Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Síða 11
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988. 11 Utlönd Ciriaco de Mita, forsætisráðherra Ítalíu, t.h., sést hér með Gorbatsjov Sovétleiðtoga. De Mita veitti kommúnistum á Ítalíu síðusár áður en hann fór í heimsókn til Gorbatsjovs. Símamynd Reuter Bylting í ítölskum stjörnmálum Velgengni Ciriacos de Mita, for- sætisráðherra Ítalíu, við að gera grundvallarbreytingar á þingstaríi á Ítalíu munu líklega umbylta ít- ölskum stjómmálum, auka stöðug- leika efnahagslífsins og grafa und- an kommúnistaflökki landsins, sem er sá stærsti í Vestur-Evrópu. De Mita tóks með nokkurra at- kvæða meirihiuta að keyra í gegn breytingar síðastiiðinn fimmtudag. Samkvæmt breytingunum verða- nær allar leynilegar atkvæða- greiðslur bannaðar í þinginu. Þaö kaldhæðnislega við allt þetta mál er að de Mita gerði þetta með stuðningi síns mesta keppinautar, Bettino Craxi, leiðtoga sósíabsta, en gegn harðri andstöðu eigin flokksmanna, kristilegra demó- krata. Meira en fimmtíu uppreisnar- stjómarþingmenn, flestir úr hópi kristilegra demókrata, notuðu sitt síðasta tækifæri til að greiða at- kvæði gegn de Mita undir hulu leynilegrar atkvæðagreiðslu. Það munaöi sjö atkvæðum í at- kvæðagreiðslunni, og þar með tókst de Mita að afstýra ástandi sem hefði getað leitt til afsagnar hans og sennilega leitt til kosninga. De Mita, sem er haldinn spilaár- áttu, lagði allt undir í þessu máh, og tók áhættuna á að glata ríkis- stjórninni, sem setið hefur í sex mánuði, og einnig að missa for- mannssæti sitt hjá kristilegum demókrötum. En hugrekki hans og sá árangur sem hann náði uröu til þess aö hann var hylltur í ítölskum fjöl- miðlum á föstudaginn. „Eftir fiömtíu ára lýðveldi erum viö á tímamótum, erfiðið er að baki,“ sagði blaðið Corriere Deha Sera, sem er mjög áhrifamikið, í forystugrein. Aht frá síðari heimsstyrjöld hafa stórir hópar uppreisnarþing- manna, sem kallaðir eru „leyni- skyttur“ gert árásir á ríkisstjómir í skjóli leynilegra atkvæðagreiðsla. Tilgangurinn hefur ekki alltaf verið mjög djúphugsaður. Iðulega er þessi skæruhðastarfsemi til þess ætluð að grafa undan keppinautum úr eigin flokki eða til að vinna fyr- ir þeim launum sem þingmenn fá hjá þrýstihópum, eöa hreinlega th þess að skapa ný störf fyrir stjóm- málamenn með því að knýja fram stjórnarskipti. Efnahag fórnað á altari eiginhagsmuna Árangurinn hefur oftast verið upplaush sem verið hefur dýrkeypt fyrir efnahag landsins. Pjörutíu og átta ríkisstjómir hafa setið í landinu á fiórum áratugum. Á kjörtímabihnu fyrir kosning- amar á síðasta ári töpuðu þrjár ríkisstjómir atkvæðagreiðslum í þinginu eitt hundrað fimmtíu og þrisvar. Forveri de Mitas, flokksbróðir hans Giovanni Goria, beið sautján sinnum ósigur í atkvæðagreiðslum í þinginu á átta mánuöum. Sá sem leiö mest fyrir þennan skæruhernað var efnahagur ítahu. Meðan leynilegar atkvæðagreiðsl- ur voru við lýði var nær ómögulegt að fá þingmenn th aö samþykkja nauðsynlegar sparnaðaraðgerði, th að ná niður fiárlagahalla, sem er nú eitt stærsta vandamáhð í efna- hagsvanda ítahu. Eftir þessar breytingar er búist við að stjórnmálastarfið á Ítalíu færist úr bakhírbergjum þingsins inn í aðalsali þess og að umræður fari fram fyrir opnum tjöldum. Þeir þingmenn sem em á mála hjá þrýstihópum veröa nú að starfa í þeirra þágu fyrir opnum tjöldum, og uppreisnarþingmenn, sem eru að reyna að vinna gegn formönn- um flokka sinna, verða í vandræð- um með það eftir breytingu. Kommúnistar börðust af hörku gegn þessum breytingum vegna þess aö nú geta þeir ekki vænst þess að fá aðstoð frá fiokksmönn- um forsætisráðherrans eða mönn- um annarra flokka viö atkvæða- greiðslur. Nú þarf stjórnin ekki lengur að semja við kommúnista til aö tryggja samþykki fmmvarpa sem eru óvinsæl innan stjórnar- flokkanna. Þykir nokkuð ljóst að kommún- istaflokkurinn, sem hefur farið mjög minnkandi á síðustu ámm, eigi hér eftir enn erfiðar uppdráttar og verði einangraðri en nokkru sinni fyrr í ítölskum stjómmálum. Stóri sigurvegarinn virðist samt vera Bettino Craxi, sem hefur lengi barist gegn leynilegum atkvæöa- greiðslum