Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988. 7 Fréttir Kanarnir kaupa Skoda vikulega RíjnHariclrir hormonn íj 'K'oflaxnlr. urílugvelli hafa hrifist mjög af Skodabílum. Haraldur Sigurðsson, sölustjóri hjá Jöfri, sagði að þeir seldu hermönn- unum einn til tvo bfla að meðaltali á viku. Haraldur sagði að fyrsti Skod- inn hefði verið seldur á Keflavíkur- flugvöll' fyrir um sjö árum. Síðan hefur salan aukist jafnt og þétt. „Ég veit ekki til þess að Skoda sé fluttur inn tfl Bandaríkjanna. Her- menn á Keflavíkurflugvefli hafa látið sér þessa bíla vel líka. Þetta hefur smitað út frá sér. Það er töluvert um að þeir selji öðrum hermönnum bíl- ana þegar þeir fara aftur til Banda- ríkjanna,“ sagði Haraldur Sigurðs- son sölustjóri. -sme Haraldur Sigurðsson sölustjóri við Skoda með JO-númeri. Þetta er fyrsti bíllinn sem fer á Keflavikurflugvöll í þessari viku. í síðustu viku fóru þang- að tveir bílar. DV-mynd S Margir bátar farið vegna vankunnáttu . „Það hafa margir bátar farið vegna vankunnáttu þeirra sem þeim stjóma. í mörgum tilfellum má ætla að ef kunnáttumaður heíði verið við stjórnvölinn hefði mátt komast hjá slysum.“ Þetta sagði Kristján Guðmundsson, framkvæmdastjóri rannsóknauefnd- ar sjóslysa, þegar hann var spurður um hinn mikla fjölda smábáta sem farist hefur eða eyðilagst hér við land. í máli Kristjáns kom fram að sam- kvæmt lögum má enginn stjórna bát, sem er sex metrar eða lengri, án þess að hafa tilskilin réttindi. Mikfl brögð eru á að réttindalausir menn stjórni bátum sem krefjast réttinda. „Þetta vandamál hefur vaxið með íjölgun smábáta. Það er fjöldi manna á þessum bátum sem hafa enga þekk- ingu til að bera. Það er framkvæmda- valdsins áð fylgja þessum lögum eft- ir,“ sagði Kristján. Samgönguráðuneytið ■ hefur nú þessi mál til meðferðar. Sama er með fleiri ályktanir rannsóknanefndar sjóslysa. Nefndin hefur viðraö þá hugmynd að réttindi þurfi á hvern einasta bát, sama hvað hann er stór, sem siglir á þeim hafsvæðum sem önnur skip eru á. Skemmtibátum og öörum svipuðum verði skylt að vera innan ákveðins svæðis þar sem ekki er hætta á umferð annarra skipa. -sme skírisskógur Grundarstíg 2 AR 718 SDK Útvarp: FM/MW bylgjur. PLL-kvartstuner. 2x6 stöðva- minni. Elektrónískur truflanaeyðir og sía á straumtruflan- ir. Sjálf- og handvirkur stöðvaleitari. Scan takki. Segul- band: Auto-reverse. Hraðspólun aftur á bak og áfram. Magnari 2x25 w. Fader fyrir 4 hátalara. Jafnvægistakki. Annað: Din tengi og tengi fyrir rafstýrð loftnet. Rauðgult næturljós. Kvartsklukka. Krystalsskjár. Laus rammi um tækið. VERÐ 14.900 STGR. ,yc.- jjjj ■ - bbbeo H J C ;• ö*3 BIBIS fiQ HÁTALARAR verð frá kr. 1.850,- parið, 30-150 vatta. Boostarar verð frá 3.500,-, 50-300 watta. AR 709. L Útvarp: FM/MW/LW. PLL-kvartstuner með 10 stöðva- minnum (5xFM, 3xMW, 2xLW). Mónó/stereo skiptir. Elektrónískur truflanaeyðir. Sjálf- og handvirkur stöðva- leitari. Segulband: Auto-reverse. Stillir fyrir metalspólur. Hraðspólun aftur á bak og áfram. Magnari: 2x25 w. Fad- er fyrir 4 hátalara. Jafnvægistakki. Aðskildir bassa- og dískant-stillar. Annað: DIN-tengi. Kvartsklukka. Tengi fyrir rafstýrð loftnet. Rauðgult næturljós. Krystalsskjár. Stöðluð stærð (DIN). VERÐ 11.900.- AR 714 Stereotæki með Auto-reverse. FM/MW bylgjur. 2x10 w. DIN tengi. LED Ijós fyrir stereomóttöku á FM. Elec- trónískur truflanaeyðir. Sía á straumtruflanir. Loudness og mónó/stereo-skiptir. Rauðgult næturljós. Tengi fyrir rafstýrð loftnet. Tónstillir. Jafnvægistakki. Stöðluð stærð (DIN). CD-tengi. VERÐ 7.550.- AMF 516 FM/MW bylgjur. Mjög næmt. „Auto-stop" segulband. 2x10 VERÐ FRÁ 3.900.- AR 715 SK Hefursömu eiginleika og AR 714. Auto-stopsegulband. VERÐ 5.600.- w. Mono/stereo skiptir. Tónstillir. Upplýstur bylgjukvarði. Opið laugardaga 10-14 5% sér afsláttur fyrir eldri borgara. FYRSTA SANDSPYRNA SUMARSINS SUNNANLANDS verður haldin í Varmadalsgryfjum fyrir ofan Mosfells- bæ sunnd. 11. sept. kl. 14.00. Keppt verður í öllum flokkum. Skráning í síma 985-28440 Kvartmíluklúbburinn Vatnsrúm, margar gerðir. Hjónarúm m/springdýnu og svampdýnu. Mjög mikið úrval bólstraðra húsgagna, sófasett, horn- sófar, svefnsófar, hvíldarstól- ar. OPIÐALLARHELGAR TM-HÚSGÖGN SÍÐUMÚLA 30, SÍMI 686822.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.