Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988. ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988. 17 Iþróttir DV “ segir Pétur í viðtali við DV Við erum búnir að æfa af miklum krafti og vorum að koma úr einni keppnisferð af mörgum sem við förum 1 áður en alvaran hefst. Það hafa átt sér stað miklar breyt- ingar hjá okkur frá því í fyrra og við erum mjög bjartsýn- ir á gott gengi 1 NBA-deildinni í vetur,“ sagði Pétur Guð- mundsson í samtali við DV í gær en hann er sem kunn- ugt er atvinnumaður hjá bandaríska NBA-liðinu San An- tonio Spurs. „Það eru aöeins fimm leikmenn í liðinu núna sem léku með í fyrra, ég og fiórir aðrir. Ég er í byijunarliðinu sem stendur en auövitaö gæti það breyst. Enneru fjórtán leikmenn sem koma til greina í tólf manna liðið í vetur en það veröur endanlega valið um næstu mánaðamót. Frank Brickowski, miðheijinn sem var í byijunarliðinu hjá okkur í fyrra, hefur ekki enn skrifaö und- ir samning en hann fer fram á mjög há laun.“ Losnar Robinson undan herskyldunni? „Forráðamenn San Antonio eru aö reyna aö fá David Robinson leystan undan herskyldu en hann er af mörgum talinn besti mið- herjinn í Bandaríkjunum. Ef það tekst verður ekki samiö við Brickowski. Það yrði gífurlegur styrkur fyrir okkur að fá Robin- son en menn eru ekki mjög bjart- sýnir á aö hann verði leystur frá herþjónustu.“ Nýr þjálfari - Nú hefur Bob Weiss hætt sem þjálfari. Hvernig lýst þér á nýja þjálfarann? „Það er rétt að Bob Weiss var rekinn og við starfi hans tók Larry Brown. Hann er 47 ára og er mjög reyndur þjálfari og góð- ur. Hann þjálfaði áður háskólalið Kansas og undir hans stjórn varð liðið háskólameistari á síðasta keppnistimabili. Þá hefur Brown þjálfað áður í NBA-deildinni, meðal annars hjá Denver Nugg- ets og New Jersey Nets. Mér list mjög vel á Brown og hann veit einfaldlega miklu meira um körfubolta en Weiss gerði. Ég er viss um að Brown á eftir að gera góða hluti meö liðið." Sigur gegn Dallas - Hvemig hefur undirbúningur- inn fyrir keppnistímabiliö geng- ið? „Hann hefur verið erfiður en þetta hefur allt gengiö vel. Við erum nýkomnir úr æfingabúöum og lékum til dæmis æfingaleik gegn Dallas Mavericks á heim- leiöinni. Viö sigruðum 93-75. Ég var í byijunarliðinu, lék með í 16 mínútur og skoraði 8 stíg og hirti 4 fráköst. Ég var þokkalega ánægöur með mína frammistöðu í leiknum. Framundan er sýn- ingatimabil og viö rnunrnh leika mjög víöa á næstu dögum. Ég er að fara út úr dyrunum í stranga keppnisferö og vonandi nær mað- -4L Pétur Guðmundsson sést hér leika listir sinar meö knöttinn er hann ásamt félaga sinum hjá San Antonio Spurs, Alvin Robertson, leiðbeindi islenskum körfuknattleiksmönnum sl. sumar. Pétur segist vera í mjög góðri æfingu um þessar mundir og hefur hann verið i byrjunarliðinu hjá San Antonio Spurs í æfingaleikjum undanfarið. Á dögunum lék Spurs gegn Dallas Mavericks og sigraði 93-75 og átti Pétur þokkalegan leík að eigin sögn. Belinda Guðmundsson og Pétur Guðmundsson setja upp hringana en þessi mynd var tekin þegar þau hjónakorn gengu í heilagt hjónaband á dögunum í Bandarikjunum. Belinda er 24 ára gömul en Pétur verður þrítugur 30. október nk. ur að standa sig vel í leikjunum sem framundan eru." - Þú varst að ganga 1 það heilaga á dögunum ekki satt? „Það er rétt. Það var kannski kominn tími til. Konan heitir Belinda Guðmundsson og er 24 ára gömul. Það má því