Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988. 19 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Folöld og tryppi. Úrvals folöld og tryppi til sölu. Folöld undan Hrafni 583 frá Ámanesi og Elgi 965 frá Hólum. Verð frá 25-40 þús. Einnig einsvetra tryppi afkomendur frá Herraði 963, Sauð- árkróiki og Hrafni 802 frá Hólsmúla. Verð frá 35-50 þús. Sveigjanleg greiðslukjör. Uppl. frá 19-22 í síma 91-622930, Gunnar. Amstrad PC 1640, með hörðum disk, Dancall farsími, Philips ryksuga, Pi- oneer 150x2 W bílahátalarar, Sharp videotæki, Phihps sjónvarp, raf- magnsgrill, BMX bamahjól, New Home saumavél, Lewenstein M 34 Overlock. Allt nýlegt. Sími 687282 til kl. 23 í dag og næstu daga. Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 24.895 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080,______________________ Innréttingar 2000. Við komum heim til þín, hönnum eldhúsið þitt að þinni ósk og reiknum út verð þér að kostnaðar- lausu, mikið úrval vandaðra og glæsi- legra eldhúsinnréttinga á góðu verði. Vs. 680624 og hs. 667556. Ál - ryðfritt stál. Efnissala: álplötur, -vinklar, -prófílrör, -öxlar, flatt - fer- kantað. Ryðfrítt stál: plötur, vinklar, prófílrör, öxlar, flatt - gataplötur. Málmtækni, Vagnhöfða 29, sími 83045, 83705 og 672090. Parket. Til sölu eikarparket, 45-50 fin, notað, 4 stk. 37" Armstrong dekk, breið, á felgum, gamall íslenskur hnakkur og beisli, svefnsófi og 2 arm- stólar, sett. Uppl. í síma 34254 og 84247 á kvöldin. Skápar - hillur. 20 notaðir raðskápar frá Ofnasmiðjunni, henta vel sem fata- skápar starfsmanna á vinnustöðum, einnig notaðar málmhillur og uppi- stöður sem henta í bílskúra eða fyrir vinnustaði. S. 91-687000 kl. 8.30-16. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Álfelgur, 13", lítið notaðar, einnig vetr- ardekk, 13", á felgum, með hjólkopp- um, á sama stað Pioneer Compoment bíltæki ásamt 100 W hátölurum. Uppl. í síma 91-77312 eða 54020. Ingþór. Tæki til veitingareksturs til sölu, ísvél, shakevél, djúpsteikingarpottur, þrýstidjúpsteikingapottar, hitaskáp- ar, hamborgaragrillvél. Gott verð. Sími 675618. 4 stk. negld radial vetrardekk, 175 SR 14, á kr. 10.000, einnig 2 notaðir 50 ampera rafgeymar á kr. 1.500 stk. Uppl. í síma 17496. Burger King. Til sölu Nieco hamborg- arasteikingavél, sama vél og Burger King notar um allan heim. Uppl. í síma 675618. Ódýrar eldhúslnnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar, staðlað og sér- smiðað. Opið kl. 8-18. MH-innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, s. 686590. Framlelði eldhúsinnréttlngar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Rennlbekkur fyrlr tré til sölu. Uppl. í síma 91-10494. Framlelðum ódýra, staðlaða fataskápa, bað- og eldhúsinnréttingar. Opið mán.-fös., kl. 8-20, lau. og sun. frá kl. 10-16. Tas hf., s. 667450, Mosfellsbæ. Hjónarúm: Stórt og vandað gegnheilt viðarrúm, 8 ára gamalt til sölu, ásamt dýnum og náttborðum. Verð 15 þús. Uppl. í síma 91-671697.____________ Homsófi og stóll, unglingasvefnbekkur með rúmfatageymslu undir, kvenfatn- aður, ný svört regnkápa, hárþurrka. Ailt mjög ódýrt. Sími 45951. Mltsublshi bflasfmi til sölu, allir fylgi- hlutir, góður staðgreiðsluafsláttur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1136. Nýjar innlhurðir úr spónlagðri eik með karmi og gerektum til sölu, breidd 70 cm. Hagstætt verð. Uppl. í síma 45219 á kvöldin. Nýleg svampdýna, 1,25x2, 35 cm á hæð, til sölu, röndótt áklæði frá Epal. Verð 13.500. Uppl. í síma 37827 eftir kl. 17. Svefnherbergissett til sölu: hjónarúm, 185x170 cm, náttborð, snyrtiborð, bókahillur og skammel. Fomhúsgögn með fallegri áferð. Uppl. í s. 92-12156. Tvelr miðar til Kaupmannahafnar til sölu á vægu verði. Flogið út 20. októ- ber og heim 4. nóvember. Uppl. í síma 98-22162. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, opið 16-18, s. 33099 og 39238, á kvöldin og um helgar. Fjögur ársgömul vetrardekk, 155x13, til sölu. Verð á dekki 1500 kr. Uppl. í síma 30851 á kvöldin. Kafarar. Viking þurrgalli, lítið notað- ur til sölu. Uppl. í síma 652315 milli kl. 16 og 19. Ný heilsársdekk á hvftum felgum, Bridgestone 205 R16C og Dunlop 205 SR16. Uppl. í síma 622125. ísskápur og Ikea eldhúsborð til sölu v/flutninga. Uppl. í síma 641216 e.kl. 17. Stórt skrifborð og vélritunarborð úr beyki frá KÁESS, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 37107. Vaskur á fæti með blöndunartækjum, 3 ára, verð 4.000, einnig salemi, 3 ára, verð 4000. Uppl. í síma 681637. ■ Óskast keypt Óska eftlr bókstafnum F i Lukkutríó einnig tígulás og tölustafnum 8 í Ferðaþristinum. Öppl. í síma 675546 eftir kl. 16 í dag og næstu daga. Stólar og borð óskast í nýjan veitinga- sal, 50-60 stólar og 10-12 borð. Uppl. á skrifstofu Hlaðvarpans í síma 91-19055. Oska eftir um 250 notuðum hleðslu- steinum, helst gulum. Hafið samband við Jón Pál í síma 11204. Oskum eftlr klæðskeraginum, nýjum og notuðum. Uppl. í síma 11204. Þjóðleik- húsið. Vél eða hedd óskast í Daihatsu Cab van 1000 ’86. Uppl. í síma 98-21439 á daginn eða í síma 98-21586 á kvöldin Þrekhjól óskast keypt. Uppl. í síma 91- 672251. ■ Verslun Efni frá 198 kr. metrlnn, íþróttaskór frá 99, fóðmð stígvél 750, sængur frá 1800, koddar frá 450, sængurfatnaður í úr- vali, fatnaður, gjafavara o.m.fl. Mark- aðurinn, Týsgötu 3, v. Skólavörðustíg. Apaskinn, 15 lltlr, snlð I gallana seld með, mikið úrval fataefna, sendum prufúr. Póstsendum. Alnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellshæ, sími 91-666388. Stórútsaia á efnuml Ótrúlegt úrval, verð frá 190 kr. m. Missið ekki af þessu tækifæri. Póstsendum. Skotið hf., Klapparstíg 30, símar 622088 og 14974. XL búðin auglýsir: Föt fyrir háar konur og nú einnig föt í yfirstærðum. Stór númer, falleg föt. Póstsendum XL búð- in, Snorrabraut 22, sími 21414. Fatalager ásamt Innréttlngum, búðar- kassa o.fl. til sölu. Uppl. í síma 92-16034 eftir kl. 18. ■ Fatnaöur Nýr og fallegur sllfurrefspels til sölu. Uppl. í síma 91-30677. ■ Fyiir ungböm Grænn Sllver Cross barnavagn til sölu. Verð 11 þús. Uppl. í síma 688262. Kerruvagn eða barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 671091. Sllver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-72275. ■ Heimilistæki örbylgjuofn, Toshiba, með snúnings- diski og 9 stillingum til sölu, einnig svartur Billy bókaskápur frá Ikea. Uppl. í síma 91-31100. Óska eftlr að kaupa nýlega frystikistu, 250-300 lítra, einnig bamaferðarúm. Uppl. í síma 91-673823. Sem nýr þurrkari. Til sölu AEG þurrk- ari. Uppl. í síma 12033 eftir kl. 19. Stór frystlkista til sölu. Uppl. í síma 622226 eftir kl. 17. Toyota saumavél til sölu. Uppl. í síma 91-689987. ■ Hljóðfæri Hnappaharmóníkur. Höfum til sölu nokkrar notaðar hnappaharmóníkur með sænskum gripum. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Pianóstiillngar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Nýr Morrls bassl til sölu, á sama stað er óskað eftir kraftmagnara í bíl, 200 W. Uppl. í síma 91-40967 eftir kl. 16. ■ Teppaþjónusta Hrelnsið sjálf - ódýrara! Leigjiun út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sfm- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Ojúphrelnsum teppl í Reykjavík og nágrenni. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-689339 á kvöldin. ■ Húsgögn Afsýring. Afeýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ.á m. fúlningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími 623161 og heimasími 28129. Er bamaherberglð Iftið? Hér er lausn- in. Til sölu 3ja ára eins manns koja úr fúru, 185x70 cm og 135 cm hseð, skrifborðsplata, 2 skúfifur og stigi fylgja með, verð ca 20 þús. S. 91-72707. Húsgagnavlðgerðlr. Geri við húsgögn, jafnt gömul sem nýleg, máluð eða lökkuð. S. Gunnarsson húsgagna- smiður, sími 91-35614. Sófasett og homsófar eftir máli. Borð, stakir sófar og stólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Sófasett, 3 + 2+1, homborð og sófa- borð til sölu, verð 10 þús., einnig til sölu Welson skemmtari. Uppl. í síma 689490. Stórt borðstofuborð úr dökkum viði, 93 cm á breidd og 163 á lengd án stækkunar, með 6 bólstruðum stólum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 71262. Til sölu 5 ára beyklhjónarúm, stærð 1,60x2 m, með 2 náttborðum og 2 springdýnum, verð ca 30 þús. Uppl. í síma 54441. Rúm til sölu. Mjög vel með farið rúm frá Ingvari og Gylfa, l'/i breidd (ca 1,20 m). Uppl. í s. 91-50024 e.kl. 17. Skrltborðshlllur, tvær gerðir af hillum, og lítill fataskápur til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 91656396. Ódýrtll Tvö stór skrifborð og skrifetofustóll til sölu. Uppl. í 8Íma 91611960. ■ Antik Langar þlg I fallega og vandaða hluti, líttu inn á Laufásvegi 6, húsgögn, málverk, ljósakrónur, speglar, kon- unglegt postulín, silfur, klukkur o.m.fl. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290, opið frá kl. 13. ■ Bólstrun Allar klæðnlngar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927.__________ Hafið húsgögnin vel kiædd. Tek allar klæðingar og viðg. á bólstruðum hús- göngum. Unnið af fagmanni, verðtilb. Úrval efna. Uppl. pant. í s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Húsgagnaáklæðl. Sérpöntunarþjón- usta. Úrval sýnishoma. Mjög fljót afgreiðsla. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 91685822. Bólstmn, klæðnlngar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstmn Sveins Halldórssonar, sími 91641622. ■ Tölvur ST-Fréttir eru komnar út. Hringið í Tölvudeild Magna og fáið sent ókeyp- is eintak. Námskeiðin eru að hefjast - skráning er hafin. Tölvudeild Magna, Hafriarstræti 5, 101 Reykjavík, sími 21860. Atlantis PC tölva með hörðum dlskl, prentara, mús, forritum, diskettum o. fl. til sölu. Verð 90 þús. Uppl. í síma 25668. Loksins tll sölu: Macintosh 512 k tölva, með 800 k drifi. Uppl. í síma 84067. ■ Sjónvörp_____________________ Notuð, Innfiutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Lofitnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Glæslleg Olympus OM-10 Quarts til sölu með 28-200 zoomlinsu og manual adapter. Vélinni fylgir T-20 flass, ól og taska. Verð 25 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 91612231. Canon ATt m/50 mm linsu, 200 mm, 28 mm og tvöfaldara til sölu, ásamt Vivitar flassi. Selst allt í einu eða eitt og eitt. Sími 92-13216 á kvöldin. Tll sölu 3570 zoomlinsa fyrir Minolta autofokusvélar. Uppl. í síma 35405. ■ Dýrahald Folöld og trippl. Úrvals folöld og trippi til sölu. Folöld undan Hrafni 583 frá Ámanesi og Elgi 965 frá Hólum. Verð frá 25-40 þús. Einnig veturgömul tryppi, afkomendur frá Herráði 963, Sauðárkróki, og Hrafiii 802 fiá Holtsmúla. Verð frá 35-50 þús. Sveigj- anleg greiðslukjör. Uppl. frá 19-22 í síma 91622930, Gunnar. Hestamenn - útflytjendur. Flugleiðir, Frakt, sjá um flutning á hestum til Evrópu í hverri viku. Flogið er til Billund í Danmörku. Hagstætt verð. Aðstoð við útflutningspappíra. Uppl. í s. 690108 (Bjami) og 690114 (Bemt). Nýjung. Hunda- og kattamatur. Islenskt dýrafóður, unnið úr hreinum náttúruafurðum, án allra aukaefna. Framleiðandi: Höfii hf., Selfossi, sölu- aðili: Hagkaupsbúðimar. Til sölu hrelnræktaðlr labrador hvolp- ar, ættbókarvottorð fylgir, einstakt tækifæri til að eignast góðan veiði- og fjölskylduhund. Uppl. í síma 98-74640 og 91-31208,____________ Fallegir hvolpar fást gefins. Á sama stað er óskað efitir heimili fyrir 2ja ára, vel vanda, bamgóða, íslenska labradortík. Sími 91-12729 á kvöldin. Óska eftir meri eða trippi í skiptum fyrir stóra kerru. Einnig Land Rover dijil ’71 til sölu, alls konar skipti. Uppl. í síma 92-46574 e.kl. 20. Tek að mér hesta- og heyflutninga um allt land. Fer reglulegar ferðir vestur á Snæfellsnes og í Dali. Uppl. í síma 91-79618 og 72724. 10 vikna scháfer hvolpur til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1122. 11-12 básar i hesthúsl hjá Gustl í Kópa- vogi til sölu. Uppl. í síma 40278 eftir kl. 18 á kvöldin, ■ Hjól_________________________ Hænco auglýslr! hjálmar, leðurfatnað- ur, nýmabelti, silkilambhúshettur, regngallar, leðurstígvél, vatnsþ. stíg- vél, crossstígvél, crossbolir, crossgler- augu o.m.fl. Ath. umboðssala á notuð- um bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604. Póstsendum. Þjónustuauglýsingar HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns stí.flur SÍMAR 652524 — 985-23982 Holræsahreinsun hf. Hreinsuml brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bilasimar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 SMÁAUGLÝSINGAR Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bíiasími 985-27760. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUFt HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflurúr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.