og haft horn í síðu kommúnista. Reuter Hertar aðgerðir gegn efturlyfjasölum Þegar ítalskir unghngar snem aft- ur th skólanna í síðasta mánuði eftir langt sumarfrí biðu lögreglumenn með hunda, þjálfaða til að leita að eiturlyfium, fyrir utan skólana. Lögreglan var að leita að eiturlyfia- sölum og fann þá. Fyrstu viku haust- annarinnar voru hundraö og þrettán handteknir víðs vegar um ítahu. Fyrir utan glæshegan einkaskóla í Róm vom tveir fíkniefnasalar hand- teknir með hundrað skammta af her- óíni. Aðgeröimar fyrir utan skólana fylgdu í kjölfar aukinna dauðsfalla ungs fólks af völdum eiturlyfia- neyslu. Árið 1987 fiölgaði dauösföh- unum um 76 prósent frá árinu áður eöa upp í 530 dauðsfóh. Það sem af er þessu ári hafa 500 látið lífið af völdum eiturlyfianeyslu. Fyrir tíu áram létust 40 manns árlega af sömu ástæðum. Fjöldi eyðnismitaöra á ítahu er næstmestur í Evrópu. Aðeins í Frakklandi em þeir fleiri. Því er spáð aö í lok ársins 1990 verði eyðnismit- aðir á Ítalíu orönir 26 þúsund og 65 prósent þeirra eiturlyfiasjúklingar. Nýttfrumvarp Yfirvöld kunna enga skýringu á hinum aukna fiölda þeirra sem látast af völdum eitm-lyfianeyslu. Hann hefur hins vegar orðið thefni th end- urskoðunar á fíkniefnalögaöfinni í fyrsta sinn í þrettán ár. í hinu nýja lagafrumvarpi, sem lík- lega verður lagt fram á þingi síðar í þessum mánuði, er gert ráð fyrir tvöfalt lengri fangelsisvist fyrir þá sem sekir eru um að selja bömum undir fiórtán ára aldri eiturlyf og lífs- tíðarfangelsi fyrir stóra lyfiasala. Vilja lögleiða söluna Ástandið í eiturlyfiamálum hefur einnig endurlífgað umræðuna á ítal- íu um hvort leyfa eigi sölu og neyslu á eiturlyfium á þeirri forsendu að bann ýti undir glæpi og þörf. Andstæðingar þeirrar skoðunar segja að það sé aöeins ríka fólkið sem vhji leyfa slíkt til þess að sleppa við innbrot og þjófnaði eiturlyfianeyt- enda sem þurfa að fiármagna neyslu sína. Fáir þeirra sem vinna með ungl- inga sem ánetjast hafa eiturlyfium em bjartsýnir á að hin nýju lög verði árangursrík. Talið er aö eiturlyfia- neytendur á ítahu séu um fimm hundmð þúsund og em það helmingi fleiri en fyrir fiórum árum. Aðeins þrjátíu þúsund em skráðir th með- ferðar. örþrifaráð Æ fleiri unglingar ánefiast eitur- lyfium og foreldrar grípa th örþrifa- ráða th þess aö koma í veg fyrir að böm þeirri verði fómarlömb fíkni- efnasala. í Napólí hefur hópur mæðra thkynnt lögreglunni um eit- urlyfianeyslu bama sinna. Og í Róm og Mílanó fá einkaspæjarar margar hringingar frá áhyggjufuhum for- eldrum. í borginni Como hlekkjuðu foreldrar tvítuga dóttur við sófa í heila viku th þess að veifia hana af heróínneyslu. Þau fengu þriggja mánaða skhorðisbundinn fangelsis- dóm fyrir að hafa haldið stúlkunni gegn vilja hennar. Mafían á Ítalíu og skipulagðir glæpahringir hagnast vel á sölu kókaíns og heróíns. í fátækrahverf- um Napóh eru að sögn lögreglunnar um fimmtíu eiturlyfiasalar undir tíu ára aldri. Lögin ná ekki th þeirra og glæpahringarnir notfæra sér það. Ákvæði í hinu nýja lagafrumvarpi heimha ifió'snir innan eiturlyfia- hringanna og rannsóknir á peninga- færslum meintra eiturlyfiasala. Það veldur hins vegar áhyggjum aö mafian á Sikhey er nú að koma sér inn á hinn blómstrandi kókaín- markað í Evrópu. Ekki er tahö ólík- lept að þau viðskipti hafi í för með séi* fleiri vopn og meiri auð th handa eiturlyfiasölum í Kólumbíu. Mafian á Sikhey kaupir nú einnig heróín frá Suðaustur-Asíu og flytur það síðan th New York. Það er þó enn ekki vitað með hvaöa hætti. Italskur lögreglumaður með fíkni- efnahund við inngöngudyr skóla nokkurs i Napólí. Þar í borg stundar fjöldi barna undir tiu ára aldri eitur- lyfjasölu og finna þau kaupendur meðal annars á skólalóðum. Sfmamynd Reuter Canon Ljósritunarvélar FC-3, 43.600 stgr. FC-5, 46.300 stgr. Skrifvélin, sími 685277 /FTTFD /CF\|K| A ItAQlf EZirt I Reykjavík: Innritun hafin í ný grunnnámskeið (18 klst.) og framhaldsnámskeið (12 klst.). rtm I I I llfUUlllMIVIWlVElL/ i Stykkishólmi: Námskeið hefst á næstu dögum, fáein sæti laus. Ættfræðiþjónustan, sími (91)27101.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.