segja að það sé bjart framundan. Eg hef alveg sloppið við meiösli, er í mjög góðu formi og aö öllu leytí mjög hamingjusamur og ánægð- ur með lifið,“ sagði Pétur Guð- mundsson. Keppnistímabilið fer að hefjast • Þess má geta aö keppnistíma- biliö í NBA-deildinni hefst um næstu mánaðamót. Iiðunum hef- ur verið fiölgað um tvö. Nú keppa liö Charlotte og Miami í deildinm og aflur verður íjölgað um tvö lið eftir komandi keppnistímabil. • Flestír spá Los Angeles Lak- ers sigri í deildinni í vetur. Að- eins ein breyting hefur verið gerö á liöinu frá því í fýrra. Kurt Rambis er fariim til Cliarlotte. -SK stíga þau Belinda og Pél- ur fyrstu sporin á dansgólfinu, brúðarvalsinn, eins og algengt er í giltingarveislum. íþróttahreyfíngin: Ari kjörinn formaður ÍBR - haföi betur gegn Pétri Sveinbjamarsyni Ari Guðmundsson var kjörinn formaður íþróttabandalags Reykja- víkur um helgina. Mótframbjóðandi Ara var Pétur Sveinbjarnarson en atkvæði féllu þannig að Ari hlaut 71 atkvæði en Pétur 56. íslensku keppendurnir á ólympíu- leikum fatlaðra í Seoul ætla ekkert að láta undan þvi í gærmorgun bætt- ist peningur í safniö. Þá vann Geir Sverrisson úr Kefla- vík silfurverðlaun í 100 metra bringusundi. Hann kom í mark á 1:21,25 mínútum sem er glæsilegt ís- landsmet. Eldra íslandsmet var 1:21,78. Sá sem hreppti gullið í sundinu fór vegalengdina á 1:21,18 en sá sem kom á hælana á Geir kom í mark á 1:21,77 mínútum. Keppendur voru um 20. Geir, sem er 17 ára gamall, hefur æft af miklum krafti fyrir leikana, aö sögn ráöamanna hjá íþróttasam- bandi fatlaöra. Þjálfari Geirs er Frið- rik Ólafsson, þjálfari Eðvarðs Þórs Eðvarðssonar, fyrrum íþróttamanns ársins. Haukur í úrslit Haukur Gunnarsson, heimsmet- hafi og gullverðlaunahafi í 100 metra hlaupi, komst snemma í morgun í úrslit í 200 metra hlaupi. Hann vann sinn riðil og setti persónulegt met eftir því sem heimildir herma. Hann er því til alls líklegur í úrslitunum sem fara fram í fyrramáliö. -JÖG Ivanescu bjartsýnn - V-Þjóðverjar unnu Júgga 1 tvigang Magnús þjátfar Þrótt - hefur fengið loforð um að ahir haldi áfram Magnús Jónatansson hefur verið ráðinn þjálfari hjá knattspyrnuliði Þróttar úr Reykjavík sem féll í haust í 3. deildina í fyrsta skipti. Magnús er einn reyndasti þjálfari landsins og hefur m.a. stýrt liðum KR, Isaíjarðar og Breiðabliks í 1. deildinni og nú síðustu árin Víking- um og Selfyssingum í 2. deildinni. „Ég hef fengið loforð um að alhr leikmenn Þróttar haldi áfram og reyni að koma liðinu á réttan kjöl á ný. En 3. deildin verður geysilega erfið næsta sumar, þar eru mörg sterk lið sem ætla sér 2. deildarsæt- iö,“ sagöi Magnús í spjalli viö DV í gær. -VS • Magnús Jónatansson. Ari, sem leysir Júlíus Hafstein af hólmi hjá ÍBR, er fæddur 17. sept- ember árið 1927. Hann er að góðu kunnur úr íþróttaheiminum, var sundkappi hér á árum áður og síðar formaður sundfélagsins Ægis. Einnig hefur Ari gegnt formennsku hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Meö Ara í stjórn ÍBR sitja þau Ásgeir Guðlaugsson, Haukur Tómas- son, Lovísa Sigurðardóttir, Sigurður Hall, Þórður Jónsson og Örn Andrésson. JÖG Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi: „Fyrst við losnum við að mæta íslendingum, Spánverjum og Pól- verjum í riölum B-keppninnar má telja öruggt að við komumst auðveld- lega í gegnum hana. Ég tel raunhæft að við verðum í baráttunni um titil- inn í næstu