005. ■ Vagnar Tökum til geymslu hjólhýsi og tjald- vagna. Uppl. í síma 98-21061. ■ Til bygginga Mótatimbur, 1x4 og 1x6, til sölu. Uppl. í síma 51139. Mótatimbur, 1x6, ca 700 lm, og 1 14 x4, til sölu. Uppl. í síma 91-675716. Notað mótatimbur til sölu, 2x4 og 1x6. Uppl. í síma 44846 eftir kl. 14. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval landsins af byssum og skotfæruni, t.d. um 60 gerðir af haglabyssum á lager. Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir gamlir herrifflar. Allt til hleðslu. Gervigæsir, bæði litlar og stórar. Tímarit og bækur um byssur og skot- fimi. Úrval af byssutöskum og pokum. Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál- skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr 57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið við fagmann. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91- 622702/84085. Ath. Bragasport auglýsir. Eigum fvrir- liggjandi riffil- og haglaskot í ágætu úrvali t.d. Eley, Mirage, Gamebore og haglaskot frá Hlað sf., einnig ítalskar og spánskar ein- og tvíhleypur. Opið á laugardögum, tökum í umboðssölu, póstsendum. Bragasport, Suðurlands- braut 6, s. 686089. Byssubúðin í Sportlifi: Haglaskot: 214 magnum (42 gr) frá kr. 695 pk. 3" magnum (50 gr) frá kr. 895 pk. Verð miðað við 25 skota pk. Riffilskot: 22 Hornet kr. 395 pk., 222 kr. 490 pk., 7x 57/308/30-06 kr. 690 pk. Verð pr. 20 skota pk. 22 LR frá kr. 119 pk. Byssu- búðin býður betra verð. S. 611313. Til sölu Sako riffill, cal. 222, heavy barr- el, ásamt Bushnell sjónauka, 3-9x40, einnig á sama stað er barnaleikgrind til sölu. Uppl. í síma92-14094 e.kl. 18. Sako riffill, 22 cal., til sölu. Uppl. í síma 623064 e. kl. 18. MFlug Til sölu 1/7 hluti í Cessnu 172 Hawk XP. Full IFR, selst ódýrt gegn staðgr. Uppl. í síma 91-77237. ■ Sumarbústaðir Rotþrær, 440-10.000 litra, staðlaðar. vatnsílát og tankar, margir möguleik- ar, flotholt til bryggjugerðar. Borgar- plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211. Rotþrær fyrir sumarbústaði, 1500 lítra (minnsta löglega stærð). Allt til pípu- og skólplagna. G.Á. Böðvarsson hf., Austurvegi 15, Selfossi, sími 98-21335. pv __________________________________________________Þj ónustuauglýsingar HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns stí f I u r SÍMAR 652524 — 985-23982 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bilasimar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Simi 43879. Bílasími 985-27760. SMÁAUGLÝSINGAR Er stiflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.