A-keppni,“ sagði Ivanes- cu, landsliðsþjálfari Vestur-Þjóð- verja í handknattleik, eftir að lið hans hafði mætt Júgóslövum þrisvar um síðustu helgi. Vestur-Þjóðverjar unnu fyrsta leik- inn 29-26, annar endaði með jafn- tefli, 22-22, og þeir þýsku unnu loks þriðju viðureignina í fyrrakvöld, 22-19. Það voru engir aðrir en Gunn- ar Kjartansson og Rögnvaldur Erl- ingsson sem dæmdu leikin%og fengu ágæta dóma fyrir frammistöðu sína. England: Mölby í steininn Jan Mölby, danski knatt- spymumaöurinn sem leik- ur með Liverpool, var í gær dæmdur í þriggja mánaða fangelsi og tekur sá úr- skurður strax gildi. Hann á möguleika á náöun eftir sex vikur með góðri hegðun. í febrúar sl. stakk Mölby af þrjár lögreglubifreiðar sem eltu hann með því að aka á 160 kílómetra hraða í gegnum íbúðahverfi í Li- verpool. Hann hefur áður hlotið íjóra minni háttar dóma fyrir afglöp sín á ak- brautum. Mölby hefur átt fast sæti í vörn Liverpool það sem af er keppnistíma- bilinu. Tottenham tapar stig- um í gær voru tvö stig dæmd af 1. deildarliði Tottenham með þeim aíleiðingum að það er nú í þriðja neðsta sæti deildarinnar með aðeins 5 stig eftir sex leikL Ástæðan er sú aö heimaleik Tottenham gegn Coventry í fyrstu umferðinni í haust var frestað á síðustu stundu þar sem lögregla taldi aö nýreist grindverk væri hættulegt áhorfendum. -VS Olafur og Halldór ekki með í Berlín? - báðir meiddir eftir æfíngu í gærmorgun Enn fjölgar þeim sem ekki ganga heilir til skógar í íslenska landsliðs- hópnum í knattspymu sem býr sig undir HM-leikinn gegn Austur-Þjóð- veijum í Berlín á morgun. HaUdór Áskelsson meiddist á rist á æfingu í gærmorgun og þá varð Ólafur Þórð- arson að hætta á æfingunni vegna mikilla verkja í læri. Guðni Kjartansson, aðstoðarþjálf- ari landsliðsins, sagöi í samtah við DV í gærkvöldi að ekki væri hægt að segja enn til um hvort þeir Ólafur og HaUdór yrðu leikfærir á morgun. „Aðrir eru á batavegi, Gunnar Gísla- son er að koma til og Friðrik Frið- riksson gat æft létt í dag. Bjami Sig- urðsson kom frá Noregi um hádegið og útiitið með hann er gott þótt hann hafi reyndar fengið slæmt högg á lærið í æfingaleik um helgina, og Atii Eðvaldsson er orðinn nokkuð góður," sagði Guðni. íslenska Uðið fór í gegnum BerUn- armúrinn um hádegisbiUð í gær, æfði vestan viö hann um morguninn en austan megin síðdegis í gær. Hóp- urinn hefur dvaUð í Vestur-Berlín frá því á fimmtudag en þangað kom hann frá Istanbúl eftir leikinn við • Ólafur Þórðarson hefur leikiö alla landsleikl íslands I ár en gætl misst af slagnum I Berlfn á morgun. Tyrki á miövikudagskvöld. „Það er talsverö þreyta í hópnum, enda hefur verið miitið æft og keppnisferðin orð- in löng. En ég á ekki von á öðm en að okkur takist aö ná upp réttri stemmningu fyrir leikinn. Hann verður mjög erfiður, viö megum ekki gefa Austur-Þjóðveijunum færi á að beita hraðanum sem þeir em frægir fyrir og Uðið verður því að leika skynsamlega. Veijast vel og sleppa við að fá ódýr mörk á sig, og reyna síðan að nýta skyndisóknimar sem best,“ sagöi Guðni. Hann bætti því við að aðbúnaður Uðsins í Austur-Berlín væri ekki sá sem lofað heföi veriö, sænúlegt hótel en ekki í þeim gæðaflokki sem venj- an væri og nokkurrar óánægju hefði gætt í hópnum fyrir vikiö. Sigfried Held landsUðsþjálfari vel- ur ekki 16 manna hópinn fyrir leUc- inn fyrr en í dag en hann hefur um 19 leikmenn að velja. Verði allir heU- ir er líklegast að byijunarUð íslands verði þannig: Bjami Sigurösson, Guðni Bergsson, Sævar Jónsson, AtU Eðvaldsson, Ólafur Þórðarson, Gunnar Gíslason, Ómar Torfason, Ásgeir Sigurvinsson, Amór Guöjohnsen, Siguröur Grétarsson og Guðmundur Torfason, Aðrir í hópn- um era Ragnar Margeirsson, Pétur Amþórsson, HaUdór Askelsson, Þor- valdur Örlygsson, Ágúst Már Jóns- son, Friðrik Friðriksson, Guðmund- ur Hreiöarsson og Amljótur Davíös- son. -VS Pétur Guðmundsson, körfuknattleiksmaður hjá NBA-liðinu San Antonio Spurs: Ml « ^Hi^rHi Hi IB H BH Hi BH wH wM I^HHH H§ og í mlög góðu formi Haukur Gunnarsson komst í úrslit í morgun í 200 metra hlaupi: Silfur í Seoul - Geir Sverrisson vann silfur 1100 metra bringusundi Iþróttir Gunnar Guim aiœon, DV, Sviþjóö: Árangur íslenska landsliðsins i undan- keppni heimsmeistaramótsins í knatt- spymu hefúr vakið mikla athygli viða i Evrópu. Framganga íslensku piltanna hefúr komið á óvart hér í Sviþjóð og slógu sænsku blööin upp jafnteflunum tveimur á dögumun, öðm gegn Sovétmönnum en hinu gegn Tyrkjum. Hafði eitt daglaðanna á orði að ísland státaði af besta gengi flestra liöa í undankeppni HM til þessa. Var fyrirsögn blaðsins: „íslendingar í úrslitum HM1990?“ Gengiö var út frá þvf í blaðinu að með svipuðu áframhaldi gæti lið okkar manna jafhvel skákaö keppi- nautum eins og A-Þjóðveijum og Austur- ríkismönnum sem em talsvert hærra skrifaðir en íslendingar á landabréfi knattspyrnunnar. Njarðvík vann Aftureldingu Ægir Már Kára scm, DV, Suðumesjuiru Njarðvikingar unnu góðan sigur á Aft- ureidingu, 25-18, í 2. deildinni í hand- knattleik í gærkvöidi en liðin mættust þá í íþróttahúsinu í Njarðvík. Afturelding haíði forystu í hálfleik, 11-10, en heima- menn snem síðan leiknum sér í hag. Stjömuleikmennimir fyrrverandi, Sigur- jón Guðmundsson og Magnús Teitsson, skoruðu sex mörk hvor fyrir Njarövik og Erlendur Davfösson sex fyrir Aftureld- ingu. Aöalstemn Aðalsteinsson: „Leik ekki í 4. deikT „Það er misskilningur sem fram kemur í DV að ég muni leika með Haukum næsta sumar. Það rétta er að ég þjálfa hjá félag- inu og Haukamir fóru þess á leit viö mig aö ég léki jafnframt meöþeim en þaö kem- ur ekki til greina af minni hálfú aö spila í 4. deildinni,” sagði Aðalsteinn Aðalsteins- son knattspymumaður í samtali við DV S gær. , JÉg varð að hætta að leika með Völsung- um á raiðju sl. surari vegna þrálátra meiösla, náði mér aldrei til fulls eftir aö hafa meiöst haustíö áður. Nú ætia ég aö byggja mlg upp frá grunni í vetur og gangi það vel hef ég fuilan hug á því að leika 1 1. deildinni næsta sumar,“ sagöi Aöal- steinn. Hann lék með Völsungum tvö síðustu keppnistímabil, þar á undan meö Djerv 1919 í norsku 2. deildinni en fram að því meö Víkingum. -VS Haukur Gunnarsson: Jafnaði heimsmetið Haukur Gunnarsson, sem vann á glæsi- legan hátt sigur í 100 metra hlaupi á ólympíuleikum fatiaöra í gær, jafhaði heimsmet sitt í úrslitahlaupinu samhliða því sem hann endurbætti ólympfumetið í þriðja sinn. Tímamir sem vom birtir í blaðinu í gær vom óstaðfestir en staöfestur tími piltsins í úrslitunum er 12,80 sekúndur sem er heimsmet en ekki 12,88 sekúndur eins og haldiö var fram. Haukur átti metið fyrir eins og áöur hefur komið fram en sá tími var teltinn með skeiðklukku en ekki með flóknum rafeindabúnaði líkum þeim sem beitt er á leikvanginum í SeouL -JÖG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.